Alþýðublaðið - 22.05.1958, Qupperneq 3
Fimmtudagur 22. maí 1958
Alþýðublaðiö
9
Alþgúublaðið
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgastjóri:
Ri tst j órnarsímar:
Auglýsingasímú
Afgreiðslusími:
Aðsetiiír:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Samstaða í landhelgismálinu
STJÓRNMÁ'LAFLOKKARNTR hafa undanfarin dæg'ur
setið á rökstólum og reynt að samræma sjónarmið sín i
landhelgismájinu. Er það vei farið, Það er þjóðimii lífs-
nauðsyn, að landhelgisdeilan v.erði á þann veg til lýkta
leidd, að samstaða sem flestra fáist um lausnina. Sum mál
- eiga skilyrðislaust að vera hafin yfir allan flokkaríg og
togstreitu stjórnrnálanna. Svo er um landhelgismálið. Þar
- eiga öll annarleg flokkssjónarmið að víkja fyrir þjóðar-
nauðsyn.
Landhelgin er fyrst og fremst sjálfstæðLsmá[ íslendinga.
Víkkun hennar er ekki gerð af þjóðarremlbingi til að gera
sig gildandi í aueum annarra þióða, heldur er hér um að
| rasða nauðsynja- og hagsmunamál, sem úrslitum ræður um
iíf, starf og framkvæmdir í landinu á ókomnum áfrum.
Aðrar þjóðir verða að læra að skilja þessar staðreyndir.
Þær verða að skilja, að íslenzk þjóð vill ekki sýna nokk-
urri þjóð óbilgirni, frekju eða yfirgang, en henni ber nauð-
, syn tiJ að tryggja framtíð sína.
Öðru verður ekki með ré'ttu haldið. fram en aðstaða
íslendinga hafi stórum batnað í þessum efnum eftir Genf-
arráðstefnuna. Fulltrúar margra þjóða fengu þar að heyra
málflutning íslenzku fulltrúanna, og enginn efj er á þvi,
að sjónarmið íslendinga máttu sín mikils. Þess vegna er
það nauðsynlegt, að íslendingar standi saman í þessu móli,
gæti varkárni i fullyrðingum, en lát[ engan bilbug á sér
finna, þegar ákvarðanir eru teknar.
( tltari úr heimi )
JAFNAÐARMANNAFLOKK
URINN sænski er í sókn í
þeirri kosningabaráttu, sem nú
fer fram í Svíþjóð.
Kosningar eiga að fara þar
fram 1. júní, og hafa hægri
blöðin fullvrt að á þeim tíma
verði íhaldsmenn komnir í
sókn!
Eftirlaunamálið er og verður
aðalmál kosninganna. Það varð
til þess, að þing var rofið og
gengið til kosninga, og um það
verður kosið hvort sem stjórn-
arandstöðunni líkar betur eða
ver.
í „Dagsns Nyheter” hafa
jafnaðarmenn verið ávítaðir
harðlega fyrir að hafa ellilauna
málið á oddinum, og að gei'a
það að baráttumáli „stéttanna“
í þeirri von að tryggja sér með
því meirihluta á þingi.
Jafnaðarmenn ætla sér að
vinna kosningarnar, og þá auð-
vitað eftirlaunamálið til hins
ítrasta, en þei- hafa yfirburði
yfir hinai þrískiptu stjórnar-
andstöðu einkum vegna þess,
að þeir hafa upp á fastmótaða
stefnuskrá að bjóða.
Þjóðflokkurinn, hægri menn
og miðflokkurinn eru andvígir
tillögum stjórnarinnar í eftir-
launamálinu, en innbyrðis ó-
sammála um breytingartillög-
ur og leiðréttingar á frumvarp-
inu. Hér er því um að ræða
r
stjórnarandstöðu, sem er sam-<
mála í andstöðu sinni, en getur
ekki komið sér saman um gagn
tillögur. Það eru því enga- lík-
ur til bsss, að þeim takizt að
bera fram víðtækar stefnu-
skrár.
Tage Erlander
Allt frá síðustu kosningum
hafa þjóðílokkurinn og Hægri
fiokkurinn reynt að ná sam-
komulagi við Miðflokkinn
(Bændasam'bandið) um sam-
vinnu í því skyni að mynda
borgaralega ríkisstjórn. Um
það er einnig rætt í yfirstand-
andi kosningabaráttu, en ekk-
irt það hefir gerzt, sem bendi
til að flokkar þessii* hafi
nokkra möguleika á því að ná
samkomulagi. Þiessir flokkar
eiga vafalítið jafn erfitt með
að ná samkomulagi um alhliða
stjórnarsamvinnu og þeim hef-
ir tekizt böslulega að samræma
skoðanir sínar í eftirlaunadeil-
unni.
