Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hárgreiðslustofan, Laugaveg 42, opin daglega frá 9—7, sími 1262. Ymislegt til útplöntunar í Hellu- simdi 6. Einnig plöntur í pottum. Duncans reykjarpípurnar frægu eru nú cnn á ný komnar í Tóbaks- búsið, Austurstræti 17. Ljósmyndavjelar bestar og ódýr- astar í Amatörversluninni Kirkju- stræti 10. Sími 1683. fslensku spilin fást í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. ^ T^pagr^^Fundið^l^ 1—fc—ata—wnn —wi........ Tapast hefir ve'ski með „traveller check“ frá Home State Bank. Blame, Wash., með nafninu John Johnson, ásamt farbrjefi frá Is- landi til Ameríku. Skilist til Guðm. Pinnbogasonar, Suðurg. 18. Til leigu samliggjandi stofa og lítiC herbergi. Upplýsingar í sína um. Sumirkltlir í fallegu úrvali. Brauns-Verslun Tannpasta tannbustar og munnskola- vatn best í Hjúknmardeilúm Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. liliinr ilrir: Golftreyjur, Jumpers, Alpahúfur, Korselett. Sokkabandabelti. Silkisokkar o. fl. Kápur og kjólar í miklu úrvali. Verslunli Vlk Lgugaveg 52. Sími 1485. Mðturhiúi; með hliðarvagni til sölu • með tækifærisverði. Upp- • lýsingar í síma 1805 frá J kl. 12—1 og 7—8 e. m. J Hundavinna og munir Guðrúnar Finnsdóttur verða til sýnis og sölu í leikfimis- húsi Mentaskólans. í mótinu, en hafa e'kki ennþá sótt þátttökuskírteini sín, verða að sækja þau í dag. Skrifstofa stú- dentamótsins er í lesstofu háskól- ans. — Brúðkaup. í gær hjeldu þau brúðkaup sitt sr. Þormóður Sig- urðsson að Ysta-Felli, og' Nanna Jónsdóttir frá Finnsstöðum í Kinn. Knattspyrnumót íslamds. Allir keppendur og varamenn fjelag- anna á mótinu eiga að mæta í kvÖíd kl. 8 niður við Austúrvöll, til að taka þátt í skrúðgöngu knatt spyrnumanna. Mæta á í venjuldg- um búning. FimleikasýningTi heldur annað kvöld kl. 9 í Iðnó hinn ágæti fim- leikaflokkur kvenna frá Akureyri. Yar framkoma þeirra á íþrótta- vellinum hin prýðilegasta og voru áhorfendur mjög hrifnir af þeirra fögru og fjölbreyttu hreyfingum. f Iðnó munu söngleikirnir njóta sín ehn betur, og fjölmenna bæjar- búar áreiðanlega á þessa sýningu í Iðnó. Er gleðilegt að vita til þess að norðlenska kvenþjóðin hefir tek ið hina fögru íþrótt á stefnuskrá sína og fer nú hverja frægðar- förina af annari hjer til höfuðstað- arins. Violet Code vestur-íslenska söng konan ætlar að láta bæjarbúa heyra til sín í Nýja Bíó næstkom- andi þriðjudagskvöld. Violet Code er dóttir Hjartar Lárussonar söng- kennara í Minneapolis. Hún er fædd í Vesturheimi, og er þetta í fyrsta skifti, sem hún kemur til íslands. Þrátt fyrir það he'fir hún aldrei þreytst á því, að halda uppi og auglýsa þjóðerni sitt þar vestra við öll tækifæri, og hafa þau verið mörg, því að hún hefir oft komið fram opinberlega þar se'm söngkona bæði á hljómleikum og í útvarp, og auk þess sem leikkona í söngleikj- um og kvikmyndum. Söngskrá hennar á þriðjudaginn er mjög fjölbreytt. Auk sönglaga eftir ýms nýtísku amerísk tónskáld, eru þar rússnesk lög og þýsk (Still wie die Nacht) óperuaríur o. fl. Emil Thoroddsen aðstoðar söngkonuna. