Alþýðublaðið - 08.05.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 08.05.1958, Side 3
Fimmtudagur 8, maí 1958 Alþýðublaðið 3 Alþýðublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingast j óri: Ri tstj ór narsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn, Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Fmidur œðstu manna í ALeÞJÓÐAMÁLUM hefur áð undanförnu mjög verið rætt um fund æðstu. manna. Allt virðist snúast um það, að ráðamenn í austri og vestri fáist til að kom,a sarnan á fund, setjast sameigmlega við borð og ræða vandamálin hreinskilnislega. og opinskátt. Venjulegu fólki finnst þetta ekki slikur þrrtugur hamar, sem það þó hefur reynzt í framkvæmdinni. Eirihvern veginn finnst abnenningi, að forráðamönnum þjóðanna ben skylda til að koma sér að minnsta kosti saman um að ræðast við. En hér hefur eitur tortryggninnar spillt öllum heiðarliegum viðræðum, og skil- yrði, á skilyrði ofan hafa gert það að verkum, að fundur- inn hefur dregizt á langinn von úr viti. Samt dylst engum, sem fordómalaust hugsar .um þessi mál, aö vonlaust er um frið og eindrægni í framtáðinni. ef ráðamenn austurs og vesturs geta ekki setzt við sarnningaborð og horfzt hvik- laust í augu. í þessum efnum sem öðrum eru þó orðin til alls fyrst. Ráðherrar Atlaiitshafsríkjanna sitja nú saman á fundi í Kaupmannahöfn, og að vonum hefur fundur æðstu manna verið eitt aðaluinra ðuefnið. Ráðherrarnir virð- ast leggia höfuðáherzlu á það, að undirhúningur þessa jnargrædda fundar verði sem mestur og beztur. Vera má, að í þeím efnunt hafi þeir rétt fyrir sér. Ekkert þýðir að flana til ffundar néma ljóst sé, hvaða atriði skuli tekin fyrir o-g rædd. En ,samt felst jafnan viss hætta í ,að flækja mál um of, undirhúningur er ekki siálfur kjarni malsins, aðalatriðið hlýtur að vera, hvort vilji sé fyrir hendi að ,ræðast við' uin vandamiálin. Ekki þarf að efast um, að vandamalin eru fyrir hendi: Manukynið bíður í rauninni í ofvænj eftir þvi, að stórþjóðirnar fcomi sér saman um bamn við tiiraunum með kjarnorkuvopn og síðan algera alfvopnun. Mannkyriiö hefur búið við vopniaðan frið svo lengi sem sögur herma, og útkoman hafur ætið venð á eina lund: í krafti bers og vopna hafa stjórnendur ríkja tekið að elda góátt silfur samjan, síðan h3f.ur herium verið teflt fram í valdastríð. Jafnan hafa verið fyrir hendi hjá þjóðhöfðingj- um nægar ástæfflur til styrjalda, alls konar tilbúnar ástæð- ur, oft sveipaðár þjóðernishroka, sem þá kallast ættjarðar- ást, eða ofstækistrú, sem nefnd er hugsjónabarátta. Hing- að til hefur þatta ekki tortímt mannkyninu, vegna þess að vopnin höfð-u takmarkaðan eyðingarkra-ft, þótt villi- mennska styrjalda hatfi jafnan verið oifboðsleg og ósarn- boðin hugsandi mönnum. Nú horfir þetta mál allt öðru vísi við. Kjarniorkuvopnin hafa í sér fólginn þann gereyð- ingarkraft, að vopnað-ur friður er hættuiegri en nokkru sinni áður. Óvandaður -eð-á sjúkur valdamaður getur þurrkað út mestallt H:f á jarðarkringlunni, ef honum bíður svo við að horfa. Og man.nkyn)ssagan er ekki hughreystandi í þessun; efnum. Atlan.tshafsbaiidalagsríkin hafa komið sér saman um að bindást samtökusn til varnar og baráttu fyrir nienn- tngararfleið sinni og lífsgrundvelli. So-vétþjóðirnar eru tengdar böndten í. saina augnamiði. Ymis sjónaarmið eru uppi um það, ..hvttð' er rétt eða rangt í stjórnarháttum þess ara landa, og .hvernig mál eru til -lykta leidd hverju sihni. I»að er eðlilegt, FrjáLsir jjienn hljóta að vera ósanjmála um mörg atriði ©g eiga j rauninni að vera það. Það er griundvöllur frjálsrar hugsunar. En hverju niáli skiptir það, hvort sovétstjórn er í Rússlandi eða v-estræn lýð- ræðisstjórn í Bandaríkjumun, ef mánnkynið á fyrir hönd u-m að tortíanast vegna þrákelni og stærilætis forráða- manna þessara voldugu ríkja? ;Skiptir bá len-gur