Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 4
4 MUKGUNBLAÐIÐ Útgerðarmenn og Skipstjórar! Neðantaldar vðrnr fyrirliggjandi: Stálvír, allar stærðir, %”—3” Járnvír, — — 1%”—4” Benslavír, tvær stærðir Lóðlínuvír, 200 fðm. Manilla, allar stærðir, %”—5” Yachtmanilla, allar st., 1”—2%” Vírmanilla, 2”—3”. Bollstóg Ligtóg, Taljereiptóg, allar stærðir Grastóg, allar stærðir, 3%”—8” Hverf;isteinar 12”, 15” og 18” Steinbrýni, fleiri teg. Smergelvjelar, ýmsar stærðir Smergelhjól í sama, ýmsar stærðir Skrúfstykki marg. teg. Sleggjur og Hamrar alsk. Axir og Jarðhakar, alsk. Sköft fyrir sama, allsk. Keðjur, allar st. 3/16”—1% ” Fiskilínur, fl. teg. 1—8 lbs. Öngultaumar, 16”, 18’*, 20”, 22” Uppsettar lóðir, 3, ‘SVj, 4, 4V2, 5 lbs. Lóðastokkar Lóðarönglar, Mustad, nr. 6-9 x.x.l. Handfærisönglar með tinsíld, 3 st. Skötulóðarönglar, 6 staerðir Kolaönglar Handfæra-sigurnaglar Lóðarbelgir, 3 stærðir Lóðarspil (Tenfjord) nr. 0, lv 2, 3. Varahlutir í lóðarspil Bambusstengur, 16—30 feta Lantemur, allar teg. Bauju-lantemur, stainolíu og raf- magn Handlugt(ir alsk., f. oHu og karb. Lantemuglös, allskonar Dekksglös, Rúffglös, Kýraugaglös Lampabrennarar, vanalegir do. „Bartons“ do. Karbid Lampaglös, st. og 1., 6’”—14’” Lampakveikir og Ijósagarn Vegglampar, Kástulampar (balance) Mótorlampar, „Vapouria“, „Hol- mia“ og varahlutir í þá Mótorlampar Bahco 1 og 2 spíss- aðir nr. 685 og 682 og varahlut- ir í þá. Ketilsódi, Vanalegur Sódi, Kaustik-sódi, Dekkkústar og Stálkústar alslc. Vjelatvistur Vjelaverkfæri „Bahco“ alsk. Vjelapakningar, Mótorpakn. alsk. jVjelareimar 1”—6” i Vjelareimafeiti, Reimlásar I Vjelamálning (Maskinglasur) | Vjela-bronce, Fægilögur (Spejl- cream) Smergelljereft og Smergelduft Grafit, Koppafedti (,,Texaco“) Tannafeiti, nálafeiti Saumur, vanal. (Pakkasaumur) do. (skips) 2”—8” do. (bygnings) IV2”—7” do. bátasaumur 1 % ’ ’—6” — þaksaumur 2)4” Bátarær 1” Verk og bómullarsí Bik (stálbik) fl. teg., Carbolinum Earkarlitur, Blásteinn Botnfarfi (á járn- og trjeskip) Ilrátjara, Koltjara, Blackfernis Karbid. vanal. og olíub. 2 st. Segltíúkar: Hördúkar nr. 0—5 do. Bómullardúkar nr. 1—12 do. Tjaldadúkur 28” og 36” Prcsenningadúkar 36” Segl- og Preseningaáburður Mastursbönd 8”—24” Ma stursbandaskrúf ur Blakkir, járn og trje, allskonar Lossehjól Jómfrúr, 3 6” Blakkarkrókar, 3/16’ ’—% ’ ’ Blakkarskífur, 17/1C”—914 Skrúflásar, allsk. 3/16”—iy2” Keðjulásar, yia”—2” Akkerislásar, %”—iy2” Botnvörpulásar, allskonar Braketskeðjur Vau tstrekkjaraskrúfur % ’ ’—114 ’ ’ |Logg, m. te'g., m. öllu tilh. Dýptarmælar, 2 teg., Djúplóð Bárufleyg-ar, Rekdufl með norska laginu Neyðarmerki og Neyðarljós allsk. Slökkviáliöld með varahleðslum Þokuhorn, 3 teg., Blússkönnur B j örgunarbelti, B j örgunarhringir, Kompásar, 3”—8”, frá E. Weil- back & Co., Köbenliavn. ÍNátthús, fyrir 3”—8” kompása ! Flcgg, ísl., Signalflögg ! Glóhuspumpur, 3 stærðir I Vængjapumpur, 7 stærðir 1 Vabmsslöngur (gúmmí), y2”—1” ! Gasslöngur, 7 og 9 mm. ! Akkcrisspil f. mótorb., (Mjölners) Aklteri, 7—650 kg. Snurpunótaspil Botnvörpur, heilar og einst. hlutar i Snurrevaader ; Nautshúðir | Botnvörpugam, Fiskibindigam Kork, Netakúlur, Netakúlunet, Fyrir sjómenn: Sjóföt, alsk., frá Helly Hansen o.fl. Nærfatnaður, alullar, þykkur Vinnuskyrtur, misl. og hvítar Va.tt-teppi Síðstakkar, enskir, norskir, og ísl. do. normal Nankinsjakkar, Nankinsbuxur Ullarteppi Gúnunístígvjel („Goodrieh") Heilsokkar og hálfsokkar Trawlbuxur, Trawldoppur Rekkjuvoðir Trjeskóstígvj el, einnig með Vetlingar, Trawlsokkar Vaðmálsbuxur Svitaklútar sauðskinnsfóðri. Peysur, alullar, bláar Ketilföt Sjófataáburður Klossar og Klossabotnar Færeyskar peysur Vetrarhúfur, 2 tegundir V