Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 MORGUNBLAÐIÐ ■tolnandl: Vllh. Flnsen. Ctsatandl: Fjelag I Ueykjavll Kitatjdrar: Jön KJartanaaon. Valttr Btef&naaon. Ansltalngaatjörl: B. Hafbera ■krlfatofa Auaturatnetl t. ■faU nr. tOO. Auslýalnsaakrifatofa nr. 700 Halataaf aaar: Jðn Kjartanaaon nr. 741. Valtyr Stef&naaon nr. XI*' B. Hafberg nr. 770. AakrtftacJald: Innanlanda kr. 2.00 & náouti Utanlanda kr. 1.50 - —— I lauaaaOlu 10 aura elntakiB. Afleiðing-ar Hanau-málsim. Prá París er símað: Út af Han- au-málinu bar Poincaré í gær fram frumvarp í neðri deild þingsins, er í voru ákvæði um, að þingmenn, sem taki við launaðri stöðu í þjón- ustu iðnaðarfyrirtækja eða fjár- málafyrirtækja, eftir að þeir eru kosnir á þing, sjeu skyldir til þess að hætta þingmensku strax, en samt sje þeim heimilt að bjóða sig aftur fram við kosningar. Neðri deild þingsins samþykti frum- varpið. Lítið í gluggana hjá okkur í dag. Vörugæðin mest. < > Verðið lægst. Verslunin Vísir. Eriendar sfmfregnir. Khöfn, PB. 14. des. Deila Bolivia og Paraguay. Prá Washington er símað : Sendi herra Paraguay hefir fengið til- ltynningu frá stjórninni í Para- guay, þess efnis, að Bolivia dragi saman her á landamærum Para- guay og Boliviu. Stjórnin í Para- guay kveðst því álíta. vafasaint, hvort hægt muni að komast hjá ó- friði, en meiri bjartsýni virðist ríkjandi í Bandaríkjunum livað það snertir; þannig er það talið góðs viti, að fulltrúar Boliviu eru aftur farnir að talta þátt í al- amerísku ráðstefnúnni, sennilega fyrir tilmæli Kelloggs. Bíkin í Suð- ur-Ameríku búast við því, að mála- miðlun muni hafa tilætlaðan á- rangur. Prá Lugano er símað : Paraguay hefir svarað skeyti þjóðabandalags ins og kennir Boliviu um deiluna, kveðst stjómin í Paraguay vera reiðubúin til þess að gegna skyld- um sínum samkvæmt fyrirmælum þjóðabandalagsins. Bolivia. hefir lofað að svara þjóðabandalaginu bráðlega. Pinska stjórnin fallin. Fhá Helsingfors er símað: Sósí-^ alistar liafa gert fyrirspurn í þing- inu um afskifti verndarliðsins af ýmsum málum, þar á meðal skip- unum embætta innan póststjórn- arinnar. Eft.ir langar umræður samþykti þingið vantraustsyfirlýs- ingu til stjórnarinnar með 83 at- kvæðum gegn 82. — Stjórnin hef- ir beðist lausnar. Þingkosningax í Rúmeníu. Prá Berlín er símað: Þingkosn- ingar fóru fram í Rúmeníu í fyrra- dag. Bændaflokkur og nokkrir minni stuðningsflokkar Maniu- stjórnarinnar hafa fengið til sam- ans 75% atkvæða, kringum 365 af 400 þingsætum. Bratianu-flokkur- inn fjekk 8% atkvæða, eða 12 þingsæti. Forseti Sviss. Prá Bern er símað: Robert Haab hefir verið kosinn forseti í Sviss. v ~ ~ Khöfn, PB 15. des. Miimingarhátíð um Amundsen. Frá Ósló er símað: Minningar- 'lagur Amundsens var í gær hald- itin hátíðlegur um allan Noreg. Klukkan tólf voru allir fánar dregnir í hálfa stöng og öll vinna stöðvuð í tvær mínútur. Öllum kirkjuklukkum Tandsins var iiringt. Flestar ríkjastjórnir í Ev- i'ópu sendu samúðarskeyti. Kon- 'uigur Norðmanna, stjórnin í Nor- °gi og sendiherrar erlendra ríkja voru viðstaddir minningarhátíð í Akerlius-kastala. Öll hrjef, sem sond voru frá Norégi í gær, vom stimpluð með nafni Amundsens. 1 Influensa geysar í Ameríku. Prá New York borg 6r símað: til Times í. London, að influensa geysi í Bandaríkjunum. 