Morgunblaðið - 24.12.1929, Side 5
I>riðjudaginn 24. des. 1929.
GLEÐILEG JÓL !
Júlíus Bjömsson.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskar öllum viðskiftavinum sínum
K. Einarsson & Björnsson.
GLEÐILEG JÓL!
Raftækjaverslunin Jón SiQurðsson.
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við öllum okkar viðskifta-
vinum nær og fjær
Ásg. G. Gwnnlaugsson & Co.
GLEÐILEG JÓL!
Jón Hjartarson & Co.
al
GLEÐILEGRA JÓLA
óskum við öllum
Nathan & Olsen.
Fimtugsafmæli drotningar. |
íniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiíii
I GLEÐILEG JÓL ! i
Verslunin Fálkinn.
iiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiuiuimiii
GLEÐILEG JÓL!
Versl. Þörf.
Alexendrine drottning við handavinnu sína.
Alexandrine drotning íslands
og Danmerkur á fimtugsafmæli
í dag —- aðfangadag jóla. Hún
er fædd 24. desember 1879, —
dóttir Friedrich Franz III. stór
hertoga af Mecklenburg—Sch-
werin. Hinn 26. apríl 1898 gift-
ist hún Kristjáni ríkiserfingja
Dana, núverandi konungi Is-
lands og Danmerkur, suður í
Cannes. Var mikið um dýrðir í
Kaupmannahöfn þegar ungu
brúðhjónin komu heim. Og síð-
an hafa vinsældir drotningar-
innar farið vaxandi með ári
hverju í Danmörku.
Alexandrine drotning hefir
komið tvisvar hingað til Islands
og unnið sjer hylli allra fyrir
lítillæti og ljúfmensku.
Drotningin er ágæt húsmóð-
ir og er því viðbrugðið hvað
hún hugsar vel um heimili sitt.
I>á hefir hún og jafnan verið
boðin og búin til þess að hjálpa
þeim, sem bágt eiga. Um hver
jól sendir hún ýmsar gjafir til
danskra sjómannaheimila, og
hún hefir ennfremur sent sjó-
mannastofunni hjer í Reykja-
vík gjafir til þess að útbýta
meðal sjómanna um jólin. —
^ Flesta þessa muni hefir hún
sjálf unnið í höndunum, og eru
(þeir því miklu kærkomnari
þeim, sem þá hreppa.
' Drotningin hefir mikinn á-
huga fyrir allskonar íþróttum.
, Hún leikur Tennis prýðisvel og
|kann að stýra seglbát betur en
' flestar aðrar konur. Þau kon-
; ungshjónin eiga bústaði í Sor-
genfrihöll, í Amalienborg, Mar-
selisborg og úti á Vendilskaga.
Á Skaganum dvelja þau altaf
á sumrin og þar kann drotning-
in best við sig. Þar er hún frjáls
ari og óháðari en nokkursstað-
ar annars staðar og umgengst
fólkið þar í grendinni með slíku
lítillæti, að það er eins og það
væri jafningjar hennar. — Þar
iðkar drotningin hljóðfæraslátt
og stundar tungumálanám. Get-
ur hún lesið ensku, frönsku,
rússnesku og íslensku, auk
dönsku og þýsku.
oooooooooooooooooo
GLEÐILEG JÓL!
Tóbakshúsið.
0*00000000000000000
GLEÐILEG JÓL!
Parisarbúðin.
[HIIIHIHIIIIIIIIIUinilllllllllllUIIIHIIIIUIHIUIIIHIIIHHIIIIIIIIIIUI
| GLEÐILEG JÓL ! |
1 Klæðaverksmiðjan Álafoss. =
jHmtiiuittinnn»HtttmitiitiniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiHiiiiiiiiiiiíir
GLEÐILEG JÓL!
Eilífci lcigið.
(Jólahugleiðmg ).
Lúk. 2. 10. Lúk. 2. 30—32.
„Kynslóðir koma, kynslóðir fara,
allar sömu æfigöng.
Gleymist þó aldrei eilífa lagið
við pílagrímsins gleðisöng".
Það hljómaði í fyrsta sinn, í
þögn og húmi nætur í' áheym
fjárhirða er vöktii yfir hjörð
sinni. Nú hljómar það frá hafi
til hafs, um endimörk jarðar,
og hvar sem því er gaumur gef-
inn, þar fer eins og forðum daga,
það er farið að leita þess ,,at- j
burðar sem Drottinn hefir kunn-
gjört, því að eilífa lagið, hljóm-
ar jólanna, bentu fyrst og fremst
á hann, sem fæddist í mann-
heim hina fyrstu jólanótt, Jes-
úm Krist, og þegar hann er
fundinn, fæðist lofsöngur í hjart
anu“. „Og hirðarnir sneru aftur
og vegsömuðu og lofuðu Guð,
fyrir alt það er þeir höfðu sjeð
og heyrt, eins og sagt hafði
verið við þá“. —
Hirðarnir voru hinir allra
fyrstu menn, er hlýddu á jóla-
boðskapinn. Þeir hjeldu fyrstir
manna jól. Nú halda menn jól
svo miljónum skiftir og eilífa
lagið hljómar víðsvegar um all-
an heim. Það hljómar í höllum
og hreysum, hjá einstæðingum
og á meðal fjöldans, það er
ekki laginu að kenna þó margir
sjeu heyrnardaufir og geti ekki
greint hreina tóna frá fölskum.
Eilífa lagij á undravert afl.—
------Ung kona hvílir í rúmi
sínu á sjúkrahúsi. Hún horfir
tárvotum augum á brjefið, sem
hún var að lesa. Brjef að heim-
an! Hún sjálf svo fjarri öllum
sínum, ölluim vinum, smáum
og stórum heima. Og jólin eru
að koma! Er það ekki ófur
skiljanlegt að augað sje laugað
tárum? Að hugurinn leiti heim
með söknuði og þrá? Að heim-j
an um jólin — veik um jóliníj
En þá berast henni tónarj
svo undur mjúkir og hreinir.
Þeir vefja sálina hennar að sjer
með afli elskunnar, þeir hvísla
að henni: „Jeg boða þjer mik-
inn fögnuð, sem veitast mun
öllum lýðum, því að þjer er í
dag frelsari fæddur, sem er
Kristur Drottinn". — Og sjúka
konan hvílist — Frelsari! Er
til æðra nafn fyrir þann, sem
þreyttur er, einmana og hrygg-
ur?
Sigurþór Jónsson,
úr8miður.
GLEÐILEG JÓL!
Marteinn Einarsson & Co.
| GLEÐILEG JÓL ! |
Landstjaman.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiniitimmiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif
GLEÐILEG JÓL!
Hljóðfæraverslun
Helga HaUgrímssonar.