Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 4
Alþýðublaðið Laugardagur 17, maí 1958. ÉG HEF oft, þegar ég hef séð Jaröýtu að starfi í húsgrunnum, Jijappara á götunum, eða stórar velar fluttar á milli og börnin eiás og flugur í kringum þessi íæki, verið með öndina í hálsin- um yfir því að slys hlytist af. Mer hefur fundist sem það muhdi ekki nægja þó að ýtu- íitjórinn reyndi, jafnframt því íiem hann stjórnar vél sinni, að hafa auga með börnunum, vegna Jsess að hann getur ekki séð feörnin, sem þjóta aftur og fram wieð vélinni full af forvitni. Það cr heldur ekki lengi að bera við, að ,barn hrasi og lendi undir þess um tækjum. SLYS hefur nú orðið, jafnvel d;vö, síðustu dagana, með þessum .hætti og í bæði skiptin urðu fcörn fyrir því. í annað skiptið /hafði barn meira að segja klifrað upp á eitt tæki vélarinnar og faiiiö niður af henni, en hitt .skiptið var ýtunni ekið aftur á hak með þeim afleiðingum að barnið varð undir henni. -— Þetta er hörmulegt. Vonandx verða þessi slys til þess að meiva og.strangara eftirlit sé með þess- um vélum og börnunum, í HVERT SINN, sem verið er að vinna með ýtu í grunnum eða . öðru, verður einn maður að vera á verði og fara í kringum hana, -stugga börnum í burtu og banna f>eim með harðri hendi að koma Háiægt. Börnum þykir ákaflega ; gaman að horfa á þessi tæki þeg- ar ..verið er að vinna með þeim, Slys af völdum jarð- vinnsluvéla. Börnin og jarðýturnar. Nauðsyn á strangara eftir liti. Ríkisútvarpið fær þak yfir höfuðið. Mikil og nauðsynleg end- urbót. en eftirlitsmenn svo og forelur- ar barnanna verða að sjá svo um, að þau séu ekki of nálægt þeim, MÉR ÞYKIR . það tíðindum sæta, að Ríkisútvarpið flytur í ný húsakynni innan skamms. —- Það hefur tekið á leigu mikinn hluta hins mikla og veglega húss Fiskifélagsins við Skúlagötu, erx | það verður með tígulegustu hús- um í bænum og setur mikinn cg fagran svip á götuna, umhvérfið og innsýn til borgarinnar þegar maður kemur til hennar af sjó. ÉG HEF OFT minnzt á þá skömm, að’ Ríkisútvarpið hefur verið á algerum hrakhólum meö Skýrsla fangahjálparis 31. rnaí '5? til 1. maí '58 STÖRFUNUM hefur verið hagað líkt og undanfarin ár, Og í samræmi við þá reynslu, sem þegar hefur fengizt. Hin- um seku mönnum hefur verið rveitt margvísleg aðstoð, svo :iem til fatakaupa, útvegunar at\lnnu og húsnæðis, við eftir- fíjöf skatta o.m.fl. eins og fram- -anskráð skýrsla um hin ein- utöku mál ber með sér. Störfin hafa aukizt mikið síð ustu tvö árín. Sex fyrstu fjtarfsárin voru 65 mál af- ííreidd að meðaltali á ári hverju og á árinu 1955/56 voru þau Í16. Á árinu 1956/57 urðu þau 230, en á þessu ári 345, auk : omærri mála, sem ekkert hef- u.r verið bókað um. Á þessu ári hefur 14 sekum xnönnum verið veitt aðstoð til Joess að losna úr fangelsinu og til náðunar. Þessi- menn virð- ast flestir á góðum vegi til betrunar, og verður þeim veitt nauðsynleg aðstoð áfram. FRÆÐSLA Á LITLA MRAUNI. Á liðnum vetri var föngum þar, fyrir vora tilhlutun og vel vild stjórnenda bréfaskóla S.