Morgunblaðið - 31.12.1915, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
er Alfalfategun(j þeirri, er vex í
Asíu> og það yar sú jurt, sem hann
v°naðist til að geta grætt upp með
Jlt eyðihálendi Dakota.
Eo það var þó fyrst 1897 að Han-
^D> sem kallaðist þá alment Alfalfa-
nansen, gat hafið sinn jurtarann-
s6kua leiðangur. Þá var prófessor
james Wilson landbúnaðarráðherra í
"^ashington og hann þekti vel
^lfalfa-Hansen og hafði mjög mikið
^1'1 4 honum. Undireins og Wilson
Var6 ráðherra ákvað hann að nú
%ldi gera mikinn jurtarannsókna-
le*ðangnr í þeirri von að hægt yrði
Se'Qna að græða landauðnir npp, sem
Vaeru mjög miklar í ríkinu.
Alfalfa-Hansen var aðal-»ræktunar-
raunsóknari« og fékk leyfi að leita
fyfir sér þar sem hann vildi sjálfur,
stÍórnin borgaði allan kostnað. Han-
SeD lagði þá leið sina aftur tilRúss-
ljnds, 4 þær slóðir er hann hafði
rekist á alfalfa-tegundina 1893. Það-
an fér hann lengra austur og svo
dl Siberíu. Fór þaðan aftur til Rúss-
lands 0g svo suður á bóginn suður í
^i^asus svo yfir Caspiskahafið og
j>ar fann hann það, sem hann hafði
leitað svo lengi eftir, en það var
a(brigði af alfalfa-jurtum, sem var
°rð'n vön að þola afskaplegan þurk.
Svo leitaði Alfalfa-Hansen að hinni
frarðfengustu af þessu kyni. Á þess-
ar' leit komst hann langt inn í hina al-
6bygðu Mið-Asíu yfir f)öll og firn-
lDdi, safnaði hvervetna fræum á
Þes
h
þessar nýju jurtir þrífast svo vel i
sinni ófrjófgu jörð. Þeir sem áður
kviðu fátækt og eymdar vegna gróð-
urleysis, vonast nú eftir hagsæld.
Alt Dakotafylki og landið í heild
sinni fylgir nú þessu máli með lif-
andi áhuga.
1913 voru 20 gróðrarstöðvar til
þess að framleiða fræið, svo að ekk-
ert þessara smáu en dýrmætu fræja
færi forgörðum. Hver smáplanta er
sett i raðir til þess að framleiða fræ.
500.000 jurtir til fræframleiðslu voru
plantaðar 1913 og 1914 enn meira.
Áður en langt liður, segja allir
sérfræðingar, mun Alfalfa-Hansen
sjá hin fegurstu laun elju sinnar
grænar sléttur og góða haga þar
sem áður var gróðurlaust og dautt.
Þetta er lauslega þýtt úr grein er
Jost Dahlerup reit um Alfalfa-Han-
sem i fyrra.
Getur Búnaðarfélag íslands gefið
upplýsingar um þessa merkilegu
plöntu og útvegað fræ ef oskað er ?
Þ.
Sir Percy Scott.
isum köldu stöðum og eftir að
‘a°n hafði farið um 2000 enskar
^rlur ríðandi eða gangandi, komst
Dann til Omsk og hélt þaðan heim
fræsafn sitt.
r9o6 og 1908 og 1913 ferðaðist
Daön aftur fyrir stjórnina i sams-
*°nar erindum til Siberiu, vestur til
^'Ua 0g Turkestan. Árangurinn
Varð æ betri og betri.
. Hann safnaði afbrigðum af alfalfa-
lDrtum i eyðimörkum þar sem þurk-
lrn'r höfðu drepið nálega allan annan
lDrtagróður og á nyrstu stöðum þar
vetrarkuldinn nálaga gaf engu
Hann safnaði fræum af hinum
JÍósömustu jurtum úr frjófri jörð
1 htyju loftslagi og úr þessum fræ-
'óndnm bjó hann til afbrigði i til-
ranuastöðum sínum, sem svo eigaeftir
b°hknrn tima að græða auðnir
"^ríku alla leið upp í kuldabelti.
