Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 9
Laugardagur 17. mai 1958. Þróffir #r-:>*ÍSVv <' ' < Heimsókn HÍFs ]ár í e Framhald af 5. síðu. Ralph White kom á vettvang og vildi fá eiginkonuna til að taka aftur til þar sem frá var horf- ið, en hún var ekki tilleiðanleg. Þá var það að Eva Black, sú ó- dæla og léttúðuga, tók saman vð hann og skrapp með honum í orlof; viðurkenndi síðar fyrir á hana. Amma telpunnar var látin fyrir nokkrum dögum og þennan dag átti að bera líkið til greftrunar. Samkvæmt sið þess trúflokks er foreldrar telþ unnar tilheyrðu, skyldu allit nákomnir kyssa hina látnu í kveðjuskyni á gulnaðan, kald- an vangann. Móðirin neyddí telpuna til þess, hvernig seni lækninum að hún hefði gert það aðeins til þess að fá nýjan fatn-Ihún bað sér miskunnar, og i að með auðveldu móti. Hins | þeirri ofsahræðslu, sem að vegar varð Eva White svo reið henni setti, gerðist byrjunin a<$ sem hafnar í netinu og jvið eiginmann sinn, þar eð hún persónuklofningunni. Eftir jaínar Gunnlaugur úr ; taldi hann hafa haldið fram hjá þetta varð hún foreldrum sín- með Evu Black, að hún Böðvari á óvart með lausu lág skoti, aftur vítakasti. Sami hraðinn hélt á sér fram í leiknum og svo var krafðist skilnaðar. Skrifuðu reyndar allan tímann, var fyrri þær síðan allar þrjár, Evurnar hálfleikur sérstaklega skemmti jog Jane, undir hin lögfræðilegu legur, það munaði aklrej nema plögg. Herrnann Samúelsson hefur leikið á dönsku vörnina og skorar. HELSINGOR lék gegn úr- vali úr Fram og Þrótti í kvenna flokki og gegn ÍR í karlaflokki s. 1. miðvikudagskvöld. Áhorf- endur voru færri en fyxri kvöldin,' húsið var samt nokk urnveginn fullsetið. HÍF Úrval Þr. Fr) 22:9 (10:3). Leikurinn var mjög ójafn eins og markatalan gefur til kynna og var eins og lið Þrótt ar og Fram næði aldrei sam- an. Dönsku stúlkurnap voru aftur á móti mjög upplagðar, sérstaklega lék Ester Hansen rnjcg vel og skoraði langflest mörk FÍH. Birgitta Flaga lék einnig vel, en því má skjóta hér inn í til gamans, að hún er Danmerkurrneistari í 200 m. hlaupi og talin mjög ef-nileg í frjálsum íþróttum. í Þ.—F. únvalinu bar mest á Helgu, Ingu Hauks og Ollý. HÍF ÍR 30:25 (13:15). Mikill var hraðinn í leik þess um og bæði liðin léku vel_ sér slaklega komu ÍR-ingar á óvart. Kramer skoraði fyrsta markið fyrir HIF, en Gunnlaugur jafn ar fljótlega, Theilman kemur verður lokuð laugardaginn 17. þ. m. vegna jarðlaþfeirar. einu marki á annan hvorn veg- inn, fyrr en rétt fvrir hlé. Arne Sörensen skorar þriðja mark HÍF o genn jafnar Gunn- laugur með hörkuskoti, sem Mortensen hafði ekki mögu- ieika á að verja. —- Her- mann gefur ÍR forskot, en Theilman jafnar metin. Nú skorar Gunnlaugur úr víta- kasti, en Arne Scrensen af- greiðir knöttinn tvisvar í ÍR- mar'kið, Gunnlaugar jafnar fljótlega (6:6!) og Hermann bæt ir öðru við. en Theilman jafnar síðan úr vítakasti. ÍR-ingarnir halda yfirleitt forystunni og enn er Gunnlaugur á ferðinni, en Theilman jafnar, síðan skor ar Valur og þar á eftir Theil man tvö í röð, en Hermann jafnar mjög skemmtilega (sbr. myndin). Arne Sörensen skor- ar, Hermann jafnar og Matthí as skorar fallegt mark, Theil- man er enn á ferð og jafnar glæsilega, en síðan skorar Gunnlaugur þrívegis og Theil- man lækkar muninn í 13:15 rétt áður en flautað var af fyr ir hlé. Pétur Sigurðsson hinn hættu legi línuspilari ÍR-inga, skorar I fyrsta ma'rk seinni hálfleiks ó- venju fallega, Theilman skor- ar næstur, en síðan Matthías, Arne Sörensen_ Gunnlaugur, Matthías, Sten Petersen, Matt- hías, Theilman, Krameh, Matt hías, Kramer, Arne Sörensen, Pétur, Arne Söremsen_ Theil- man og nú er iafnt 22:22 og 7 —8 mínútur til leiksloka. Nú var eins og úthald ÍR-inga væri þrotið, því að Danir skora nú 8 sinnum en ÍR-mgar 3, leiknum lauk sem sagt með verðsku'lduð um dönskum sigri 30:25. Það var Theilman, sem sýndi beztan leik Dananna en einnig Kramer, Petersen og Sörensen. Úthald HÍF virðist óþrjótandi. Gunnlaugur, Hermann og Matthías sýndu allir mjög góð- an leik, en enginn ÍR-inganna átti lélegan leik. