Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ MORGUNBLABIB SigualdiKaldalóns Jafnaðarmaðurinn. og lögin hans. Skáldsaga cftir Jón Björnsson. Það er talað mikið um list hjer í Reykjavík. Hjer eiga heima marg- ir listelskir menn. Þeir eru ekki fáir, sem leggja fram skerf til þess, að þjóðin eigi stærra og stærra safn af fögrum myndum og Ijúfum lögum, er segja frá göf- ugum hugsunum listamannanna cg túlka um leið þær tilfinningar, sem búa hjá þeim', er listarinuar njóta. Pramarlega í hópi íslenskra listamanna er Sigv. 8>. Kaldalóns iæknir. Lögin hans eru rík af göfgi og fegurð. Dómur minn er sá, að í tónum hans sje hin lifandi sál. Jeo' byggi auðvitað þenna dóm minn á eigin tilfinningu, en jeg lít svo á, að tilfinningin eigi rjett til að kveða upp dóm sinn. Jeg man það vel, hve góð áhrif það hafði á mig, fr Sigvaldi S. Kaldalóns ljek á harmóníum í gamla daga. Efni söngsins fjekk svo vel að njóta sín, er hann ljek lagið- Honum nægði ekki að leika rjett, samkvæmt öllum „teknisk- um" reglum; hann ljék þannig á Mjóðfærið, að efnið varð svo skýrt og skiljanlegt þeim, er á hlýddu. ~Það var svo auðvelt að aðgreina gleði og sorg, vonbrigði og há- tíðarfögnuð. Sigv. Kaldalóns hugs- aði svo vel um efnið, að fingurnir tafarlaust hlýddu skipuninni og tónarnir skýrðu efnið fyrir áheyr- endunum. Hinu sama veitti jeg eftirtekt, er Sigvaldi Kaldalóns og Bggert bróðir hans hjeldu samsönginn í fyrra, og lög Kaldalóns voru leik- in af'honum sjálfum og sungin af bróður hans. pá hlutsaði jeg eftir þessu, hvernig orðið og lagið fór saman. pegar þessi setning heýr- iat: „Því fagni gjörvöll Adams ætt". þá heyra menn fögimðinn. Þannig mætti nefna mörg dæmi. Nýlega eru prentuð tvö lög eft- ir Sigv. Kaldalóns, en þau eru „Betlikerlingin" og „Ásareiðin". Þegar jeg heyri lagið „Betlikerl- íe gin'', þá verða tónarnir að mynd um. Jeg sje svo greinilega gömlu konuna, sem hniprar sig saman cg situr fyrir dyrum úti í hörku- frosti- Lagið sýnir mjer margar myndir af neyð og baráttu, og jeg sie um leið fyrir mjer marga písl- . ' ++ » n0(TÍ,r ieæ — Ekki enn — og ætti jeg þo a5 þekkja arvotta gæfunnar. pegar jeg , í hug hann. Konan hvesti augun a farþegahopmn. __ Hann er aS líkindum að þvælast einhvers- staðar niðri, strákurinn, sagði ritstjórinn bæði í gamni og alvöru. — Jeg vona, að hann sitji þó ekki að sumbli, hann Þorbjörn! Um leið og konan slepti orðínu, varð ljós- klædda manninum litið á þau. Og jafnskjótt varð bjartara yfir svip hans. Hann hóf hand- legg sinn til kveðju svo snögglega og ákaft, að það var eins og hann ætlaSi að kasta sjer öllum til þeirra. Þau sáu hann ekki enn. Þá veifaði liann húfunni, óþolinmóSlega. Alt í einu hrópaSi ritstjórinn: — Þarna er hann, Hildur! Þarna er hann! Hildur sá hann og brostí ástiiðlega til hans og kinkaSi kolli. Bn maður hennar tók ofan harða hattinn og veifaðí tíl ljósklædda manns- ins oft og lengi. — Hann hefir stækkað þessi síðustu 3 ár, sfnist mjer, sagði Hildur og leit framan í mann Reykjavíkurbúar risu óvenjulega árla úr rekkju sunnudagsmorgun einn í júnímánuSi. Rúmelskar svefnpurkur voru komnar á kreik klukkan 8. En þær höfðu gildar og góðar ástæð- ur til þessarar árvekni. Hin fyrsta' gat verið sú, að veSriS var dá- samlega fagurt þennan morgun. En dagana áð- ur hafSi veriS sífeld súld og stundum jafnvel stór-rigning. Menn voru farnir að þrá heiðskír- an, heitan og næðingalausan dag, eftir alt sólar- levsiS. Nú