Morgunblaðið - 31.12.1915, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
9
júnar huldu verndarvættir mannkyns-
lDs stilt jafnan svo til, að fámenn
Sveit hefír tekið sig út úr og fluzt
^ afskektan stað, afdal eða eyland,
lifað þar, aukist og margfaldast í
eiöangrun, á meðan að eðlisfar þjóð-
arinnar hefir verið að mótast og
^ðvitund hennar að vakna.
Eins og kunnugt er, stukku nokkrir
mean héðan úr landi fyrir rúmum
Þ’isnnd árum, undan ofríki Haraldar
Eárfagra, og settust að á íslandi. —
þeirra komu einnig til lands-
lDs nokkrir landnámsmenn vestan
QlD haf, hinir svo nefndu Vestmenn,
°8 voru ýmsir þeirra af hollenzkum
*ttum. Það var ekki svo hætt við
islenzka þjóðin sogaðist aftur inn
* kringiðu Norðurálfuþjóðanna. Lega
^Qdsins hélt vörð um þjóðernið. Og
J fyllingu tímans, nú á vorum
'kjgum, sjáum vér að þjóðin hefir
feDgið á sig ákveðinn þjóðernisblæ,
er að öllu ólik hinum öðrum frænd-
Þjóðum sínum á Norðurlöndum. Og
með íslendingum getur að líta það
eðlisfar, eða lundareinkenni, sem
Sagt er að eigi að leiða í áttina til
lundareinkenna sjötta þjóðstofnsins.
Og sé nú þetta ekki alveg út í
bláinn og að íslendingar séu for-
Vlgisþjóð framtiðarmenningar, þá ætt-
Dlri vér að finna hjá íslenzku þjóð-
lDni aldarhátt, sem er gagnstæður
Þeim, er ríkir nú með hinum öðr-
DDl menningarþjóðum álfunnar. Og
v^r komumst að raun um, að þessu
er þann veg farið. íslendingar lifa
Vlð alt annan aldarhátt.
bað er þá fyrst, að íslendingar
r°gast ekki undir neinum hernaðar-
^gjöldum. Allar álögur og skattar
^aDga til þess að efla hag sjálfrar
Hóðarinnar. Mestu útgjöldin renna
’ fátækrasjóð.
. Á íslandi þekkist ekki niðurlæg-
|Dgarástand kvenna, enda er það ekki
.samræmi við hinn nýja aldarhátt.
^ Eomandi tímum hljóta konur jöfn
^ttindi á við karlmenn, og geta
^ið fjárhagslega sjálfstæðar. Á ís-
aödi er siðgæðið á hærra stigi en í
t'°kkru öðru landi álfunnar.
Og svo hefir alþingi íslendinga
autiað allan innflutning á áfengi.
Íóðin í heild sinni hefir ekki vilj-
auðga landssjóð á því, sem leiddi
^P'lHngu yfir einstaklinga hennar.
0lrJandi kynslóðir þeirra þjóða,
Setl1 losa sig nú undan áhrifum vín-
^autnarinnar, verða betur til þess
mar ag taka framförum í andleg-
^01 efnum. Það er að visu ekki
^Ust við að hinum eldri mönnum
tj. sfandi, sem hefir þótt sopinn helzt
Sóður, þyki nú súrt í broti að
ta fyrirmunað að geta veitt sér
þ^^atgleði vínnautnarinnar. Og
}ö er jafnvel sagt, að þess séu dæm-
- ’^ð einstaka menn hafi ekki horft
Kaupa i/a flösku af brenmvim
Ve^. ^r-i ef hún hefir á annað borð
ekk’ f^anief?. En þó verður samt
sig1 atlIlað sagt, en að þjóðin sætti
Þau ^rieitt vlð bannlögin og telji
Þ miða til þjóðþrifa.
v^r e^ar á alt þetta er litið, sjáum
ÍH lslenzka þjóðin er frábrugð-
° Utri öðrum þjóðum álfunnar.
Með henni koma í ljós þau sérkenni,
er munu að vorri hyggju setja snið
sitt á menningu framtíðarinnar. En
vér getum litið á fleira; íslendingar
sýna það í mörgu að þeir eru braut-
ryðjendur. Vér þurfum ekki annað
en lita á afstöðu þjóðarinnar gagn-
vart landinu sem hún byggir, og
þjóðfélagið í heild sinni. Alt bendir
á, að hér sé um brautryðjendur
framtíðarmenningar að ræða.