. Áf sumum mjög þýðingarmiklum
!Drtum gat Alfalfa-Hansen ekki feng-
meira fræ en i smáöskju. Svo
,a6 hefir þessvegna tekið lengri
lQta að græða út og gera kynbland-
*blr' En akuryrkj uráðuneytið hefir
j 1116 réttilega hvers virði þetta var
,yrlr landið og stutt það mjög riku-
e8a með fé.
h,’9Ir hafði Alfalfa-Hansen ræktað
"o
Þrátt fyrir
ófrið
og dýrtíð
heimta allir
Special Sunripe Cigarettur.
—■
SunliáhtSápa (,
tj, ^ 111 Þess að gera fyrstu opinbera
^Jauu. Bændum var boðið viðs-
ö„Sar að og mesti fjöldi kom úr
4 ^ áttum. Jurtir voru sendar
** allra verstu staði til þess að
SVoessl opinbera tilraun hepnaðist
ein iVel að fíöldl bænda> sem voru
Rróð lT 1 að yfir8efa óðul sín vegna
örleysis, hættu við er þeir sáu
Þegar loftför Þjóðverja flugu sem
ákafast til Englands og sóttu að
höfuðborginni sjálfri af svo miklum
ákafa að Bretum stóð stuggur af,
var Sir Percy Scott fenginn til þess
að verja borgina, þvi honum var
treyst manna bezt til þess. Voru
honum fengnar til forráða allar þær
fallbyssur og flugvélar er hann áleit
nauðsynlegar til þess að geta varið
borgina. Mátti svo heita að hann
væri einvaldur yfir þvi öllu og hafði
þar enginn hönd i bagga með, nema
þá helzt flotamálastjórnin. Þetta
gerðist 13. september i haust.
26. október lýsti Mr. Balfour því
yfir í þinginu að flotamálastjórnin
bæri aðalábyrgð á vömum gegn loft-
árásum á flestar borgir i landinu.
Þó væru sumar — svo sem vig-
girtar borgir — undir yfirstjórn her-
málaráðuneytisins.
Tveim dögum síðar lýsti hann
yfir þvi að Sir Percy Scott hefði
aðallega yfirstjórn varnarfallbyssanna
i Lundúnum, en samvinna væri
milli hans og flotamálastjórnarinnar
og hermálastjórnarinnar, sem hefðu
umsjá með loftbátum og flugvélum.
Þá gerði Mr. Johnson-Hicks fyrir-
spurn um það, hver bæri', ábyrgð á
því, að senda loftbáta og flugvélar
til flugs, ef Sir Percy Scott bæri
hana eigi. Svaraði Balfour því,
að flotamálastjórnin bæri ábyrgð á
þvi ef loftbátar væru sendir til
flugs, en hermálastjórnin bæri ábyrgð
á ftugvélum.
Þetta margbrotna fyrirkomulag
hefir eigi þótt henta sem bezt, og
á nú að vikja Sir Percy Scott frá,
og jafnframt tekur hermálaráðuneytið
varnir höfuðborgarinnar undir sina
umsjá.
9
Þeir sem nota blaut-
asápu til pvotta kvíða
einlægt fyrir þvotta-
deginum.
Notið Sunlight sápu
og hún mun flýta
þvottinum um helming.
Þreföld hagsýni—
tími, vinna og penin-
%sar-
Fariö eftlr lyrirsögnliini, sem
er á öllum Sunlight sápu
umbúðum.
377
Bezta ólið
Heimtið það!
— o —
Aðalumboð fyrir ísland:
Nathan & Olsen.
Beauvais
nlðursuðuvörur.°eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi..
Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um heiminn.
Biðjið ætið'um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson & Kaaber.