í. S., veitt fræðsla skólans, og íóku þeir þátt í hinum ýmsu íögum. Það má ætla að þessi jfræðsla hafi komið sér vel Æyri.r fangana, sem voru vinnu- l.ausir, að rnestu, á hælinu í vet ■ur, lenda höfðu nokkrir þeirra aíundað námið vel. TCFTIRLIT MEÐ UNGUM AFBROTAMÖNNUM. Samkvæmt lögum nr. 22/1955 var Dómsm'álaráðuneytinu veitt heimild til þess að fresta á- itæru á hendur ungum mönn- irrn, þegar um fyrsta eða smá- vægilegt afbrot væri að ræða. jEftir þessari heimild hefur ráðuneytið þegar frestað ákæru á hendur I52 ungum mönnum, á þessum rúmum þremur ár- um, sem liðin eru síðan lögin öðluðust gildi, og úrskurðað þessa menn undir umsjón og eftirliit hjá fc)i’manm Fanga- hjálparinnar. Þessi grein starfseminnar hef ur aukið störfin mjög mikið, en árangurinn má teljast mjög góður. Af þessum 152 ungu mönnum hafa 22 lokið eftirlits tímanum án þess að verða sek- ir aftur, en aðeins 14 hafa fall- ið í sekt aftur. Þá eru 116 ung- ir menn undir eftirliti 1. mai 1958, og vísast í þessu tefni til skýrslu vorrar (bls. 499—504) hér á eftir. Þessum ungu mönn um. hefur- verlð leiðbeint og hjálpað á margan hátt. Þeim hefúr til dæm.is oft verið útveguð atvinna, her- bergi til að búa í o.m.fl. Vér höfum fylgzt mteð lífi þeirra og athöfnum, enda hafa beir flestir komið til viðtals í skrif- stofu vorri mánaðarlega, nema þeir hafi verið í vinnu utan- bæjar, en bá höfum vér vitað um hvar þeir væru staddir og hvenær þeir væru væntanlegir til bæjarins. Það er merkileg staðreynd, að piltarnir, sem. aftur hafa orðið sekir, hafa fallið í afbrot- in skömmu eftir að þeir voru úrskurðaðir undir eftirlitið, en þetta staðfestir það, að þeim er hættast fyrstu mánuðina, og að þá þurfa þeir mesta um hyggjuna. Hættan íer eflaust minni, þegar frá líður, og pilt- arnir finna meira örvggi hjá sér gegn freistingunum, og teljum vér víst, að þa” kom,i til greina áhrif langra og vin- samlegra samtala, sem yér eig- um við þá, oftast í hverjum mánuði. Margir piltanna hafa húsnæði í áratugi. Og alltaf hef- ur þetta farið versnandi. Höggin alkunnu í útvarpinu, sem flest munu framleidd á Klapparstíg 26, en þar virðist einhver alltaf vera að smíða á útvarps- og upp ■ tökutíma, hafa gert mörgum hlustendum gramt í geði. Ekki hefur verið hægt að verjast þess- ari barsmíð — og er hún með kunnustu efnum í dagskránni. NÚ MUN ÞETTA hverfa. — Eftir því sem bezt sézt af frá- sögn útvarpsstjóra í einu af dag- blöðum bæjarins, fær útvarpið nú mikil og góð salarkynni til umráða. Starfsemin flytur nær öll á einn stað — og það sem mest er um vert, að sérfræðing- ar, erlendir og innlendir, hafa haft hönd í bagga með einangr- un salarkynna. Má þá gera ráð fyrir að allt sé haft eftir nýjustu kröfum. FYRIR NOKKRUM vikum mætti ég til upptöku á efni í einn af þáttum útvarpsins. Það var á Klapparstíg 26. Ekki get ég hugsað mér aumari aðbúnað. Þarna ægði öllu saman, leikarar sátu við æfingu og upptöku í einu herbergi, við urðum að g'anga gegnum það herbergi, — viðstöðulaust var barið og bank- að einhyers staðar í húsinu. — Varla var úm nokkuð borð að ræða og heldur ekki stóla. Og ájit var eftir þessu. — Nú skul- um við vona að allt þetta kom- • ist í sæmilegt horf. Hannes á horninu. látið or'ð falla í þá átt. að þeim sé mikil uppörfun og örvgoi í því, að hafa getað snúið sér til eftirlitsmannsins og sótt til hans ráö og styrk, þegar örðug ieikarnir hafa steðjað að þeim, því áð íma’rg’jc' þessara pálta