Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 13
Þriðjudag 24. d«s. 1929.
13
Leikíjelag Reykjanknr.
Flónið.
Sjónleikur í fjórum þáttum eftir CHANNING POLLOCK
verður sýndur í Iðnó annan og þriðja jóladag kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Jóla-fnndnr
Þórs“-stranðið.
Mannbjörg eftir W sólarhring.
Sex skipverjar komast í „trillubát“ frá Skagaströnd á
sunnudaginn. Reyna síðan að bjarga fjelögum sínum.
Menn af Skagaströnd og skipverjar af togaranum
„Hannesi ráðherra“ bjarga þeim, sem eftir eru úr
skipinu á Þorláksmessumorgun.
verður kaldinn á föstudaginn 27.
þ. m. - klukkan 8% í Kaupþings-
salnum.
1. Hljómsveit Bernburgs;
Hljómleikar.
2. Sje'ra Friðrik Friðriksson:
Ræða.
3. Einsöngur. — Tvísöngur.
4. Upplestur.
Sálmabækur vérða notaðar áfundinum.Fjelagsmenn mega bjóða
með sjer gestum.
Stjómin.
Jóla-Hljómleika
h eld ur
Eggert Stefánsson
í Nýja Bíó annan dag jóla klukkan %y2.
EMIL THORODDSEN, aðstoðar.
Á söngskráimi eru alt íslensk lög.
Aðgöngumiðar seldir einungis á annau í jólum í Nýja Bíó frá
frá klukkan 1, og kosta 2.50.
Eggen Stefðnsson
syngnr í samkomnhúsi Keilavíknr á annan í jðlnm
kl. 9 sifld.
Sigvaldi Kaldalflns aðstoðar.
Dans á eftir.
Aðgangur fyrir fullorðna 2 kr. fyrir börn 1 kr.
Kvenfjelagið Freyja, Keilavik,
Den Norske Forenings
Juletrefest
t Hotel Hekla Ifirdag 28. desember:
Barnefest fra kl. 5 til u. 10 eflm.,
hTorefler dans for voksne.
Listen som er ntlagt hos L. H. MiiUer, Anstnrstræti
17, inndrages den 27. des. kl. 5 eftm.
Festkommitéen.
Kyndara vantar
á s.s. Walpole, nn þegar.
Upplýsingar l síma 88, Hainariirði.
Strandstaður Þórs, milli Sölvabakka og Baxárósa, er merktur
með X. Höskuldsstaðir eru þar skamt frá. Kortið sýnir ströndina
milli Blönduóss og Skagastrandar. Strykið, sem liggur með sjávar-
ströndinni, markar veg. Þar sem Þór rak á land voxm sker og klappir.
Hjer verður sagt frá Þórs-
strandinu og björgun skipshafn
arinnar eftir þeim heimildum
er Mgbl. tókst að afla sjer í
gær.
Aðalatriðin eru þessi:
Er Þór lagði af stað frá
Blönduósi á föstudagskvöld, var
ferðinni heitið til Steingríms-
fjarðar. Ætlaði skipstjóri að
vera undir Grímsey meðan ó-
veðrið stæði yfir.
I Húnaflóa bilar stýrisútbún
aður skipsins. Skipverjar geta
lagað hann. Skipið kemst ekki
leiðar sinnar. Liggur fyrir akk-
Verða síðan að hafast við í klef
um á þiljum uns þeir komast af
skipinu, því undir þiljum er alt
í sjó. Höfðu þeir nokkurn mat
og drykkjarvatn.
Vegna þess að veður fór batn
andi óttuðust þeir ekki, er frá
leið, að skipið myndi liðast í
sundur. öldurnar skullu á aftur
hluta þess, og mæddu því ekki
eins mikið á skipshliðinni.
Allir skipverjar hressir og ó-
meiddir er þeir komust úr skip-
inu.
Fregnimar berast til bæjarins.
Eins og skýrt var frá í síð-
um nóttina og fekkst ekki sam-
band norður á Blönduós fyrri
en kl. 11.
Menn á Skagaströnd verða varir
við Þór strandaðan á Sölva-
bakkaskerjum.
