Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. maí 1958. Alþýðublaðið HIN furðulega og óhugnan- lega frásögn Roberts L. Steven- Son um dr. Jekvll og mr. Hyde, persónunum tveim, sem bjuggu $ eina og sama manninum, á sér nú hliðstæðu í veruleikan- um, sem ekki verður um villzt. Þessi persónuklofning í tvo ger- ólíka og andstæða aðila hefur löngum þótt sanna frábært hug arí'lug skáldsins; nú er vart um annað meira rætt í Bandaríkj- unum og sem vísindalega sann- aða staðreynd. Árið 1951 leitaði stúlka nokk ör, Eva White að nafni, á fund dr. Corbett H. Thigpens lækn- is í borginni Augusta í Georgíu. Stúlka þessi var 25 ára að aldri, ósköp venjuleg stúlka að sjá; Mn kvaðst þjást öoru hvoru af óþolandi höfuðverk, og fyigdi jbeim köstum tímabundið minn- sleysi. Þegar hún hefði koniið á fund læknisins nokkrum sinn- um, varð hann vitni að því, sem liann hafði talið með öllu úti- lokað — sjúklingur hans hreytti um persónu. Smám saman varð lionum það ljóst, að þrjár kven- persónur skiptust á um að ,búa‘ í sál og líkama stúlkunna; stund um urðu þau skipti oft á dag. stundum bjó einhver ein af jpeim þrem í stúlkunni um nckk urt skeið. Til aðgreiningar nefndi læknirinn þær: Evu White, Evu Black og Jane. TVEIK PKÓFESSOBAR VIÐ LÆKNAHÁSKÓLA. Ásamt starfsbróður sínum, dr. Harvey M. Cleekley, hefur dr. Thigpen skrifað fræðilega bók um þetta furðulegá mál. Nefnist hún ,,Eva með andlitin þrjú“, og er nýkomin út, bæði S Bandaríkjunum og á Bret- Sandi. Þeír í Hollywood eru þeg ar farnir að hagnýta sér megin- atriðin sem grundvöll að kvik- snynd, en einmitt þess vegna hafa margir gerst til að efast um sannleiksgildi frásagnar- ínnar. En nöfn og starfssaga þessara tveggja kunnu lækna, sem auk þess að bcra doktors- íiafnbót eru báðir prófessorar við géðlæknisfræðideild Geor- gíuháskóla, — dr. Cleékley er íneira að segja forstöðumaður deildarinnar, —• ætti að vera næg trygging þess að satt og srétt sé frá skýrt. Þeir hafa rætt Ejúkdómslýsinguna á lækna- þingum og ritað um hana í sér- fræðiblöð, sem eru vönd að virðingu sinni. Afstaða manns gagnvart þessu fyrirbæri hlýtur SIlu fremur að mótast af því Jivérja skoðun hver einstaku.r hefur á orðinu ,.persóna“. Venjulega þjlðir það aðeins manneskia, en taki einhver xnanneskia allt í einu að haga sér og hugsa á gérólíkan hátt’ vio það, sem hún hefur áður gert, þá »f fyllsta ástæða til að segja að hún hafi skipt um per- sónu. BRFVTTNGÍN GEKBIST í VJÐUBVIST LÆKNANNA. A.ð sjálfsögðu dvlja lækhárn- ir hið rétta nafn sjúklingsins imdir gervinafni, sem þeir nota í skvrslu sinni. Eva White hafði þegar Lotta ’gerði.st verið gift Ralph White í fiögur ár, og áttu þau eina dóttur. Bonnie. briggja ára að aldri. Hjónahandið var ekki sem bezt, óg það var höfnðverkur- ír-n, sem rak þans til læknisins. Hxin er kona hljóðlát og dul, sparsöro. válgefin. skylduráekin og duffleg. heima off í skrif stofunni. Frásögn hennar er róleg og'ekki unnt að fá hana til að seeda nema undir og ofan af ásigkoraulagi sínu. Rödd hennar b°r vitni ríkri sjálf- Stiórn: tilfinningar koma þar lítið fram. Skyndilega verður hún þögul. Augnaráðiði sljóvgast um stund, eri verður síðan órætt og fram- andlegt. Hún nýr ákaft saman höndunum við barm sér eins og í sárri þjáningu og það fer titr- ingur um líkama hennar. Eftir nokkurt andartak færist ró yfir hana, hún hagræðir sér í sæt- inu og er nú örugg og glaðleg. Hún lítur heiðum augum á lækninn, það leikur bros um varir henni. „Góðan dag, lækn- ir,“ segir hún og hlær við dálít- ið eggjandi um leið og hún krossleggur fæturna. — Hún hnykkir til höfðinu eins og stelpa á gelgjuskeiði, hristir lokkana, segir síðan, og röld henna rer dálítið hrjúf: — Eg hef vorkennt henni að undanförnu, veslingnum. Allt þetta óstand með Ralph — og áhyggjurnar vegna telpunnar. I Hún biður um vindling, og læknirinn spyr hver þessi ,hún‘ sé, sein hún sé að tala um. og