Tilfærslur milli flokka hafa
ekki verið miklar við undan-
farnar kosningar í Svíþióð, og
ekki er heldur búizt nú við mikl
um breytingum á styrkleika-
hlutföllum flokkanna S'amt
eru mörg kiördæmi talin all-
vafasöm, og bar má ekki miklu
muna, að þingsæti skiptizt á
annan veg en við síðustu kosn-
'ngar. Jafnaðarmenn þurfa að
únna sjö þingsæti frá borgara-
"'okkunum til bess að ná meiri
'luta á bingi, til þess að koma
'"am eftirlaunafrumvarpi sínu,
'g er bá ekki reiknað méð
bingmönnum komröúnista, én
úeir ct' ^ :a f 'umvarpinu at-
kvæði.
í.
Við síðustu kosningar fengu
Jafnaðarmenn 44,6 af hundraði
atkvæða og 106 þingsæti, Þj óð-
flckkurinn 23,8 %, og 58 sætí,
Hægrimenn 17,1% og 42 þing-
menn, Bændasambandið 9,4%
og 19 þingsæti og Kommúnist-
a- 5,0% og 6 þingmenn.
Að undanförnu hafa orðið allmikil blaðaskrif um þessi
mál, og er vaifasamt, að þau hafi öll verið til góðs. Stundum
er nauðsynlegt að gæta hófs, þótt rétturinn sé skýlaus og
málstaðurinn ótvíræður. Enginn græðir á úlfúð í máli sem
þessu. Því er nauðsynlegt að reyna til þrautar allar sam-
komulagsleiðir, áður en hnútum er kastað opinberlega og
leikur gerður að því að spilla málum.
ísland hefur svo fáa ve«u til lífs og framdráttar þegn-
um sínum, að rétturinn til fiskimiðanna umhverfis landið
er óumdeilanlegur. Enda hefur því ekki verið mótniælt.
Verndun fiskimiðanna eftir að skip stækkuðu og veiðar-
færi urðu fiskrari og haldkvæmari hefur með hverju ár-
inu, sem líður, reynzt meira nauðsvnjamál. Enginn getur
skilið þetta betur en þjóðin sjálf. Þar með er þó ekki sagt,
að við eigum ekki að hafa frið við aðrar þjóðir um málið.
Réttur okkar byggist fyrst og frentöt á því, að auðn fiski-
miðanna þýddi fátækt og iafnvel tortímingu þjóðarinna: í '
náinni fra.m|t;íð. Því verður ekk; frúað fyrr en í fulla hnef-
ana, að aðrar þjóðir, sem meiri hafa möguleika til fanga og
framleiðslu, skilji ekki þessa nauðsyn. Að vísu er það rétt,
að stórveldi í austri og vestri hafa enn ekki stutt íslendinga
í málinu. En vonandi átta þau sig fliótlega, enda er þetta
m‘ál íslendinga fyrst og fremst, þótt aðrar fi.skveiðiþjóðir
hafi að sj álfsögðu sitt álit.
En um fram allt er það nauðsynlegt fyrir íslendinga
sjálfa að standa saman í málinu og stófna ekki tij ýfinga
að ástæðulausu. Það veikir málstaðinn út á við og gerir
þjóðinni erfiðara fyrir um alla fram/kvæmd málsins. Hér
þarf að vinna að með festu, viti og öryggi, því hér er verið
að leggja grurminn að framtíð þjóðarinnar.
ÓEIRÐIRNAR í Líibanon hóf
ust er tveir menn skutu Nassib
Metui til bana í Beirut. Metui
var ritstjóri blaðs, sem réðst á
stjórnina fyrir að vera of
hlynnta Vesturveldunum. Cha-
moun forseti fól utanríkisráð-
herranum Oharles Malik, að
færa ekkju Metuis samúðar-
kveðjur sínar, og ríkisstjórnin
fordæmdi mörðingja hans.
Stjórnarandstaðan hvatti
samt sem áður til allsherjar-
verkfalls jarðarfarardaginn.
Eftir jarðarförina kom til upp-
þota og árekstra við lögreglu-
liðið. Verkfallið mistókst í Bei-
rut og yifirvöldin höfðu vaid á
ástandinu. En í hafnarborginni |
Tripoli kom til alvarlegra á-1
taka, féllu þar fimmtán manns
og yfir hundrað særðust í bar-
dögum milli lögreglunnar og
kröfugöngumanna.
Lýst var yf ir hernaðarástand.i
í borginni ög útgöngubann sett
á. íbúar Beirut eru flestir
kristnir, en í Tripol[ eru svo
til eingöngu Múhameðstrúar-
irienn og þar á stefna Nassers
mestu fylgi að fagna, og stjórn-
arandstaðan í Líbanon á þar
öflugan stuðning'.