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, HAUKUR SNORRASON ritstjóri. verður iarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þessa mánaðar kl. 2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninní í kirkjunni verður. útvarpað. Else Snorrason ogr börnin. I jólaleyfinu heimsækir Eva White dóttur sína hjá foreldr- um sínum. Þegar hún er að leik við barnið gerist það að Jane kemur allt í einu til sög- unnar. Henni þykir líka vænt um telpuna. Þær halda áfram leiknum og knötturinn sem þær eru með, rennur inn undir hús- ið. Það er fúkkalykt þar inni, og í svip minnir lyktin Jane á atburð úr æsku Evu White, sem hún nú gleymir aftur, þegar hún hefur fundið knöttinn og fært telpunni hann. I dásvefni hjá lækninum kem ur þetta aftur fram. En þegar Eva White hefur tekið til máls ryðst Eva Black að. Ég kann ekki við þetta, segir hún. Mér líður illa. Ég er hrædd. Og í fyrsta skipti gerist það, að þessi léttúðuga kvenvera grætur. — Þér hafið verið mér góður, herra læknir, segir hún. Síðan grætur hún og smám saman breytist grátraust hennar í raust ungrar telpu. Augu henn- ar lokast, hún grætur lengi enn, allt í einu opnar hún augun aftur, og þá er það Jane, sem komin er. Líkami hennar stjarf ast af hræðslu. Og loks rekur hún upp hátt og skerandi vein. —- Nei, mamma, ég vil það ekki . . . ég vil það ekki . . . Láttu mig ekki gera það . . . ég get það ekki . . . SKÝRINGIN. Þegar sjúklingurinn komst aftur til sjálfs sín var þar hvorki um að ræða Evurnar né Jane, heldur var það fjórða per- sónan, sexn virtist í senn vera Eva White og Jane. Og nú mundi hún hvers vegna hún veinaði. Þegar hún var telpa á fjórða ári hafði hún setið und- ir húsveggnum og fundið þessa fúklcalykt, sem hún fann svo aftur þegar hún leitaði að knett inum. Þá kallaði móðir hennar um hlýðnari en nokkru sinni fyrr. Hún hugsaði sem svo, a§ ef maður gerði ekki allt, seni af manni væri krafizt, ef mað- ur væri ekki stilltur og hljóð- iátur, þá mundi þetta hræðilega koma yfir mann, — dauðinn. Þessi óttabundna hlýðni lá á henni eins og mara, og kom i veg fyrir að hún gæti notið nokkurrar lífsgleði. Því var það að öll slík löngun hennar brauzt út í óstýrilæti Evu Black. Þessi persónuklofningur varð því eins konar þjargráð. GIFT OG HAMINGJUSÖM. Þrjú ár eru nú liðin síðan þetta hræðilega vein hljómaði í læknastofunni. í tvö ár hefur Eva White búið í hamingju- sömu hjónabandi við manninn, sem hún kynntist sem Jane. Hún virðist með öllu heilbrigð af sálsjúkdómi sínum. — Hvort sá bati.helzt er ekki gott að segja, telja læknai'nir. En við dáumst að þeim óskap- lega kjarki, sem þessi kona sýndi í sjúkdómsbaráttu sinni. Við vitum ekki af hverju bati hennar kom. Við erum ekki trú- aðir á skýringar sálkönnuða, við ræddum aðeins fram og aft- ur við sjúklinginn, eins og heim ilislæknar áður fyrr. Við telj- um fullvíst, að óttaatriðið, sejn áður er á minnzt, hafi vald|ð miklu um sjúkdóminn, en fleiía hafi og verið um að ræða. Við erum sannfærðir um að við höf- um um skeið kynnzt þarna tveim kvenverum í einum og sama líkama og seinna þrerjr. Og við álítum að nú hafi þær allar þrjár sameinazt í Evu White. Iþróitir erlendis FÉLAGIÐ Rheims varð sig- urvegari í frönsku meistara- keppninni í knattspyrnu eftir að hafa sigrað St. Etienne með 4:0. Rheims hlaut 48 stig. —10— í fimmtudagsblaðinu var rr.innzt á kúluvarpsárangur á mótinu í Fresno. Annar árang- ur: í langstökki sigraði óþekkt- ur unglingur að nafni Willie Jackson og stökk hvork: meira né minna en 7,86 m. Ray Nor- ton sigraði í 100 yd's á 9,4 sek. 1/10 frá heimsmetinu, tug- Sólgleraugu frá kr. 13.50 Hreyíilsbúðin Sími 22420. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.