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Aðkomumenn voru í gær orðnir svo margir í bænum að mikið bar á þeim á götunum. Mest kvað að Vestur-íslendingunum. Það ke'mur fyrir, að Reykvíkingar fella sig ekki við það, er Vestur-íslending- ar, þeim ókunnugix, þúa þá. En það er hinn mesti misskilningur að taka slíkt illa upp. Sjnn er siður í landi hverju. Ve'stra þúast menn. Og því ættu menn hjer að gera gestum þessum óleik með því að láta sjer ekki vel lynda, þó þeir haldi þessum sið sínum, þessa stuttu stund se'm þeir eru hjer gestir. 7000 manns er talið að hægt sje að flytja á dag á bílum hjeðan og austur á Þingvöll, í bílum þeim, sem hátíðarnefndin he'fir yfir að ráða. Fjelag ísl. loftskeytamanna lield- ur aðalfund s. d. 29. júní. Hátíðablað Spegilsins ke'mur út á þriðjudag. Blaðið er í venjulegu broti, 32 síður og með fjölda af myndum. Stórstúkuþingið, var sett í gær. Fjalla-Eyvindur. Svo mikil að- sókn hefir verið að hátíðarleiksýn- ingunni, að útselt var fyrir tvö fyrstu kvöldin með hækkuðu verði á fimtudag, og eftirspurnin mjög mikil 'fyrir næstu sýningar. !Ættu aðkomumenn, sem e'kki ætla sjer að dvelja í bænum eftir Alþingis- hátíðina, að tryggja sjer aðgöngu- miða með góðum fyrirvara að næstu sýningum. Leikið verður í kvöld og á þi’iðjudagskvöld í síð- asta sinn fyrir Alþingishátíð, en á mánudagskvöldið verður ekki leik- ið. — Okuskrifstofan verður opin á morgun (sunnudag) kl. 9 -12 og 1-3. Nýkomnir Silkisokkar í stóru fallegu úrvali. Allir nýtísku litir. Brauns-Verslun Handtöskur frá 4.95 Hitaflöskur 1 liter, 3.50 Hitaflöskur % 3.00 Emal. diskar 0.70 Emal. drykkjarbollar 0.55 Dósahnífar 0.65 Vasahnífar 1.00 Boi’ðhnífar riðfr. 0.75 Gafflar 0.4G Skeiðar 0.40 Teskeiðar 0.15 Sigurður Hjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830» Alþýðubókasafn Reykjavíkuir á- minnir lánþega e'mx að nýju um að skila öllum bókum fyrir 25. þ. m. Skipherra á frakkneska herskip- inu „Suffren“ heldur kvöldboð um borð fyrir landsstjórnina, æðstu em bættismenn, forseta þingsins og meðlimi „Alliance fran§aise“ næst komandi þriðjudagskvöld 24. þ. m. Landssýningin ve'rður opin í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. — Gleymið ekki að skoða sýninguna í Leikfimissalnum, þar sýna klæða- verksmiðjurnar iðn sína og þar er spunnið á spunavjelar. Bjöm Ólafsson biður þe'ss getið, að hann svari engum fyrirspui’num um Þingvallaakstur nje neinu þar að lútandi í verslunar-skrifstofu sinni nje heima, hvorki símleiðis eða á annan hátt. Menn verða að snúa sj^r með alt slíkt beint til ökuskrifstofunnar. Miss Henrietta- Sigrún Sigurð- son frá Minneapolis, Minn., var meðal farþega hingað á „Antonia“. Er hún komin hingað í fundarferð og býr nú lijá skyldfólki sínu, þeim hjónunum Sigríði Pálsdóttur og Aðalsteini Pálssyni skipstjóra, í Skildinganesi. Fimtugsafmæli á Nikólína Þor- steinsdóttir Nýlendugötu 7 á þriðjudagúin. íslafndsglíman. Hið mikla horn, sem Alþingishátíðamefndin hefir gefið sem sigurverðlaun í íslands- glímunni, er til sýnis í glugga Morgunblaðsins. Hornið sjálft er afar mikið og hefir Jónatan Jóns- son gullsmiður silfurbúið það, en Ríkarður Jónsson liefir skreytt hornið rne'ð útskurði og smíðað und ir það