Morgunblaðið - 24.03.1929, Page 2

Morgunblaðið - 24.03.1929, Page 2
2 MORG UNBLAÐIÐ l!ID HafHaM & Olsiem Glrðingarefnl. Þeir, sem þurfa girðingarefni í vor, ættu að tala við <okkur áður en þeir festa kaup. Seljum aðeins viðurkent fyrsta flokks efni, en þó með samkeppnisfæru verði. Útboð. Þeir, sem gera vilja uppdrætti að hinni fyrirhuguðu nýju kirkju í Reykjavík, vitji sem fyrst upplýsinga hjá undirrituðum formanni kirkjubyggingarnefndarinnar. — Heima virka daga kl. 4—7 síðd. Reykjavík, 23. mars 1929. Sigurbjöm Á. Gíslason. Ný- komnar Mikil verðlækkun á kopieringu. Hans Petersen. Bankastræti 4; Flskðbrelðnr. (Vaxíborinn dúkur.) Besta tegund. — Margra ára reynsla fengin fyrir ágætis endingu. , Saumum allar stærðir eftir því sem menn biðja um. I heildsölu hjá Veiðarfæraverslnnin „Geysir". Móðir rriín, Hugborg Ögmundsdóttir, verður jarðsungin frá heim- ili hennar, Aðalgötu 4, miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1 e. h. Keflavík, 22. mars 1929. Þóra Eiríksdóttir. Innilegt þakklæti til þeirra sem vottuðu okkur hlutteknmgu við fráfall og jarðarför drengsins okkar. Anna Þ. Magnúsdóttir. Skarphjeðinn Benediktsson. Freyjugötu 4. Jarðarför okkar elskulegu dóttur og stjúpdóttur, Jónasínu Halldórsdóttur, fer fram þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili okkar Hvérfisgötu 92 kl. 1 y2 e. m. Sigríður Sighvatsdottir. Halldór Jónsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mjer margs- konar hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, Sigríðar Einarsdóttur. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Innilegt þaklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður minnar Þóru Þórarinsdóttur frá Keldum. Svava Símonardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekmugu við andlát og „jarðarför Guðrúnar Þúrarinsdóttur frá Keflavík. Aðstandendur. Quðjón Samtielsson og Snndhölliii. Er Guðjón Samúelsson kom heirn úr utanför sinni hjer á dögunum, birtist grein eftir hann í Vísi, þar sem hann afsakar afgreiðslu sína í Sundhallarmálinu. Hreytir hahh úr sjer nolckrum ónotum til Morg- unblaðsins, vegna þess, að hjer birtist frásögn um aðfinslur bæjar- verkfræðings og bæjarstjórúar við afgreiðslu hans á málinu. Morgun- blaðið leiðir ummæli G. S. alger- lega hjá sjer, því enn hefir engin opinber tilkynning verið gefin út um það, að eigi megi skýra frá því, er bæjarstjórn Reykjavíkur vítir gerðir húsameistara. En bæjarverkfræðingur, Valgeir Björnsson, hefir beðið Morgunbl. fyrir eftirfarandi orðsendingu: Það er tvent í grein húsameist- ara Guðjóns Samúelssonar, er birt- ist í „Vísi“ 20. þ. m., er jeg vil gera nokkrar athugasemdir við. Húsameistari virðist kenna mjer um drátt þann á uppdráttum sund- hallarinnar, sem orðinn er, þar níem hann hafi ekki fengið uppdrátt af lóð og hallamælingu fyr en 9. okt. s. 1. ár. Mánaðardagur sá, er húsameist- ari tilgreinir, er óefað rjettur. En hann gleymir að fræða lesendur sína um hvenær hann bað um þennán uppdrátt. Það var milli viku og hálfum mánuði fyrir 9. okt. Uppdráttinn gat hann fengið hvenær sem hann hefði beðið um hann, talið frá þeim tíma er hann — ásamt meðnefndarmönnum sín- um í skipulagsnefnd — ákvað snndhöllinni stað. Þess má líka geta, að um miðj- an júní s. I. ár spurði húsameist- ari mig í síma um, hver væri halli á fyrirhugaðri götu með aðalvegg sundhallarinnar og hver væri halli á landi. Þetta ljet jeg hann sam- stundis vita og ennfremur hvað djiipt væri á klöpp. Húsameistari getur um það sein- ast í grein sinni, að það sje ekki sitt starf heldur bæjarverkfræð- ings að „reikna út vatnsmagn og leiðslur í Iaugina“. . Þetta er rangt. Að vísu er það ekki starf húsameistara að „reikna þetta út“. Það væri til of mikils mælst. En þeim manni, er tekur að sjer að teikna sundhöllina, ber að sjá um, að þetta sje gert og það áður en gengið er til fulls frá teikningu.. Það er engan veginn nauðsynlegt, að hæjarverkfræðing- ur framkvæmi þetta. Endá man jeg það úr einu af brjefum dóms- málaráðherra til bæjarstjórnar máli þessu viðvíkjandi, að hann telur rjett, að verkfræðingar í þjónustu landsins framkvæmi verk fræðingsstörf sundhöllinni viðvíkj- andi. Þetta kemur fyrst inn undir minn verkahring, er veganefnd á fundi 15. jan. s. I. felur mjer þetta. Þá fyrst sá jeg uppdráttinn í því formi, er hann nú er. Jeg spurði þá húsameistara strax um þau aðalatriði, er leggja varð til grundvallar þessu: Hvað heitt ætti að vera laugar'vatnið og hversu oft ætti að skifta um vatn? Hvorugu atriðinu gat húsameist- ari svarað mjer, enda get jeg um það í skýrslu minni til veganefnd- ar, að „jeg sje ófróður um kröfur þær, sem gerðar sjeu til vatnsnotk- unar í sundhöllum.