Alþýðublaðið - 22.05.1958, Page 11
Fimmtudagur 22. maí 1958
Alþýðublaðii
mmmmm
er 16 síður vikulega.
SUNNUilGSBLáÐlÐ
er fylgiblað Alþýðublaðsins.
Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu.
Sírai 14900.
í DAG er fimmtudagurinn,
22. tnaí 1958.
Slysavarðstofa Keyk.iavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna
staö frá kl. 18—8. Sími 15080.
Næturvörður er í Ingólfs apó-
teki, sími 11330. — Lyfjabúðin
Iðunn, Reykjavíkur apótek,
Laugavegs apótek og Ingólfs
apótek fylgja öll lokunartíma
sölubúða. Garðs apótek og Holts
apótek, Apótek Austurbæjar og
Vesturbæjar apótek éru opin til
kl. 7 daglega nema á laugardög-
um til kl. 4. Holts apótek og
Garðs apótek ivnj opin á sunnu
dögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardag'a kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhana
esson.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasafn ita;ykjavikur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 ag 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útlbú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, iniðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 18 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
PLIJGFERÐIB
Loftleiðir b-f"
Edda kom ti.1 R-eykjavikur kl.
08.15 í mórgun frá New York.
Fer til Osloi KaUprnannahafnar
og Hamiborgar kl. 99.45. Hekla
er væntanleg til Re.S'kjavíkur
kl. 19.00 í dag frá Stafangri og
Oslo. Fer til New York kli SÖ.30.
breið er á Austfjörðium á norð-
urleið. Skjaldbreið fer frá Rvk
kl. 21 í kvold til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill er í Revkjavík. —
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík á morgun til Vestmanna-
eyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss kom til Reykjavíkur
15.5. frá Ventspils og Kotka. —
Fjallfcss kom til Hamina 20.5.
fer þaðan til Reykjavíkur. Goða
foss fer frá New York 26.5. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith 20.5. til Kaupmannahafn-
ar. Lagarfoss fór frá Halden 19.
5. til Wismar, Rostock, Gdynia
og Kaupmannahafnar. Reykja-
foss fór frá Ilamborg 16.5. vænt
anlegur til Reykjavíkur um mið-
nætti í kvöld. Skipið kemur að
bryggju í fyrramálið 22.5. —
Tröllafoss fór frá Reykjavík 15.
5. til New York. Tungufoss er
væntanlegur til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld 21.5. frá Þingeyri.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er á Kópaskeri, fer
þaðan til Ólafsfjarðar, Sauðár-
króks og Skagastrandar. Arnar-
fell er í Rauma. Jökulfell er
væntanlegt til Norðfjarðar á
morgun, fer þaðan til Bakka-
fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið-
dalsvíkur, Djúpavogs og Horna-
fjarðar. Dísarfell losar á Húna-
flóahöfnum, fer þaðan til Vest-
fjarðahafna. Litlafell er í Rvk.
Helgaíell átti að fara 20. þ. m.
fr.á Riga áleiðis til íslands. —
Hamrafell er væntanlegt til Rvk
í dag. Thermo fór frá Borgar-
firði 20. þ. m. áleiðis til Lond-
on.
—o—
HúsmæSrafélag Reykjavíkur.
Síðasta saumanámskeið félags-
ins hefst þriðjudaginn, 27. maí
kl. 8 e. h. 1 Borgartúni 7. Vin-
samlega tilkynnið þátttöku í sím
um 12585 og 15236.
J. Magvtús 8|arnasof!
.97.
EIRUu- lANSSON
Skáldsagö fra n vja Skotlandi.
því, að sóihlif, sem ég hafði
séð ljósihærðu stúlkuna halda !
á, lá fyirir neðan bekkinn. í
sömu andránni sá ég, að stúlk-
an snéri aftur til bekksins,
auðsjáanlega til að sækja sól-
hláfina. Nú var ég ekki seinn
á mér. Eg tók sólhlífina upp,
rétt í því að stúlkan kom að
bekknum, og réttj henni hana.
— Er þetta ekki sólhlífi'n
þín? sagði ég á íslenzku og
lyfti hattinum mínum.
