Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 4
JÓLABT,A9 MORGUNBLAÐIÐ *> E3 Q Ð Gleðileg jól! Eggert Kristjánsson & (k>. _ D_r _h 'LG L GleSileg jól! Vigfús Guðbrandsson. klæðskeri. Gleðileg jól! Mjólkurfjelag Reykjavíkur. 1 Gleðileg jól! Eiríkur Leifsson. Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum Jón Hjartarson & Co. 1: Gleðileg jól! Auírlvsingaskrifstofa íslands. V / erkibiskup væri nálægur. Er skýr- ing þessi ekki ósennileg þegar lit- ir er til þess hvílíkir formsins menn Svíar eru. Fimtudag 20. sept. kl. 5 var farin skemtiför í bifreiðnm aust- ur til Dalbæjar. par var til forna biskupssetur meðan biskupssetrin voru tvö á Skáni, en eftir skamma stund var Dalbæjar-biskupsdæmi lagt niður og sameinao Lundi. í bifreiðinni með mjer voru tvær dætur gamla Billings, báðar nokk- uð við aldur, en skemtilegar kon- ur, en einn af prestunum við dóm- kirkjuna, dr. Wollmer, var bíl- stjóri og fórst það mæta vel t K hendi; lagði hann ýmsa króka á leið sína, til þess aS jeg gæti fengið að sjá sem mest af landinu, sem annars er mjög svipað og á Sjálandi. I Dalbæ er kirkja mjög forn, reist á 11. öld og því jafn- vel eldreí en Lárentíuskirkja í Lundi. Frá gestgjafahúsinu var gengið til kirkjunnar. Lar flutti einhver lærður raaður og bygg- ingarfróður langt (altof langt) erindi um hina gömlu kirkju. — Síðan gekk Norðmaðurinn Eivind Berggrav fyrir altarí og flutti stutta bænargjörð. Hann er mjög Inorskur í máli, talar seint og með óþarflega miklum prjedikunartón. Eftir að við svo höfðum skoðað kirkjuna, var sest að kvöldverði i gestgjafahúsinu og skemt sjer við söng og ræðuhöld fram til kl. 11. Var þá aftur ekið til Lundar og höfðu menn haft mikla ánægju p.f förinni. Síðasta samkoman, sem jeg sótti í Lundi, var hátíðleg kvöldguðs- þjónusta í dómkirkjunni. Var hún síðasti liður á dagskrá trúar- bragðaþingsins. Var þar mjög viðhafnarmikil messuþjónusta frá altari með víxlsöngum milli prests cg safnaðar, en prjedikun flutti Einar Billing biskup. Hafði jeg hJakkað til að heyra þann mann prjedika. En vonbrigði urðu mjer það í meira lagi. Prjedikunin var ai" mínn viti illa bygð og í ofan- áiag altof löng. Hann las hana aí blöðum svo sem tíðkast með Svíum, en svo seint, að vel hefði mátt koma flutningi hennar af á helmingi styttri tíma (en hjer tó' hann fulla klukkustund). En leið- ast þótti mjer látbragð ræðumanns í stólnum, alskonar óþarfa fettur og brettur, og fleirum sinnum kiappaði hann lófunum til frekari áherslu. Jeg var, í fæstum orðum, lítt uppbygður af þessari prje- dikun hins mikilsmetna lærdóms- manns. Auk þess var jeg á glóð- um um að jeg mundi missa af járnbrautarlestinni þegar jeg sá hve löng þessi guðsþjónusta ætl- aði að verða, því að kl. 9 átti jeg að vera á stöðinni til þess að komast til Málmeyjar. Þetta tókst þö, en mátti ekki tæpara standa. >Mjer vanst ekki tími til að borga bíl- ' stjóranum svo að það lenti á mín- um elskulega húsdrotni Pfannen- still dómprófasti. Þegar til Málmeyjar kom fór jeg þegar í stað að leita að lest- inni, sem átti aS flytja mig norð- ur til Kristjaníu, og er jeg hafði fundið hana og spurt upp svefn- vagninn, þar sem mjer var ætl- aður verustaður um nóttina, for jeg strax að hátta. Sofnaði jeg svo fast, að jeg varð als ekki var við er lestin fór á stað og vakn- aði ekki fyr en hún fór frá Gauta- Lorg kl. 5 um morguninn. Sofn- aði jeg þá jafnskjótt aftur o>>' hefði líklega sofið alla leiðina til Kristjaníu, ef ekki hefði jeg verið vakinn þegar kom norðnr fyrir la.ndamæri Svíþjóðar og Noregs af náunga, sem heimtaði að fá að sjá „passai\n" minn! Jeg sagði minum norska frænda alt hið sama og jeg hafði áður sagt Svíanum í Málmey, er hann spurði mig um passann minn við komu mína þangað. Hann horfði með hálf- gerðri undrun á þennan ferða- lang, sem ekki virti lög og lands- venju meira en þetta: að ætla sjer að komast vegabrjefslaus inn í ríki Noregskonungs. Tók jeg þá það ráðið að afhenda honum nafn- spjald mitt og er hann hafði staf- af sig fram úr því, hneigði hann sig vinsamlega og hvarf. Sofnaði jeg þegar í stað aftnr, en nokkru síðar kom þessi sami nánngi aftur inn til mín með þau tilmæli, að jr.g vildi segja lögreglunni til mín jiifnskjótt og jeg kæmi til Krist- janíu(!) Því lofaði jeg — og efndi það líka —- og sá jeg hann rkki eftir það. En við þessa ítreknðu vegabrjefs stælu vaknaði jeg svo til fulls, að jeg fór nii ?ð klæða mig, enda var kl. nálægt 8 og átti jeg þá von umbeðinnar morgunhressingar, sem þá líka var. færð á tilsettum tíma. Svefnvagn- (2__S5_ 1 ¦^\G) Öllum íslenskum bókavinum gleðiieg jól! Árstell Árnason. I I -' ^^^^e) ^r^_r" 1F Óska öllum viðskiftavinum mínum nær og fjær ^ÍYv1 gleðilegra jóla og nýárs, með þakklæti fyrir við- "\ skiftin á árinu, sem <et að líða. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. \W ____.________________________^K C3 Ð Gleðileg jól! Pálkinn. Q- __ Gleðileg jól! Halldór Sigurðsson. Ingólf.shvoli. Gleðileg jól! Jes Zimsen. Gleðileg iól! Sláturf.ielag Suðurlands. arnir eru annars gæðauppfynding. Eru þar työ rúm hvort upp af öðru (en þrjú í þriðjaflokksvögn- um) rjett.eins og á skipum, en þegar komið er á fætur, er ríim- inu breytt í legubekk og halda þeir, sem þar háfa haft gistingu sama vagninum á daginn meðan þeir eru á ferðinni, án þess að eiga á hættu, að troðið sje inn á þá nýjnm ferðamönnum. Mjer sofn- aðist óvenjuvel þessa nótt. en því skal ekki leyna að dagarnir á undan höfðu ekki verið beint hvíldardagar. Gleðileg jól! ^ZíW. /yj&olj <9~ ~a<r-------C^--------ss------ Gleðileg jól! Elías S. Lyngdal. "_ @___ _j><?__ __^ <_. -9<_ -_? _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.