“ En rjett er að geta ])ess, að húsameistari hefir nú í seinustu siglingu sinni öðlast nokkura vit- neskju um þessi grundvallaratriði. Hinum atriðunum, um legu laug arinnar og gerð þaksins, mun jeg ekki svara í blöðunum, nema liúsa- meistari sjerstaklega óski eftir því. Er það þá velkomið. Það’hefir ekki verið tilætlun mín að gera þau atriði að blaðamáli. Jeg mun rökstyðja mál mitt fyrir veganefnd og þykir mjer rjett, að húsameistari geri hið sama. Reykjavík, 22. mars 1929. Valgeir Björnsson. Flokkaglíma Armanns Hin árlega flokkaglíma Ár- manns fer fram í Iðnó í dag kl. 3. Er þetta nú fjórða árið í röð að hún er þreytt og verða keppendur 17. Er þeim skift í tvo flokka eftir þyngd. í fyrra flokki eru menn, sem vega 70 kg. og þar yfir, en í öðrum flokki ljettari menn. Keppendur eru þessir í fyrra flokki: Georg Þorsteinsson, Hjörtur Gíslason, Jörgen Þorbergsson, Marinó Nordquist (U. M. F. B.), Sig- urður Thorarensen og Þor- steinn Einarsson. í öðrum flokki eru: Alex- ander Guðjónsson, Björgvin Jónsson, Björn Bl. Guðmunds- son, Geir Ásmundsson, Helgi Kristjánsson, Hinrik Jónsson, Ingimundur Guðmundsson (K. R.), Jóhann Ingvarsson (K.R.), Óskar Þórðarson (K.R.), Sig- urjón Hallvarðsson (K.R.) og (Svavar Eggertsson. Keppendur eru 12 úr Ármann fjórir úr „Knattspyrnufjelagi Reykjavíkur“, og einn úr U. M. F. Bolungavíkur, Marinó Nord- quist, glímukongur Vesturlands. Hefir hann glímt hjer áður og gat sjer þá ágætan orðstír og er það spá manna, að hann muni verða mörgum skeinu- hættur. Þá má og nefna Björgvin Jónsson frá Varmadal, sem fór harðast út úr skjaldarglímu Ár- manns í vetur þá er þeir Georg Þorsteinsson hentust fram af pallinum í *Iðnó. Hefir hann ekki látið það slys á sig fá, og er það spá vor, að hann missi ekki oft fótanna í dag. Vagn Jóhannsson getur því miður ekki tekið þátt í glímunni vegna þess að hann slasaðist fyrir skemstu. Vonandi tekst glíma ]>essi ekki jafn slysalega og skjaldar- glíman. Um óhöppin, sem þá urðu, kendu menn gllímupallin- um mest — hann var hallfleytt- ur, klökkur og ósljettur. Nú hefir verið settur nýr pallur ]>ar ofan á og bönd verða þvert fyrir svæðið fram á pallbrún svo að menn lendi ekki fram af pall inum. Enginn efi er á ])ví, að hjer verður' um góða skemtun að ræða og koímast sennilega ekki allir í Iðnó, sem á vilja horfa, vegna þess hvað húsið var lítið. Sú varð raunin á um skjaldar Dansplötur nýjar: I can’t give you anything but love. Coquette. Ennfremur komnar aftur My inspiration is you. Serenade. Last night I dreamed o. m. fl. Einnig er ungverska Rhap- sodian komin aftur. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Hfkomli: Hvítkál Rauðkál Gulrætur Rauðjófur Glóaldin Gulaldin Bjúgaldin Epli Laukur. Nýlenduvörudeild JES ZIMSEN. |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^^^ljiiiiiiiuiiiiiimiimra | POLVPHON PÁjjLil POLYDOR | Þetta ern nýjnstn | danslðgin: | 1 Saxophon-Susi = Hör mig, o, lille Pige. I Elsie med det döde Haar 1 1 Alaine. s Í Mellem tusind Stjerner |§ Bretagne. 1 Der blev saa stille 1 Mindernes Melodi. | Apachens Sang, Í Den skönne Værtinde. | Juana sjmger til Maanen, 1 Í Blot, du vil smile lidt til mig. i | Du er min egen lille Pige, 1 1 Madelaine, § Get out and get under the moon, | My Inspiration is you. 1 Nýju Polyphonplötumar hafa j§ | fallegustu hljóðin. M Klest þessi lög fást einnig á i 1 nótum. 1 Hljóöfærahúsiö. I ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiR glímuna. Mönnum er því ráð- lagt að ná sjer sem fyrst í að- göngumiða. —---------------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.