Morgunblaðið - 16.12.1928, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.12.1928, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Skoðið í gluggana i dag! Verslnnin Koðafoss Laugaveg 5. Sími 436. Skoðið í gluggana í dag! Silfurplettvðrur [ (afaródýrar jólagjafir) svo sem: Matskeiðar.......kr. 3,50 G'afflar...........— 3,50 Hnífar (ryðfríir) .. — 7,50 Descrtskeiðar .. .. — 3,00 Desertgafflar . . . . — 3,00 Avaxtahnífar . . .. — 5,50 Compotskeiðar .. .. — 5,25 Sósuskeiðar .. .. — 7,50 Kökuspaðar . . ■ .. — 5,25 Kökugafflar......— 2,50 6 teskeiðar í kassa aðeins kr. 7,50. Verslunin Gnðafoss, Langav. 5. Sími 436. Brammð- fónnlata er besta jólagjöfin handa þeim sem fón eiga og handa þeim sem engan eiga er fónn það besta. Sækið plötu og fónaskrá ókeypis Hljððfærabiisið. væru komuir norður yfir stórborg- ir Bnglands 40—60 mínútum áður en bresku flugmennirnir væru komnir í skotfæri við franskar borgir. 40 mínútur er ekki langur tími, en nægilega langur til þess að eyða stórborg með þeim tækj- um, sem nýjasta bernaðaræði og bugvit hefir fundið upp. lega bljóðaði, þá er eitt víst, að samkomulag fjekst um það, að Frakkar hættu loftvígbúnaði sunn- an við sundið, og Englendingar gætu því verið óhultir með stór- borgir sínar, hvað sem í skærist. En sú tilhliðrunarsemi kostaði líka það, að sögn, að Englending- ar Ijetu Frakka ednráða- um mál- efni sín á meginlandinu, lofuðu þeim að halda setuliðinu í Rínar- löndum, styðja Litla Bandalagið, og yfirleitt haga sjer í Evrópumál- um eins og þeim sýndist, óátalið af Englendingum. Á hinn bóginn skyldu Frakkar láta sjer vel líka, að Englendingár hjeldu fyrri yfirráðum sínum á Iiafinu. Vígbúnaðurinn á meginlandinu. Til hvers vilja Prakkar nota ráðrúm sitt á meginlandinu? Þeir vilja m. a. halda setuliðinu í Rínarlöndum í lengstu lög. Og þeir vilja hjálpa vinaþjóð- um sínum að koma upp sem öflug- ustum lofther. Frakkar lána Litla Bandalags- þjóðunum fje til herbúnaðar. Þeir hafa t. d. lánað Jugoslöfum hálfan miljarð franka, til þess að kaupa hernaðarflugvjelar. Jugo-Slafar Jiafa að vísu orðið að nota fjeð til þess mestmegnis að kaupa flug- vjelar af Frökkum, og önnur tæki, sem ekki eru af nýjustu gerð, úr- elt og óhæf talin í her Frakka. Ut af þessu hefir risið óánægja mikil í Jugo-Slafíu, sem eðlilegt er, og er þar í rauninni alt í upp- námi. Blossaði upp 1. desember m. a., er Króötum var fyrirskipað að halda hátíðlegt 10 ára sjálf- stæðisafmæli sitt, en flokkur stú- denta o. fl. neituðu að halda það sjálfshæðisafmæli hátíðlegt, sem ekkert sjálfstæðisafmæli væri. Hérmálum álfunnar er þannig háttað nú, að lögð er megináhersla á að vígbúa loftherinn. Fullvíst er talið, að er til ófriðar keinur, verði flpgvjelarnar aðalhergögnin. Vegna þess að Þjóðverjar og Austurríkismenn mega engar flug- vjelar eigu til liernaðar, er þeim í raun og veru alveg meinað að bera hönd fyrir höfuð sjer. Þjóð- verjar eiga að vísu mikinn sæg af flugvjelum, sein gerðar eru og not- aðar til flutninga. Slík flugtæki eru alveg ónotliæf í ófríði, of sein- fleyg og stirð í snúningum öllum. Bf ffugmenn leggja til orustu í slílcum vjelum, er það sama fyrir ]<á eins og fljúga beint í dauðans gin. Leðnrvðrnr. (Hentugar jólagjafir). Dömuveski, Dömutöskur, Peningabuddur, Seðlaveski, Naglaáhöld, IlmSprautur, Ávaxtaskálar, Konfektskálar, Blómsturvasar, Rafmagnslampar, Kryddílát, Kaffisett. Verslunin Goðafoss. Laugav. 5. Sími 436. fyrlr iílin: Kökuform allskonar Smákökumót tl. teg. Kökuform í kjötkvarnir Rjómasprautur Kökusprautur Gyöingakökumót Kleinujárn Kökukefli Ismót miklar birgðir o. fl. o. fl. til jólanna fæst í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Stðdent með góðri I. einkunn, óskar eft- ir stöðu við verslunarfyrirtæki, nú þegar eða frá áramótum. Kann bókfærslu, skrifar á rit- vjel, og hefir kynt sjer enskan og þýskan verslunarcorrespon- dence. Lysthafendur geri svo vel að leggja nöfn sín í lokuðu um- slagi mrk. ,Ability‘ inn á A.S.Í. Hýiasla nýit: DÚKKURÓLUR fjórar stærðir. Mjög hentug og góð jólagjöf. Fæst hjá Helene Kummer. Hárgreiðslustofan Aðalstræti 6. Sími 1750 Bresku borgimar varnarlausar. í sumar sem leið hjeldu Englend ingar miklar heræfingar til þess að athuga, hvort þeir hefðu tök á að verja London fyrir loftárásum. Árangurinn varð sá, að þeir fengu fulla sönnun fyrir því, og þeir fóru ekki í launkofa með það, að þeir gætu alls ekki varið borg- ina. Þeir vissu vitanlega um vigbún- aðinn sunnan við sundið, vissu, að með flugvjelum gátu Frakkar látið draum Napoleons rætast, og hon- um gætu nú fylgt meiri ógnir og skelfingar, en nokkurn gat grunað fyrir 100 árum. Samningur Breta og Fraikka. Þannig er samningurinn til kom- inn; samningurinn, sem Ameríku- menu voru espastir út af, og Bng- lendingar neituðu, að væri til. En hvernig svo sem hann uppruna- s.g.t: flansleikur í kvðld kl. 9. Bernburgs-flokkurinn spilar. Gúsið skreytt. Stjórnin. KorgnnbltBiS íæst 4 Laugavegi 12 Frá heræfingum Breta í sumar, er þeir lcomust að raun um að þeir gætu ekki varið London fyrir loftárásum. Ljóskastarar notaðir til að skygnast eftir „óvinunum.“ I Vínber, stór og góð, 1.25 pr. i/2 kíló. Bjúgaldin, Jamaica, 1.13 pr. 1/2 kíló. Perur, californiskar, vel þrosk- aðar, ódýrar. Bláar þrúgur í smáum og stór- um klösum. Ananas, nýtt, aðeins fá stykki- Sítrónur, Messina. iuusimui,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.