var hann kominn í allri sinni miklu (jýrg — og kom, með í fangi sínu skýlausan, hreinbláan himin, grænkandi gróðurþyrsta jörS og spegilsljettan, sólglitrandi sjó það sem augað eygði. Yfir bænum hvíldi blámistruð móSa. I suSri, austri og norðri blánaði víður f jallahringur. En Esjan StóS skrýdd marglitum möttli, föst og al- varleg á svip, í þessari morgungeisladýrð. VeSrið hafSi áreiSanlega lokkað marga út. En þeir, sem ekki höfSu farið á fætur þess vegna, þeir risu úr rekkju til að vera viðstaddir komu skips frá útlöndum. Á þessu skipi var von f jölda manns úr bænum og víðsvegar að af landinu. Það sást til þess. Á meðan það seig inn fyrir eyjarnar, streymdu flokkar manna iir öllum áttum að höfninni. Þegar það kast- aði landfestum, var hafnarbakkinn þjettskipað- ur fólki. Það tróöst áfergjulega sem næst skips- hliðinni; menn gáfu olnbogaskot, ruddust um fast og hlífðu engu. Þeir fimustu stukku upp á kassa og tunnur til þess aS sjá sem best. En þeir vissu ekki til fulls, hvað þeir vildu sjá. Úti viö öldustokk skipsins höfSu farþegar raðað sjer og horfðu löngunaraugum upp í mannþyrpinguna eftir vinum og ættingjum. Bros ljek um varir þeirra, sem komu auga á ættmenn sína, og fögnuður heimkominna manna lýsti sjer í hreyfingum þeirra, er þeir lyftu handleggnum og gáfu merki upp í mannþyrp- inguna eða kinkuSu kolli til ástvina. Meðal farþeganna var ungur maður ljós- klæddur, hár og grannur, skarpleitur og fast- eygður, brúnamikill o,g alvarlegur. Hann horfSi leitandí augum eins og allir hinir, en brosti ekki og kinkaSi aldrei kolli. __ __ XJtarlega í manngrúanum á uppfyll- ingunni stóð maður um fimtugsaldur, þjettvax- inn og feitlaginn heldur, og hjelt undir hand- legg konu sinnar. Það var Egill ritstjóri. Þau hjónin höfðu verið meS þeim fyrstu niður að höfninni, og tóku nú ekki augun af farþegunum meðan skipið var aö leggja að landi. — GeturSu sjeð hann? spurði ritstjórinn konu sma. heyrði lagið, þá datt mjer sagan eftir H. 0. Andersen um ,litlu stúlkuna með eldspýturnar'. Lagið hafði svipuð áhrif á mig, eins og sú gullfagra saga. „Ásareiðin" er vel til þess fall- ra að vekja menn af skammdegis- drunganum; í því lagi er þróttur cg líf, og á lagið vel við hin þrótt- miklu orð skáldsins. í fjöldamörgum húsum hjer í bæ eru hljóðfæri og syngjandi karlar og konur. Jeg vil ráða mönnum til að kaupa hin ný- prentuðu lög, og skemta þannig sjálfum sjer og öðrum. Þá má heldur ekki gleyma lag- inn „Jólasveinar 1 og 8" ; jeg hefi sjeð, að það lag hefir vakið gleði hjá börnunum. Eins og mönnum er kunnugt, hefir Sigv. S. Kaldalóns gegnt Jæknisstörfum nm nokkur ár í erfiðu hjeraði, en varð að láta af Framh. á næstu sí'Su. smn. Lesturinn hefir teygt úr honum, drengn- um! upp á þilfarið. Aðrir brunuðu niður af skip- inu. Alt lenti í einni kös — enginn komst upp og enginn niður, og ekki varS auðið aS sjá, hvort þessi eða hinn ætlaði upp eða niður. Lögreglu- þjónarnir reyndu að koma einhverri stjórn á fólkið og skipuðu í valdsmannlegum róm. En menn virtust ekki vita eða sjá, að þeir væru til. Eftir nokkra stund stökk ljósklæddi maður- inn út af öldustokk skipsins niður á uppfylling- una, og hirti ekkert um landgöngubrúna. Hann skundaði gegnum manngrúann þangaö sem hann hafði sjeð ritstjórann og konu hans standa — stjakaði frá sjer með olnbogum og herðum og ljetst ekki heyra, þó a8 homim væri blótað í hljóði fyrir troðninginn. Loks náði hann fundi