fót, — mann, sem ber það á bakinu. — Sá, sem sigrar i fs- landsglímunni og ve*rður glímu- kóngur íslands, fær horn þetta til æfilangrar eignar, og verður því, aldrei framar kept um þaið. Verður grafið á hornið sjálft nafn glímu- kóngsins, en að honum látnum á það að fara á Þjóðminjasafnið. Ustsýningin, í hinum nýja sýn- ingarskála í Kirkjustræti, verður opnuð á morgun. Bílfært er nú talið milli Akureyr ar og Borgarness, þó hvergi nærri sje færðin góð norður á heiðunum. SúuisUEBtun heldnr EdIh, Hlliiiii í Gamla Bíó þann 23. júní kl. 71/4. Aðgöngumiðar fást hjá Sigfúsi Eymundssyni, K. Við ar og Helga Hallgrímssyni. Alþingishátíðarblað Morgunblaðs ins verður borið út til áskrifenda hjer í bænurn á morgun. Má búast við því, að blaðið komi ekki eins snenxma til allra kaupenda og venja er til, vegna þess að útburð- urinn hlýtur að taka langan tíma. Blaðið verður einnig selt í lausa- sölu á götunum, og verða þeir sem taka vilja að sjer götusöluna að snúa sjer til afgfeiðslunnar sem fyrst í fyrramálið. Greádd verða há sölulaun. Slysavarnafjelögin. Þriðjudagur- inn 24. júní verður að uokkru leyti helgaður stai’fsemi slysavarnafje- laganna. Fer þann dag frarn kapp- róður hjer á höfninni og gengst Slysavarnafjelagsde'ild Reykjavik- ur fyrir honum. Slysavarnafjelag kvenna selur þann sama dag merki til ágóða fyrir starfsemi sína. Þetta iitla, snotra merki, sem sýnir björg unarhring, tákn starfsemi Slysa- varnafjelaganna, verða margir til að kaupa, því vel fer á því að þótt nú sje' sumar, og vonandi að góða veðrið, sem allir þrá, verði komið á þriðjudaginn, að menn minnist þess að þegar vetrarstorm- arnir geisa, er oftlega þörf á hjálp í háska, en hún verður stundum minni en skyldi, vegna þe'ss að björgunartæki vantar. Slysavarna- fjelögin hafa mikið hlutverk að vinna, og það hlutverk er þannig vaxið að það ætti að geta gert ráð fyrir samhug og stuðningi allra. Sklftafundur í þrotabúi h.f. Hljer ve'rður hald- inn á skrifstofu lögmanns kl. 1 Ys e. Ii. mánud. 23. þ. m. til þess að taka afstöðu til athugasemda og- krafna þeii’ra er fram koma .á nauðvmgaruppboði í gær á skipl þrotabúsins e. s. Hljer. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 21. júní 1930. B|ðm Þúrðarson. Reglngjörð um hvlldartima bifreiöarstjóra. 1. gr. Bifreiðarstjórar fólksflutninga- bifreiða skulu að minsta kosti hafa 8 klukkustunda hvíld á sólarhring hverjum auk nauðsynslegs matar- tíma. 2. gr. Bifreiðarstjóra, sem hefir farþega í bifreið sinni, e'r eigi heimilt að slíta ferð sinni eða hætta vinnu þó að vinnudagur sje úti samkvæmt ákvæðum 1. gr., fjrr en hann hefir lokið ferðinni eða náð liæfilegum áfangastað og gengið vel frá bif- reiðinni. 3. gr. Brot gegn regluge'rð þessari varð ar sektum frá 10 til 500 kr. Mál út af slíkum bi'otum skulu rekin- sem aimenn iögreglumál. Reglugerð þessi er hjer með sett samkvæmt 13. gr. Iag’a nr. 56, 15». júní 1926 til þe'ss að öðlast gildi þegar í stað og birtist til eftir-- breytni öllum sem hlut eiga að máli. Atvinnu- og samgöngumálaráðu- neytið, 14. júní 1930. Tryggvi Þórhallssoit. Vigfús EtnarssoiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.