máli, hvor setur ofan i niálatilbúnaði, Krústjov eða Eisenhow- er? Til hvers er þá -orðið allt okkar istríð fyrir menningu, framförum, mannsæ-mandi lífskjörum, lýðræði, ef allt á að farast vegna .skammsýnj uokkurra ábyrgðarlausra stjórn'inálaniaim-a? Er þá ékki allt saman „hégómans lié- gómi og eftirsókn eftir -vindi“? Krafa almennings um allan heim- hlýtur því að vera sú, að æðstu m.enn, eins og þeir eru s-vo fagurl-eg'a kallað-ir, komi sem fyrst sarnan og ræðist við. Vionir allra hugfsandi manna vestan iárntjalds eru þær, að ráðherrafundur At- lan-tshafsríkj anna flýti fyrir slíkum fund-i og leggi því lið, að hann- verði giiffuríkur og mann'sæm-andi. . -• ■ -iii i;.i,! s. ; fo- u-iiiir i:.í . u.íím ( Utar» úr heimi ) ANDRUMSLOFTIÐ í Was- ington er allt annað en í höfuð- borgum Vestur-Evrópu. Þar er ekkert almenningsálit, sem knýr þá Eisenhower og Dulles til þess að setjast við samn- ingaborðið með Rússum. Al- menningur ú Eandaríkjunum virðist áhugalaus um fund æðstu manna og eiga blöðin vafalaust stærstan hlut að því máli. Þar eru engin málgögn, sem berjast fyrir sáttum á al- þj óðavettvang i. Undanfarið hafa vinsældir Dullesar aukizt allmjög. Eisen- howep lét nýlega svo um mælt, að hann hefði ekki hugmynd um hvað forystumenn Sbvét- ríkjanna hyggðust fyrir, og er það ekki í fyrsta, sinn, sem hann kemur upp um al.geran skort á pólitískum hz 1 löik- um. Aðrir stjórnmálamenn banda rískir þykjast þess fullvissir, að Rússar hafi engan áhuga á fundi æðstu manna, og tal þeirra um hann sé áróður einn. Dulles hefir lengi verið þess- arar skoðunar. Ef til vill er Eisenhower hlynntur stórvelda fundi, en Dulles hefir fengið aðstoð hjá andstæðingum sín- um Trumann og Acheson, Og er nú svo komið, að utanríkis- málin eru «kkj lengur deilu- mál flokkanna. Áróðursherferð Rússa og stuðningur Trúmanns og Achesons hafa styrkt Dulles í sessi. Nú er auk þass látið í veðri vaka, að Dulles íhugi, að breyta afstöðu sinni til kjarnorkutil- rauna. Um það mál eru Banda- ríkjam'--- ' kkir innþyrðis. Það kemur illa við þá hversu áróður Rússa hefir fengið góðan hljómgrunn, en tillögur Bandaríkjamanna um afvopnun hafa ekki hlotið neitt fylgi. Bandarískir vísindamenn eru yfirleitt hlynntir aðgerðum og tillögum Rússa. Að hætta eða ekki að hætta tilraunum er aðalumræðuefni manna í Wasington. Formaður kjarnorkunefndar Bandaríkja- þings, Strauss flotaforingi, og ,,faðir vetnissprengjunnar" dr. Teller, eru helztu fylgismenn þess að halda áfram tilraun- um. Helzti forvígismaður þeirra, sem hætta vilja tilraununum er hinn nýskipaði ráðgjafi í ■afvopnunarmálinu Hans Bethe, sem er m.jög þekktur eðlis- fræðingur. Teller og Bethe hafa áður átt í hörðum deilum. Bethe var í hópi þeirra eðlis- fræðinga sem voru á móti fram, leiðslu vetnissprengjunnar. Á fundi í afvopnunarnefndinni nýlega lagði Bethe til, að til- raunum með kjarnorkuvopn yrði hætt þegar í stað og á- kvörðun þar að lútandi tekin án tillits til annarra aívopnun- arráðstafana. Hann kvað í því sambandi mögulegt, að fylgjast með öllum vopnatilraunum hvar á hmattinurn sem væri. Rök 3'trauss og Teller eru bau að Bandaríkin geti því að- eins náð forystunni í vopna- smíðum að tilraunum með kjarnorkuvopn verði haldið á- fram, og einkum hafa þeír milda trú á hinum nýju vamar vopnum, eldflaugum til varnar eldflaugum. Bandaríkjastjórn heldur fast við þá stefnu að halda áfram tilraununum, en hver Veit nema Dulles skipti um skoðun einn góðan veðurdag, og víst er. að hann hefir linast nokkuð í andstöðu sinni við þau sjón- armið, sem hvetja til aðgæzlu. Má því búazt við, að Banda- ríkjastjóm taki upp nýja stefnu í þessum málum. En fyrst verðui- að beygja Strauss. H. DAGLEGA birta heimsblöð- in frásagnir af hrottalegum at Tvurðum í Sam-bandsríki Suður- Afríku. Fólk er flutt nauðugt í vínnubúðir eða