Morgunblaðið - 16.12.1928, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.12.1928, Qupperneq 9
Sunnudaginn 16. des. 1928. »' JÓLIN NÁLGAST. Hvað á jeg að gefa í jólagjöf, og hvar er best að versla? Þessi spurning gengur manna á milli, sem vonlegt er. Þjer eigið að kaupa góðar og nytsamar vörur, sem sameina það tvent, að vera smekklegar og ódýrar. Þess vegna ættuð þjer að versla við YÖRU- HÚSIÐ, því að þar eru mestar birgðir af góðum, nytsömum, smekklegum og ódýrum varningi. En hvað á jeg að gefa hinum ýmsu meðlimum fjölskyldunnar? Því er fljótsvarað. Kauptu til dæmis handa: mömmu: Silkislæðu, Silkisokka, Regnhlíf, Skinnhanska, Dívanteppi, Gólfteppi. ömmu: Ullargolftreyju, Ullarsokka, Ullarvetlinga, Ullarteppi, Veggteppi, Sófapúða. af a: Ullartrefil, Ullarpeysu, Ullarsokka, Ullamærföt, Pelshúfu, Göngustaf. pabba: Manehetskyrtu, Silkitrefil, Silkibindi, Skinnhanska, Silkinærföt, Stórtreyju. stóru systir: Crep de Chine í kjól, Silkinærföt (tricotin), Vasaklútakassa, Ilmvatn, Snyrtiáhöld, Regnkápu. litlu systir: Prjónaföt, Kápu, Bamaregnhlíf, Barnatösku, Svuntu, Golftreyju. litla barninu: Kjól, Kápu, Skriðföt, Útiföt, Silkihúfu, Vasaklútakassa, sem tísta. JÓLA- SVEINARNIR sýna sig í gluggunum út að Austurstræti frá kl. 5 í kveld. stóra bróður: litla bróður: f rænda: f r ænku: Alfatnað, Farmannaföt, Regnhlíf, Gúmmísvuntu, Vetrarfrakka, Farmannafrakka, veski, Saumakörfu, Hatt, Farmannahúfu, Ferðatösku, Kjólatau, Smokingskyrtu, Peysu, teppi, Tösku, Poolovers, Sportsokka, Náttföt, Greiðsluslopp, Regnkápu. Vasahníf. Húfu. Silkináttsjöl. Jólabasarinn er nú betur birgur af alskonar leikföngum en nokkru sinni fyr, og það er engum vafa bundið, að þjer getið fimdið eitthvað, er þjer getið notað. Jólatrjesskraut höfum vjer fengið í mjög fjölbreyttu úrvali, og verðið er lægra en nokkru sinni fyr. Jólaborðið þarf að skreyta, vjer höfum fengið miklar birgðir af pappírsborðdreglum og servíettum, einnig stjaka undir jólakerti. Hjer að ofan eru taldar unp nokkrar góðar, smekklegar og ódýrar vöruteguud- ir, sem ábyggilega munu koma sjer vel, og viljum vjer því biðja heiðraða við- skiftavini vora um að koma og athuga hvað vjer höfum upp á að bjóða og saim- færast um, að við höfum mest úrval. — Bestar vörur og lægst verð. Þótt vjer höfum 12 sýningaglugga, nægja þeir alls ekki tál að hægt sje að sýna allar þær vörur, sem vjer höfum á boðstólum. Þess vegna ættu viðskiftavin- ir vorir að líta inn og athuga verð og vörugæði. Litii i búðarglugsana i dag. 7ón Hjartarsson & Co. Hainarstræti 4. Hoover talar f ntvarp. Allar tegundir af nýjum, þurkuðum og niðursoðnum ávöxtum fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson * Co. Símar 1317 & 1400. Snðnr-Ameríknferð Hoo?ers. Vestnrbaajingar! Fljótir nn! Og kaupið jólaleikföngin, meðan nógu er úr að velja. Seljast nú með innkaupsverði í Verslnn Lúðvigs Hafliðasonar Xokkrum dögnm eftir kosninga- úrslitin í Bandaríkjunum fór liiun tilvonandi forseti Hoover. (>ess á leit, að liann fengi herskip e.itt, ,,Maryland“ til, umráða, til þess að hann geti siglt á því til Suður- Ameríku. Menn gátu sjer þess til vestra, að hann flvtti sjer svo mjög að lieiman eftir iirslitin, vegna. þess að hann vildi komast, hjá öllu bónakvabbi, sem forsetaefni fá yf- ir sig frá mönnum þeim, sem ætla j að sækja um ýms embætti. Bn aðaltilgangur ferðarinnar er ; að kynnast ýmsum málefnum Suð- i ur-Ameríkuríkjanna, jafna úr ríg | þeim, sem verið hefir milli Banda- j ríkjanna og Mið-Ameríku-ríkja og j athuga, hvað tiltækilegast sje til i þess að auka markaði þa.r syðra fyrir ýmsar framleiðsluvöi'ur Bandai'íkjanna. Hoover fer suður með Kyi’ra- lxafsströnd og gengur á land í livei'ju ríki, sem er á leið hans. Ætlar liann að halda ræður, hvar sem hann kemur, og má geta nærri, að útvarpið verði tekið í þjónustu hans, svo allir fái heyrt til hans. — í Yalpariso fer hann af skipinu og landveg til Buenos

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.