Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 12
12
MORGUNBL A ÐIÐ
—• Allmargir menn hafa á þessu
iri unniS að því að safna fje til
kirkjunnar, en langt er frá því,
að þeir hafi náð til allra, og þætti
fjársöfnunarnefnd mjög vænt um,
e£ þeir, sem enn hafa ekkekt lagt
af mörkum, vildu nú gefa kirkj-
unni nýju jólagjöf og afhenda
gjafir sínaí einhverjum fjársöfn-
unarmanna, helst svo snemma, að
þær geti komið inn á reikning
þessa árs.
í stjórn fjársöfnunarnefndar eru
Helgi Helgason verslunarstjóri
(formaður), Sigurgeir Einarsson
heildsali (gjaldkeri), Magnús Th.
S. BlöndahHcaupm., Matthías Þórð
arson fomminjavörður og síra
Friðrik Hallgrímsson.
Kristur og kirkiukenningarnar.
Fyrirlestrar og ræðnr eftir Harald
Níelsson prófessor f gnðfræði.
Engum lærisveíni Haralds pró-
fóBsors Níelssonar ætti að gleym-
ast, hvílíkur kennari hann var;
Ijós og nákvæmur, skarpur og
djúphugull, andríkur og fullur af
ítdmóði. En gott ek nú engu að
BÍður, að vera mintur á það á ný
tneð útkomu þessarar bókar, og að
landslýð öllum gefist enn hetri
kostur en áður, að fylgjast með
|»ví, hvernig guðfræðikensla hans
yar. Því að hjer er nálega ein-
göngu um fyrirlestra að ræða, þótt
sumir þeirra hafi ve'rið fluttir sem
prjedikanir.
Þannig eru t. d. þrjár fyrstu
ræðurnar í rauninni fyrirlestur í
3 köflum um friðþægingarhug-
myndina. Efnið er tekið mjög
föstum tökum, ekki í því skyni að
rífa niður, eins og honum var
etundum borið á brýn, heldur til
þess að byggja upp. Fyrir frið-
þægingarhugmyndinni í gamla
testameútinu er gjörð svo glögg
grein, að jeg hefi aldre'i vitað guð-
fræðing gera það fegur nje betur
í jafnstuttu máli. Honum tekst þar
aðdáanlega vel að leiða það i ljós,
sem er aðalkjarninn. Friðþæging-
arhugmyndin í gamla testamentinu
Oi' einkum skýrð í sambandi við
keúningu Páls postula. Það er eðli-
legt, því að langmest ber á frið-
þægingarkenningu lians og hún er
orðin mótuð. Höfuðatriðin koma
greinilega fram. — Hefði þess
yerið kostur í einni ræðu, að lýsa
friðþægingarhugmyndum fleiri höf
unda nýja testamentisins, þá hefði
mjer virst það gróði, og það enda
þótt þá hefði orðið að sleppa
sumum dráttunum í heimsmynd
Páls. Síðast er lýst friðþægingar-
hugmyndinni frá sjónarmiði nú-
tímans, og dylst engum, sem les
óvilhöllum augum, að höfundurinn
prjedikar „Krist og hann kross-
festan“. Jeg hygg jafnvel, að í
Gýpstum skilningi megi um hann
segja, að hann hafi ásett sjer eins
ög Páll, að vita ekki neitt annað.
„Guð sætti oss við sig fyrir
Krist“, þ. e. a. s. kærleíikur Guðs,
Sem birtist fullkominn í Kristi,
knýr alla, sem gefast honum á
vald, til þess að elska hann aftur
á móti og hverfa heim eins og
týndi sonurinn frá drafi svínanna,
og það verður sá kærleikur, sem
að lokum þrýstir mannkyninu öllu
í föðurfaðminn, líf Jesú og dauði
var fóm hans. En hann á ekki að
lítanda þar aleinn uppi. Yjer eigum
dinnig að þessu leyti, að reyna að
feta í fótspor hans og taka þátt í
binu mikla friðþægingarverki fyrir
mannkynsheildina. Vjer eigum að
kafa að leiðarljósi þessi orð Krists:
„Yilji einhver fylgja mjer, þá af-
neiti hann sjálfum sjer, og taki
upp kross sinn og fylgi mjer. Því
að hver, seto vill bjarga lífi sínu,
mun týna því; en hver, sem týnir
lífi sínu mín vegna og fagnaðar-
erindisins, mun bjarga því,“ Þetta
var það, sem Haraldur prófessor
þreyttist aldrei á að brýna fyrir
okkur netoendum sínum, að væri
kristindómurinn í insta eðli sinu.