eiga fáa aðstandendur og eru háðir erfiðum heimilisástæð- um. Þetta merkilega nýmæli í hegningarmálunum, þ. e. að skjóta ákærum á hendur ungum mönnum á frest ákveðinn tíma, mun reynast mörgum mannin- um mikilvægt atriði í Jífi hans. Hið háa Alþingi hefur veitt oss sömu upphæð og undanfarin ár til stanfseminnar, sem oss ber að þakka, og þá hefur Dórns málaráðuneytið veitt oss sér- staka fyrirgreiðslu á allan hátt, eins og undanfarin árs. Alls hafa, til 1. maí 1958, ver ið látnir lausir úr fangeisunum og náðaðir 142 afbrotamenn., fyr ir milligöngu Fangahjáiparinn- ar. NAÐANIR OG REMSLU- LAUSNIR úr fangelsunum fyrir milli- göngu Fángahjálparinnar 9. síarfsár hennar, til 1. maí 1958. (með tilvísun tii framanrit. skýrslu ,sjá bls. 492—497). Samkvæmt skýrslum .um starfsemina undanfarin níu ár kemur í ijós, að fyrir milli- gengu og afskipti Fangahjálpar innar hafa 142 sakamenn verið náðaðir og fengið reynsiu-lausn úr fangelsunum. Auk þess eru 152 ungir menn úrskurðaðir undir eftirlit formanns Fanga- hjálparinnar, samkvæml heim- ild í 3. gr. iaga nr. 22/1955. Þetta sundurliðast þannia;: 85 sakamenn hafa fengið skil- yrðisbundna náðun. 57 fangar, aðallega ungir menn, hafa feng- ið reynslulausn úr fangelsun- um, undir eftirliti Fangahjálpar ,innar, eða 142 samtals, en 47 hafa fallið í sekt aftur, sem þess végna dragast frá tölunni. I ð n ó í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9. * Valin fegursta stúlka kvöldsins, * Óskalög. * Kl. 10,30. Dægurlagasöngkeppni. * RAGNAR BJARNASON og ELLY VILHJÁLMS. * KK-sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock 5, og dægurlögin. ^ Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Kornið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. IÐNÚ Síðast seldist upp. IÐNÚ Aðvörun uin stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á SÖLUSKATTI, ÚTFLUTNINGSSJÓÐSGJALDI, IÐGJALDASKATTI — og FARMIÐAGJALDI. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt. útflutningssjóðsgjáld, iðgjaldaskatt og farmiða- gjald I. ársfjórðungs 1958, svo og viðbótair söluskatt og framléiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum á- samt áföllnum dráttanvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hiá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli1. Lögreglustjcrinn í Reykiavík, 16. maí 1958. Sigurjón Sigurðsson. Eftir Verða 95 fyrrverandi fangar og afbrotamenn, sem eru á vegum Fangahjálparinn- ar. Ungir afbrotamenn undir eft- irliti formanns Fangahjálpar. innar, (Oscar Clausen), sam- kvæmt framanritaðri skýrslu (bls. 499—501), sbr. 3. gr. laga nr. 22/1955. •' ; 1 # 1 : 1. MAÍ 1958. 152 unglingar, sem Dóms- málastjórnin hefur frestað á- kæru á, og úrskurðað undir eft irlit. Af beim hafa aðeins 14 orðið sekir um afbrot aftur og dragast frá tölunni. Eftir verða 138 piltar, sem eft irlit er haft með, og sem er leiðbeint á margvíslegan hátt. Þeim er ejnnig veitt margskon- ar aðstoð, ef örðugleikar steðja aö þeim, svo sem atvinnuleyss. 0. fl. Flestir þessara pilta vinna í Reykjavík eða í nágrenni bæj- arins. Af þessum piltum hafa 22 lokið eftirlitstíma sínum (2 ár), án þess að hafa orðið sekir um afbrot aftur. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.