Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 3
 Gamb Bíó Jólamynd á annan í jðíum kl. 6, Vfó og.9: Þymirósa Sjónleikur og æfintýri í 7 þáttum. I>að er œfintýri® Þynrirósa, sem allir eldri sem yngri kannast viö, prýðilega útferð og listavel leikin, en jafn- hliða þessu er hún einnig saga nútímans, eins og hún gjorist dags daglega um allan heim. jafnvel hjer í bæ. Viljum við ráðleggja öllu ungu fólki til að sjá ÞÝHlNIR-ÓSr. því af henni mú læm margt til góðs. Mynd þessi er frá ParajHount-fjelaginu og aCaíhlut- verkin leika: MARION DAVIES og F. STANLE\. Maition Davies hefir eigi sjest hjer áður, samt er hún ba-ði falleg og fræg leikkona, og stendur í- frémstu röð hinna frægu, og leikur hennar er fjiilbrejttari. en margia hinna þektust u og frægustu leikkvenna. ,,Þyrnirósa“ ma mGð sanni scgjast mynd jafnt fyrir cldri sem yngri. Sýning á annan í jóluin kl. 6, < V2 °8 'L Aðgöngúmiðar seldir í Gamla Bio frá kl. 4. Af utanfðr til Swiþjóðar og Noregs Eftir dr. Jón Helgason biskup III. Miðvikudag 19. sept. kl. 9 árd. var þetta fyrsta trúmálaþing fyr- ir Norðurlönd sett í hátíðasal há- skólans. Byrjaði það á því, að suuginn var sálmur. >ví næst tók háskólarektor Thyren til máls og bauð fyrii- hönd háskólans fund- armenn aLla velkomna. Var það snjöll íniða. Þá gekk fram for- seti þingsius Pfannenstill' dóm- prófastur og sagði þingið sett, las upp dagskrá, og flutti síðan sjálf- iii' fyrsta erindið sögulegs og trú- fræðilégs efnis: „Hin kristilega kenning nm mannlega fulikomnun eins og henni er lýst í „sexdaga- verkinu“ hjá Andrjesi’erkibiskupi Súnasyni“. Var þar af miklum lærdóm talað, ef til vill fullmikl- um fyrir okkur, sem ekki vorum því vanir að hlýða á sprenglærða fyrirlestra .á sænsku. A8 minsta kosti var það sem kærni maður 1 annan heim. er Valdimar biskup Ammundsen frá Haderslev tók til 111 áls á eftir og flutti ágætt er- indi um ..þýðing siðbótarmnar fyrir hina trúarlegu þróun í heim- imun“. Báðir þessir fyrirlestrar voru „almenns efnis" slíka fyrirlestra skyldi flytja alla þrjá dagana fyrri hluta dags kl. 9—12. En síðari hluta dags kl. 2—4 skyldu flutt erindi sjerstaklegs efnis og nmræður fara fram á eftir kl. 4—ú. En þar sem þá voru flutt erindi í þrem deildum í senn. mistu menn í hvert skifti af tveimur erindum. Áttum við því eiaatt mjög úr vöndu að ráða um það hvert af þrem erindum, sem í hoði voru á sama tíma ætti að meta mest, og var það val því erf- iðar, seui oft töluðu á sama tíma MQRGUNBLABIj við. Þegar fyrsta daginn kom það í ljós, að háskóla-kenslustofumar mundu ekki rúma alla þá áhejr- endur, sem hlýða vildu á eiindin almenns efnis. Og því var það íáð tekið að flytja þau erindi 1 ha- tíðasalnum í „Akademiska for- eningen" er Iiggur rjett anC ‘ spænis háskólanum. Þar flutti jeg erindi mitt «m „kjör islenskrar kristni á þjóðveldistimannm fyr- ir miklu fjölmenni, en hve anægð- ir unmn hafi veriC, um það skal j'eg ekkei't segja, og get það eklu heldur; erindið ltemur aunars á prent í tímaritinu „Kristendom- en och vár t,id“ innan skams. Af ræðumöimum sem erindi fmttu á þinginu voru 11 Svíar, 4 Norðmeun, 5 Danir, 4 Pinnar óg 1 íslendingur. Yfirleitt voru allir fyrirlestrarnir vel sóttir var meðal áheyrendanna einnig talsvert af kvenfólki. Einn íslend- ingur var í