— Þa-kka yður fyirir, sagði
stúlkan á ensku og tók sólhlif-
ina, og ég sá, að bros lék um
varir hennar. Svo hneigði hún
sig kurteislega og fór-.
Þó að stúlkan svaraði mér á
ensku, þóttist ég engu að síð-
ur viss um, að hún væri> ís-
lenzk, og mér fannst ég hafa
nú stax stigið stórt spor í átt-
ina til að kynnast henni. Litlu
síðar um daginn sá ég þær aft
ur. Frú Hamilton var að tala
við 'konu, sem hafði mætt
þeim, en ljóshærða stúlkan
stóð Íítið eitt til hliðar, eins og
hún væri að forðast að taka
eftir því, sem konumar töluðu.
Eg sá, að hún tók strax eftir
mér. Hún brosti ofurHtið og
hneigði sig, Eg brosti líka ofur
lítið og lyfti hattinum og fór
fram hjá þeim. Það var furðan
lega farið að rætast fram úr
þessu öllu saman, hugsaði ég.
Hér um biil einni viku síðar
gekk ég sem oftair fram hjá
bekknum, sem þær frú Hamil-
ton og Ijóshærða stúlkan voru
vanar að hvíla sig á, og ég sá,
mér til stórrar gleði, að ljós-
hæirða stúlkan sat þar ein, og
það, sem mest var í varið, ég
sá, að hún hneigði sig og brosti.
— Ssdl vertu. sagði ég á ís-
lenzku og nam staðar við
bekkinn.
— Af hverju ávarpar þú mig
á útlendu máli? spurði hún á
ensku.
-— Af því að það er móður-
mál þitt! sagði ég á íslenzku,
en þó hálfhikandi, því að
hver gat sagt um það, hvort
stúlkan var íslenzk eftir allt
og alit.
— Af hverju veiztu það?
spurði hún brosandi á ensku.
— Eg hefi aðeins ímyndað
mér það hingað til, en nú veit
ég það með vissu, sagði ég.
— Eg býst við, að þú hafir
unnið taflið í þetta sinn, sagði
hún á íslenzku og hló, því að
ég verð að játa það, að ég er
íslenzk, enda þykir mér engin
minnkun að- því. Eg þykist
vita, að þú sért pilturinn, sem
fenginn var til að skrifa bréfið
fyrir mig, þegaa- ég lá veik.
— Jiá, það var ég, sem skrif-
aði það bréf, sagði ég, og
fannst mér nú, þungum
steini vera lyft af mér, en má
ég ekki setjast á bekkinn og
tala við þig- litla stund? Og
mér fannst það vera næstum
því andlegt Grettistak, að
stynja undir þessum orðum
upp. Og ég vona, að flestir
seytján ára gamlir piitar muni
játa, að þeir hafi tekið nærri
sér að segja þessi orð undir
sömu kringumstæðum.
— Þér er svo sem velkomið
að tala við mig- litla stund,
sagði hún, en hvað bekkinn
snertir. verð ég að segja elns
og er, að ég á hann ekki frem-
ur en þú. Svo að ef þú sezt,
gjörir þú það upp á þína eigin
ábyrgð en ekki mína. Og ég
sá glettnina skína út úr aug-
unum á henni, þegar hún
sagði það.
— Eg þakka þér fyrir, sagði
ég og settist á annan endann á
bekknum, en hún sat heldur
nær hinum endanum en miðj-
um bekiknum.
— En þú þarf t ekki að þakka
mér fyrir það að leyfa þér að
setjast á bekkinn, því að mér
kom ekkert slíkt til hugar. Og
aftur gægðist glettnin fram í
augum hennar.
— Eg þakka þér aðeins fyr-
ir að 'leyfa mér að tala við þig
iitla stund, sagði ég. Eg hefi
svo mikið yndi af að tala við
einhvern, sem kann íslenz'ku.
En ég held, að við séum þau
einu í allri borginni, sem töl-
um það mál.
| — Jæia, Hansson, sagði hún
og glettnin hvarf sem snöggv-
ast. Við skulum þá tala ís-
lenzku, þessa litlu stund, sem
við höfum tækifæri til þess.
