Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Qupperneq 2
i Alþýðu blaðið Laugardagur 17. maí 1958. Gullhrúðkaup í dag Gulibrúðkaup eiga í dag hjónin Guðvún Stefánsdótíir og og Ásgeir Jónsson, Nóatúni 28, Reykjavík. j. Aðalfundnar Salð mafvöriibúða félagsins jókst um 10 prc. en fór samf minnkandi Talsverður reksfrariialii ári'i 1957. l'' '3 Framiiaíd af 1. síðu. vgMIiiu. Hann nefndi leiðtoga 'ckki með nafni samt; sem áður. iíánn minntist á , Salan hers- Iiöíðingja og kvaS’hamx í fyrstit Jisfa tekið að sér að gæta laga ■og'kéttar og hagsmuna iýðveld- Isiás í Algier. Nú liefði hann ■'ljins vegar vikið úr starfi ýms- ’xxtíl’ ;borgaralegum enabættis- j'tíörmum og léki því vaf: á um íro'flustu hans, Fbrsætisnáðherrann sagði enn . fremui', að nauðsyn. foæri til að .endurskoða stjórnarhætti og skipulag i'íkisins, en . lagði á- ; h^rzlu é, að það væri verk jr.ugsins, og það mætti ekki ■.láíá undan þvingunum utan (Þessa endui’skoðun hafa .ír^nskir sjórnmólamenn. nú v;Hð með á prjónunum í þrjú ór-1 án nokkurs sýnilegs árang- , virs.) ÍSÍ Guy Mollet, kiðfogi jafnað- pfménna o-g varaforsætisráð- . Ij’erra, sagði við umræðurnar tþingimi í dag, að Ðe Gaulic a hershöfðingi, se.m í morgun ■J gaf út yfijiýsiagu Um, að . hann vær] reiðubúimx að taka $ við sí jórn aí'taumum ef á haxrn í i’æri kallað, væri „óvinur lýð . - >*reldsins“. Kvað iiann .afstöðu fcerforingjans mjög óljósa og i skoraði á liann að skýra glögg Jega fi'á henni, m, a. hvort Jj diaiin áliti stjórn Pflimlins lög >■ dega stjórn landsins og hvorí liann vildi fordæma aðgerðir . heríöringjanna í Algier. — , George Bidault mótjnæiti um mælunum um De Gauile. i Samkvæmt hinum nýju lög- v.rn. sem nú hafa verið send öldungadeildinni, fær stjórnin leyfi til að fyrirskipa og fram- l<væma húsleit hvenær sem er. leta herdómstól fjalla um ýmis m,ál, er borgaralegir dómstólar .íjölluðu um áður, setja á út- ©öngubann og, ritskoðun, . hafa ■ %sákvæmt eftirlit með útvarpi ; JOg sjónvarpi og banna bæði u -löerkföll og jafnvel áfengisveit- ■ '&ngar é opinberum stöðum. Dagskráin í"dág; .12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- ./;i.dís Sigurjónsdóttir). 14. „Laugardagslögin.“ 19 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Samsöngur: Van Wood í París óttast menn verkföll og óeirðir. Minnkar spennan iítið þar, þótt ekki hafi komið tii óeirða. Hömstruðu húsmæð- ur í París matvælum í dag. Vopnaður vörður er á öllum mikilvægum stöðum í borgmni. ALGIER: Frá Algier berast þær fréttir, að „öryggisnefnd- in“ í Algierborg hafi tekið að sér forustuhíutverk fyrir öflura ..öryggisnefndum“ í landínu. Einn af hinum borgaralegu framámönnum nefndarinnar flutti ræðu í dag, þar sem hann enn einu sinni bað De Gaulie um að taka við völdunum, Salan hershöfðingi hélt út- varpsræðu í dag, þar sem hann lagði mikla áherzlu á, að hann mundi nota bið hernaðnrlega og borgaralega vaid: sitt til hins ýtrasta til að vernda hollustu bers og borgara við franska rík ið. Hafa þessi ummæli hans af sumum verið túllvuð sem á- rninning til borgaranna vegna hugsanlegs missættis milli hers og borgara. Ekki alkvæðafærí á þiugs Líbanons í |ær. F ohsæf isíáðherrann sakar belgíska aðal- ræðismanninn í Dama- skus um ábyrgð á óeirð- unum. BEIRUT, föstudag. Þing Lí- banons kom saman til auka- fundar síðdcgis í dag til að hlýða á skýrslu Samj Sohl, for sæf sráðhera, um ástandiðr í landinu. Ekkert yarð af at- kvæðágréiðslu, þar eð of fáir mættú til fundar, Sohl hefui' við blaðamenn lýst sök á hend Framhaltl á 8. síðu. kvartettinn-syrtgur og leikur. 