áheyrendahópnum, sr. Július Þórðarson, sem er sóknar- prestur þar í stiftinu. Yar mjer áoægja að hitta hann þar; haún var hinn kátasti og ljet vel yfir hag sínum. Er sænskur hreimur kominn í rödd hans. Hann er nú sóknarprestur í Visseltofta sænska kouu, dóttur mjög mikils- metins prófasts í Karlshamn-Tre- tow’s. Því miður gat jeg ekki veitt mjer þá ánægju að heim- sækja sjera Jiílíus, því að tíminn var svo naumur. En eftir allri liinni andlegu fæðu sem í boði var, gleymdu menn ekki binni líkamlegu. Gestrisni Svía, blýtur að vera á mjög háu stigi, eða svo reyndist mjer það ao minsta kosti. Jeg var á hverj uin degi í tveim heimboðum, enda var mjer farið að þykja nóg um alt það býlífi svona daga eftir dag í fimm daga, þótt jeg vit- anlega hefði ánægju af að kynn ast í þessum samkvæmum ýmsu ágætisfólki, sem jeg hefði ekki kynst annars. Og alstaðar var scmu ástúðinni að mæta og alstað ar gægðist fram áhuginn á a.ö kynn- ast íslandi, euda var þekkingin á þeim efnum af barla skornuu skamti hjá flestum, sem jeg atv. tal við. Þvi miður hitti jeg akk. þann Svíann í Lundi. próf. Bcnl Olsson, sem talinn er nú mestur áhugamaður um þau efni. Aftur á mót hitti jeg þar -ganilan nor- rænufræðing Axel Koeh. áður pró- inenn, seni maður hefði helst \ilj að heyra alla. Þetta verð jeg líka að telja gallann á þessu trúmála- þíngi. Svo mikið sem þar var á boðstólum, hefði ekld veitt af, að þingið b*fði staðið minsta. kosti { 6 daga. Jeg gat þ\ú að vísu hlýtt á þau erindi, er flutt voru árdegis, alls átta, en af hinum er- indunum, 18 að tölu, fjekk jeg að eins hlýtt á fimm. Jeg skal nú ekki þreyta lesendur blaðsins á að telja upp öll erindin, sem flutt voru á, þinginu, hvorki þau sem jeg heyrði, uje þau sem jeg ekki beyrði. Mörg þeirra voru svo sjer- staklegs efnis og eðlis, að allur þorri leseudanna væri jafnnær eft- ir þá upptalningu. Af þeim ræðu- mönnum. sem mjer fanst mest til um, skal fyrstan telja danska prestinn dr. Krarup frá Sorey, enda fanst mjer erindi hans um hiua .kristilegu skoðun á guði“ fessor. Tal hans snerist mest uni langmerkasta erindið er á fundin- prófessor Finn Jónsson, sem bann um var flutt, því næst Ammund- taldi tvímælalaust méstan og sen biskup, (sem áður er getið). lærðastan allra norrænnfræðinga. Stave dómprófast í Uppsölum ! ffamla testament.is-rannsóknirn- ar eins °g þær horfa við nú á dögum“) og Lyder Brun frá Kristjauíu („nýjar leiðir til að rannsaka guðspallaheimildimai ) ■ pá var einnig mjög ánægjulegt að hlusta á sænska prófessorinn G. Auléu, ungan og eldfjörugan maim, flytja erindi um „trú og mystik' ‘. 1 umræðunum, sem fóru frani á eftir, leiddu þeir saman hesta sína Einar Billing biskup og Aulén og var erfitt að gera upp á milli þeirra biskupsins, sem þótti frummælandi vera fullharður í garð „dulspekinnar1 ‘, og frum- mælanda sem varði sinn málstað roeð miklum lærdonii og skarp- skygni og er auðsælega mesti bar- dagamaður. pá hefði jeg gjarnan viljað hlýða á dr. Gleditseb, binn nýja og mjög umtalaða biskup í Niðarósi, en gat ekki komið því Jólamynd. Nýja B'ó Éeigingjðrn ást. Nútíðarsjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin nafnkunna og list- ::: fenga ameríska leikmær ::: Betty C o m p s o n ::: af sinni óviðjafnanlegu snild. ::: Myndin er í alla staði