þeirra. — Komið þið bæSi blessuS og sæl! — Komdu sæll, Þoorbjörn, og marg-velkom- inn heim. Ritstjórinntók þjett og fast í hönd hans með- an Hildur kisti hann á kinnina. — Loksins ertu kominn, sagði hún brosandi o.g horfði á hann með gleðiglampa í augum. Þau skiftust á nokkrum fleiri orðum, þá sagði Þorbjörn: — Nú verð jeg aS yfirgefa ykkur, meSan jeg næ í farangur minn. Jeg verö eldfljótur. — Láttu hann bíða. Jeg skal senda eftir hon- um strax. Nú skulum við hafa okkur heim og spjalla í næöi. Þorbjörn ljet sjer þetta lynda og þau lögðu á stað. — En hvað það er dásamlegt að vera kominn heim aftur, sagSi Þotbjörn á leiSinni suður AðalstrætiS. Hildur leit á -hann og sagSi; — Var þig farið- aS langa heim? Þorbjörn var skjótur til svars: — Já — hvað haldið þiS! Bf jeg hefði ekki verið að keppa úrslitabardagann, ljúka þessu vitlausa hagfræðisprófi þennan vetur, mundi jeg hafa stokkið heim með einhverju skipinu. Mig er farið aö þyrsta í starf hjer heima. Jeg vil fara að vinna — vinna! Ritstjórinn leit niður í Kirkjustrætið og sagSi um leiS: blaðinu af mjer. Jeg er farinn að þreytast að — Einhvern veginn ætti að vera hægt að svala þeim þorsta þínum, Þorbjörn. Þau beygöu fyrir Herkastalann og suður í Suðurgötuna. — Einhvern veginn! Pyrir mjer vakir ekki nema ein leið til þess, sagði Þorbjörn alvarlegur. — Og hver er hún? spurði ritstjórinh með auðheyrSri forvitni. — Það færðu ekki aS vita í bráð. Þorbjörn brosti svo sem til þess að milda þessa neitun. En hann varS jafnskjótt alvarlegur. Hann hafði verið aS athuga umhverfið á leiðinni suður frá höfninni. Alt, sem hann sá, var svo þægilega gamalkunnugt. Hann tók eftir lágum, sviplitlum en aðlaðandi húsunum, mjó- um, ósljettum götunum, fáeinum hægfara ró- lyndislegum mönnum. A einum stað drengja- hóp, sem rak á undarl sjer smáknött. Á öörum ölvaðan mann me6 skínaíidí sólskinsandlit og flösku í buxnaVasaiium, Hann tók eftir mörgu en engu eins vel og þögninni. Hjer var svo dauðalega hljótt.- Um íeið og þau gengu upp að húsi ritstjór- ans i Suðurgotunni, spurSi Hildur alt í einu: — En Þorbjörn — færiröu okkur ekki brjef frá Freyju? . Það kom snögt leiftur í augvt tjorbjarnar um leið Og hann svaraði: — Nei — ekkert brjef. Bn auðvitað bað hún mig að skila ástúðarkveSju. Henni leið ágætiega. Þau settust að kaffiborði. Þorbjörn sagði frá veru sinni í Höfn þessi síðustu þrjú ár, sem hann hafSi ekki komið heim. Þau spur«u eins og forvitin börn \\m allan feril hans þann tirna. Síðan vildi ritstjórinn fá að heyra um gamla kunningja í Danmörku, um helstu drættina í stúdentalífinu í Höfn, um G-arð. Hildvir varð seinast svo leið á þessu umræðuefni, að Mn lýsti því yfir, aS þeir væru með afbrigðum þreytandi, og fór síðan frá þeim og kvaðst þurfa að sýsla um matinn. Þeir stóðu upp frá borðinu litlu síðar Um- ræSuefnið var tæmt að þtessu sinni. Þorbjörn SkipiS var nú orðið landfast. Fólk ruddist borðaði. Og ef til vill liti hann inn til ein- hverra kunningja, ef tími yrði til. Hann reikaði suSur Suðurgötuna og svo sem óafvitandi upp í kirkjugarð. Hann leit á nokkra legsteina, sem honum höfðu áður þótt fagrir, og las áletranirnar á sumum þeim, sem nýlega voru komnir þarna. GarSurinn var enn ekki gró- inn, leiðin drúptu hálfnakin og dapurleg í hinii miklu ljósdýrð sunnudagsmorgunsins Þorbjörn staldraði viS um stund við aðalhlið- ið og leit niður yfir Tjörnina og austur yfir bæinn. Tjörnin var lygn og