Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ lólabasarinn. Buniö að við gefnm 85 °/o afslátt af öllum leikföngnm og lölatrjesskranti VöruMsið. Fyrir SO anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyTÍr sanngjamt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. Leikf Sng,__________ jDlatriesskraut og Jólagjatir, fjölbreytt nrval f á Basarnnm. Verslunin Egill Jacobsen. Vetrarfrakkar. Vetrar Happðrætti Bræðraf jelags Fríkirkjnsafnaðarins 1 Beykjavík. Þessi númer komu iipp: 2832 2851 752 4130 3914 4800 1299 3577 2831 1936 Munanna sje vitjað á Bergstaða- stræti 43, kl. 12—1 og eftir kl. I 7 e. h. jjsi Sigbv. Brynjólfsson. Kðrfnstólar. Nýkomið mikið úrval af körfu- stólum, stoppuðum og óstoppuð- um, einnig með fjaðrasætum. . Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar,! Laugaveg 13. Treflar l Hanskar Húfnr . -tt [Karlmannafðt best í SOFFfOBÚÐ S. Jóhannesdóttir. U Nýkomfið s Með e'.s. Gullfossi Icomu nokk- ur stykki af Reykborðum, nýjar gerðir, sem aldrei hafa sjest hjer áður. Einnig orientalske Skraut- borð, svört, mjög smekkleg o. m. m. fl. í Húsgagnaverslun Hristjðns Siggeirssonar, Laugaveg 18. Esja kom í gærltvöldi úr strand- ferð með um 150 farþega. Til stúlkunnar á Vífilsstöðum frá G. G. 2 kr. L. P. 5 lcr. A. G. 2 kr. v. 5 kr. Onefndum 5 kr. B. 2 kr. Minning Ágústu 10 kr. O- nefndum 2 kr. N. N. 11 kr. Konu 5 kr. N. N. 5 kr. Brynju 7 kr. M. F. 5 kr. G. H. 5 kr. G. B. 20 kr. N. N. 10 kr. Ónefndum 3 kr. N N. 4 kr. Þ. 10 kr. J. J. 10 kr. N. N. 10 kr. N. N. 25 kr. N. N. 30 kr. Guðrúnu 5 kr. Starfsfólki í Isafoldarprentsmiðju kr. 114.00. Ónefndum 5 kr. Sigurði ísleifssynj 5 lcr. K. 5 kr. L. M. 5 kr. F. S. 10 kr. S. Þ. 5 kr. N. N. 10 kr. Tíl Mæðrastyrksnefndar frá Þ. XX 5 kr. 1. H. 1 kr. F. S. 7 kr. Ónefndum 5 kr. Stormi 5 kr. E. 10 kr. L. P. 5 kr. A. G. 5 kr. P. S. 5 kr. M. Þ. 3 kr. M. S. 10 kr. L. F. 50 kr. L. M. 50 kr. Þ. 25 kr. Ónefndum kr. 4,50, N. N. 20 kr. S. P. 10 kr. Til fátæku stúlkunnar frá Þ. XX 5 kr. Stúlku 5 kr. N. N. 10 kr. K. S. 5 kr. Þurkhússtúlkum í Haga 30 kr. Á. 10 kr. Óneíndum (áheit) 10 kr. B 2 kr. D. '5 kr. K. 10 kr.-N. N. 10 kr. Þ. 10 kr. K. 5 kr. P. S. 2 kr. Bifreiðastöðvar bæjarins hafa lokað frá því kl. 6 í dag (aðfanga- dag) og fram til kl. 2 á jóladag. Iggert Stefánsson ætlar að syngja í Nýja Bíó á annan í jól- um. Aðgöngumiðar verða aðeins seldir í Nýja Bíó og hefst sala þeirra kl. 1. Fimtugsafmæli á í dag frú Mál- fríður Ólafsdóttir, Jófríðarstöðum í Hafnarfirði. Verslunarmannafjelag Reykja víkur heldur jólafund föstudag- inn 27. þ. m. kl. 8% í Kaupþings- salnum.Hljómsveit Bernburgs spil- ar. Sjera Friðrik Friðriksson flyt ur ræðu. Einnig verður einsöngur og tvísöngur og upplestur. Fjelags- menn mega bjóða með sjer gestum. Farsóttir og manndauði í Rvík. Vikan 8.—14. desember. (f svigum tölur næstu viku á undan). Háls- aólga 95 (96). Kvefsótt 126 (35). Kveflungnabólga 21 (3). Blóðsótt 0 (1). Gigtsótt 6 (4). Iðrakvef 6 (19). Inflúensa 4 (4). Hettusótt 95 (96). Skarlatssótt 0 (3). Um- ferðargula 4 (1). Impetigo 1.