3 hundr- uð þúsund manneskjur hafa tekið veikina. Er htin vægari en inflú- ensan 1918. Kosning Borms úrskurðuð ógild. Frá Bryssel er símað: Nefnd var kosin í þinginu til þess að prófa kosningu flæmska foringj- ans Borms. Samþykt var, að lýsa lcósninguna ógilda, að prófuninni lokinni. Stórabeltis-skipaleiðin. Þegar rætt var um endanlega samþykt Kelloggs-sáttmálans í þjóðþinginu danska, vakti sósíal- is.tinn Hans Nielsen máls á því, að sá orðrómur Ijeki á í Rúss- lnndi. að Danir liefði gert leyni- samninga við handamenn og heit- ið því að verja Stórabelti ef til ófriðar drægi milli Breta og Hú.nsh. Spurði liann utanríkisráð- herránn að því, hvað hæft væri í þessu. Dr. Moltesen utanríkisráðherra svaraði því að ekki væri minsti fiugufótur fyrir þessu, það væri hreinn og beinn- uppspuni rúss- nesku blaðanna. (Sendiherrafr jett.) Ný víkiugaför. Norskur skip- stjóri, Gerhard Folgerö að nafni, ætlar að sigla á litliv vílringaskipi frá Noregi til San Prancisco. — Hann ætlar að leggja af stað frá Norðlandi, kemur við í Osló, þá Gautaborg, Kaupmannaböfn, Hnm- borg, Amsterdam og London; síð- an siglir liann gegnum Ermarsund, suður með vesturströnd Frakk- lands, Spáns og Portúgals og það- an vestur yfir Atlantshaf, til Suð- ur-Améríku. Siglir síðan suður með ströndum S.-Ameríku, suðnr fyrir Kap Horn og norður með vesturströnd Ameríku til San Prancisco; þangað er ferðinni lieit- ið Víkingaskipið heitir „Roald Amuudsen", er 60 fet á lengd og 15 fet á breidd. Það verður að öllu leyti útbúið eins og fornu vík- ingaskipin. Er gert ráð fyrir, að ferð þessi taki 2 ár og kostnaður- inn er áætlaður 45 þús. kr. Rembrandts-málverk selt. Ný- lega var selt í London frægt mál- verk eftir Rembrandt; var það mynd af honum sjálfum. Málverk þetta Jiefir verið í eigu Buccleuglis ættarinnar síðan 1740, var þá lceypt fyrir 70 sterlingspund. Nú liefir hertoginn af Buccleugh selt þettn fræga málverk og er sagt, að soluverðið liafi verið 100 þúsund sterlingspund. — Kaupandinn er listaverkasafn Messrs. Colnaghi í Bond Street, London. Lítið í glnggana hjá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. LyijabMlii Iðnnn Sími 1911 L a u g a v e g 4 0 Sfmi 1911 Xijfe,. • (hús Jónslfij. Sigurðssonar hjeraðslæknis) verður opnnð í dag kl. 5 síðdegis. lóhanna ÍTlagnúsöóttlr. Ameríkubrjef. Pramli. af bls. 8. gekk maðurinn hvatlega til dyra, skelti hurðum og hefi jeg ekki sjeð hann fyr nje síðar. Þú spyr mig um „afkomu“ Vestui’-íslendinga. — En jeg er kanske ekki rjetti maðurinn til að svara þeirri spuirningu, því skilningnr minn á orðinu er tak- markaðut. Mat mitt á gildi hlnt- anna er einvörðungu menningar- legt og er jeg því manna óheppi- lega-stui* til að kveða upp dóma um afliomu fólks í hlutfalli við búr eða bankabækur. Jeg rek yf- irleitt ekki nefið niðnir í kyrnur bjá fólki til að sjá, hvað mikið er í þeim. — Þó held jeg að Vestur-íslendingar hafi yfir- irleitt til hnífs og skeiðar eins og annað fólk, margir eiga vagn, sumir eiga kanske eitthvað á banka. Bændur og búalið virtist mjer strita miklu meira en ger- ist t. d. á íslandi, þar sem hvetr gildnr bóndi á frjálsa og konung- lega daga. (Yfirleitt er óttalega hvumleið stritnáttúra í öllu hjer). Verkamenn í bæum kvarta eilíf- lega undan atvinnuleysi og erf- iðum tímum og hafa lítið aimað en stritið og launin fyrir stritið. Konurnar passa börnin og laga matinn eins og annarstaðar. — Nokkrir menn íslenskir hafa orð- ið sæmilega efnaðir á húsabraski. Þótt ekki sjeu vísitölur við hend- ina, hygg jeg samt, að efnamenn sjeu færri meðal íslendinga í Kan ada en íslendinga heima. — Þeir sem ganga skólaveginn læra yfir- lcitt ekki til þess að njóta hinn- ar göfugu og unaðslegu lífsfyll- ingar, sem sana mentun veitir, as kó r við allra hæfi. Stærra og fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður. VERÐIÐ lágt að vanda. »»» > Lítlð i gluggana. Hvannbergsbræöur. Helðruiu viðsKlftavinirt Gjörið sto vel og sendið sem íyrst pantanir yðar ð ðli til jólanna, svo hægt verði að afgreiða þær í læka Uð. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.