hljóðlát, unz Eva hin leys-ti hana af vaktinni. EVA OG EVA. • Það er ekki auðvelt að taka trúanlega þessa furðulegu frá- sögn. Mun auðveldara að segja sem svo að þarna sé um að ræða ósjálfráð og óútreiknanleg við- brögð sálsjúkrar konu, eða þá ráðin leikbrögð, eða eitthvað annað, sem manni lízt skynsam- legri skýring. Eins og af líkum ræður vár læknirinn, dr. Thig- pen, líka lengi vel á þeirri skoð- un, en því lengur og betur sem hann kynntist sjúklingi sínum, því sannfærðari varð hann um það, að í ráún réttri ýséti um S - ,S ^ I GREÍN þessari segir frá( ^ furðulegu fyrirbæri, og er ( ^ það að því Ieyti ólíkt ýmsum S S dularfullum og sálrænum S S fyrirbærum, að lærðir sér- S Sjúklingurinn yðar! — Eruð þér þá ekki Eva White? — Nei, heyrið þér mig nú læknir, — þér ættuð sannarlega að vita betur. — En eiginmaður yðar? —: Ég er ógift. Ég er Eva Black. SÚ LÉTTÚÐUGA EVA. ,,Black“ hafði verið ættar- nafn Evu áður en hún giftist. Og nú sat hún þarna, þessi önn- ur Eva, sem bókstaflega hafði brotizt til valda yfir hinni döpru og langmæddu Evu, og ræddi um allt þetta af glaðværð og hversdagslega eins og það snerti hana sáralítið. Hún þekkti að vísu Evu White og tilefni harma hennar, en harð- neitaði því sem hlægilegri firru, að þær væru ein og sama persónan. Ralph var alls ekki hennar maður, og hún skelli- hló, þegar læknirinn áleit að Bonnie litla væri dóttir henn- ar. — En það er yðar að skil- greina það, herra læknir. Mér | líður Ljómandi vel, þegar ég hef I tækifæri til að skemmta mér. — Þekkir Eva White yður þá ekki? — Það get ég ekki sagt. -— Og ég ráðlegg yður að minnast ekki á mig við hana. Seinna sagði hún lækninum svo frá því, — rétt eins og um gaman nokkurt væri : að ræða, |— að það væri sín sök er Eva White þjáðist af höfuðkvöl. Þegar hún sjálf vildi ná völd- um. barðist Eva White gegn því allt hvað hún mátti, unz hana þraut orku. Hún sagði einnig frá því sem hversdagslegum at- burði, að hún ,.hagnýtti“ sér Iíkama. Evu White, og að það væri sá líkami, sem fyrir tæp- um fjórum árum hefði fætt, teln una af sér. Og þegar hún hafði líkama hélt hún rakleitt út í borgina að skemmta sér, og hag aði sé þá af hinni mestu léttúð. Hún vildi kynnast sem flestum, fara á dansleiki og klæðast skartfötum, — og hún skellihló, þegar þess var getið til, að það væri ósamkomulag-ið heima fvr ir. sem ræki hana út í þetta. TTún viðurkenndi að vísu að sér félli ekki við eiginmann Evu Whi.te; annars þekkti hún hana lítið, og hann hefði ekki hug- roynd um tilvist hennar. Ef hann kom að henni í líkama hinnar, reyndi hún að vera stillt TT, „ S fræðmgár tmnti að rannsoknS - Hun Eva White, auðvitað! | > . , ... , * .. . , v, . . v , N þess a meoan það gcrðist. I Hirtrfurinn vnar' A ° tvær konur að ræða, þótt líkam inn væri aðeins einn. Þegar hann dáleiddi sjúklinginn gat hann kallað fram hvora Evuna, sem liann vildi, en þó kom fyrir að sú ódæla Eva ruddist að þótt hennar væri ekki vænzt. Loks fékk læknirinn leyfi Evu Black til að segja Evu White frá tilvist hinnar fram- andi konu, sem öðru hvoru gisti líkama hennar. Þetta var undir- búið af varúð og meðal annars gerð talkvikmynd af Evu Black, svo að Eva White gæti kynnst henni nokkuð af eigin sjón og héyrn. Þá. var eigin- manni hennar einnig skýrt frá þeim furðulega sjúkdómi érhún ætti við að stríða, og látinn kynnast „sambýlingi“, eigin- konunnar. Það var afráðið að koha hans skyldi flytjast til borgarinnar og ráða sig þar í virinu, en foreldrar hennar, sem bjuggu uppi í sveit, taka barn þeirra hjóna að sér. Hin hljóð- láta Eva var mjög dugleg og vandvirk og fékk því fljótt vinnu, og sú ódæla Eva kunni prýðilega við sig í stórborginni, þar sem henni bauðst tækifæri til að skemmta sér. Þessi flutningur til borgar- mnar var afráðinn í og með vegna þess að hjónabandi Evu var þannig komið, að ekki var á það bætandi, auk þess sem auðveldara- mundi fyrir lækna að