Alþýðublaðið - 08.05.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.05.1958, Qupperneq 2
2 Alþýðublaðið Fimn.udagur 8. mai 1958 Sama efnisdkrá og í He!singfcrsf þar s®iT2 s@ngk©n#íi söfsg tiittiigia um'.slnmini fpr*r fwíN.a húsf . HALLBJÖEG BJAKNA 3DÓTT1K.iiisíur nú suiijgi'ðinokki «m si nrsum í Austurbæjarbíó: við mikla aðsókn og fádæma góðar viðíökur áheyrenda. JEe I kvöld skemmth' liúa í Bæj ar bíói í Ilafnarfirði á vcgum Li- ovs kiúbbs Haínar 'afðar. Neo iríóið aðstoSar. EfnisSkrá skemmíunarinnar vœéður bin sauiíi og á skemmtunirm Hall 1‘jargar í Helsiugfors, þar sem liún söng tuítsigu og fjórum sinnum fyrir tullu i'ú-si. Allur ágóði af skemmíun þessari renn tur til leikfan-gakaupa fyrir Itarnaheimilin í Hafnarfirði. Hallbjörgu tekst skemmtilega að' stæla ýmsa heimsfræga sör’gvara, og' raunar Ileiri en songvara, þvi að á sbemmtun í Apjsturbæjarbíói bná hún upp mvnd a'f Nóbelsverðlaunaskáld- inu Halldóri Kiljan Laxness og stældi lestur hans á frumsömd um bókarkafla. MeSal þeirra sörígivara, er hún stældi voru Hallbjörg stælir A1 Joison. Faui Robinson, Jusse Björling, Slefán íslandi. Josephine Bak- er, Bing Crosby og margir dæg ui‘lagasöngvarar aðrir. Þarf ekki annað en bera saman þrjá fyrst nefndu söngvarana til að láta sér skiljast, að söngkonan hefur ótrúlega mikið raddsvið, rð því viðbættu að hún hefur furðulegan hæfileika ti’. að ná hiktum og túlkun beirra er hún stæiir. @n§i s TILLAGA þremenning-^ anna um afnám áfengisveit- ^ inga á kostnað ríkisins og rík^ isstofnana var enn á dagskrá^ Sameinaðs alþingis í gær. —S Björn Glafsson hafði fram-S sögu fyrir meirihluta Alls-S herjarnefndar, þ. e. állraS nefndarmanna nema eins, er • var f jarstaddur, er málið varl afgreitt í nefndinni. Nefndar • álitið, sem áður hefur verið ^ rakið í blaðinu, leggur til að ý tillögunni verði vísað fráý með rökstuddri dagskrá, þari sem hvorki sé eðliiegt né við \ eigandi að binda þannigV hendur ríkisstjómarinnar. —I Jafnframt er því beint til S hennar, að sýna hófsemi ú alh'i risnu. — Alfreð Gisla- • son tók næstur til máls. —• Þótti honum málið hafa ver- ^ ið lengi í nefnd og^ afgreiðsla málsins bághorjn j Vitnaði ræðumaður m. a. í I Krústjov og blað hans á ís-) landi, JÞjóðviljann, þar sem Hallbjörg stælir íling Crosby. M__________________________ ayfaÉálsbi FARiFUGLADEILD Reykja- víkur fer sína fyrstu ferð í sum ar á sunnudaginn. Verður báí verður að Vindheimum í Ölfusi, farið í Raufarhólshelli. Ekio en þaðan er um 40 mínútna gangur að hellinum, síðan ve”ð- ur oengið í heli'im og har.n skoðaður. Ekið verður í bæ inn um Krýsuvík. ----, - o-- - --, ----. drykkj uskapur rússneskra • einvaldsins er sagður orðurn ^ aukinn. Einnig minntist Al-^ freð á vandamál ofdrykkj-ý unnar í Bandaríkjunum og\ hafði í því efni Morgunblaðs V grein sér til stuðnings. (Jm-S ræðum varð ekki lokið ogS málið tekið út af dagskrá. ) Solly Sachs Dagskráin í dag: 1;2.50—14.00 ,,Á frívaktinni“, — ,..sjómannaþáttur (Guðrún Er- . lendsdóttir). 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Heimssýmingin í Brussel (Njáll Símonarson fulltrúi). 