Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 GLEÐILEG JÓL ! Auglýsingaskrifstofa íslands. óskar öllum viðskiftavinum sínum € Verslunin Liverpool. GLEÐILEGRA JÓLA og- góðs komandi árs, óskar öllum sínum viðskiftavinum. Kaffibrensla Reykjavíkur. „BATTERIIГ Það var í októbermánuði 1808 að Trampe stiptamtmaður fór fram á það við stjórnina að settar væri varnir í Reykjavík, en með brjefi dagsettu 11. mars 1809 vildi Rentukammerið ekki fallast á það, bæði af því, að ekkert megi missa sig af heráhöldum í Noregi, og svo sje' ekki sá mannafli í Reykja- vík, að hann geti varið bæinn með vöpnum, ef á hann sje ráðið. Árið 1809 kom Jörundur hunda- dagakóngur hingað, og lagði land- ið undir sig þá um sumarið, eins og segir í sögu hans. Seinast í júní fór hann að taka sjer líf~ vörð, eða „stríðsmenn til vaktar“, eins og það var kallað. Voru það flest umrenningar og óreiðumenn, að því hermt eí. En það má nærri geta, að fremur hafi þótt lítil- mótlegt að hafa hermenn þessa berskjaldaða og höfuðborgina gengið út um að innlima fsland í Danmörku, gera það að dönsku amti, því um sumarið .var sendur hingað 25 manna herflokkur, und- ir stjórn P. C. Reffling „pretnier- lautinants“. Segja munnmæli, að hermennirnir hafi fengið fyrir- skipanir um að skjóta 3 alþingis- rcenn, ef til óeirða kæmi, „den hvide“ (Jón Sigurðsson), „den tykke“ (Hannes prófast Stephen- sen) og „deíi halte“ (Jón Guð- mundsson). — Flokkurinn hafðist við um veturinn 1851—52 í yfir- rjettarhúsinu (svartholinu) og hjelt þar vörð fyrir framan hús- ið að hermannasið; settu þar rautt skýli handa verðinum í rigningu og óveðri; kölluðu Reykvíkingar sliýlið „hólk“, og var þeim ekk- ert vel til hermannanna. Eina gagnið, sem herme'nnirnir gerðu hjer, ef gagn skyldi kalla, oooooooooooooooooo GLEÐILEG JÓL! $ S Vald. Poulsen. ooooooooooooooooo-c GLEÐILEG JÓL! Versl. Drífandi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiT | g | GLEÐILEG JÓL! j Verslunin Hamborg. varnalausa. Tóku þeir því Phelps og Jörundur að láta hlaða vígi á Arnarhóli austan til við höfn- ina í Reykjavík, sem áður var nefnt „Batterí.“ En fallbyssurnar vantaði. Vildi þá svo vel til að suður á Bessastöðum voru gaml- ar fallbyssur, se'm Henrik Bjelke höfuðsmaður hafði látið flytja út, þegar hann ljet byggja skansinn árið 1668. Þær voru nú sokknar í jörð og kolryðgaðar, en Jörund- ur ljet grafa þær upp og flytja inn til Reykjavíkur og setja þær á nýja vígið, sem liann kallaði Phelps-vígi (Fort Phelps). Segir sagan, að 19. júlí, hafi verið sótt „þrjú fallbyssustykki frá Bessa- stöðum“, en hinar þrjár fall- byssur, sem eftir voru, koniu 21. júlí. Var fyrsta fallbyssan sett upp í hinu nýja vígi 25. júlí og var þá skotið úr he'nni tveimur kúluskotum, „sem gekk vel“ að sögh, svo að byssuhólkarnir hafa ekki verið alveg ónýtir. En fyrir vígisstjóra setti Jörundur sænskan beyki, Malmqvist að nafni, og skyldi hann hafa 300 ríkisdali í kaup, en hver liðsmanna Jörund- ar átti að hafa 60 ríkisdali auk faéðis. En ríkisstjóm Jörundar varð skammvinn eins og allir vita, leystist „herinn“ upp, þegar hann veltist úr völdum og misti þá „Batteríið' ‘ sína heírnaðarlegu þýðingu. Eins og kunnugt er, var hald- inn þjóðfmidur í Reykjavík 1851. Vafalaust hefir dönsku stjórninni, eða stiptamtmanni Trampe, þótt uggvænt um, að fslendingar mundu verða sjerlega hrifnir af því stjórnarboði, sem þá hafði var það, að þeir hlóðu upp aftur gamla vigið „Batteríið“, eins og það var síðan þangað til það var rifið. , Nokkrum sinnum á árunum fyr- ir þjóðhátíðina voru haldnar brennur á „Batteríinu“ á gamlárs kvöld eða þrettándanum. Þar var altaf mikið fyllirí og því oft rysk- ingar og áflog, en það var alsiða í þá daga. Árið 1899 falaði frú Helga Vídalín „Batteríið“ til kaups og ætlaði að byggja þar fagurt hús. Var frumvarp um þetta borið fram á þingi og setti það alt þingið og allan bæinn í svo mikla æsingu, að sennilega hefir aldrei verið eins mikill „móður“ i bæjarmönnum, hvorki fyr nje síðar, ekki einu sinni á „bændafundinum“ svo- nefnda 1905. Jafnvel stiltustu og gætnustu menn mistu alveg tanm- hald á sjálfum sjer. Borgarafund- ur var ha.ldinn, og þar samþykt með yfirgnæfandi meiri hluta mótmæli ge'gn sölunni. Hótunar- brjefum rigndi niður á þá þing- menn, er voru hlyntir sölunni, og kvað jafnvel svo ramt að, að einn þingmanna, er aðallega barð- ist fyrir sölunni í neðri deild, keypti sjer slcanimbyssu til að verja sig með, ef á hann skyldi veha ráðist. Umræður í deildinni urðu langar, harðar og heiptugar. 22 bæjarmenn buðust til að kaupa „Batteríið“ fyrir 2000 kr., eða nokkru meira en helmingi hærra verði en átti að selja það fyrir. Þó fór svo, að frv. var samþykt með miklum atkvæðamun, en náði ekki staðfestingu konungs. Þeir, sem voru andvígir söl- H! = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiu GLEÐILEG JÓL! Versl. Foss. oooooooooooooooooc GLEÐILEG JÓL ! J. C. Klein. oooooooooooooooooo GLEÐILEG JÓL! Versl. Vík. I GLEÐILEG JÓL! I — 2E ' — S ( e Verslunin Bjöminn. jlllllllliillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimÍ GLEÐILEG JÓL ! Versl. Klöpp. oooooooooooooooooo GLEÐILEG JÓL! Verslunin Goðafoss. oooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.