Alþýðublaðið - 08.05.1958, Page 9
Fimmtudagur 8. maí 1958
AlþýðnblaðiS
9
C iÞréttir
Reykjavíkurmótið:
Fram sigraði Þróft með 5:2
FRAM sigraði Þrótt í -norðan
roki og moldskafbyl í 4. leik
Reykjavíkurmótsins sl. þriðju-
dagskvöld. Skoraði Fram 5
mörk en Þróttur 2. Veðrið var
í raun cg veru með öllu ófært
til að leika knattspyrnu. Auk
þess, sem riúkandi moldin
hrannaði loftið í rryðjunum
svo leikmennirnir hurfu sjón-
um þeim fáu áborfendum sem
kappklæddir voguðu sér á
völlinn, þá var kuldinn slíkur,
sem um hávetur væri. Slík og
þvílík aðstaða til leiks, getur
vissulega orðið fáldæddum leik
mönnum að heilsutióni.
Þróttur átti völ á maiki og
kaus að leika undan rökinu.
En ekki voru nema 5 mínútur
af leik áður en Fram hafði
skorað tvö mörk. Það fyrra
kom úr ^ítaspyrnu, efflii'
bragð annars bakvarðar Þrótt
ar á einn sóknarleikmann
Fram. Skúli Nieisen fram-
kvæmdi spyrnuna, sem nánast
var beint á markvörðinn, en
bonum tókst ekki að verja.
Skorcmu síðar skoraði Guðjón
innherji Fram annað mark og
kora það upp úr allgóðri sókn-
arlotu. Fyrra mark sitt í leikn
um tókst Þrótti að skora, er 17
mínútur vcru af leik. Hi!mar
vinstri útherji skoraði með
OliiMi f
ÍSLANDSMÓTIÐ i badmin-
ton var háð á Stykkishólmi
dagana 2. og 3. maí s.l. Keppt
var bæði í 1. og meistaraflokki
karla og kvenna. UMF Snæ-
fell sá um framkvæmd móts-
ins undir forystu Ólafs Guð-
mundssonar. Stykkishólmsbú-
ar voru mjög sigursælir á mót-
inu en 'eins og kunnugt er bá
íðka íbúarnir þessa skommti-
legu íþrótt af miklu kappi. Hér
birtast úrslit mótsins:
Meistaraflokkur:
Einliðaleikur karla:
Ágúst Bjartmars UMF Snæ-
fell sigraði Wagner Walbom
TBR. með 10 : 15 — 15 : 10 og
Wagner gaf þriðju lotuna.
Ágúst var vel að sigrnum kom-
inri.
Einliðaleikur kvenna:
Ragna Iiansen, UMF Snæfell
sigraði Halldóru Thoroddsen,
TBR (6 : 11 — 11 : 8 — 12 : 9).
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Ragna Hansen hlýtur íslands-
meistaratitil, en hún hefur tek-
ið þátt í meistaramótinu frá
upphaíi.
Tvíliðaleikur kvenna.
Mæðgurnar Ragna Hansen og
Hansa Jónsdóttir, UMF Snæfell
sigruðu Halldóru Thoroddsen
og Sigríði Guðmundsdóttur,
TBR. (15 : 6 og 15 : 4).
Tvíliðaleikur karla:
Wagner Walbom og Þórir
Jónsson, TBR sigruðu Ágúst
Bjartmars og Ólaf Guðmunds-
son, UMF Snæfell með 15 : 9
og 15 : 11.
Tvenndarkeppni:
Wagner Walbom og Halldóra
Thoroddsen TBR sigruðu Ágúst
Bjartmars og Hönsu Jónsdótt-
ur, UMF Snæfell með 15 : 2 og
15 :2.
1. ílokkur:
Einliðaleikur karla: Gunn-
laugur Lárusson, UMF Snæfell
sigraði Sigurð Helgason UMF
Snæfell með 5 : 15 — 15 : 6 —
15 : 12.
Einliðaleikur kvenna: Hansa
Jónsdóttir UMF Snæfall sigr-
aði Hjördísi Hjörleifsdóttir,
TBR. með 11 : 3 og 11 : 9.
Tvíliðaleikur kvenna: Anna
Bjartmars og Ólö,f Ágústsdóttir
UMF Snæfell sigruðu Hjördísi
og Ingibjörgu 'Silgurðardó'ttur
TBR' með 15 : 12 og 15 : 9.
Tvíliðaleikur karla: Gunn-
laugur Lárusson og Sigurður
Helgason, UMF Snæfell sigr-
uðu Pétur Ó. Nikulásson og
Rafn Viggóson, TBR. með
18 : 13 og 15 : 12.
Tveimdarkeppni: Ólöf Ágústs
dóttir og Sigurður Iielgason,
UMF Snæfell sigruð'u Hjördísi
Hjörleifsdóttur og Pétur Ó.