Mér er kært að heyra móður-
mál mitt. Eg hefi ekki talað
það við nckkurn mann í full
tvö ár.
— Og þú veizt, hvað ég
heiti? sagði ég.
— Nei, ég veit ekki, hvað þú
heitir, en ég veit hvers son þú
ert, sagði hún. Og aftur kom
glettnin { liós. Frú Hamilton
kallar þig alltaf Master Hans-
son, og þess vegna veit ég, að
þú ert sonur einhvers Hansar,
bætti hún við.
— Eg heiti Eiríkur, sagði'
ég.
— Eg býzt við, að þú berir
nafn með rentu, sagði hún tíg
glettnin ileiftraði úr augum
henr.ar.
Mér fannst hún nú ætla að
fara að verða heldur um of
glettin, og ég fann að ég roðn-
aði.
— Nei, ég sagði þetta ekkl
í bví skyni að mþðga þig, bætti
hún við, — og glettnin hvarf
um leið, — en ég þykist vita,
að flestir íslendingar séu ekki.
ríkir, og hugsa því að nafniS
Eiríkur sé vel ti!l valið handa
flestum þeim. Eg hei-ti Aðal-
heiður Einarsdóttir, og þú
mátt kalla mig Heiðu, ef þú
VÍlt. -
Mér lá við að þykja hún held
ur ör, — e'kki af því, að hún;
sagði mér nafn sitt óbeðið, *
heíidur af hinu, að hún skyldi
strax leyfa mér að kalla sig ;
Heiðu, því að það var svo gagn
stætt því, sem tíðkaðist í land-;
inu, þar sem maður kallaði;
engan skírnarnafni sínu, nema|
maður væri honum nákunn-
ugur.
— Eg þakka þér fyrir að
leyfa mér að kalla þig Heiðu,
sagði ég, en gengur þú undir
því nafni meðal hérlendxai
manna? ; , i
— Nei, nei, sagði Aðalheið-;
ur, þeir gætu ekki nefnt það'
nafn, aumingjarnir. Frú Ham-
ilton kallar mig .Eth-el, en aðr-
ir kalla mig Miss Einars. Þú;
mátt kalla mig það, ef þú vilt
það heldur.
— Eg vil heldur kalla þig
Aðalheiði, sagði ég, það er svo
fallegt nafn. Eg er hræddur
um, að ég sé þér ekki nógu.;
kunnugur til að kalla þig blátt
áfram Heiðu.
— Þú skált ekki ímyndai
þér, að ég trúi því, að þér,
þyki nafnið mitt fallegt, sagði!;
hún og hló. I
— Slepþum því þá, sagði;
ég, en þú sagðir áðan, að frú'
Hamilton kaliaði mig Masterj
Hansson. Man hún þá eftiin’,
mér? ;
—- Já, hún man eftir þér. ;
— En hún þekkir mig ekkij
þó að hún sjái mig.
— Ó jú, hún þekkir þig, en^
hún kærir sig ekki um að látaí
þig vita það. i
— Hvér er ástæðan?
SKIPAFRÉTTIR
Skipaútgerð rikisins:
Esja er á Vestfjörðum. Herðu
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
—o-
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBÍIAR
Sendibílastöðin Þröstor
j Sími 2-21-75
FiLÍPPUS
OG GAMLI
TURNiNN
Þegar hinir voru farnir, stoo
Jónas í forstofunni og hlustaði
a'ftur. „Það væri gaman að vita,
hvaða suð þetta er,“ hugsaði
hann, ,,ég er viss urn það, að
pao varö aiit í einu hærra í
nótt, og það var ekki stormur-
inn, því hann lægði skömmu
eftir að við fórum í rúmið.“ —
Hann gekk um gólf um stund
og þá tók hann eftir því, að
þröngur stigi lá niður í kjallar.
ann, cg hann ákvað að fara nið-
ur cg athuga, hvernig þar væri
umhorfs. Þegar hann gekk nið.
ur stigan, tók hann eítir því, að
suðið varð hærra og hærra.
„Ég hugsa, að ég komist brátt
að þvi, hvað þetta er,“ sagði
hann við sjálfan sig.