Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Austan kaldi. Hiti 6—7 sti'g. Laugardagur 17. maí 1958« 170 norrænir Vilja iæra fisk- ■ » 1 * r um a.m.k. 12 æziumenn ng i Reykia If í \ Ólafur Túbals: Frá Háturshol. Á herini eru o!fu» og vaín.siitamyndir víðs vegar að af landinu. OLAFUR TÚBALS opnar málverkasýningu í bogasal Þ.ióðminjasafnsins í dag kl. 4. Á sýningunsi eru 25 olíumynd- ir og 19 vatnslitamyndir, flest- ar af landslagi. Eru myndirnar málaðar víðs vegar um landið, og eru málaðar á síðustu árum. Flestar þeirra eru til sö'u, * Ólafur hélt sína síðustu sjáifstæðu xnólverkasýn-ingu árið 1950 í Málaranum uppi. Áður hafði hann haldið fjöl- œargar sýningar og tekið þátr í mörgum samsýningum. m. a. á hann myndir á samsýningu Félags ísl. myndlistarmanna, sem nú stendur yfir í Lista- mannaskálanum. Ólafur Túbals byrjaði ungur 1 GÆRKVOLDI léku Dan- irnir gegn Reykjavíkurúrvali karla og kvenna í handknatt- leik að Hálogalandi. Báðum leikjunum lyktaði með dönsk- Um sigri, kvennaleikurinn 10:- 9 og karlaleikurinn 25:19, — Voru báðir le’kirnir frekar daufir, nema síðustu inínúfurn ar í kvennaleiknum. KAIRÓ, föstuda'g. — Nasser forseti arabíska sambands'lýð- veldisins, kcm aftur til Kairó í dag úr 18 daga heimsókn til Sovétríkjar.na. Honum var fagnað af mannfjölda við kom- una til Kairó. að móla, en naut þó lítillar til- sagnar framan af, en Jón Stef- ánsson og Ásgrímur Jónsson dvöldu oft á 'heimili hans í Múlákoti á sumrum og máluðu, og hefur það vafalaust haft sín áhriif á hann. Árið 1927 fór Ólafur utan til r.áms. Kynntist hann þar tíanska mólaranum Johannes Larsen og ferðaðist með hon- um í tvö sumur og máluðu þeir saman. Þegar .hann kom heim aftur mólaði hann míkið, en síðar er hann tók við búi i Múlakoti urðu búannir að sitja í fyrirrúmi. Á síðustu árum kveðst Ólafur hafa betri tíma til að sinna hugðarefnum sín- ,um og málar nú ölium stur.dum, HÚSAVÍK í gær. BÆJARSTJÓRN Húsavikur gerði á fundi sínum á miðviku- dáginn svofelida.samþykkt um landhelgismálið: ' „Bæjarstjórn Húsavíkur leyfir sér hér með að skora á hæstvirta ríkisstjórn, að hún Siíkf þing er haldið þriðja hverf ái þeita er í íyrsta sinn hér á landi. ÞING ‘ NORRÆNNA STJORNGÆZLUMANNA ,var sett í ' Reykjavík í gær. Þing þetta er hald ð þriðja hvert ár, í höfuð- horgum Norðurlanda til skiptis. Er þetta í fyrsta sinn, sein þingið <‘r haldið hér á lancli. Þ ngfuiltrúar eru alls uua 170. Erlcndu fulltrúarnir komu flestir til landsins í gse "morgun nieð norska. skip'nu Metcor og munu þeir búa f s' pinu á íneðan þeir dvelia hér. Meðal fulltrúanna 'eru margat konur. Þingfulltrúum er skipt i Þinginu vérður siitið þegav færi nú þegar út fiskveiðitak-; deildir eftir iöfidúra og er for- fundum lýkur á mánudag. mörkin ekki minna en 12 míl maður tyrir 'hv-erri deild, einn j Margir erlendu fulltrúahn i ur frá öllum annesjum, jafn-1 frá hverju iandi. Forraerín eru með konur sínar með sér. framt lokun a'llra fjarða og •deiídranná halda fundi árlega. Haifa verið skipula-gSar stuttar flóa. Bæjarstjórn Húsavíkur Slíkur f'undur var haldinn í ferðir fyrir þær um nlágrenni Reykjavík árið 1948. | Reykjavíkur, m. a. munú þær Eormenn deildanna eru: Erá heimsækja Reykjalund og Bæj vlll enn fremur benda á, hversu lífsnauðsynlegt það er að lína fiskveiðitakmarkanna fyrir Norðurlandi verði dreg in frá Horni norðan Gríms- eyjar fyrir Rifstanga.