Munurinn á þeirri þjóð sem heyr-
ir til gamalli menningu og hinni,
er tilheyrir nýrri, er meðal annars
sá, að hin fyrnefnda skoðar sig
háða staðháttum öllum og notar
land sitt eins og það kemur fyrir.
Hin finnur aftur á móti hjá sér
máttinn til þess að breyta landinu
sér og niðjum sínum i hag, skapa
landkostina. Vér neytum ávaxtanna
sem það réttir að oss, en fram-
tíðarþjóðin gróðursetur viðarteinung-
inn sem á fyrir sér að vaxa og bera
ávöxt á ókomnum öldum; það eru
brautryðjendur, sem það gera. Þeim
þjóðum, sem hafa gerst brautryðj-
endur nýrrar menningar, hefir öll-
um hlotnast nýtt land, land, sem
legið hefir ónotað, risið úr sjó eða
er nýfundið. Hið fyrsta hlutverk
þjóðarinnar er þá að rækta landið,
hversu hrjóstugt og torunnið sem
það kann að vera.
íslendingar hafa nú slíkt byrjunar-
starf með höndum. Feður þeirra
eyddu skógunum, án þess að rækta
landið, en nú hafa íslendingar ásett
sér að klæða það skógi. Það liggur
mest alt í órækt enn sem komið er,
víðast hvar ekki annað enn hraun-
flákar, holt, gróðurlítil fjöll og lítt
ræktað graslendi. Vér, hérna i Noregi,
vitum varla hvað það er að byggja
óræktað land. Auðvitað eru hér fjall-
garðar eins á íslandi, en vér höf-
um ekki mikið af þeim að segja.
Hin íslenzka náttúra elur þjóðina
upp við áhrif elds og iss. Jörðin
undir fótum hennar gýs hverandi
vatnsstrókunum hátt i loft og eim-
yrju eldfjallanna rignir yfir landið.
Auðvitað munu íslendingar færa ser
i nyt framfarir hinna annara þjóða
og breyta hinu hrjóstuga landi sínu
i blómleg héruð með atbeina hinna
ótæmandi rafmagnsuppspretta lands-
ins, fossanna. Viða eru menn farnir
að nota rafmagn á íslandi, og sömu-
leiðis er farið að vinna að skógrækt
og búið að koma upp áliílegum
gróðrarstöðvum.
Öll jarðrækt á íslandi er þó aðeins
í byrjun. Og eg held að íslending-
ingum kæmi vel, að þeim væri rétt
hjálparhönd til þess að koma því
mikilvæga verki í framkvæmd. Oss
stendur næst að hjálpa og vér höf-
um reynsluna fyrir oss. Danir
borga árlega allmikla fjárupphæð til
íslands og bæta með því fyrir brot
feðra sinna, er létu greipar sópa um
klaustra og kirknafé á siðbótartím-
unum. Það voru synir þjóðar vorrar
sem eyddu skógunum á íslandi og
nú ættum vér að bæta fyrir brot
þessara feðra vorra og hjálpa íslend-
ingum til að klæða landið.
Og svo er að líta á hin nýju sér-
kenni þjóðlífsins, hina sönnu jafn-
aðarmennsku. Með íslendingum
þekkist varla nokkur stéttarígur, það
er tvent, sem kemur í veg fyrir að
stéttarigur geti magnast á íslandi.
Hið fyrra er það, að á íslandi er
öll alþýða mentuð. Aðalorsök þeirrar
eymdar og spillingar hinna lægstu
stétta i öðrum löndum er sú, að
þær eru með öllu þekkingarsnauðar,
læra ekkert nema það, sem kent er
i skólunum.
A íslandi — eins og á Indlandi —
fræða mæðurnar börn sin, svo að
þekking feðranna gengur í erfðir.
Hvert og eitt barn les fornsögurnar
og lærir af þeim hin mikilvægu
sannindi, að lifið heimtar af hverjum
og einum dáð og drengskap. Aftur
á móti er skólafræðsla þar viða á
byrjunarstigi. Það sem eg á við með
«mentun«, er það, sem vér guðsspek-
ingar nefnum »mildi gagnvart sam-
bræðrum vorum,« eða með öðrum
orðum ástúðlegt viðmót og hæversk
framkoma. Og hvergi hef eg séð
menn heilsast ástúðlegar en á íslandi
og Indlandi.