2i0.55 Tónleikar (plötur). 21.20 Upplestur: Magnús Jóns- ;-,son frá Skógi flyjur frumort, kvæði og stökur. 2f.S0 Tónleikar. Sinfóníuhljóm- ’sveit Lundúna ieikur. Jí(plötur). 21.45 íslenzkt mál (Jpn Aðal- ®(steinn Jónsson kand. ’mag.). 22.00 Fréttir. M 22.10 Erindi með tónlelkpm: — Jón G. Þórarinsson organleik- ,, ari talar um ,bandaríska):tón- list fyrir síðustu aldamÓL 23.00 Dagskrárlok. ' , Dagskráin á morgun: lfS.15 Lesin dagskrá næstu vikiír í!9.00 Þingfréttir. Í0.3O Tónleikar. Létt lög (plöí- 5ur). oQ.OO Fréttir. 20 20 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 410.25 Dagskrá siysavarnadeildar innar Ingólfs í Reykjavík: a. Ávarp (Sr. Óskar J. Þor- iáksson form. deildarinnar). b. Björgunarbáturinn „Gísli Johnsen‘:, fortíð hans og fra.m tíð (Stefán Jónsson fréttamað- ur ræðir við Ásgrírn Björns- son skipstjóra og Guðbjart Ól- afsson forseta Slysavarnafé- iagsins). c. „Teflt um líí og dauða“, sjó lirakningasaga frá 1902 eftir Bjarna Sigurðsson (Eiríkur Bjarnason skrifstofustjóri flyt ur). _ 21.10 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkrók} og Stefán Ágúst Kristjánsson á Akureyri. — Flytjendur: Guðrún Á. Símon- ar, Árni Jónsson og Guðmund ur Jónsson. — Fritz Weiss- happel leikur á píanó og und- irbýr þennan dagskrárlið. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“ eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi; 29. (Þor- steinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Gras- flatir í skrúðgörðum CHafliði Jónsson garðyrkjuráður.aut- ur). 22.25 Frægar hljómsveitir — (plötur). 23.05 Dagskrár-lok. Reykvíkingar ,skemmta sér í Tívólí Tívélí ©pnsé á iaug-ardagiisn : Framhald af 3. siðu. að 'atvinnumálaráðherrarm hef ur yfirstjórn ahra verkalýðsfé- laganna. Hvítir menn hafa rétt til að gera verkfall, svartir ekki, Þriðja bók Sachs: „Landráð í ýuður-Afríku.“ Að morgni 2. dissember 1956 voru 140 manns rifin úr rúmum sínum og flutt í fangielsi í Jóhannesarborg. Þetta fólk var úr öllum stéttum ma'nnfélagsins, og það var ailt ákært fyrir landráð. Hefur það verið pyndað og hrjáð af lög- leglunni og er réttarhöldunum ekki enn lokið. Flestum hefur ]?ó nú verið sleppt úr fangelsi, en það má ekki ferðast neit.t og verður að mæta daglega í 3,'étti, þar sem þúsundir vitna ■ bera fram furðulegar’lygar og 1 málaflækjan er orðin þvílík að enginn botnar neitt í neinu. ■ Liginn veit hvenær dómur verð ur upp.kveðinn. Solly Sachs hefur í bókum sínum Jýst vand-amálum Suð- ur-Afríku betur en áður ‘hefur gert verið, og sýnt fram á hver áhrif stjórnarscefnan í landinu kann að hafa á önnur ríki byggð hvitum mönnum, Um víða veröld rísa hinir lit- uðu kynþættir upp. Þegar millj ónirnar krefjast frelsis og sjálfstæðis, er það skyld'a Vest- urlanda að sýna þeim hversu hægt er að bygsja réttlátt þjóð félag, aðeins lýðræði og jafn- rétti getur leyst vanda Suður- Aír.