Morgunblaðið - 16.12.1928, Síða 8

Morgunblaðið - 16.12.1928, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ • • I Jóla vörnr. • • Margra ára reynsla hefir sýnt, að hvergi •• er betra að versla en í FATABtJÐINNI. Cr- !! valið er stórt, vörurnar vandaðar og verðið lágt. jj Kaupið ekki neitt af neðantöldum vörum, án þess !! að kynna yður verð, útlit og gæði í Fatabúðinni. :: í Hafnarstræti 16: • • *• Vetrarfrakkar og Karlmannaföt með hinu víð- •; fi*æga, góða sniði, sem stenst alla samkepni. — !! Gríðarstórt úrval. Verðið hvergi lægra. Peysu- •• fatarykfrakkarnir, marg-eftirspurðu, eru ný- !! komnir aftur í mörgum litum. Þeir eru saum- •• aðir fyrir íslenskan búning sjerstaklega, eru vel !! víðir og fallegir. •; Golftreyjur Belgpeysur Kvenvesti. !! Manchetskyrtur, hvítar og mislitar, Bindi Nær- •• fatnaður, Sokkar, Karlmannapeysur, Húfur, !! Silkitreflar og Ullarterfiar, Hanskar kvenna og •• karla o. m. m. fl. II I ntbúinn á Skólavðrðnstfg 21: • • II Vetrarkápur, mjög fallegar, sjerstaklega vand- •• aðar og ódýrari en með nokkru útsöluverði. — II Kjólar, stórt, fallegt og auðvitað ódýrt úrval. — •• Golftreyjur, Undirföt (tricotine), Kvenbuxur, II margar tegundir, Kvensokkar, alskonar, Ilanskar •• Slæður.-Álnavara.--Smávara. II Kaupið góðar vörur ódýrt. • • • • Það gerið þjer með því að versla í i! FatabUðinni. • • Skreytið jólaborðið með blómum úr ONDULA. Til Iðlanna Ávextir og Grœnmeti: Epli, Hvítkál, AppeUínur, Rauðkál, Pemr, Púrrur, Vínber, Gulrætur, Eananar, Rauðrófur, Niðurs. ávextir, Selleri, Tomatar, Laukur. Verð og vörugæði þekt. Simi 40. Hafnarstræti 4. Marzipan í mörgum myndum er tilbúið. Sklaldbreið. Ameríknbrjef frá Halldóri Kiljan Lazness San. Francisco, 3. apr. 1928. Þú biður mig að skrifa þjer alt sem ítarlegast af áhrifum mínum af kynningu við íslenska þjóðar- brotið í Kanada. Nú veistu að jeg er manna óhæfastur brjef- skrifari um önnur efni en nauð- synlegustu erindagerðir og út- rjettingar, og ber það einkum til þess, að jeg hefi gert mjer að reglu að senda eigi frá mjer í skrifuðu máli annað en það, sem birta megi fyrir almenningi og verður þannig lítill tími afgangs til venjulegra kunningjabrjefa. Um Kanada er því að svara, að nú er bráðum misseri síðan jeg fór þaðan úr landi og tekur endur minnigar oft skemri tíma en misseri að fyrnast, einkum í við- burðarríku lífi. Jeg hefði í fyrstu ætlað mjer að skrifa eitthvað til íslenskra blaða frá Kanada-ls- lendingum, en í glaumi Banda- ríkjanna hafa ótal ný umhugsun- arefni knúið á, og áður en jeg fengi ráðrúm til að setja saman fyrirhugaða pistla um Kanada, var jeg alt í einu á kafi í samn- ingu tveggja nýrra verka, sem leggja hald á allan starfstíma minn. Þ6 bið jeg þig að taka þetta eigi svo, sem hafi Kanada látið mig svo algerlega ósnortinn, að jeg minnist ekki neins, sem vert sje að skrifa þaðan. Síður en svo. Jeg reikaði um mýrlendi Nýja- íslands og kjarrskóga eins og heilaga jörð, því þessi mállausuj Indíánahjeruð hafa nú einu sinni orðið hin hinsta Jerúsalem svo margra íslenskra hamingjupíla- gríma. Og þessi blái himinn, sem sem hvelfist yfir hin ósnortnu víðerni Nýja-íslands geymir