speglaSi húsin langt upp í Þingholt. Fagnaðaraida streymdi um Þorbjörn. Nú var hann heima. Svo varð honum litið austur og suður til f jallanna og augun staðnæmdust viS Keilir, misturbláan og einstakan í fjallaþyrpingunni. Fagnajðaraldan reis á ný, hærri en áður. Hann fann, aS fjöllin. kölluðu fram í honum enn dýpri og sannari til- finningar en bærinn. Bærinn var skapaður af mannahöndum, var enn ungur og átti sjer fá- tæka fortíð. Fjöllin voru æfaforn, fjöllin voru landið. Þaii áttu sjer margra þúsunda alda sögu, skráða eld- og ísletri. Það var kominn miðdegisverðartími áður en hann vissi af. Ekkert mundi verSa af því, að ^ hann liti inn til kunniugjanna í þetta sinn. Svo hann skundaði heim. Fram að kvöldverSi var hann á sífeldum hlaupum um bæinn. Einhverskonar skyldutil- finning knúSi hann til þess að ganga um sem flestar götur, sjá hvert luis, telja þau, sem bætst höfðu við. Hann staldraSi við, ef hann mætti gömlum verkamanni, sem hann þekti, og spurði um atvinnu hans og efnahag. — Sama skylduhvötin og áSur skipaði honum aS heilsa öllum þessum fátæku mönnum með handabandi og af glaSri alúð. TJm og eftir hádegiS hafði honum þótt furS- anlega mannmargt á götunum. Honum datt í hug, að allir bæjarbtiar væru orðnir að götulýð. En samt stem áSur varð honum mjög starsýnt á þetta fólk. Hann hafði ekki sjeð það í 3 ár, og taldi sjer skylt að taka vel eftir hverjum manni. Og hann fjekk nóg verkefni. Sólskinið og biíð- an seiddu menn iit. Þorbjöin mætti gömlum al- varlegum og ráSsettum hefSarfrúm, feitum og föstum í rásinni. Þær voru flestar með loSkraga og vetrarhúfur á glóðhteitum sumardeginum. Hann hnyklaði brýrnar framan í þessar skref- stuttu skjóður — eins og hann lýsti þeim með sjálfum sjer. Svo komu ungar mejgar í alls- konar erlendum búningi, í kápum, sem gerðu þær líkastar leSurblökum, með hatta, sem mintu á höfuðskraut Indíánaforingja. Þorbirni gat ekki fundist, að þessi búningur samsvaraði ís- lensku fólki. Loks voru það ungu miennirnir. Efltir þeim tók Þorbjörn best. Hann sá ekki betur en að þeir væru blessunarlega ánægSir meS sjálfa sig og tilveruna. Þeir stikuSu stór- um, veifuðu stöfunum, litu sigri hrósandi í kringum sig eins og þeir vildu segja: Hjer kom- um við! Þorbirni gat ekki skilist, að bænum mætti ekki standa nokkurn veginn á sama, hvort þeir kæmu eða ekki. Hann var oromn þreyttur, þegar hann borS- aði, og settist því um kyrt heima hjá Agli rit- stjóra eftir kvöldverðinn. Þeir settust inn í skrifstofu ritstjórans. Þor- björn fann strax, að honum lá eitthvaS á hjarta. Hann settist ýmist við skrifborSiS eða gekk út að glugganum og horfði niður yfir Tjörnina. Sjálfur hafði hann setst í hægindastól og blað- aði í dönsku jafnaSarmannablaoi. Loks sneri ritstjórinn sjer að Þorbirni og sagði: — Hvað hefurSu hugsað þjer að hafa fyrir stafni, Þorbjörn? Þorbjörn leit upp úr blaSinu eftir stutta þögn. — Það er aðeins um eitt starf að ræSa, sem jeg mundi geta lagt mig að allan og óskiftan. Ritstjórinn sneri sjer aftur út að glugganvim. Eftir nokkura þögn sagði hann svo sem umhugs- unarlítið: — Mjer hefir dottiS í hug, að þú tækir við standa í erjum og illdeilum blaSamenskunnar og þarfnast hvíldar. — Það getur víst aldrei orSið. Þorbjörn sagði þetta óvenjvilega festulega. breiddi út blaðiS fyrir framan sig en leit ekki kvaðst ætla að reika út í bæinn áður en hann upp úr því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.