íku. H. Trésmiðir segja upp TRÉSMIÐAFÉLAG Reykja- víkur samþykkti á fundi sínum í fyrradag einróma áð ssgja upp samningum. TÍVOLÍ, skemmtigarður Reyk víkinga, verður opnaður á laug ardaginn kemur. — í sumar verður Tívolí opið alla laugar- daga og isunnudaga og svo á sér- stökum hátíðisdögum fram til 1. september. Meðal nýjunga í skemmtigarð inum mlá nefna dýrasýningu, fjölbreyttari en þá, sem var í fyrra, en hún náði miklum vin- sældum, eins og menn muna. Af dýrum að þessu sixml má nefna grimmasta dýr verald- arinnar, hlébarðann. Einnig má nefna dýr, sem aidrei hafa sést hér áður, svo sem brodd- gelti, japanskai- dansmýs, eðl- ur o. £1., sömuleiðis verða í- kornar, apar, dverghænsni, allskonar sfcrautfuglar og fisk- ar og margt, margt fleira. Hið vinsæla litla kvikmynda- hús, sem komið var upp í fyrra befur verið endurbætt og verða þar sýndar allskonar fræðslu-, frétta-, teikni- og skopmyndir. Sýningum er hagað líkt og ger- ist í erlendum skemmtistöðum. Þá verður í garðinum „Litla gclf“, sem hefur reynst mjög ^dnsælt m-eðal bæjarbúa. Sömu- Leiðis verður spákona „Madame 2en.a“ og mun hún skyggnast í framtíð og fortíð þeirra gesta, er þess óska. Skopteiknari verð- ur einnig í garðinum til þess að teikna myndir af gestum garðsins. Nýtt þjóðfánaspil verð ur tekið í notkun, en slíkt spil eru afar vinsæi og eftirsótt í er- iendum skemmtigörðum. Eldri tæki hafa öll verið tekin til gpgngerðrar lagfæringar. SKEMMTANIR FÉLAGA. Miðasala verður höfð með öðru sniði en verið hefur. Nú verða miðar að öllum tækjum seldir eingöngu við tækin og sparar það og útilokar allar hvimleiðar biðraðir. Mörg félög og félagasambönd hafa þegar gert ráð fyrir að halda fjölbeyttar skemmtanir í gorðinum í sumay en auk þess verður fegurðarsamkeppni háð í garðinum í næsta mánuði, og verður þar kjörin „Fegurðar- drottning íslands árið 1958“. Yeitingar verða afar fjölbreytt ar og verður vandað til þeirra, svo sem kostur er á. Hið vin- sæla Candi Floss verður þar oirmig á boðstólum. • - : ! SÉRSTAKAR BARNA- ’ ] SKEMMTANIR. ' '■ Reynt verður í saroráðj við ýmis félag.asamtök að koma upp sérstökum ba.rnaskemmtunum og einnig verður reynt að fá úrvals skemmtikrafta til þesss að koma fram öðru hverju. í sumar er væntanlegt loftfim- leikanúmer, sem sýnir listir sínt z>r á 30 metra háu mastri og er notað meða] annars harð- skreitt mótöhjól og sýnt á því hinar furðulegustu og djörfustw listir. Strætisvagnaíerðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu, gestum til hægðarauka, þegar garour- inn er opinn, og munu Strætis- vagnar Reykjavíkur annast þær. j N A T 0 Framhald af 1. sIBa. I 'Ráðherrarnir teija, að meðal þeirra mála, sem taka verði fyr ir á fundi æðstu manna, sé t-ýzkalandsmálið og afvopnun undir eftirliti. Telja þeir, að í síðastnsfnda atriðinu verði aS Leggja tillögu vesturvelöanna frá 29. ágúst í fyrra til grund- vailar fyrir viðræðum. NATO- ráðið vonar einnig, þrátt fyrir rieitun Sovétríkjanna, að það muni reynast kleift að koma á viöræðum sérfræðinga vestúr- veidanna og Sovétríkjanna um ýmsar eftirlitsráðstafanir í sambandi við alþj óðlega afvopn un. Sem dæmi um slákar ráð- srs.fanir í tilkynningunni er minnzt á tæki til að koma í veg fyi ir skyndlárásir og mögulelka á skrásettum kjarnorkuspreng- irgum. .....

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.