íslendingar eru skemtilegir i við-
ræðum og yfirleitt lausir við alla
þrætugirni. Atta sinnum átti eg
samræður við áheyrendur mina að
afloknum fyrirlestrum, og varð þess
aldrei vör að menn hreyfðu andmæl-
um aðeins af þrætugirni.
En hitt er annað, sem leiðir menn-
ingarstrauma til alþýðunnar. A ís-
landi er sem sé hart á því, að bók-
vitið verði látið í askana. Þeir sem
gengið hafa mentaveginn, geta ekki
margir hverjir lifað af þvi, sem þeir
hafa lagt fyrir sig og lært. Þess
vegna verða margir, bæði kennarar
og nemendur hinna æðri skóla, að
leggja fyrir líkamlega vinnu á sumrin.
Eg hitti til dæmis guðfræðisnem-
anda, sem óbreyttan verkamann í
verksmiðju, kennara sem búsýslu-
mann og kenslukonu, sem er þar í
miklu áliti, sem mjólkurbústýra. En
jafnvel þó það sé i sjálfu sér alt
annað en æskilegt, að þeir, sem
ganga mentaveginn, verði að leggja
frá sér allar bóklegar iðkanir hálft
árið, þá verður það til þess að mentun
og þekking dreifist með því út til
alþýðu. Og þar sem mentunin
hefir náð að meiru eða minna leyti
til allra stétta, verður samvinnan
með þeim greiðari þegar um ýms
atvinnu- eða arðvænleg fyrirtæki er
að ræða. Það sást meðal annars
á því hversu fljótt og vel tókst að
koma ,hinu nýja eimskipafélagi á
fót. Öll þjóðin að heita mátti lagð-
ist þar á eitt að koma sér upp
hinum tveimur skipum: »Gullfossi«
og »Goðafossi.« Þau tvö skip eru
óskmegir íslenzkra samtaka. íslend-
ingar unna þessum skipum af heil-
um hug og er »Gullfoss eða «Goða-
fosss« koma í fyrsta skifti á hinar
ýmsu hafnir, er það ekki sjaldgæft
að fjöldi manna komi út á skip til
þess að skoða »skipið sitt.«
Mentun landsmanna kemur og
einnig i ljós i meðferð þeirra á ali-
dýrum sinum. Hér í Noregi geta
menn varla naumast gert sér í hug-
arlund, hversu ant íslendingar láta
sér um hesta sína. Þegar maður er
á ferðalagi á íslandi verður fyrst og
fremst að taka tillit til hestsins.
Lundareinkenni þjóðarinnar göfg-
ast, fyrst og fremst með alþýðu og
starfshæfileikar hennar fara vaxandi.
Mentamennirnir verða viðsýnni og
beina mönnum inn á nýjar leiðir í
andlegum efnum. Nýir andlegir
straumar berast til íslands. Menn
kasta þar ekki hinum fornu erfða-
kenningum né trúarákvæðum fyrir
borð, en leggja að eins nýjan skiln-
ing í þær. Kenningar kirkjunnar
hafa tekið svipuðum breytingum á-
íslandi og hér með oss. Þar hefir
og fríkirkjan smátt og smátt rutt sér
til rúms, án nokkurrar verulegrar
baráttu. Og i Rvik hefir myndast
sérstakur söfnuður, er hefir valið sér
prófessor Harald Níelsson fyrir kenni-
mann, en hann er brautryðjandi
hinnar nýju endurlifgandi hreyfingar
innan kirkjunnar, er vér nefnum
andeðlistefnu vorra tima. Eg átti
tal við allmarga islenzka mentamenn,.
og allir virtust mér þeir frábærlega
frjálslyndir og fúsir til að hneigjast
að nýjum skoðunum.
*
* *
Eg vildi að mér hefði tekist með
þessum fáu orðum um ísland, að
sýna yður ljóslega fram á hvert er
og verður hlutverk hinnar íslenzku
þjóðar, hlutverk, sem allar Norður-
landaþjóðirnar munu vinna að —
sem sé skapa jramtiðarmennin^u
mannkynsins. Þess vegna sogumst
vér og ekki inn i ófriðarólguna.
Þýtt hefir S. Kr. P.
Kálmeti
allskonar
kom með s.s. Skálholti
til
Jes Zimsen.
4 Copibækur
til sölu.
R. v. á.
Vanur pakkhúsmaður
óskar.Teftir fastrijistöðujfrá'i.'janúar.
Agætjmeðmæli tiljjsýnis.
Ritstj. vísar á.