Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 5

Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 5
lltaittttttM&fttf Sunnudaginn 16. des. 1928. 5 ~llimiiilll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllíllllllllllllillll!llllllllllll!:!llll(llllllllllllllllllllllllllllllllll1llimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillll!ll!lllllllllllllllllUllU[LUIII!lllllllllll= =2 I Best er að kaupa i jólakökurnar og iólamatinn, | nú sem lyr hiá | Jes Zimsen. | Þar fæst flest það, er heimilin þurfa, ( með sanngjörnu verði. Vörurnar eru vandaðar, eins o g ætíð áður, en sjerstakt skrum um 5 | þær ekki auglýst, af því að reynslan er, að því má trúa, sem verslunin seg- | ir, og er hennar mark að upplýsa og leiðbeina viðskiftamönnunum um hvað | best sje og hentugast að kaupa. 3 =gii^^giuujuuummnun^^^WMinmgu^u^gm|^m|gwmgmMi™iuuuuiu^^gnu^M™^Mmjumnmiij= U 'CÖ £ D KO ‘ö3 nj 03 ro CO tn (D m 2 a « 38 £ 3 C 3 *0 cu u <H !o 'CO (CJ u 1 £ 2 O s_ 3 ro o 00 t-i (CJ *r-» X> c c c c ••-w *a ‘65 «(j c/) oo tt u Vigbnnaðnr Evrðpnþiððanna. Hvað lá á bak við samning Frakka og Breta í snmar? Napoleonsdranmar Austnrríkski ritstjóriim Gert Luitlen segir frá. ••••••••••••••*••••••• ••••••••••••••••••«•• Mikið og fallegt úrval af Dömu-undirtaui við allra hæfi. ONDULA. smábátamótorar ávalt fvrirliggjanði hér á staðnum. C. Proppé. Charaberlain. utanríkisráðherra Breta. Meðan íslensk blöð bafa ekki tök á því að hafa starfandi frjetta- ritara úti ura heim, til þess að 'skrifa fyrir íslendinga yfirlits- greinar um h’eimsviðburðina, verða erlendar frjettir blaðanná ófull- nægjandi, í molum, og hending ræður, hvað hjer kemst í letur af þeim merkustu viðburðum, sem bera til. Sjaldan kemur það fyrir, að hingað komi menn. sem eru vel færir um að gera grein fyrir rás heimsviðburðanna. En austurríski blaðamaðurinn Gert Luitlen, er hjer hefir verið um tíma, er einn þeirra manna, sem hefir liaft tæki- færi til þess að horfa í sknggsjá heimspólitíkurinnar. Hann er á sí- feldum ferða.lögum fyrir stórblað- ið „Neue Freie Presse“ í Vínar- borg. En blað það flytur mjög fræðandi og áreiðanlegar frjetta- greinar frá víðri veröld. Morgunbl. hafði eitt sinn tæki- færi til þess að tala við hr. Gert Luitlen stundarkom. Talið barst að ófriðarbliku þeirri, er gert hef- ir vart við sig á stjórnruálahimni álfunnar undánfarin missiri. Þegar gefa skal yfirlit í stuttu máli yfir stjórnmálaástand álfunn- ráðist á England úr ioftinu með sprengjura og eiturgasi. Enginn veit, hvar þessar flug- hafnir eru. Flugvjelaskýlin eru öll í neðanjarðarhvelfingum iun- an mn skóga eða í óbygðnm heiða- iöndum. Enginn aðkomumaður fær að ferðast frjáls á þessura slóð- ura. Engin fiugvjel fær að fljúga yfir norðurströnd Frakklands, nema á vissum stöðura, því ef það vituaðist, hvar flugvjelaskýlin væru, þá mætti búast við, að tak- ast myndi að eyðileggja þau. Vígbúnaður Frakka meðfram Erraasundi er bein ógnmi í garð Breta. Hvi svara Bretar e-kki nieð því að vígbúast á móti? Það er auðskilið. Þeir geta það ekki. Þeir b^fa