atnsleðursáburður Þorskanetaslöngur, 16—22 möskva Þorskanetagarn, 9/3, 10/4, 11/4, 12/4, Sela- og Laxanetagam 10/6, ll/5‘ Silunganet , Síldamet tilbúin. Bætingagam. Sglasaumgam, Umbúðagarn, Skipmannsgarn, 2 og 3 snúið, Merlmg Seglhanskar, Seglnálar Árar úr eski og furu, 8—-14 feta Áragafflar, allar stærðir Jiiskilóð, Plötublý. Blakkablý Fiskihnífar. Hausingahnífar Fiskburstar og Burstavörur alsk. Eola- og saltskóflur Stýrishjól. StýrÍBhjólskífur Káetuofnar. Bátaofnar. Ofnrör Gólfmottur, Gangadreglar Málnm.gaverkfæri, sjá sjerst. augl. Málningavörur, sjá sjerstaka augL Vjelaolía, Mótorolía sjá sjerst. aug. Sjókcrt (ísl.) og Mælingaáhöld „Den Islandske Lods“ „Den Færöiske Lods“ NB. Segl, Ábreiður 0. fl. saumaðv Gerið fyrirspurn. Fatapokar ásaint hespu og lás Skinnhanskar Vinnuhaímskar úr bómuil, og skinnvarðir. Madressur Úlnliðakeðjur Axlabönd Fyrir ntgerðarmenn, skipstjóra, hnseigendur og málara: Zinkhvíta, olíur, dönsk kem, hrein do. þur, kem. hrein Blýhvíta, olíur., dönsk, kem. hrein do. þur, kem. hrein. Olíurifin málning í öllum litum, 4, 7, 14 og 28 Ibs. Þurt málingarduft í öllum litum, um 40 teg. A\**NG °/< Japanlakk, hvítt, 4 teg. Menja, kem. hrein. MiSlitt lakk í smáhoxum, 15 litir 3 teg. Pólitúr, Pípuleir Asfaltlakk Spírituslakk Skiltalakk Bílalakk, margir litir Vjelala'kk, margir 1 itir Krít, Gips, Kítti, Dextrin | Þurkefni, Kvistalakk | Terpentina, sænsk, frönsk, mlineralsk Bronce, alskonar, lagað og duft j Bronce-tinktura i Tilbúin málning (sjerstaklega til I heimilisnotkunar), margir litir AsfaLtlakk, Spíriltuslakk Cólflakk-fernis, m. teg. Gélflakk, 3 te'g. Gólfdúkalakk (Linoleuml.) 3 teg. Vagnlakk, Kopallakk og annað glært lakk, 24 teg. Blaðgull, 3 teg. Málningar-, lakk-. límfarfapenslar o. fl , yfir 60 teg. Medusa (vatnsheld ceinentmáling) Besta málning á steinhús; — fjöidi meðmæla. Þaklakk (Kalcium) Le stamáling fyrir togara Fernlsolía 2 teg, Linolía i Lím, fl. teg. Hinnm viðnrkendn ,, VIKIN 6'1 - smnrnlngsolínm mæli jeg með sem ábyggilega ágætnm íegu- og cyliuderolíum til allskouar mðtora og guiuvjela, með eða áu yfirhitunar. Oliur þessar heíi jeg eftir nákvæma reynslu fundið jafngóðar og þær bestu, sem jeg þekki. Verðið þó yfir */3 lægra. Hefi þegar selt mikið af þessum olíum, og hafa þær hkað eins og að ofan greinir. — Fjöldi meðmæla. — Lesið t. d. þetta: Að gefnu tilefni vottast hjer með, að þær mótor-cylinderolíur, er jeg fjekk frá O. Ellingsen í Reykjavík: „R“ til að nota á Alfavjelar, „CR“--------— - Tuxhamvjelar, reyndust alveg fyrirtaksvel, og er ve'rðið jiar að auki mikið lægra en á þeim olíum, er jeg hefi áður notað. pt. Reykjavík, 29. nóv. 1928. Ársæll Sveinsson, eigandi m/b. „fsleifs“ frá Vestmannaeyjum. Jeg undirritaður, sem í sumar á Siglufirði hefir notað „D. R.“ olíu frá versi. O. Ellingsen i Reykjavík, sem cylinderolíu á 30 hk. Wichmann-mótor, votta hjer með, að þessi olía reyndist ágætlega og fanst mjer enginn munur vera á þessari olíu og miklu dýrari olíu, sem jeg hefi áður notað Við sömu vjel. Jeg mæli þess vegna eindregið með ,D.R.‘ og ætla framvegis að nota hana pt. Reykjavík, 6. okt. 1928. JSinar Runólfsson, eigandi m/b. „Kári Sölmundarson" frá Ve'stmannaeyjum. Tilkynnið mjer hvaða tegund mótora eða gufuvjela þjer notið, og mun jeg þá láta yður fá þá olíu, sem við á. Þetta er aðeins það helsta. Hefi langstærstn birgðir á landinn. Vörurnar ÁBYGGILEGA VANDAÐAR, þœr bestu, sem jeg hefi getað útvegað, og hefi jeg þó YFIR fUTTUGU OG FIMM ÁRA REYNSLU hjer á landi i þessum efnum. Verðlð hvergl lægra. Abyggileg viðskxSti. Virðingarfylst. Símar: 60 5, 160 5, 59 7. 0. Eringsen. Símnefni: Ellingsen, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.