20.30 Tónleikar: Nora Brock- stedt syngur. 21 Leikrit: ,,Æskuvinus:: eftir Edmon Sée, í þýðin^ Emiis H. Eyjólfssonar. — Leikstjóri; Lárus Pálsson. 22.10 Danslög (plötyt). Flugfreyja Framhald af 12. síðu. sunntidagskvöld með þvi að bjóða Stefaníu Guðmund'sdótt. ur, flugfreyju Loftleiða, að taka þátt í „What’s my line?“ (Hver er maðurinn?), en meðal þeirra, sem komu fram þetta kvöld, var hertoginn af Bed- ford, sem nú er einkum kunn- ur vegna þess, að hann hefur gefið almenningi kost á að skoða hið gamla ættaróðal sitt, og hefur það orðið mjög vin- sælt meðal innlendra og er- lendi'a ferðamanna. í sjónvarpsþættinumi kom það m. a. frarn, að Stefanía starfaði hjá íslenzku flugfélagi er héldi uppi ferðum milli Bret lands og, Bandiaríkjanna með viðkomu i Reykjavik, og munu þeir, semi sáu þessa faliegu Reykjavíkurstúlku og heyrðu hana staðfesta það, að land hennar væri feyggt hvítum mönnum, ekki framar trúa gömlum villukenningum v.m írumstæða íbúa íslands. sl. voru tveir iingir menn staðn , ii' að því að gera tilraun til að sprengja dynamitsprengju inni í lögreglustöðinni. Eitthvað fórst þeim klaufalega, þvi ckki tókst að kveikja í sprengjunni, og voru þeir handteknir áður en þeim tækist að gera nokk- urn gkaða. Nánari atvik 'voru þau, að laust eftir miðnætti áttu tveir piltar 15 og 16 ára gamlir leið framhjá lögreglustöð. Yeittu þeir athygli tveim mönnum, sem þar voru eitthvað að bauka, annar inni í anddyrinu, en hinn utan dyra, Um 15 mín. seinna áttu þeir aftur léið fram bjá lögreglustöðinni, Voru þá baukararnir komnir að dyrunx stððvarinnar bakdyramegin. Sáu þá piltarnir að þeir voru áð reyna að kveikja í sprengju. Fóru þeir þegar inn á lögreglu stöðina og gerðu aðvart og út snöruðust lögregluþjónar og handsömuðu sprengjumenmna. Eeyndist annar þeirra vera með tundurþráð, sem var með hvell hettu á endanum og dynamit- txibu. Sá þeirra sem hafði betta undir höndum var með aðra hendina í gipsi og gekk því eitt hvað erfiðlega að kveikja í sprengjunni, Sprengjumennirnir eru báðir 17 ára að aldri og eru við nám. Við yfirJheyrslur kom í Ijós að annar þeirra vildi ekki taka þótt í fyrirtækinu og beið því utandyra, en sá handlamaði sogði að þetta hefði aðeins ver- ið leikur einn, En rannsóknar- \ lögraglan telur að svo sé vart, 1 því tundurkveikurinn var sviðn aður. | I gær var gerð húsleit hjá | sprengjumönnum, hjá öðrum þeirra xannst ekkort athyglis- vert, en hjá þéim handlamaða j ■fundust 19 dynamittúbur og I tveir tundurþræðir, SPRENGDU Á HEGNÍNGABHÚSINU Lögregluna fór nú að gruna að sömu mennirnir hefðu átt ABALFUNDUR Kaupfélags Keykjavíkur og nágrennis var haldinn í Tjarnsikaffi í Reykja vfk sunnudaginn 11. maí 1958. Fundirm sátu 104 fulltrúar áf 140, sem rétt áttu til fundar- setu, félagsstjórn, framkvæmda stjóri og endurskoðendur, svo og nokkrir starfsxnenn félags- ins. Fundarstjórar voru kjörnir Steinþór Guðmundsson og Guð