vitanlega mann- afla og fje til þess. En staðhætt- irnir sjálfir gera þeim það ómögu- legt, Á sunuanverðu Englandi er sera kunnugt er, liver stórborgin við aðra, Frá Ermasundi til Lundúna er ekki nema nokkurra mínútna flug. Ef óvinaþjóð sendir flugvjel- ar yfir Ermasund, eru þær á svip-, stundu komnar yfir London og f'leiri stórborgir. En öðru máli er að gegna simn- an við sundið. Meðfram Erma- sundsströnd Frakklands er strjál- býlt, borið saman við norðurströnd ina. Þar er aðeins ein borg, sem teljandi er, Calais. Landslagi er þannig háttað, að þar eru ófrjó- söm heiðalönd og víða graslausar sandsljettur. Flugvjelar, sem koma norðan yfir sundið, þurfa að fljúga 2—300 kílómetra inn yfir Fralrk- land, til þess að komast á þá staði, þar sem gerðm' verður veruleg- ur usli. Ef menn hugsa sjer, að reynd yrði slík árás, þá er hægt að sjá það í hendi sjer, að hún kæmi harð ast niður á Bretum sjálfum, eins og nú standa sakir. Um leið og árásarflugvjelar kæmu suður yfir sundið, sæju franskir varðmenn til ferða þeirra. Þá gætu frönsku flugmennirnir skotist úr fylgsnum sínum. Þeir Gott Seðlaveski eða budda er kærkomin gjöf Leðutvörrdeild Hliúðfærahússins. Konfekt- oskjur í miklu úrvali frá kr 0,75 til kr. 12,00. Lítíð í gluggann í dag. NORMA Bankastræti 3. Ódýrti Kjólablóm, Kragablóm allskonar kjólaskraut komið Lítið í gluggaua í dag. og' ný- I I Hárgreiðslustofa Aðalstræði Sími1750 6. ••«••••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• t? II ALLIR VERSLA þAR sem mest er úr að velja þessvegna kemnr fðlk f * **LANDSTJÖRNUNA* * * tn að U1 jilagiáfa Honfektskrautöskiur Briand. utanríkisráðherra Frakka. ar, segir Gert Luitleh, þá tel jeg best að byrja á hinum svo nefnda fiotasamningi milli Breta og Frakka, sem mest veður varð úr síðastl. sumar. Stjórnmálamenn beggja þjóð- anna keptust sem kunnugt er, hver sem betur gat við það að neita því, að samnmgurinn hafi nokkru sinni verið gerður. En þegar menn vita rjett samhengi málanna, gera þeir lítið úr þeim neitunura. Draumur Napoleons var að geta komist á seglskipum sínum með her manns yfir Erm- arsund, og herja á Breta í þeirra eigin heimkynnum. En hann hafði eigi tók á þvá meó þeim hertækj- um, sem þá voru tdl. Hann vafð að viðurkenna einveldi Breta og yfirburði á hafinu. En hundrað árum seinna flaug Silkikjólar, nýtísku, verð frá kr. 45,00; Ullartanskjólar, fjölbreytt Bleriot fyrstur manna yfir Erma- úrval, frá 22,50; Silkisjöl og silkislæður, afar ódýrt úrval. Efni í sam- sund. Þann dag endurvaknaði í hjörtnm Frakka keisaradraumur- inn gamli. Þá þurfti ekki lengur skip til að komast yfir simdið. Það þykir fullvíst, að Frakkar liafi undanfarin missiri unnið að því að gera 20—30 flughafnir meðfram Ermasundi, til að geta lil jólanna. kvæmiskjóla: Georgette sljett og munstrað, Chrepe de Chine, mjög margir litir, Taftsilki, Svuntusilki, svart og mislitt, Silkivasaklútar frá 0,30, Vasaklútakassar og möppur. — Alt góðar JÓLAGJAFIR. Verslnn Kristínar Signrðarúúttir Sími 571. Laugaveg 20 A.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.