dæmt I fang- elsi fyrir það eitt að hald-a fram kennin-gum um jafnrétti allra tnanna Frelsiselskandi menn landsins eru kúgaðir af ríkisstjórn, sem heidur fast við kynþáttahatur og ójafnrétti Rithafundar Suður-Afríku með Alan Paton í broddi fylk- ingar eru stjórn Strijdoms þungir í skauti. Bælcur Patons eru lesnar um v-íða veröld og eiu lýðræðissinnum í landinu mikill styrkur. Ann-ar hópur manna er stjominni ei-fiður. Það eru verkalýðsfélögin. í hópi m-erkustu verkalýðs- foringjanna er ,;Solly“ Sachs. Enska stórbl-aðið The Times kallaði hann merkasta verka- lýðsforingja nútímans. Hann er fæd-dur og uppalinn ; Suðux-Afríku af hvítu for- eldri. Stjómendui' landsins hata hann meira en aðra menn og hann er els-kaður af hinum lituðu kyntflokkum landsins og þeim kynbræðrum sínum, sem ekki eru blind-aðir af þjóðern- isrem-bingi. Um tuttugu og fjög urra ára skeið hefu-r hann ver- ið form-aður í stærsta verka- lýðsfélagi ]andsins, Félagi vcfn aðarverkafólks, og hann hefur barizt jafnt fyrir bættum kjör um 'hvítra manna og svartra. Þiiátt fyrir ítrekaðar tilraun ir hefur á'hangendu-m stjcrn- arinnar ekki ennþá- tekizt að '. i ? ..■ I i :.■.. yi.J-i.'l it,: .. . ■iV.i-- -' i .ítíi,í.iííííí-uíí.v -■ I i.L'' fella Solly Sachs úr stöðu for- manns Vefnaðarfélagsins. Þjóð ernissinnar hafa hörfað mörg m&i á hendur honum og neytt ýmissa hrottabrsgða geg-n hon- um, en allt he-fur mistekizt. Honum hefur hvað eftir annað verið varpað í fangelsi, en jafn an hafið baráttuna að nýju þeg ar hann slapp út. Hinar gífur- legu vinSældir hans m-eðal al- mennings hafa komið í veg fvr- ir að stjórnin lokaði hann inn- an fangelsismúrann-a um lengri tima. Sadhs ihefur jafnan verið stimpl'aðuir kommúnisti, enda þctt hann hafi þegar árið 1921 f-figt sig úr lögum við þá. og siðan verið í miðstjórn Verka- mannaflokks Suður-Afrí-ku. En loks þótti ríkisstjórninni nc g komið. Hinn 8. maí 1952 fékk SoUy Sachs bréf frá dóms málaráðiherranum', þar sem honum voru gerðir þeir kostir at segja sf sér formennsku í Vefnaðarfélaginu éða hvería úr landi innan þrj-átíu d-aga. Sachs fór til Englands og hefur dvalið þar síðan í útlegð. Solly Sachs hefur ekkí setið auðurn ihönd-u-m í útlegðinni. Hann hefur ritað þrjár bæ-kur cg vinnur ,að hinni fjórðu. Þær fjalla allar um vandamái Suð- ur-Afríku og hann leitast við að rýna í þær ástæður, sem Hggja að baki atburðanna og finna lau:sn ó vandamáhun fr.amtíðarinnar. í fyrstu bókinni „Hvert stefnir Suður-Afríka?“ grein- ir hann sögu- landsins frá þvl fyrstu Búarnir tfluttu þangað allt til d-agisms í dag. Þrá-tt fyr- ir þá erfiðileika. sem lýðræðis- • öfiin tí landinu eiga við að stríða, er Sachs bjartsýnn á sig ur réttlætisi-ns og útrýmingu eymdarinn-ar. Hann segir: — Ef áfratn verður haldið núverandi stefnu, mun ekki líða á löngu áður en Suður-Afríka verður land hví-tra fá-tæklinga og hungraðra blökkumanna. Ld-fi verkamarnanna er lýst í annarri bók Sachs: „Byltingar- börn.“ Þar er sögð saga Félags vefnaðanverkafólks, en það hef ur jafnan verið hið trausta vígi nerkalýðs Suð\n'-Afi-íku og bar izt jafnt fyrir bættum kjörum og frelsi og jafnrétti allra íbúa landsins. Þrælahald viðg'-engst enn í Suður-Atfiúku, segir Sachs. Rikisstjórnini hefur reist vinnu húðir í sambandi við d-emants- námurnar, sem eru aðaltekju- iind landsins. Verkamönnum er sai'nað þangað, einku-m blökku- mönnum, og þeir neyddir til að un'dirskrlfa fimm á-ra vinnu- samning. Þeir fá ekki að hætta vinnu fyrr en samningurinn er litrunninn og fyrir minnstu sakir er samnin-gurinn fram- lengdur. Launin eru fimm kr.. á dag' og er þarna um ódýran vinnukraft að ræða fyrir stjórn ina. Hvítij- menn hafa einir rétt . til að gan-ga í verkalýðs-félög pg eru þó ým-sar hömlur á starf- semi þeirra. Nú er svo komifi,. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.