Morgunblaðið - 16.12.1928, Page 14

Morgunblaðið - 16.12.1928, Page 14
14 j morgunblaðið Kðkndropar: sitrónn- möndln- vaniljn- Bætingsdnft: sítrónn- möndln- vaniljn. snkknlaði- romm Hýiustu oerðir af Uðsa- kronum. ið mest og verðið best á öllum rafmagns- vörum Eiríki fiiartarsuni, haugaueg 2DB. Sfmi 1690. JÓLAAL með jólamatnum, fæst bæði í heilum og hálfum flöskum. Ennfremur: Pilsner, Malteztrafct og Bajer, á hverju matborði á jólunum. Fæst í Öllum verslunum. Olgerðiu Egill Skallagrímsson, Frakkastig 14. í Símar: 390 og 139 0. Tervaai-mállð. Á fimm þingmálafundum í Gullbringusýslu var samþykt á- skorun til Alþingis, um að lýsa vantrausti á dómsmálaráðherr- anum vegna aðgerða hans í Tervani-málinu. Ólafur Thor^ alþm. hefir und anfarna viku verið að halda þingmálafundi með kjósendum sínum; hefir hann verið einn þingmanna, því að Björn alþm. Kristjánsson hlífir sjer við tferðalög. Ólafur hefir þegar haldið 5 fundi í Gullbringu- sýslu, sunnan Hafnarfjarðar. Margar tillögur voru bornar fram á fundunum og voru þær fillar samþyktar einróma, eða því sem næst. (Á einum fund- inum greiddi aðeins einn maður atkvæði á móti nokkrum till., er fram komu). Af tillögum þeim er fram komu og voru samþyktar má nefna þessar: 1 fjármálum. Var samþ. á- skorun tH þingsins, að gæta meiri gætni á því sviði en gert var á síðasta þingi. Þingmannsránið. Þar var_ samþ. svohljóðandi tillaga: „Fundurinn lýsir óánægju útaf skiftingu kjördæmisins og telur að Alþingi hafi gengið á rjett Gullbringu- og Kjósarsýslu í því máli“. Síldarmálin. Samþ. var till„ er lýsti óánægju yfir sídareinka sölulögunum frá siðasta þingi og yfir framkvæmd laganna, ennfremur áskorun til Alþing- is, að sjá svo um, að ríkissjóður verði áhættulaus af rekstri bræðslustöðva, ef stöðvar verða reistar fyrir atbeina ríkissjóðs. Strandferðaskipið nýja. Þar var samþ. svohljóðandi tillaga: „Fundurinn er því mótfallinn, að bygt verði nýtt strandferða- skip að svo stöddu og er því eindregið fygjandi, að sam- göngur á landi verði bættar eftir ítrustu föngum“. Fjolgun emhsetta. Var samþ. áskorun til stjórnarinnar að gæta hófs um fjölgun opin- berra starfsmanna og gæta þess vandlega, að ekki sje sýnd hlut drægni í veitingu embætta eða sýslana. Ýmsar fleiri till. voru samþ. á fundum þessum, en hjer skal aðeins ein nefnd að lokum. Var hún um aðgerðir dómsmálaráð- herra í Tervani-málinu og varð skipamálinu. Till. var á þessa leið: „Fundurinn vítir harðlega að gerðir dómsmálaráðherra í Tervani-málinu og varðskipa- málinu og skorar á Alþingi að lýsa vantrausti á ráðherra þess- um vesrna Tervani-malsins“. Er bað vel farið, að þetta hneykslismál sie tekið til með- ferðar á bingmálafundum. Von andi fer bað svo, að dómsmála- ráðherrr’nn fái bá ádrenu hjá jbjóðinni f,,rir aðgerðir sínar í þessu máli. að hann fái ekki undm risið En varlega sknlo ^•iósen^”r t^evsta stiómarlið- ýjm á biued f hessu máli; er því vissast að ýta fast á eftir. Spil Kerti smá og stór. er best að kaupa í nvlenduuorud. les