mundur lUugason, en fundar- riiarar Þórhallur Pálsson og Gunnar Árnason. Formaður féJagsins, Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður, flutti skýrslu félagsstjórnar. sprengd var á hegningarhúsinu 4. maí sl. Játuðu þeir að svo væri. Þá voru þeir fjórir sanx- an, en aðeins tveir handfjölluðu sprengjuna, hinir héldu sig niðri á Laugavegi meðan sprengt var, Sprengjurnar hafði einn' þeii’ra félaga fengið, er hann var við refaveiðar fyrir vest- an. Var þetta afgangur af birgð um hans, sem hann gaf þeim handlamaða. Földu.þeir túburn ar í fyrstu inni í Aldamótagörð urn, en tóku þó tvær með sér, ætluðu þeir í fyrstu að sprengja þær í Tjörninnd, en datt síðan í hug að kasta þeim inn í garð- ' inn við hegningarhúsið. en sprengjunni var kastað full fast og lenti hún uppi á þaki, sprakk hún þar og rauf gat á .þakið. Sprengjumenn hafa áður kcmizt smávægilega í kast við lögregluna. Einn þeirra, sá handlama'ði, situr nú í gæzluvarðhaldi. araíkomu á árinu, og tiliögur til úrbóta. Enn freraui’ ræddi hann um húsnæðismál félags- ins, og lagði áiherzlu á að hafizt yrði handa um byggingu fram- tiðarhúsnæðis á lóð féiagsins á horni Hverfisíjötu og Smiðju- stígs, var x því sambandi sam- þvkkt einróma eftirfarandi tíl- laga, sem borin var fram af fé- lagsstjórn: „Fundijirinn tehir naxiðsyia að félagið eignist sem allra fyrst verzlunarhús í miobæn- «m fyrir síarfsemi sína. Hanu i'eliir því stjórninnl að hefjast nú þegar handa um undir- húning að byg’gingu verzíun- arhúss á lóð félagsins vi'ð Smiðjustiíg og Hverfisgötu.*6 Kaupfélagsstjói'inn, Kj artan Sæmundsson, flutti skýrslu um rekstur félagsins sl. ár og las reikninga þess. Vörusala nam kr. 42 263 284,51 á árinu, hafði aukizt um 1,78%. Sala matvöru búða félagsins hafði aukizt um 10%, en sala í öðrum vöruflokk: um dregizt saman. Rekstrar- halli varð rúmar 987 þ?ús. kr„ Þá rakti kaupfélagsstj óri ýtar- lega ástæðurf fyrir rekstrarhall anum og taldi fyrst og fremst orsaka hans að leita í því að leyfð álagning á ýmsar vöi’ur var lækkuð í ái'sbyrjun 1957, en ýmsir köstnáð'arliði, svo sem laun, umbúðir o. fl. hækkuðu verulega ón þess að tekið væri tillit til í hinni leyfðu álagn- ingu. i V" ) 102 STARFSMENN Starfsmenn félagsins voru S árslok 102. Útborguð laun á ár„ inu námu 4,8 rnillj. krónum. í lííeyrissjóði fyrir starfsmenra féiagsins, sem stoínaður var fyr ir tveim árum, voru röskar 314 þús. krónur um áramót. Innstæða í innlánsdeild £é- lagsins nam 31/12 1957 kr„ 3 691 974,67 og hafði aukizt um kr. 482 þús. á árinu. Miklar umræðxir urðu á að- alfundi um skýrslu formanns og kaupfélags'stjóra, og ríktí mikill áhugi og eindrægni me§ ai fulltrúa ó máleínu.m félags- ins. ,?í l Úr stjórn áttu að ganga: Ragnar Ólafsson, Þorlákur G. Ottesen og Guðmundur Hjart- arson, en voru allir endur- kjörnir. Danir slógu nýja mynt á dögunum í tilcfni þess, að Margrét prjnsessa varð nxyndug. Hér er Harald Salomon að leggja síðustu hönd á verk'ð. Ræddi hann um hvaða astæður lægju til hinnar slæmu rekstr- eir menn r, er beir voru að reyna að sprengja dyna mnsprengju Spreogdu gat á þak hegniagarhúss- ins fyrr í þessum mánuði. Á MIDVIKUDAGSKVÖLD sök ó sprengju þeirri, sem

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.