Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ MöRGUNBLAÐIB r Ur UBstmmstEr flbbey í UB5tmin5tEr CathBdral. (Kafli úr sendibrjefi.) London, 12. nóv. ’23. Á lord-mayor’s-dag (9. nóv.), ir.itt í öllum bátíðahöldunum, fór jeg, ásamt ungum enskum kunn- ingja mínum út í borgina til að skoða kirkjur. pokan var með dimmasta móti þennan dag; það var engu líkara en borgin væri ÖU vafin einu einasta ullarreifi, og þá af einhverri geisimikilli mó- rauðri kind, en reykjarsvælan svo hamröm, að heita mátti frágangs- sök að draga andann. Bregður mjer ekki lítið við alla fíluna hjer, eftir blessað háfjallaloftið suður frá. Eftir að hafa jetið miðdegis- verð í einu hinna glæsilegu veit- ingahúsa við Trafalgar Square, úkum við til Westminster. Muggan var annars altof þykk til þess að nokkuð væri hægt að litast um undir berum himni, og jeg gat ekki varist þess, að láta í ljósi undrun mína við Mr. Clark, yfir því hvílíkir vitmenn Lundúnabúar hlytu að vera, að villast ekki í þessum ósköpum. Við fórum fyrst inn í West- minster Abbey. — Sú kirkja er kannske frægust enskra kirkna, og víst um það, að við fáa staði eru jafnmargar þjóðminningar hnýttar meðal Breta, sumar fagrar, aðrar Jjótar. Það voru nokkrir synir hins heilaga Benedikts, sem á 11. eða 12. öld stofnuðu hjer klaust- ur, og bygging sú, sem nú er nefnd Westminster Abbey, var kirkja þeirra. Hjer sungu þeir þeim guði lof, qui in altis habitat, hjer báðu þeir fyrir landi sínu og hjer gerðu þeir í kyrþei yfir- hót fyrir misdáðir þjóðar sinnar. Og þeir sungu hjer og báðu og gerðu yfirbót í meir en þrjú hundruð ár. Svo kom lúterska apostasían. Undir stjórn Hinriks 8., líklega eitthvað í kringum 1535, voru hjer tekin hús á Bene- diktína-munkunum, — meginþorri þeirra drepinn eins og þeir hefðu verið grimmir hundar, aðrir pint- aðir eins og særingamenn, enn aðrir flæmdir burt eins og ódáða- menn. Tabernaklið var brotið upp og allra-helgasta sakramentið sví- ▼irt, en guðshúsið fengið í hend- ur byltingaseggjum. Westminster Abber er enn í höndum mótmælenda: — ekkert eakramenti í altrinu, enginn ,.ei- lífur lampi“ logandi fyrir framan það, enginn reykelsisilmur í loft- inu, engin helgra manna mynd á veggjunum nje í hliðarkepellun- nm, enginn knjástóll handa þeim, «em langar til að krjúpa. Á altarinu standa aðeins tvö kerti, sem sjaldan eru tendruð, en í gaflinum að altarisbaki blasir við allmikil steinfellumynd (mos- fti"k), af hinni heilögu kvöldmáltíð. Það er Herra vor að hinum síð- asta verði, þar sem hann deilir út brauðinu og víninu með þess- nm orðum: „Sjá, það er líkami minn, sjá, það er blóð mitt!“ — Kynlegt að sjá slíka mynd í húsi, þar sem einmitt þessi líkami og þetta blóð hefir verið gert út- lægt.*) *) >!■■■■ protestantismens lykke- iíge evne til inkonsekvens“. — — Sehindler. Skoðaranum finst hann koma hjer inn í eitthvert óheimlegt gím- ald; það andar að honum kulda og' söngur hljómaði hjeðan bæði á degi og nóttu en bergmálaði frá hvelfingunum. — Nú hafa þessir tómleik. Ósjálfrátt hlýtur hann að stólar staðið auðir um aldarskeið, spyrja einhvers svipað og konan og girt fyrir kórinnganginn forðum: „Hvar hafið þjer lagt reeð snæri, en þá sjaldan hjer herra minn?“ Hjer er ekkert sem*er sungið, villast um þessar hvelf- hægt sje að krjúpa fyrir, enda'ingar raddir jafnframandi eins og krýpur enginn, ekkert, sem krefji tyrkneskur máni yfir helgu landi. þögn og lotningu, enda kjaftar ■ Yið stóðum þöglir fyrir framan hjer'hver upp í fasið á öðrum. snærið um hríð. Loks sagði jeg: Ef einhver guð skyldi eiga heima ■ „Kaþólíkarnir í Englandi skifta í þessu húsi, þá væri það helst nú aftur miljónum, Mr. Clark. — emhver panþeistiskur guð, sem á j Kannske rennur upp sá dagur j áður öldinni lýkur, að hinum! eueharistiska konungi verði ekki framar meinuð innganga í þetta' hús. Kannske eiga hinir mildu gregóríönsku tónar eftir að óma úr þessum kór áður langt um líður og fylla hvelfingarnar hjer uppi yfir.