“ Forsætisráðherra Finníands kemur hér við á heim- leið. FORSÆTISRÁÐHERRA Finnlands kemur við hér á leið isinni heim frá liátíða- höldunum í Minnesota. Hann ferðast með flugvél Loftleiða. Hér verður hann gestur Her- 1 manns Jónassonar forsætis- ráðherra. Hann situr hádegis- verðarboð forseta Islands. Öpinberri heimsókn Ífaiíuíorsefa í London iokið. LONDON, föstudag. Gronchi, forseti Ítalíu, og kona hans luku í dag þriggja daga opin- berri heimsókn til Englands og fóru flugleiðis heim á 1 eið. Gronohi og Elísabet skiptusr á kveðjum fyrir brotíförina og létu í Ijós ósk um, að heim- sóknin mætti verða tii að styrkja bönd vináttu og banda lags miili ríkjanng. , kvenna að láta mæðraheimilið starfa um þriggja mánaða skeið í sumar. Fer það þó mjög eftir því, hversu vel tekst um fjár- öflun. Þess skal getið, að öil fyrirgreiðsla nefndarinnar er án endurgjalds. Dveljast mæð- ur á mæðra'heimilinú algerlega endurgjaldslaust. slarfar vænlanlega leng- ur í sumar cg iekur fleiri mæður og börn. Sala mæðrablómsins á sunnudag: MÆÐRADAGURINN er á morgun. Verður mæðrablómið sclt á götum bæiarins tií ágóða fyrir starfsemi mæðrastyrks- nefndar. Ágóð; af sölu mæðrablómsins í fyrra varð 83 þús. og er hað hæsta upphæð, sem safnazt hefur á m.æðradaginn. Mæðrablómið verður afgreitt til sölu í skrifstofu mæðra- styrksnefndar, Laufásvegi 3, ö.Uum barnaskólum Reykjavík- úr og Kópávogs ög skóla ísaks Jónssonar. Fer mœðrastyrks- nefnd þess á leit við foreldra, að þeir leyfi bömum: sítíum' að selja blómið þeiinan dag. Sala hefst kl. 9. JVJÆÐRAIIEIMILIÐ Mæðrastyrksnefndin ræddi við blaðamenn í gær um starf- scmi sína og helztu /iðfangs- efni. Undanífarið hefur nefndin unnið að því að reísa mæðra- heimilið að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Er byggingu þess að verða lokið, þó að fjölmargt sé enn ógert og ýmsar köstn.að- arsamar framkvaemdir enn eft- ir. Starfaði h.eimilið í fyrra. Dvöldust þar 25 mæður með 33 börn um tveggja mánaða skeið, og þar að auki. aldraðar einstæð ar mæður 8 daga hver, en slík dvöi hefur hlotið natnið „sælu- vikan“. AUKIN STARFSEMI Það er hugmynd nel'ndar- Danmörku J. Saurbrey amt- maður. Frá Finnlandi U. J. Cas- trén, (forseti Landsyfirréttar. Frá Noregi Einar Boyesen yfir- fulltrúi. Frá Svíþjóð Bo Ham- marskjöld landshöfðingi, hann er bróðir Dags Hammarskjöld', aðalritara SÞ. Frá íslandi Ein- ar Bjarnason yfirendurskoð- andi. Þingað var sett kl. 11 f. h. í Þjóðleikhúsinu af formanni ís- lenzku deildarinnar, Einari Bjarnasyni. Fbrmenn hinna deildanna fluttu stutt ávö'ip. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirs- son, var viðstaddur þingsetn- inguna. Fundir þingsins halda áírara dag í hátííðasal Háskólans. Fyrir hádegi verður rætt um aívinnuleysistryggingar á ís- landi, frummælándi er Hjálm- ar Vilhjálmsson ráðuneytis- síjóri, og skipulagsfræði í fram kvæmd, frummælandi er Fl. Martinsen-Larsen. Eftir ihádegi verður rætt um samstarf sveita- og héraðs- stjórna og sjálfsákvörðunarrétt Frummælandí er prófessor Oiavi Rytkölá. Á sunnudag fara fulltrúarnir til Þingvalla og Sogsvirkjunar- innar. Á miánudag verður þingifund um haldið áfram. Verðúr fyrst rætt um hlutverk hagkvæmi- tækninnar í framkvæmdastjórn ríkisins. Frummælandi verður Leif H. Skare forstjóri. Síðar um daginn verður rætt um skaðábótaskyldu ríkis og sveit. arfélaga vegna rangra ákvarð- ana. Frummælandi verður Er- land Conradi hæstar.dómari. arútgerð Reykjavíkur. í móttökunefnd eru: Einar Bjarnason formaður, Gústaí A. Jónsson varaformaður, Geir G. Zoéga, Ólafur Jóhannesson og Baldur Möller. í kvennamóttökunefnd eru: Frú Margrét Bjarnason formatí ur, frú Steinunn Jónasson, fris Sigríður Thorlacius og frú Lilly Ásgeirsson. verksmsðju! 9-h Fregn til Álþýðublaðsins. HÚSAVlK í gær. ÞVÍ hafði veri ð hreyft í br arstjórn Húisavíkur, að bær'nn fengi Síldar- iog beinamjf.'.s- verksmiðju ríkisins á Húsávík til kaups. Var samþykkt að flytja þessa málaleitun viíS stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins. Nú hefur stjórn SR sam- þykkt að gefa Húsavík kost á að kaupa verksmiðjuna eftir matsverði. EMJ. 16 milljónir horfa á ísl. flug- freyju í brezka sjónvarpinu TALIÐ er að um sextán millj ónir manna hafi horft á sól- brennda íslenzka flugfreyju, er hún kom fram í brezka sjón- varpinu sl. sunnudag og heyrt bana svara spurningum þáttar- ins „What’s my line?“ en hann éi nú talinn einn vinsælasti þáttur brezka sjónvarpsins. Forsaga þessa er sú, að í sl. desembermánuði komu tveir grænlenzkir Eskimóar fram í brezka sjónvarpinu og var þess þá getið, að þeir heíðn ierðazt með flugvél Loftleiða til Lond- on. Töldu ýmsir, að með þessu hefði verið gefið til kynna, að sýningum erlendis. Enn frem- Verzlunarskóli íslands eignasf hoggmynd effir Ólöfu Pálsdótfur í HÓFI, sem nemendasam- band Verzlunarskóla íslands gekkst fyrir nýlega, voru skól- anum afhentar ýmsar gjafir frá eldri nemendum hans. Meðat þeirra var listaverk éftir fru Ölöfu Pálsdóttur myndhöggv- 'ara, sem 20 ára nemendur gáfu skólanum. Er hún fyrrverandi nemandi Verzlunarskóláns. Verk þetta er stytta í „terra cotta“ af konu í Mkamsstærð. Guðmiundur Guðmundsson forstjóri hafði orð fyrir 20 ára nemendUm. Rakti hann í stuttu máli ihinn glæsilega listferil Ólafar Pálsdóttur og gat á- gætra dóma, sem hún hefði hlotið fyrir verk sín á mörgum Eskimóar byggja á íslandi og spunnust út af þessu allmikil blaðaskrif. Nokkrir fyrirlesar- ar brezka útvarpsins minntust cinnig á þetta, en af þessu öllu leiddi það, að meira var skrif- að og talað um ísland í Bret- landj en clla hefði verið. Brezka sjónvarpið leiðrétti þetta mjög eftirminnilega sl. i : j ;{••■< Framhaltl á.2. síðu. a íslenzka konan, sem ur gat hann gullverðiauna Kon unglega danska listaháskó'ans, sem henni hafa verið veitt. Er hún einj þau- hefur hlotið. Dr. Jón Gíslason skólasíjóri þakkaði gjöfina. Styttan er gef in skólanum með því ski.yrði að henni verði valinn staður x framtóðarihúsakynnum hans í samráði við listakonuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.