Um miðdegisbil frjettist hing
að að menn sem verið höfðu að
leita að hrossum niður við Laxá
á Skagaströnd, í birtingu á
sunnudagsmorgun, hefðu sjeð
Þór strandaðan á Sölvabakka-
skerjum. Hefðu þeir sjeð að skip
ið var nokkurnveginn á rjettum
kili, og mannaferð hefði verið
um þilfarið.
Frá Ytri-Ey sást og til Þórs,
þá um morguninn.
Brugðið var þegar við á Blöndu
ósi og Skagaströnd að safna liði
til þess að fara á strandstaðinn.
Brim Var þá sVo mikið, að eigi
voru tiltök að leggja út með
báta frá Blönduósi. Rúml. 20
menn fóru þaðan, svo fljótt sem
unt var. Ætluðu þeir að reyna
að fara á bílum, en komust
skamt með bílana. Braut var
rudd. seinna um daginn gegnum
skafla þá er óbílfærir voru, svo
bílar kæmust alla leið að sfrand
staðnum, ef á þyrfti að halda.
Frá Skagaströnd voru mannaðir
tveir mótorbátar (trillubátar) „
Bátar þessir voru á kafi í
fönn er átti til þeirra að taka,
og gekk því seinna en annars
að gera þá út í fei’ð þessa. For-
menn á bátum þessum Voru þeir
Óskar Þorleifsson og Guðmund-
ur Guðmundsson. En sá sem
stjórnaði athöfnum þessum var
aðallega Karl Berendsen. Hann
fór með öðrum bátnum á strand
staðinn.
Skagastrandarbátarnir munu
hafa komið á vettvang kl. að
ganga þrjú. Svo mikið brim var
umhverfis Þór, að þeim var ó-
fært að koma nálægt skipinu.
Lögðust þeir við ,,dreka“ eins
nálægt og unt var.
Blönduós-menn er komu á
strandstaðinn gátu ekkert að-
hafst. Milli Þórs og lands var
svo löng leið. að engin tök voru
á því að koma taug milli skips
og lands. Þeir urðu þess varir,
að annan bjrögunarbátnn frá
Þór hafði rekið í land þar skamt
frá. Þóttu þau tíðindi ill og í-
skyggileg, því menn óttuðust, að
skipverjar hefðu ætlað að reyna
að nota bátinn um nóttina, og
væri hann þarna sannindamerki
þess, að einhverjir af skipverj-
um, fleiri eða færri, væru þegar
druknaðir.
En sem betur fór, reyndist sú
tilgáta ekki rjett.
erum í blindbyl nálægt Ey á asta blaði, náðist ekki í síma-
Skagaströnd allan laugardag- stöðvarnar á Blönduósi og
inn. Skipverjar sjá aldrei land.
Mæla iðulega dýpi. Er þeir
finna að þeir eru komnir í grunn
sævi ætla þeir að leita frá landi.
Ljetta akkerum. Akkerisfesti
slitnar, stýrisútbúnaður reynist
ekki í lagi, og skipið strandar í
sömu svipan.
Menn allir þjóta í þiljur.
Skagaströnd. á laugardagskvöld
eftir að hingað frjettist um
strandið. Stöðin á Blönduós lok
ar kl. 8, og var ekki opnuð aft
ur fyrri en kl. 10 sunnudags-
morguninn.
Menn biðu hjer með óþreyju
eftir símasambandi á sunnudags
morgun. En síminn hafði bilað
Sex menn af Þór leggja út í
þeim björgunarbátnum sem
eftir var.
Er Skagastrandarbátarnir tveir
höfðu verið á strandstaðnum uia
hríð, og fullvíst var, að þeim
væri ófært að komast að Þór,
lögðu sex vaskleikamenn al
skipshöfn Þórs út í þann björg-
unarbátinn sem eftir var. Voru
það þessir menn:
Stefán Björnsson 2. stýrim.,
Aðalsteinn Björnsson 1 vjelstj.,
Guðm. Egilsson loftskeytam.
Stefán Jónsson,
Enok Ingimundarson,
Valtýr Karvelsson.
Komust þeir klaklaust f?$
skipinu og til annam Skaffá-