“ — Fiat! svaraði Mr. Clark, og þegar jeg leit á hann, sá jeg á yfirbragði hans, að hann mundi hafa beðist fyrir hin síð- ustu augnablik. — Á útleið leit jeg enn sem snöggvast augum yfir kirkjuna: Skamt frá okkur heyrðist masið í nokkrum flámæltum Ameríku- mönnum; nokkrir langhærðir út- lendingar, með slaufur, stóðu fyr- heima alstaðar og hvergi. í kirkjunni hefir verið komið fyrir allmiklu af standmyndum. Aðeins er, eins og fyr var getið, samvitskulega forðast að hafa hjer frammi myndir þeirra manna, sem með líferni sínu hafa borið uppi hugsjón kristindómsins, —• ekki einu sinni mynd hins heilaga Benedikts, hvers synir bygðu þetta hús. Mótmælendur hafa djúpgróna andstygð á helgum mönnum, — það þarf ekki annað en virða íyrir sjer fílusvipinn, sem kemur á fólk við það að heyra, til dæmis, orðið dýrlingur nefnt. Aftur á móti er hjer mikið af lávarða- myndum. Þeir standa hjer í stutt- buxum, með langar hárkollur og ir framan lávarðana og gagnrýndu álíka merkissvip eins og þeir j myndgerðina gegnum celluloide- hefðu skapað allan heiminn. En;brillur sínar, en þó kórónaði ekk- enginn man framar eftir, fyrir hvað þeir hafa getið sjer frægð, — ef þá nokkur nokkurntíma hef- ir vitað Meðal þessara karla var sjerstaklega einn, sem við Mr. Clark skemtum okkur mikið að: Hann situr þar í hægindastóli, með bókrollu í hendinni, skelli- hiæjandi, eins og hann hefði verið að lesa Heljarslóðarorustu og breiðir út lappirnar líkt og djánk- inn. Þarna eru einnig líkneski af ýmsum bardagagörpum og herfor- ert eins ömurleik þessa fornhelga staðar betur en þrjú gömul konu- tötur, sem sátu með löngu milli- bili frammi í kirkjunni og sváfu í bringu sjer. Frá Westminster-„klaustri“ til hinnar kaþólsku Westminster-dóm- kirkju (Cathedral) er varla meir en steinsnar. Dómkirkja þessi er ný eins og þeir tímar hjer í landi, að orðið kaþólskur ekki framar sje haft um óbótamenn eða vit- firringa, og enn ekki fullgerð ingjum, sem einhverntíma í fyrnd- fremur en útruðningur heteródox inni hafa vaðið eld og brennistein eða barið á blámönnum, en eng- lega látnar vera að bisa eitt- neitt um. Einnig má sjá þarna royndir af hálfnöktum gyðjum eða valkyrjum eða einhverju þesshátt- ar fólki, og eru þær þá venju- lcga látnar vera að bisa eitt- hvað við vegna menn. Loks sáum við þarna mikla greipimynd — (relief) — af spánverska flotan- um„ sem, einhverntíma endur fvrir löngu, hafði gert sjer ferð til Englands og skotið á það, en sú ferð annars ekki orðið til, fjár. Nú þykir víst flestum, sem ganga þar fram hjá, tími sinn of dýrmætur til að rifja upp það, sem satt kann að geymast um svo gamlar væringar. pá er enn eitt ótalið meðal þeirra hluta, sem kirkja þessi íunnar. I smíðum, eins og hún er, en þó nothæf til guðsþjónustna fyrir áratugum, getur ekki annað tákn ljósara um endurvöxt enskr- ar kaþólsku. Byggingn er til að sjá hin stórfeldlegasta, og mjög til vandað, gerð í byzantiskum stíl og af mikilli listfengi. Strax í fordyrinu drápum við fingrum okkar, þyrstum eftir vígsluvatni, niður í fontinn og gerðum fyrir okkur hið heilaga krossmark. Enda þótt ^rúmhelgur dagur væri (NB.: undarlega kaþólskt orðatiltæki, kannske gömul þýð- ing á hinu kirkjulatneska feria) , og borgin öll í gleðilátum utan j um lord-mayor, þá var hjer verið | að hámessa og við höfðum ekki fyr opnað kirkjudyrnar, en hinirj unaðslegustu hljómar bárust okk- ur að eyrum frá fjölrödduðu, hefir getið sjer frægðarorð fyrir, 'ósýnilegu kóri, en loftið þungt af en það eru allar dauðra-manna- reykelsisilmi. Við komum inn ein- grafirnar. Er það venja að grafa|mitt j það muud, sem hinn allra hjer bretska tignarmenn niður í; ægsti deill hinnar rómversku gólfið; troða síðan niðjarnar á! messu> hin heilaga líkamning beinum þeirra. Má svo segja að _ („gerbreytingin", consecratio, kirkjan sje öll útgrafin, og gerir transsubstantiatio), — var að þessi kumblamergð sitt til að auka j^ef jaSt, — mitt 1 víxlsöngnum á ömurleik hússins. Við Mr. Clark un<jan forljóðinu (præfatio). — staðnæmdumst við gröf hins gursum corda! (upplyftum hjört- ókunna stríðsmanns (the unknown unum) tðnaði presturinn, Kórið varrior’s); hrærir það margan að svaraði sifært og fagnandi, svo koma þar; siðan litum við sem. ómarnir hrönnuðu loftið : Habemus snöggvast á hina nýorpnu gröf ad Dominum! (Vjer höfum lyft Bonar Law’s. Iþeim til Drottins). Presturinn aft- ur hægt og hátíðlega innan frá Við virtum síðan stúrnir fyrir okkur kórstólana, þar sem Bene- diktínarnir sátu endur fyrir löngu. Við hugsuðum aftur til þeirra háaltarinu: — Gratias agamus Domino Deo nostro! (Færum Drotni, Guði vorum, þakkir). — tíma, er hinn gregóríanski kór- Fagnandi svar kórsins fylti hvelf- iugarnar á ný máttugu hljóm- brimi: Dignum et justum est. — (pað er verðugt og rjett). Hvílíkt kór, hversu mjallhreinar, gull- skírar raddir, ,og hvíjík lofsamleg viðbrigði fyrir mig að heyra hjer aftur hinn blessaða lofsöng kirkju minnar, eftir vikulangt járnbraut- arskrölt! Síðan hóf presturinn for- ljóðið: Vere dignum et justum est ...... etc. („Sannarlega er það rcaklegt og rjett, sanngjarnt og heillavænlegt, að vjer ætíð og al- staðar færum þær þakkir, almátt- ugi Faðir og eilífi Guð, af því að vegna leyndardóms þess, að Orðið varð hold, skín fyrir hugskotssjón- um vorum nýtt ljós ljóma þíns, —“ o. s. frv.), Við krupum sinn í hvorum knjástólnum og hlýdd- um á messuna til enda. Þrátt fyrir TÚmhelgina og alt lord-mayor-stússið var furðumargt í kirkju, fólk af ýmsum stjett- um, á ýmsum aldri, flestir kr.júp- andi, sumir handfjatlandi talna- bandið í djúpri bæn, aðrir fylgj- andi orðum prestsins og kórsins eftir bók sinni, en aðrir fallnir fram á ásjónu sína, tignandi. — Innanstokks er Westminster- Dómkirkja jafn frábrugðin West- minster-„klaustri“ eins og þeir tímar eru tvennir og ólíkir, sem hafa lagt í þær anda sinn. Þótt Dómkirkjan sje mikil um sig hið ytra, þá er smáleikurinn í ionanbúnaðinum þó furðu aug- ljós, og stingur í stúf við hið tröll aukna, þunga og bergdrangalega í arkítektóník Westminster-,klaust ursins'. í stað viðamikilla veggja langs og þvers í W. A., skilja hjer raðir af grönnum súlum af- deilingarnar framundan hliðarkap- eilunum frá miðkirkjunni, sömu- lc-iðis er hjer miklu bjartara. Sín kapellan er hvoru megin við há- altarið. Sú til vinstri er tileinkuð hinu Helgasta Hjarta, en þangað leita þeir, sem þarfnast þess að sökkv. sál sinni í tilbeiðslu og aðdáun á hinum æðsta kærleik, og fá þar harmabætur. Kapellan til hægri er helguð Guðsmóður. Á þessari kirkju er enginn rusla kistubragur, engir lávarðar, engar dauðramannagrafir, engar val- kyrjur, enginn spnáverskur floti. Einu myndirnar sem jeg minnist þaðan eru af hinum fjórtán stöðvum krossgöngunnar, — leið Herra vors úr dómhúsinu, um Golgatha, til grafarinnar, — klappaðar í hvítan marmara „Ite, missa est!