Morgunblaðið - 31.12.1915, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
3. janúar verður Vöruhúsið lokað vegna vöru-upptalningar.
Austurrískir Svartir silkifloshattar eru komnir til Haraldar.
Hérmeð tilkynnist vinum og vanda-
mönnum að mln elskaða eiginkona,
Rannveig Ólafsdóttir, andaðist á heim-
ili okkar 27. þ. m. — Jarðarförin
er ákveðin miðvikudaginn 5. jan. og
hefst með huskveðju kl. ll‘/2 árd.
Dysjum 29. des. 1915.
Hallgrimur Grimsson.
Biblíufyrirlestur í Betel
á nýársdag kl. 7 síðdegis.
Efni: Vegir skiljast.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
Áth. Samkoma er einnig haldin
á annan í nýári á sama tíma.
Hjálpræðisherinn.
„Músik“ samkoma á
Nýársdag kl. 4 e. m.
Allir velkomnir.
Ostar margar teg.
komu með s.s. Skálholt
til Jóns frá Vaðnesi.
Heill maís
er kominn til
Jóns irá Vaðnesi.
Síðasta tækifæri í dag
að fá ódýran sykur
hjá Jóni frá Vaðnesi.
Nýárs-ölið
kanpa allir í
verzl.
Breiðablik.
— Sími 168. —
Ódýrar
skinnhúfur
komnar.
Erl. simfregnir.
(Frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.).
Kaupmannahöfn, 29. des.
Rússar ráðast á Austur-
ríkismenn í Bessarabíu.
Indverski herinn hefir
verið fluttur frá vígstöðv-
unum í Frakklandi, og
vita menn eigi hvert.
Grikkir hata leyft Búl-
görum að fara yfir land
sitt.
CSS DA0BÖF(IN. 1=3
Nýársmessur í dómkirkjunni
Gamlárakvöld kl. 6
síra Jóh. Þorkelsson.
---- kl. IIV2
cand. S. Á. Gíslason.
Nyársdag kl. 12 á hád.
síra Bjarni Jónsson.
------ kl. 5 síðd.
síra Jóh. Þorkelsson.
Sunnudag ki. 12 á hád.
síra Jóh. Þorkelsson.
------ kl. 5 slðd.
síra Bjarni Jónsson.
Áramðtamessnr:
Gamlárskvöld:
í fríkirkjunni í Kvik kl. 6 sr. Ól. Ól.
----í Hafnarf. kl. 9 sr. Ól. Ól.
Á Nýársdag:
í fríkirkjunni í Rvík kl. 12 sr. Ól. Ól.
------------ — kl. 5 sr. H. N.
----í Hafnarf. kl. 6 sr. Ól. Ól.
A annan í nýári:
1 fríkirkjunni í Rvík kl. 5 sr. Ól. ÓI.
Nýársmessnr í Garðaprestakalli:
Gamlárskvöld kl. 5 á Bessastöðum.
í þjóðkirkjunni í Hafnarf. kl. 8.
Nýársdag kl. 12 í þjóðk. í Hafnarf.
Annan í nýári kl. 12 S. A. Gíslason
stígur í stólinn.
Barnaguðsþjónusta kl. 3.
Morgnnblaðið kemur hvorki út á
morgun né hinn daginn. í þess stað
kemur 12 siðu blað í dag.
Neðanmálssagan nýja, sem er svo
ákaflega skemtileg, hefst í næsta blaði.
Cleopatra heitir nýársmyndin < Nýja
Bíó. Verður eigi annað sagt en að Bíó-
ið byrji árið vel, með því að sýna slíka
ágætismynd. Vitum vór og að Blóið
hefir lengi reynt að ná í hana, og
margir óskað eftir henni. Það eitt er
leiðinlegt, að eigi skuli hægt að sýna
myndina í*heilu lagi, en þó bætir það
úr, að þegar á mánudaginn verður
byrjað að sýna síðari hlutann.
»ísafold« kom til Kaupmannahafnar
20. þ. m. og hafði ferðin gengið ágæt-
lega.
Eva BJytt. Fyrirlestur þann um
ísland, sem birtist í blaðinu í dag,
hólt ungfrú Eva Blytt nýlega í Krist-
janiu, Bergen og víðar < Noregi. í
nokkrum blöðum er sagt frá þvi', að
margir hafi hlýtt frk. Blytt og hafi
áheyrendurnir gert góðan róm að máli
hennar.
Freyjuspor, sönglag eftir Loft Guð-
mundsson, voru oss send seint í gær-
kvöldi. Svo sem gefur að skilja get-
um vór engan dóm á það lagt að svo
stöddu, en ætla má að mörgum finn-
ist það heppileg nýársgjöf, einkum
vegna þess, að höfundurinn er ungur
og efnilegur hljómlistarmaður, að allra
dómi. — Frágangur á söngheftinu er
hinn allra snoturlegasti.
Veðrið í gær.
Fimtudaginn 30. des.
Vm. a. snarpur vindur, hiti 3.2.
Rv. a. gola, hiti 2.8.
ísafj. logu, frost 1.8.
Ak. s.s.v. andvari, frost 6.0.
Gr. s. kul, frost 7.0.
Sf. logn, frost 4.1.
Þórsh., F. s.a. stinningsgola, hiti 4.2.
Sykur. Samkvæmt fróttum sem
komið hafa frá Kaupmannahöfn ný-
lega, er sykur mikið að hækka í verði
í útlöndum. Sá sykur sem til er hór
< hænum, mun þó verða seldur með
sama verði og áður, meðan birgðirnar
endast.
Afmæli f dag:
Björg Gunnlaugsson húsfrú.
Ársæll Gunnarsson.
Sigvaldi Bjarnason trósm.
Afmæli á morgun: /
Hansina Hansdóttir húsfrú.
Ingunn S. Elin Zoega húsfrú.
Málfríður Sigurðardóttir húsfrú.
Sofía Johnsen húsfrú.
Valgerður Ólafsdóttir húsfrú.
Ólafur Hjaltested smiður.
S. Á. Gíslason cand. theol.
Alt sem að greftrun lýtur:
Likkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthiasi Matthíassyní.
Þeir, sem kanpa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðn lánaða ókeypis.
Simi 497.
Gleðilegs nýárs
óska
Clausensbrceður
öllum.
Gíeðiíegf Thjárf
f>ökh ftjrir
gamfa áriðí
Hjdlmar Gudmundsson.
Bailkjóll, nýr,
á 13 til 14 ára telpu, er til sölu
með tækifærisverði.
Ritstj. visar á.
Pálmasmjörið
góða
er nú aftur komið í verzl.
Breiðablik.
Slmi 168.
Guíífoss
smjörfikið
kom með Flóru í verzl.
Svatiur
Laugaveg 37.
Fóðraðií skinnglofar
nýkomnir.