Atburðirnir í Líbanon sýna
ljóslega hversu áróður Nassei’s
hefur haft mikil áhrif í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafsins.
Líbanon er lítið fjallaland, í.
búar þess eru hálf önnur millj-
ón ,að tölu, og þótt þeir séu flest
ir Arabar, þá hefur landið jafn
an haft nokkra sérstöðu meðal
Arabaríkjanna.
Líbanon er mikið verzlunar
land og Beirut er miðstöð við-
skipta og fjármálalífs. Á seinni
árum hefur landið haft miklar
tekjur af olíuleiðslum frá írak
og Saudi-Arabíu, sem ligg'ja til
Tripoli og Sidon, en þar eru
miklar útskipunarhafnir olíu. I
Beirut býr fjögur hundruð þús.
und manns og í Tripoli yfir
hundrað þúsund. Landbúnaður
er meiri og nýtízulegri í Líban-
on en öðrum Arabaríkjum. Að
alafurðirnar eru tóbak, bómuli,
silki, ávextir og olívuolía.
Frakkar urðu að veita Líban-
on sjálfstjórn árið 1946, en
frönsk og vestræn áht'if eru
meiri í Líbanon en öðrum Ara-
baríkjum. í landinu eru þrír
háskólar, einn franskur, einn
bandiarískur og einn libanonsk.
ur, og Beirut er sú menningar-
miðstöð Arabaríkjanna, sem er
öflugast mótvægi hinum mú.
hammeðsku rétttrúnaðarskól-
um í öðrum löndum. Alþýðu-
menntun er meiri í Iábanon en
víðast annars st-aðar á þessum
slóðum, meira en helmingur
þjóðarinnar er læs og skriíandi.
Helzta sérkenni Libanons er
þó, að helmingur þjóðarinnar
hefur verið kristinn um alda-
! raðir. JÞað voru hinir krist.nu í-
búar þess, sem af mestum á-
huga tengdu bönd menningar-
legra og viðskiptalegra sam-
skipta við Frakka og aðrar vest
rænar þjóðir, og kristnir ir.eiin
eru í flestum mikilvægustu
stöðum landsins.
Stjórnmiálakerfið byggist á
nákvæmu jafn'étti trúarfLokk.
anna. Forseti landsins er krist-
inn, forsætisráðherrann er mú.
hammeðstrúar. Kosningalögin
eru miðuð við það, að allir trú-
afhóparnir hafi fulltrúa á þing
inu. Þetta kerfi er mjög fiókið,
enda eru kristnir menn, mar-
monnitarnir, skiptir í smærri
hópa, og múhammeðstrúar-
mann eru klofnir í sunníta og
sjíta, hina tvo hópá trúarinnar,
og auk þess býr merkilegur sér
trúarflokkur í landinu. Nefnast
þeir dnúsar og búa flestir. í
fjállahéruðum landsins. Stjérn,
málin þar í landi eru því eilíf
refskák hinna ýmsu trúar_
flokka og atvinnustjórnmála-
mannanna.
Áður fyrr styrkti þetta stjóm
málakerfi múhammeðstrúar-
mennina, en nú eru þeir komu-
ir í varnaraðstöðu gegn hinum
kristnu. Nasser hefur notfært
^ér þetta ástand til hins ítrasta.
En margt bendir til óróa meðal
kristinna manna, og patriarkinn
hefur opiniberlega lýst yfir and
stöðu sinni við stjórnina. Af-
staða prestanna er í rauninni
aðeins bergmál af viðhorfum
hinna kristnu bænda. Þeir eru
flestir fiátækir og [ifa við sömu.
kjör og þeir bændur, sem eru
múhammeðstrúar, og þeir eru
gjarnan í andstöðu við hina ev-
rópiseruðu stjórnmálamenn.
Þeir eru klofnir, — hvort-
tveggja í senn kristnir og Ar-
ábar.
1 Fjárhagslegar ástaéSur og
ótti hinna kristnu við að verða
gleyptir af múhammeðstrúar-
mönnum hefur valdið mestu
hversu hlynntir Líbanonsmenn
hafa verið vestrænum áhrifum.
Stjórnarardstaðan var lengi
vel vanmegna og' sjáifri sér
sundurþykk, en þegar stjórnin
neitaði að slíta stjórnmálasam-
bandi við England og Frakk-
land þegar Súezdeilan stóð sem
hæst, sögðu margir arabiskír
ráðherrar af sér í mótmæla-
skyni. Þegar svo Chamoun
Framhald á 7. síðu.