“ Guðsþjónustunni er lokið, prest- arnir og díakónarnir stíga niður altarisþrepin og hverfa út úr kórnum í fylgd kórsveinanna. — Smám saman standa kirkjugestir á fætur, signa sig og krjúpa fyrir tabernaklinu áður en þeir fara. Margir verða eftir þótt messunni sje lokið, þ‘eir færa sig aðeins úr stað yfir í hliðarkapellurnar, til þess að Ijúka þar bænum sínum, sumir til vinstri aðrir til hægri. Kirkjan angar enn af reykelsi; frammi fyrir altarinu þar sem hið allra-helgasta er geymt, brennur ofurlítið rautt Ijós; það blaktir þar um skarið, mitt í hinum un- aðslega hljóðleik, stundum til hægri, stundum til vinstri; það er hinn eilífi lampi. En í hliðar- stólunum þar framundan sitja nokkrir prestar og mæla fram brevíar sitt á víxl, vers eftir vers, en eintóna raddir þeirra fljettast snman við sitt eigið bergmál ofan úr hvelfingunum, og þetta lætur í- eyrum þeirra eins og Zephyr eða vatnaniður. Halldór Kiljan Laxness. Khama konungur. Fyrir mörgum árum kom maður lilaupandi inn í þorpið Shosliong í Suður-Afríku, me§ þá. fregn, að þanga'Ö væri rjett ókomin einhver óþekt vera í manns mynd. Skrokk- urinn væri allur hlutinn klæðum og andlitið ekki svart. Á þeim slóðum hafSi slík vera aldrei sjest áður. ÞaS varð uppþot á meöal þorpsbúa, vegna ótta og eftirvæntingar. „Við förum til konungsins!“ hrópnðu þeir; „hann verður að taka á móti þessum ókunna gesti.“ Konungur Bamangwato-kynstofns ins hjet Sekhome. Hann var ekki aðeins konungur, heldur og nafntog- aður töframaður. Engum var betur að treysta, en honum, til að flæma þessa ókunnu ókind burtu. Kogginn og rembilátur lagöi hann af stað suður á bóginn, og með honum elsti sonur hans, Khama, sem þá var 12 ára gamall. Hin ókunna ,,vera“ var Davíð Livingstone! Ungi pilturinn virti ókunna mann inn vandlega fyrir sjer. Af and- 3iti hans ljómaði rósemi og góðvild; vondur maður gat ekki liaft svona falleg augu; og aldrei hafði hann sjeð svona vingjarnlegt bros. Á leiðinni heim til þorpsins gekk bann við hlið ókunna mannsins, og um kvöldið tók hann vel vinsemdar- atlotum hans. Og aldrei fjekk hann nóg af að skoða farangur hans. Það var þó einkum einn hlutur, sem lionum fanst einkennilegri en alt annað: ofurlítill „böggull“, með mörgum blöðum ,sem opna mátti og leggja saman. Og það undarlegasta var, að það var eins og „bögguU- inn“ talaði viS Livingstone, þó að ekkert heyrðist til hans. Og hann talaði um svo góðan föður, og um einkason hans, Jesúm Krist. — Það var sem sje biblían, sem Living- stone las í og skýrði fyrir heima- mönnum, eins og hann ávalt gjörði, meðan hann dvaldi í Afríku. Khama gleymdi aldrei þessum. samfundi þeirra Livingstones. Þessi fáu orð hins einkennilega manns og þó einkum hinnar undursamlegu bókar, gagntóku hann svo, að hann einsetti sjer að fá hana sjálfur „til viðtals“. — Fyrstu leiðbeiningarn- ar fjekk hann þarna hjá Living- stone. Seinna kyntist hann Moffat og Mackentzie. Þeir settust að í Shoshong-þorpinu og gerðu það að miðstöð kristniboðsstarfsins um þær slóðir. — Um tvítugt var Khama skírður og kona hans. Khama var ekki gerður úr nein- um algengum efnivið. — Það eru tveir menn að blökku kyni, sem hafa áunnið sjer ekki aðeins heimsfrægð, heldur og fullkomið traust og al- menna aðdáun. Það eru þeir Booker T. Washington og Khama. — Þegar hann var'ungur, átti hann að fara með nokkrum reyndum hermönnxun að vinna á tígrisdýri, sem lengi hafði unnið ýmsan óskunda. Hann fylgdist nú með hermönnunum, og á hverju kvöldi heyrði hann þá segja, að næsta dag skyldu þeir fella dýrið. En þá nótt —■ og hverja nóttina eftir aðra — varð það bæði mönnum og skepnum að bana. Eitt kvöld sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.