Nikulásson TBR. með 15 : 7 —
9 : 15 og 18 : 15.
langspyrnu. og átti skotið sinn
þátt í að torvelda marlrverði
Fram vörnina, en skotið var
gott og gaf Hilmar sér tíma til
að skjóta. Hornspyrna Þróttar
rétt á eftir hafði nærri kostað
Fi-am annað mark, en Hinrik
bjargaði á línu. En vítaspyrnu
sem Fram fékk á sig nokkru
þar á eftir var ekki bjargað,
og stcð jafntefli um skeið, eða
þar til Guðjón skorar aftur er
um þriðungur var eftir af leik,
og hélzt svo til leiksloka. Síð-
ari hálflei'kur Var talinn með
öllu vonlaus fyrlr Þrótt. En
þó fór svo, að þá tókst Fram
aðeins að bæta tveim mörkum
við, og fyrstu 35 mín leiksins
líða án þess að rnark væri skor
að. og sýndu Þróttarmenn oft
í þessum hálfleik betri leik en
meðan þeir léku undan rokinu.
Þeir sem skoraðu fyrir Fram
í þessum hálfleik voru Hinrik
útvörður og Baldur Scheving,
en hans mark kom eftir góða
sókn, sem endaði með óverj-
andi þrúmuskoti í annað mark-
hornið. Er sæmilega hressandi
að sjá svo vel að verki staðið
um skorun eins og þama var
hjá Baldri.
Annars var veðrið eins og
fyrr segir þannig, að engin tök
voru á að leika knattspymu.
E. B.
Iþróltir erlendis
«
PÓLVERJINN Kiwatoswsky
hefur varpað kúlunni 17,05 m.
og er það nýtt pólskt met. Gera
Pólverjar sér miklar vonir með
hann á EM. í sumar.
— 0 —
ÍTALINN Lievore setti ít-
alskt met í spjótkasti fyrir
nokkrum dögum, hann kastaði
spjótinu 79,88 m., en það er
tólfti bezti árangurinn, sem
náðst hefur í þessari grein í
lieiminum.
Wagner Waltoin og Halldóra Thoroddsen
FalhSandseyjar
Framhald af 7. siðu.
náttúrufræðinni á sínum tíma.
Þjóðtfélag, sem á alla sína af-
1-omu undir einni dýrategund,
teflir djarft tafl. Ekki þarf
nema nokkurt verðfall á ull á
heimsmarkaðinum til þe'ss að
fjöldi eyjaskeggja bíði tjón af.
Eftir styrjöldina hafa tilraunir
verið gerðar til þess að bæta
efnahag þeiri’a og gera atvinnu
vegi þar fjölbreyttari. Meðal
annars var komið þar upp frysti
húsi og sett á laggirnar sel-
veiðistöð, en hvorugt hefur
reynzt neitt bjargráð. Þarna er
um að ræða alþjóðlegt vanda-
jraál, — hvað á til bragðs að
taka á landsvæðum, þar sem
hvorki landkostir né veðrátta
ieytfa það menningarlíf, sem nú
er talið ölluim nauðsynlegt.
The Listener.
TILBOÐ OSKAST
i nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis föstud. 9.
þ. m. kl. 1—3 að Skúlatúni 4.
das
Tilboðin verða opnuð x skrifstofu vorri kl. 5 sama
Nanðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði.
Sölunefnd Vamarliðseigna.
Stúlka óskast til skrifstofustarfa 1. júní n.k. eða
mi þegar. Enskukunnátta er nauðsynleg, og æskilegt er
cnnfremur, að umsækjendur hafi staðgóða kunnáttu í
dönskxi og þýzku.
Eiginhandarumsóknum, er greini aldur, menntun
og fyrrj störf, jskal skilað til skrifstofu félagsins fyrir
15. þ. ra., auðkenndar: „Millilandaflug.“
/CflAAfBAf*
D ö n s k o g n o r s k
d ð g blöð.
IREYFILS- búðin S í m i 22 4 20
sem auglýst var í 17., 18. og 23. tbl. Lögbirtíngs 1958 1
á íbúðarhúsi í Turner-hverfi á Keflavílcurfluigvelli, eign ■
Flugvallarbúðarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Lánadeild
ar smáíbúðarhúsa á eigniíini sjálfri föstudaginn 9. maí
1958 kl. 3,30 síðdegis.
Að loknu uppböði fasteignarinnar verða boðnir upp
nokkrir húsmunir og fleira, eign sama hlutafélags.
Lögreglustjórinn á Keflavíku>rtflugvelli, 5. mai 1958.
vantar unglinga til að bera blaðið
í þessi hverfi:
FAUÐALÆK
Talid við afgrei$sluna. Simi 1-4900.