(1). Hlaupabóla 2 (1). Mannslát 4 (4). G. B. LOFTUR KBL. LlÓ5mYHDHRII- NÝIR BÍÓ. Oplð annan jólaðag kl. 1-4. Rauðskinna. (Sagnir af Suðumesjum. — Safnað hefir Jón Thorar- engen frá Kotvogi. ísafold-1 arprentsmiðja H.f. — Í929. Þessi bók, se'm út er að koma nú, er merkileg að mörgu leyti. Er það fyrst til marks að telja að hún er skrifuð á ágætu alþýðu- máli, annað, að sagnir þær, sem þá'r eru hermdar, eru skemtilegar, í þriðja lagi he'fir höfundur viðað að sjer skemtilegu efni, og frá mönnum, sem kunna að segja frá, eins og t. d. Ólafi Ketilssyni hreppstjóra á Kalmanstjörn. Vita allir, sem Ólaf þekkja, að enginn maður er jafn fjölfróður, nje segir eins ve'l frá. í formála segir höfundur: „Sög- ur þessar eru að nokkuru leyti þannig til komnar, að þá er jeg hefi setið hjá ömmu minni, Her- dísi Andrjesdóttur, og Ólínu syst- ur hennar, hefir margs konar þjóð- lé’gan fróðleik og gamlar sagnir oft borið á góma hjá þeim.-----— Varð þetta til þess að jeg fór að safna öllum sögum (af Suðurnesj- um), svo að þær týndúst ekki með öllu.“ Það er alkunna að þær systnrn- er Herdís og ÓJfna eru lægnar á ísleUskt mál og íslensk fræði. Jón Thorarensen lætur á sjá með þess- ar’ bók, að hor.um er ekki úr ætt skotið. Hann hefir fund’ð þaS sem mest á ríður, góða frásögumenn, gcð söguefni og golt mál. Hafi hann þökk fyrir bókina, og vel sje öllum þeim, sem „draga á land“ stíka þjóðargimsteina. litakerti geflns, á meðan birgðir endast, gefnm við I m pakka af jólakertam með 10 kr. kaupum. VerslnnÍHL HAMBORB, Langaveg 45. Tivn b urversiun P.W.Jacobsen & Sðn. Stofnud 1824. Slmnefni i Granfuru - Carl-L untísgade, Köbenhavn C. Selar timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmiða. — Einnig heila skipsfarma fri SviþjóC. Hef versled við fsland 80 áe*. Carl E. Holm Áttræðisafmæli. JÓLAKVEÐJUR SJÓMANNA. FB. 23. des. Erum á leið til Englands. Ósk- um öllum gleðilegra jóla og nýj- árs. Þökkum fyrir hið liðna. Skipverjar á Ara. Carl E. Holm, f. ve'rslunarmað- ar, verður áttræður nú á jóladag- inn. Hann er fæddur á jóladag 1849 í Höfðakaupstað á Skaga- Óskum vandamönnum og vinum strönd. Foreldrar hans voru Ja'x m ^le^ir ^iaml ,1 a< **ei 1 ^rir Allskonar - bisáhlli nýkomin. Vald. Poulsen. í Carl Holin kvæntist Níelsínu ; Tómasdóttur, présts Þorsteinsson- ar, og var heimili þeirra á Akur- | eyri einstakt snoturleiks og gæða- ; heimili; eignuðust þau hjón marga og góða vini. Þau voru barnlaus, | en ólu upp eina fósturdóttur, frú ; Hansínu Hansdóttur. Carl Holm var um hríð verslun- arstjóri í Grafarósi, en 1912 flntt- ist hann hingað til bæjarins. Var þá kona hans löngu látin. Síðau gleðilegra jóla. Skipverjar á Júpíter. Huglieilar óskir um gleðileg jól til vina og vandamanna. SkipshöÁiin á Tryggva gamla. Óskum öllum vinum og vanda- mönnum gleðilegri jóla. Vellíðan. K\ eðjur. Skipshöfnin á Hersi. Innilegar óskir um gleðileg jól til vina og vandamanna. Skipverjar á Skúla fógeta. Holm verslunarstjóri þar og Karen Havsteen kona hans, systir Pjeturs amtmanns Havsteen. Þeir voru því systkinasynir, Hannes Hafstein og liann. Carl Holm fluttist þriggja ára gamall í Hofsós með föður sínum, sem þá varð vérslimarstjóri þar, og í Hofsós ólst hann upp. En er h^nn varð fulltíða, stundaði hann verslunarstörf, bæði í Höfn, en lengst hjá Gránufjelaginu á Oddeyrr, og var Tryggvi Gunnars- son lengi húsbóndi hans. Segir Holm, að hjá honum hafi verið lengri vinnutími og meira að gera en á skrifstofum í Höfn. nokkrum arum var hann mjög veikur, en nú hefir hann kastað ellibelgnum og er hinn brattasti. Hann hefir í mörg ár átt heima í Aðalstræti 8. Margir liinir bestu menn eru gamlir trygðavinir Carls Holm, og munu margir minnast hans og hugsa hlýtt til hans á áttræðisaf- mælinu. Hann hefir engum gert annað en gott um æfinn. X.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.