sjálf sagt einhvern líknsaman guð eins og aðrir hirunar. Jeg stóð einn heitan sólskins- dag í sumar leið á gömlu brúnni yfir íslendingafljót hjá Riverton. Og jeg rifjaði upp fyr- ir mjer ýmsar tárugar sögur, sem jeg hafði heyrt um menn, er höfðu slitið sig með rótum upp úr þúsund ára gamalli menningu til þess að skifta á gamalli sultar- baráttu fyrir nýa sultarbaráttu. Þá fjekk smásagan Nýja-lsland fast form í huga mjer, og jeg skrifaði fyrstu blaðsíðuna niður í vasabók mína, meðan jeg stóð þarna á brúnni. Hún byrjar þann ig: „Leiðin liggur frá Gamla Is- landi til Nýja íslands. Það er leið mannsins frá hinu gamla til hins nýa í þeirri von, að hið nýa taki fram hinu gamla.“ — Þessi saga er í rauninni ekki eftir mig, — jeg hef hana eftir áttræðum land- nema, sem jeg talaði við í fjóra klukkutíma eitt kvöld í tungls- Ijósi úti á svölunum hjá læknin- um í Árborg. Hann sagði mjer þar sögur, sem fylt gátu heilar bækur. En jeg skrifaði bara þessa og lagði í hana alt, sem jeg átti. Jeg ráðlegg þjer fastlega að less hana, ef þú vilt skilja Nýja ts- land. Yfirleitt var mjer ]>að stórlegf ’ærdómsríkt að kynnast gamla ís lenska alþýðufólkinu úti um sveií ir Manitoba. Margt af því voru ennþá hreinræktaðri nítjándu-ald ar íslendingar en jeg hef áður kynst. Það stendur á grundvelli íslenskrar alþýðumenningar eins og hún var um það leyti sem það fór úr landi og hefir lifað á því heimafengna altaf síðan. Nýtt aldarfar hefir látið það ósnortið og bresk nýlendumenning hefir ekki unnið á því. Það leggur stund á ættartölur, þjóðlegan fróðleik og bókvísi, sem heima-ls- lendingum er gleymd eða failin úr gildi. Kynni af nútíðarhugsun- arhætti íslenskum er mjög tak- mörkuð, sem von er. Ensku hefir það ekki gefið sig við, nema að litlu leyti, en talar móðurmál sitt hreinu tungutakj með orðavali frá nítjándu öld,, Vestur-íslensk skáld yrkja mest í anda ísl. 19. aldarskáldanna og koma ljóð þeirra heimamönnum því allúrelt fyrir sjónir. Jeg varð stundum var við kulda all bitran í garð íslands frá göml- um ísl. Kanadainnflytjendum Þennan biturleika hefi jeg hvergi orðið var við hjá íslendingum, sem dvelja um stundarsakir í öðr- um löndum og hef heldur ekki oi-ðið hans var hjá yngri íslensk- um innflytjendum, sem jeg hefi kynst hjer í Bandaríkjunum. Sumir álíta þenna íslands-kala orsakast við samanburð fólksins á hinum bágu kjörum sínum heima og hinum glæstu kjörum sínum vestra. Jeg hygg, að það sje rangt, á litið og að biturleik þennan beri fremur að skýra á sálrænan hátt en hagrænan. En alkunna er það, hve oft menn tala biturlega um hluti sem þeir unna, A 1 b ú m og myndarammar stðrt og iallegt úrval. Hans Petersen i Bankastræti 4. Nýkomið, hepilegt til jólagjafa: Silkiundirkjólar og buxur — Samfestingar Náttkjólar — fyrir dömur og börn Náttföt fyrir dömur og herra Silkislæður, feikna úrval Silkitreflar og Vasaklútar Vasaklútakassar frá 0.75 Skinnhanskar fyrir dömur og herra, fóðraðir og ófóðraðir, viðurkend gæði og margt fleira. Munið Franska klæðið, gefum enn 10—25% afslátt. Hsg. B. flunnlauðsson h co Anstnrstræti 1. ■ Framhald á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.