fylgjast méð þróun og breyt- ingum sjúkleikans. Að vísu var ekki laust við að viðkomandi kviðu því að sú ódæla Eva kynni að koma hinni í nokkur vandræði. Og það kom líka brátt á daginn; Eva ódæla varð þess valdandi að Eva hljóðláta missti stöðu sína eftir nokkra mánuði. Höfuðkvalirnar voru æfinlega undarifari þess að hún tæki völdin. Ef skrifstofustjór- inn hafði veitt Evu hljóðlátu stundarleyfi frá störfum sök- um kvaía í höfðinu gat það hæg lega átt sér stað að hann mætti henni litlu seinna frammi á ganginum, kátri og brosandi, að hún tæki undir hönd honum og léti móðan mása við hann svo hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hvað eftir annað varð fólk ■furðu slegið yfir hinni skjótu breytingum. Eva hljóðláta gelck stillt og prúð heim á leið; skömmu síða birtist Eva hin í næturklúbb og vakti á sér allra athygli fyrir söng og ærsl og gerði alla viðstadda karlmenn vitlausa eftir sér. Það vantaði heldur ekki að hún kynntist mörgum karlmanninum; hún hafði unun af að ganga þar fast að takmörkunum, en heldur ekki lengra. Ef það kom fyrir að hún lenti í nokkrum vand- ræðum fyrir ágengni karlmanns gerði hún sér lítið fyrir og hvarf. Stóð þá viðkomandi allt í einu andspænis allt annarri konu, sem ekki virtist hafa séð hann áður. Hún var öll önnur, virtist helzt vera að vaknaj — og karlmaðurinn sá sér þann kost vænstan að biðja afsökun- ar og hverfa á brott. JANE KEMUR TIL SÖGUNNAR. í þessu nána sambýli lifðu þær Evurnar í eitt ár. Læknarn ir áttu löng samtöl við þær, bæði vakandi og þegar þær voru í dásvefni og revndu fyrst og fremst að komast að því, hvað valdið hefði þessum algéra per- sónuklofningi. Það kom brátt í Ijós að ýmis- legt hafði verið einkennilegt í fari Evu'White allt frá því er hún var fjögurra til fimm ára. Henni hætti mjög til að ganga í svefni. Hún var blíð og góð, en átti þó til að fremja verkn- aði, sem báru vitni mesta ótukt arskap og foreldrarnir urðú að refsa henni fyrir. Barnið við- urkenndi að hún hefði verið ó- þekk þegar foreldrarnir héldi* því fram, en hins vegar skildi hún það ekki að hún væri við- riðinn þann atburð eða athöfn, sem um var að ræða,' virtist hafa gleymt því. Þegar hingað var komið rann sókninni á fortíðinni, sðttu' slik ar höfuðkvalir aftur á Evut White, sem hafði verið heldur skárri af þeim um hríð, að aldrei höfðu þær verið slíkar. Og dag nokkurn þegar hin hljóðláta off prúða Eva sat hiá lækninum lokuðust augu hennar skyndi- lega og rödd hennar varð að- hvísli unz hún þagnaði alveg'. Lá síðan nokkra hríð í dái. Þeg- ar hún opnaði augun aftur leít hún undrandi í kring um sig, en mælti síðan hljómstyrkri röddu: Hver eruð þér? Læknirinn, sem fylgzt hafði með breytingunni, gerði séro þegar ljóst að kvenmaður þessi var hvorki Eva Blaek né Eva White. Hún var hvorri þeirra fyrir sig ólík um flest, kátári í skapi en Eva White, en þó um. leið stillt vel og aðgætin. ÓPIÐ ÓGURLEGA. Kona þessi kvaðst heita Jane. Það var sem hún hefði fæðst á þessari andrá. Hún vissi hvörki urn fortíð né nútíð, en þegar læknirinn hafð talað við haria’ um hríð fór hún smám saraan að muna sitt af hverju. Og nú tóku ag gerast furðu- legustu hlutir. Jane varð .ást- fangin af manni, sem Eva Black hafði kynnst í næturklúbb. Framhald á 9. síðu.. i» I tt'AIINIi TIL i i tii heigarinnar: Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 12373. ÓBARINN VESTFIRZKUR HARÐFISKUR. Hilmarsbúð Njálsgötu 26. Þórsgötu Í5. Sími 1-72-67 rrippakjöt, reykt — saltað og nýtt. Svið — Bjúgu. Léít saltaS kjöt. VERZLUNIN Hamraliorg, HafnarfirSi. Sími 5 - 07 10 N-ýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Kjötfars Vínarpylsur Biúgn Kjötversl. Búrfefl, Lindargöíu. Sími 1 - 97 - 50. Fiskfars S s s s S S s s s s s s V s s s' S' s s ( > i V s i i s s v> s s V s s s s > s i s S V s s s Álfhólsvegi 32 Siro.1 1 - 96 - 45 m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.