Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 1
- Salan herforingi. P ARiIS ARUT V ARPID skýrði &á því seint í gæt- kvöldi, að öldungadeikUn hefði sanfþykkt frumvarpið um liin víðtæku völd til handa stjórninni og færi það nú til annarrar umræðu í fulltrúadeiidinni Þá var sagt frá breytingum á ráðherra- skipan, m. a. hafa þrír jafn- aðarmenn, auk ðlollets, tek- ið sæti í stjórninni. Guy Mollet skorar á De Gaulle að skýra afdráttarlaust frá afstöðu sinni til stjórn- arinnar og herforingjanna í Algier. Óstaðfest fregn hermir, að stjórn verði sett á laggirnar í Algier í dag. PARIS, föstudag. — Stjórn Pílimlins sigraði glæsilega við aíkvæðagreiðslu í fulltrúadeild þingsins í dag um mjög víðtæk völd til handa stjórninni og yfirlýsingn um hættuástand í landinu. Hlaut stjórnin 461 atkvæði gegn 114. Völd þau, sem stjórninni hafa með þessu verið veitt, ei-u svo víðtæk, að nálgast alræðisvald. Þau gilda í 3 mánuði. — Sumar fregnir telja, að missætti sé upp komið milli Salans, herforingja, í Algier (>" borgaranna í ,örýggisnefndunum.“ Óstaðfest fregn j Iiermir, að á morgun verði stofnuð sérstök stjórn í Alg'er. Fflimlin forsætisráðherra lýðveldisins og sigrast á óvin-. hélt ræðu við umræðurnar í um þess. Hann sakaði ýmsa þinginu. Kvað hann stjórnina, borgaralega leiðtoga um að verða að fá hin víðtækustu völd hafa undirbúið að steypa lýð- til þess að geta tryggt öryggi Framhald á 2. síðu. Afhygllsverð viðurkenning Ólafs Bjðrnssonar prófessors. í UMRÆÐUNUM um efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórn- aiinnar í fyrrakvöld, beindi Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra nokkrum fyrirspurnum til Ólafs Björnssonar prófess- ors, sem verið hefur ráðunautur tyeggja síðustu ríkisstjórna um efnahagsmál og var annar aðalhöfundur gengislækkunar frumvarpsins Ólafur vék sér að vísu undan að svara fyrir- spiirnunmn, en í ræðti hans kom þó frarn, að hann teldi það kosti v.'.ð hinar nýju ráðstafanir, að bóta- og gjaldakerfið allt yrð; miklu einfaldara en áðitr, »ð aðstaða einstakra at- vinnugreina yrði jafnari en hingað t'l og n.ð miög værj dregið itr hinu mik.Ia og varhugaverða misræmi m Ui innlends og erlends verðlags. ur hans, því að hann tók frám, að bótakerfið yrði miklu ein- faldara en áður, að aðstaða ein stakra atvinnugreina mundi. batna og misræmið milli er- lends og Lnnlends verðlags minnka og samkeppnisaðsta5a innlendra atvinnugreina þar með batna. Gylfi hafði beðið Ólaf um að svara þessu þrennu: 1) Hvort hann teldi, að nú hefði átt að lækka gengj krón- unnar. 2) Ef ekki, hvort hann teldi útf 1 utningsbætur frv. of háar. 3) Hivort hann vildi skipta yfirfærslu- og innflutnings- gjöldunum öðruvísi á innflutn- inginn, þ. e. minnka eða stækka lággjalda- og hágjalda- fJokkinn. Ólafur vék sér undan að svara þessutn spurningum. Hann talaði þó hvað etftir ann- að um, að gengi krónunnar væri „rangt skráð“, en fékkst ekki til þess að segja, hvort hann vildi skrá það „rétt“. Varðandi hæð útflutningsbÓT, anna kvað hann sig skorta upp lýsingar til þess að dæma um, hvort þær væru of háar eða lágar!! Um skiptingu gjaldanna sagði hann, að hann mundi við liánari athugun vilja skipta þeim öruvísi, en gat þó ekki hvernig. En þegar Ólafur fór að ræða frumvarpið í ýmsum atriðum kom fram, að hann var ekki ems neibvæður og flokksbræð- hægt gegnum j > þingið. í b AFGREIÐSUA efnahags-ý • frumvarps ríkisstjórnarinn-^ • ar gengur hægar en búizt^ ^ var við, og samþykkti al- • ^ þingi í báðum deildum í gær^ lokun tollsins lengur en ráð^ S hafði verið gert fyrir. Búizt^ S var við að fyrsta umræða ís S ncðri deild, sem hófst sl. mið s S vikudag, lyki í gærkvöldiS ^ eða nótt. í dag verða vænt-S ^ anlega nefndarfundir um S ^ málið, og bjuggust menn við$ ^ því á alþingi í gærkvöldi, að ^ ^ önnur umræða í neðri deiid^ yrði ekki fyrr en á mánudag. ? Massu, foringi byltlngarmanna í Algicr. Fáheyrðar blekkingar íhaldsins: ^ Verður þá eftir þriðja um-^ S ræða í neðri deild og þrjár^ S umræður í.efri deild. s SJALDAN mun hafa ver- ið gengið lengra í ósvtfnum blekkingum hér á landi en þegar Sjálfstæðisflokkurinn heldur því fram að ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmáium þýði 790 millj. kr. nýja skatta á þjóð ina, að það eiga að vera ný- ir skaitar á almenning að sjávarútvegurinn og iand- búnaðurinn eiga nú að greiða 55% í yfirfærslugjald á a!l- ar rekstrarvörur sínar, en þótt bætur séu hækkaðar til þessara atvinnugreina um nákvænilega sömu uppliæð o-g það eiga og að vera nýjar álögur á almenning að inn- flutningsgjald er lagt á og útflutningsbætur hækkaðar til þess að gera kleift að greið’a þá 5% kauphækkun, sem tillögurnar gera ráð fýr- ir, og svona mœtti letígi telja. Sjálfstæðisflokkurinn held ur íslenzkan almenning heimskari en hann er éf hann trúir því að hann taki mark á svona blekkingum. Hyirfilbylur veldur fjóni í PóllandL VARSJÁ, föstudag. Hvirfil- bylur gekk í dag yfir hluta áf Póllandi og olli geysimikiu tfjÓtxiT i ]■■ ■: ::n maí 1958. 109. tbl. XXXIX. árg. Laugardagur 17.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.