Hið sama er meginefnið í 2 ræð-
um hans: „Hvað er að vera krist-
inn?“ og „Jeg vil fylgja þjer,
hvert sem þú fer.“
Allra veigameSta erindið að mín-
um dómi er um trúna á Jesúm
Krist, Guðsson, x nýja testameút-
inu. Mun þess einnig hafa verið
mest þörf. Það var flutt á undan
prestastefnunni 1927 og vakti að-
dáun margra. Þar er sýnt fram
á það ljósum rökum, hvert sje
aðalatriðið í því máli og hvað auka
atriði, og farið svo með hið heilaga
efni, sem því er samboðið. Vera
má, að í sumum ræðum síra Har-
alds sje bardagahugurinn fullmik-
ill, e*n svo er vissulega ekki í þess-
um fyrirlestri. Hann endar á þess-
um fögru orðum:
„Vjer ættum að hætta að deila
um aukaatriði og láta af þeim
Ijóta sið að vera með stöðuga tor-
tryggni við aðra út af skoðana-
mun, sem alls eigi snertir kjarna
fcrúar vorrar. 1 stað þess ættum
vjer að sýna öllum þeim einlægt
bróðurþel, sem vilja veka Iæri-
sveinar hins upprisna drottins vors
og meistara. Leggjum allir kapp
á að tileinka oss boðskap hans og
láta hann hafa áhrif á vort eigið
líf og mannlífið kringum oss. Hann
er sá konungur, sem kristnin vill
lúta, hversu frábrugðnar sem skoð-
anirnar kunna að vera í einstökum
atriðum. Og jeg er þess fullviss, að
vjer munum etagrar vegsemdar
óska oss fremur en þeirrar, að
megaj kallast og vera hans þjón-
ar“.
Jeg hygg, að enginn sá, er les
fyrirlesturinn allan í ljósi þessara
orða, og hinar fyrri ræður um frið-
óægingarhugmyndina, geti komist
að annari niðurstöðu en þeirri, að
göfugur kristinn andi standi al-
staðar á bak við. Og það er mik-
ils vert, að allir sjái það, þar seto
um er að ræða viðkvæmustu krist-
indómsmálin. Jeg vildi óska, að
þessum bróðurorðum síra Haralds
ýrði sem Iengst á lofti haldið, þá
kæmi það síður fyrir, að mætir
menn skrifuðu Ijótar greinar um
trúmál, heldur gætu rökræður um
þau orðið til blessunar.
„Eitt af Vandamálum nýja testa-
mentis skýringarinnar“ nefnist fyr
irlestur um menn þá, sem guð-
á isíemkmm £eimilisiðnaði I §tegkjaM
Heimilisiðnaðarfjelag íslands hefir ákveðið að gangast fyr-
ir landssýningu á íslenskum heimilisiðnaði, sem haldin verður í
Mentaskólanum í Reykjavík mánuðina júní og júií 1930.
Allur íslenskur heimilisiðnaður kemur til greina, svo sem
tóskapur allur, vefnaður, prjón, hekl, útsaumur,
baldýring, ísl. flos, knipl o. fl. Ennfremur trjesmíði,
málmsmíði, söðlasmíði, letur gröf tur, útskurður,
bókband, körfugerð, mottugerð, skinna- og hross-
hársvinna, horn- og beinsmíði, ó. s. frv.
Heimilisiðnaðarf jelag íslands skorar á alla, konur og karla,
fjelög og einstaklinga, sem áhuga hafa á þessu máli, að hefjast
þegar handa, svo sýningin verði hlutaðeigendum og landinu
til sóma.
Sýningarmunirnir þurfa að vera komnir í hendur sýning-
arnefndar fyrir lok maímánaðar.