lærdómsrík, og lyndi&eikunnir og bre.vtni söguhetjunnar dregið upp með skýrum og fögr- um di'áttuin, svo að hver maður hlýtur ósjálfrátt að taka þát-t í æfikjörum hennar, sem mótast af sterkri siðferðis- skoðun og sjálfsafneituu. Hún fómar fyrst öllu, anð og heimili fyrir siðferðisskoðun sína, og berst sjálf fyrir lífi sínu. Svo virðist gæfan brosa við henni, en aftur verður hún að fórna því, sem henni er dýrmætast, dýrmætara en lífið sjálft — vegna systur sinnar. Hún hefir lagt alt í söl- nmar, sem lífið hafði henni að bjóða, til þess að geta haft hreina og óflekkaða samvisku. Sýning kl. 7 og 9 annan jóladag. Barnasýntng kl>6. — Þá sýnd Jólanóttin. Sjerlega falleg mynd fyrir börn og fullorðna, Tekið á móti pöntunum frá kl. 1, annan jóladag. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Gleðileg jól! sem nú væru uppi i heiminum, enda hofði enginn afkastað öðrn eins og hann í þeirri grein. Til að gera heimsóknir ank- reitis vanst lítill tími. Þó fjekk jeg heimsótt gamlan vin frá kandidatsárum mínum, N. Lun- dahl, .förelásningskonsuLent' (lík- lcga eitthvað í líkingu við fræðslu-, málastjóra hjá okkur). Höfðum við verið samtíða í Greifswald fyrir 29 árum og ■ kynst vel þá, e'n ekki sjest síðan. Einnig fjekk jeg heimsótt prófessor Hjelmqui'st yfirkennara við Íærða skóiann þar 'í bænum, en dót-tir hans er vin- stúlka elstu dóttnr minnar síðan er hún dvaldist í Stokkhólmi Yar mjer tekið mætavel í báðum þess- um stöðum. Prófessor Hjelmquist er vel að sjer í norræuum fræð- um. Af guðfræðikennurum háskól- ans fjell mjer best í geð kirkju- söguprófessor Hjamlar Holmquist, óvenjulærður maður í sinni grein pg afkastamaður með afbrigðum; er hanu maður einstaklega elsku- legur í viðmóti. \’ar mjer boðið ti’l dagverðar bjá bonum einn dag- inn. Einnig kyntist jeg með sama hætti prófessor í gamlatestament- isfræðum S. Herner, vafalaust lær- dómsmanni mikium, þótt minna hafi við bókagerð fengist en Hoimquist. Hjá honum bitti jeg ineðal annara prófessor og dóm- prófast Erik Stave, sem til skams tíma hefir verið prófessor í Upp- sölum, en ljet af embætti næstliðið ár. því þá varð hann 65 ára. Hann ■er einnig gamla-testamentisfræð- ingur, stórlærður og enn í fuliu fjöri. Hanu er maður mikill vexti, með snjóbvítt hár ofan á herðar og drynjandi rödd. en eiginlega ekki fríður maður sýnnm. Hann spurðist mikið fyrir tini. hvernig væri að ferðast á íslandi, lcvað sig lengi hafa langað til að sjá það land, en aldrei haft tíma til þess fyr en nú. Tjjet hann í veðri, vaka, að líklega kæmi bann til íslands, ef lifði, eitthvert næsta sumarið. I öllum þessum lærdóms- og kjrkjumanuabóp saknaði jeg eins manns, sem jeg bafði búist við að liitta, í Lundi. Það var Söderblom erkibiskup Svía. Hafði hann lagt á stað frá Gautaborg daginn áður en hátíðahöldin í Lundi byrjuðu, 3 visitazíu- og fyrirle.strarferð til Ameríku og var hans ekki von lieim aftur fyr en nm jól. Þótti mjer þetta ærið kynlegt. En sú skýring var mjer gefin á þessn, að erkibiskup mundi me® ásettu ráði hafa leitt hjá sjer þessi bá- tíðahöld, til þess ekki, með nær- veru sinni, að skvggja á gamla Pilling. sem við minningarhátíð dómkirkju sinnar ætti að rjettu lagi að vera nr. 1, en vrði nr. 2. ef 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.