Zimsen. Vetrarsjöl, Kassimirsjöl, Alklæði, alþektar teg., Silkisvuntuefni, Slifsi, llmvötn, Kölnarvatn, Silkinærfatnaður, Skinnhanskar kvenna og karla. Verslunin Biörn Kristiánssnn. ]nn Björnssnn h Gn. trlings-mðlið. Frá Sig. Jónssyni Stórtemplar hefir Morgbl. fengið eftirfarandi grein: Áfengislagabrotið á Akureyri. Jeg hefi átt. tal við hr. Bryn- leif Tobíasson um áfengislagabrot- ið á Akureyri, sem skýrt er frá í Morgbl. í dag. Frásögn hans ber saman við skýrslu blaðsins að því er kæruna snertir, þó svo, að auk stjórnarnefndar einkasölunn- ar og útsölumanns Spánarvína á Akureyri var veitingasaii að sjálf- sögðu einnig kærður. Um afstöðu þeirra Steinþórs Guðmundssonar og Erlings Frið- jónssonar til þessa máls er mjer sagt, að Steinþór hafi ekkert ver- ið við undirbúning samsætisins riðinn og ekki vitað að til stóð að hafa þar áfengi um hönd, en Erlingur hafi vitað það fyrir fram og andæft því. Er og kæran fram borin með hans vitund og vilja. Auðvitað getur enginn ágrein- ingur verið um það, hvorki meðal templara nje annara og hvorki á Akureyri nje anarstaðar, hvort leyfilegt sje eða ekki að hafa um hönd veitingu Spánarvína í veit- ingahúsi, sem ekki hefir vínveit- ingaleyfi. Ákvæði 9. greinar í reglugerð frá 24. ág. þ. á. eru svo greinileg, að þau hljóta að útiloka allan vafa í því efni. Bvík, 15. desember 1928. Sig. Jónsson, Stórtemplar. Svo mörg eru þau orð. Hefir Morgbl. ástæðu til þesS* 'að pakka Sig. Jónssyni Stórtempl- ar fyrir aðstoð þá, sem hann hefir veit blaðinu í því, að fá sem fylsta vitneskju um mál þetta. Eftir þeim upplýsingum, sem Mgbl. fekk frá Akureyri í gær, er það Erlingur Friðjónsson, einn sem gekkst fyrir því, að samsæti þetta yrði haldið á fullveldisdag- inn fyrir hinn sænska síldarkaup- mann. Erlingur er sem kunnugt er form. ? framkvæindan. síldareinka- sölunnar. Hann bauð meðnefnd- Egg 18 aura. Smjör frá Nýjasjálandi kemnr með Gnllfossi. Nýtt grænmeti, Hangikjöt, þnrt og vel verkað. Jólatrje, Kerti, Spil. WliaVKUU, amönnum sínum að taka þátt í samsætinu, og eins þeim tveim framkvæmdastjórum, er voru á Akureyri. Það lítur því dálítið einkenni- lega út, er Brynleifur Tobíasson heldur því fram, að Erlingur hafi andæft því ,að vín yrði haft þarna um hönd. Hann hefir senni- lega getað ráðið því sjálfur.. En þetta skiftir í sjálfu sjer ekkí miklu máli, úr því sem komið er, þareð stórtemplar hefir fengið vissu fyrir því, að Erlingur vissi að þama átti að hafa vín um hönd, og ennfremur eftir því, sem Stór- templar segir, geti Erlingur ekki verið í efa um að hjer sje um áfengislagabrot að ræða. En þær upplýsingar frá Bryn- leifi Tobíassyni fyrverandi Stór- templar um það, að kæran hafi verið borin fram með vilja og vit- und Erlings, líta dálítið einkenni- lega út, þegar þess er gætt, að all- margir dagar liðu frá því, að veisl- an var haldin, uns hreyfing kom á málið, og templarar hreyfðte si'g ekki til að kæra fyr en Akureyrar- blöðin sögðu frá veislunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.