Allar upplýsingar gefur sýningarnefndin. — Utanáskrift:
Landssýningin, Reykjavík.
C'ýuáiún 33/eíuzscJóéUr. o7{MisUn ^JJacoéson.
<St%aÆJo 'ra <§í73farnac/óMtz. JjhozéJör^ o/Ser^rmann.
<Bt<ftí<2ur oJSjörnocJóíUz. (jjju/tana Bvetnoc/óitU.
nús.
spjöllin telja hafa ve'rið haldna af
iilum öndum. Reynir höfundurinn
að leysa úr því vandamáli með
því að benda á ummæli Krists
annarsveg-ar og reynslu nútímans
hinsvegar. Boðskapur Krists er
jafnan sá mælikvarði, sem hann
vill leggja á alt.
Loks er ræða um kenningu
Krists um dauðann. Það var Har-
aldi próf. hvað Ijúfast umr. efni
jafnt í kennarasæti og prjedikun-
arstól, og aldrei var áhugi hans
meiri eða sannfæringarkrafturinn
i orðum hans, en þe'gar hann talað:
um það.
Hann skildi orðin postullegu um
Krist: „Hann hefir með upprisu
sinni frelsað alla þá, sem af ótta
við dauðann voru undir þrælkun
seldir alla æfi“. í augum hans var
dauðinn ekki til. Líkamshjúpurinn
verður lagður í duftið, hold og
blóð getur ekki etaft guðsríki (1.
Kor. 15,50), én sálinni „er dauð-
inn blómvafið hlið inn að dýrðar-
heimi, þar sem andlegar vitsmuna-
verur taka á móti, fullar af starf-
semi og hjálparþrá og miskunn“.
Vonandi tekur þjóðin þessari
oók eins vel og hinum fyrri
prjedikunum síra Haralds, tog meg-
um við þá e'kki vænta þess, að út-
gefandinn, frú Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir, gefi okkur enn meira af
arfinum eftir hinn dýrlega kenni-
mann, öllum þeim til handa, sem
?ora að hugsa frjálst og djarft?
Ásmundur Guðmundsson.
Igsetar lölailafir.
Kaffistell, 40 teg., Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Reyk-
sett, Blómsturvasar, Vínsett,, Silfurplett afar mikið úrval, Nagla-
sett, Burstasett, Saumasett, Dömutöskur og Veski. Bamaleikföng
allar mögulegar tegundir með borgarinnar lægsta verði. Jóla-
trjesskraut, Kerti og Spil og ótal margt fleira ágætt til jólagjafa
er hvergi fæst ódýrara.
H. Einarsson & BiOrnsson
Bankastræti 11.
Nýhyggja.
Eftir Ella Wheeler Wileox.
Inga L. Lárusdóttir þýddi.
Reykjavík 1929, 99 bls.
Bók þessi barst mjer í hendur
í fyrrahaust í danskri þýðingu og
las jeg hana þá, og gatst vel að
henni. Gat jeg um hana í Mbl.
(21. okt. 1928) og lýsti í stuttu
máli efni hetanar og tilgangi. Vil
jeg því eigi fara út í þau efni hjer,
en leyfi mjer að vísa til þess, sem
þar er sagt. Það nægir að benda
á það, sem þýðandinn segir í eftir-
mála bókarinnar: „Nýhyggju-stefn
an er viðleitni í þá átt að auka
siðgæði og þroska skapgerð manna.
í henni er mikið af bjartsýni og
trúnaðartrausti. Og þess hvoru-
tveggja þarfnast sú öld, er vjer
lifum á‘* 1.
Það er ekki nema vel farið, að
bók þessi skyldi verða þýdd á ís-
letasku. Hún flytur hollar og góðar
kenningar, sem enginn getur haft
annað en gott af að kynnast. Enda
er jeg sannfærður um, að bókitfc
mun verða vinsæl hjá fólki, sem
hugsa vill um fleira en munn og
maga. En engum er hún þó þarf-
ari en þeim, seta svo eru af guði
gerðir, ef einhverir eru.
Þýðingin er vel gerð.
G. J-