Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 7
UORGUNBLAf)IÐ 7 Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyf jabúðum. Yerð 2 50 glasið. . B. S. H., Hamlet og Þör Einkasali: Signrþðr. AVðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. Oll samkepni útilokud. Lystarleysi kemnr oftast a! ðreglnlegn mataræði. Ef þjer borðið Helioggs Hll Bran daglega, með iæðn yðar, er engin hætta. ALL-BRAN Ready-to-eat AImo mahert óf KELLOGG'S CORN FLAKES f byall Or'cora4—tMj d and Green Packajð 91» "T' I \\>- EGGERT CLAESSEN læstarjettarmálaflutningsmaðtir. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. YiCtalstími 10—12 f. h. Nýslátrað kindabjöt. Klein, Baldnrsgötn 14. Tll Uigvalla Soussa sm bestu egypiku Gigturetturnai 20 st. pakki á kr. 1.25. röraimistu kvæði vor eru ekki í bókinni, en hvort það er ókostur á henni má nm deila, því að henni er aðallega ætlað það hlutverk að kynna ísland og íslenska ljóðagerð í Vesturheimi. Sumir mumi segja, aS þá hefði ekki þurft að prenta þar frum- kvæðin á íslensku, en það er mis- skilningur, því að þess ve'gna er bókin eiguleg fyrir alla íslendinga, ekki síst þá, sem einhvers meta það að hafa samanbnrð frummáls og þýðingar. Má líka vera, að þetta verði góð kenslubók fyrir þá, sem vilja læra e*nsku. Þýðendnr kvæðanna eru 12, þar á meðal jafn heimsfrægir meun eins og Vilhjálmur Stefánsson og Sir William A. Craigie, sem er einn af aðalhöfundum hinnar miklu „Oxford English Dictionary' ‘ (ensk-ensku orðabókarinnar. — Mikilvirkastir af þýðendum e)ru Skúli Johnson prófessor í Winni- peg, frú Jakobína Johnson í Seattle og Guðmnndnr J. Gíslason læknir í Grand Porks í Norðnr- Dakota. Sem heild finst mjer að þýðingar frú Jakobínu beri af. Hún er undarlega orðhög, bæði á íslenskt mál og enskt, og er þá ekki að furða þótt hún nái efni, anda og jafnvel íslensku rími í þýðingum. Þó hefir hún ekki ráð- ist á þau kvæði, sem minstur vandi er að fást við. Hún hefir t. d. þýtt „Undir Kaldadal“ eftir Hann- es Hafstein, „Norðurljós" eftir E. Benediktsson og „Skilmálana" eft- ir Þorstein Erlingsson. En ekki get jeg þó að því gert, að mjer finst Runólfur Fjeldsted ágætur og þá sjerstaklega þýðing hans á „Sól- skríkjunni* ‘, eftir Þorstein Erlings- son. Sú þýðing finst mjer blátt áfram og nærri því að geta verið frumkveðin, enda efr kvæðið ljúf- ara og ljettara í meðförnm, en þau sem nú hafa verið nefnd. Jeg tek hjer þýðinguna á fyrstu vísunni: Her voiee was so eharming, so heartfelt and clear. That rose, from the' little copse, thrilling and ringing, Her notes Tvere of things most beloved and dear: A sunburst of song trough the night-shadows flinging. And sweet every eve' were her love-lays to hear, 0, if you could guess at the wealth of her singing. Þetta er vel þýtt, þe'gar reynt er að ná hljóm, viðkvæmni og orða- lagi frumkvæðisins, og svo má kalla þýðinguna á hinnm vísunum. daglega íerðir frá Steindóri. Sími 581 (þrjár línur). Útgáfa bókarinnar er hin vand- aðasta á allan hátt, enda mnn ekkert hafa verið til sparað að gera bókina sem best úr garði. Á. Egill Vilhjálmsson, Símar 1717 og 873. Umboðsmaður á íslandi Stór í á Bllnm sviðnm. Hinn nýi Dynamie Erskine hefit sannarlega yfirbnrði þegar nm er að ræða, fegurð traustleika, vjelar- afl og stærð. Hann er lágur, fal- leíga afrendur, með 114 þumlunga hil milli hjóla, er sjerstaklega rúm- góðnr, fer vel á vegum og hefir öll þægindi í sætaúthúnaði og að hraðamöguleika óviðjafnanlegnr. Hinn nýi Dynamic Erskine er sjer- staklega ódýr í rekstri, hvað sneírt- ir eldsneyti, smumingn og alt við- hald. Þessi bíll er vissulega verðugur ár- angnr af 78 ára framleiðslu- reynsln Studehakers. FCII D Y N A M I C CREAfED AND BUILT N E W STUDEBAKER Um stofnnn Skógræktarfjeiags íslands. Tildrög: Það er sagt, að land vort hafi áður verið skógi vaxið milli fjaUs og fjöru. Að þeítta sje rjett hermt blandast engum hugur um, enda þótt skógurinn víðast hvar hafi verið fremur smávaxinn. Á þeim þúsund árum, sem feður vorir hafa bygt landið, hefir skóg- urinn að mestu verið eyddur, svo nú er landið víðast hvar nakið og bert, aðeins á nokkrum stöðum, þar sem skógarnir hafa verið víð- lendastir og bestir, finnast ennþá nokkrar leifar af þeim. Um aldamótin síðustu var starf hafið, til að vernda skógarleifarnar og gróðursetja nýja skóga og trje. Þetta starf hefir víða borið sæmi- legan árangur, betri en margir hjuggust við í fyrstu. Þar, sem friðaðar hafa verið skógarleifar, þótt þroskalitlar væru, er nú að vaxa upp þróttmikill skógur. Þar, sem gróðursettar hafa verið útlend ar trjátegundir er árangurinn einn ig sæmilega góður, eins og sjá má á Trjáræktarstöðinni og Gróðrar- stöðinni á Akureyri, etmfremur á gróðursetningunni á Þingvöllum og víðar. Af þeirri reynslu, sem þegar er fengin, er það auðsætt, að mögu- leikar eru hjer allmiklir til trjá- og skógræktar. Áhugi almennings fyrir því að gróðursetja trje? og runna heima við hús og bæi, mun líka vera að færast töluvert i vöxt á seinni ór- um. En miklum örðugleikum hefir það valdið, hve erfitt ^það er og jafnvel oft ómögulegt, að fá hent- ugar og ódýrar plöntur, sem heppi- le'gar sjeu til gróðursetningar. — Þetta hefir, meðal annars komið þeim mönnum, sem málefninu unna, til að athuga hvdmnig úr þessu yrði hætt. Ríkið fæst að vísu nokkuð við skógræktarmál, og hefir skógrækt- arstjóra, sjerfróðan mann í þjón- ustu sinni, en starf lians he'fir að mestu verið innifalið í því, að sjá um friðun og verndun þeirra litlu skógarleifa, sem eftir eru. Ef skógræktarmálum Islands á að miða fljótt og vel áfram, er auð- sætt að til þess þarf almenn sam- tök landsmanna, og til þe'ss að fá þau, e*r eina leiðin að stofna öflug- an fjelagsskap. Á síðastliðnum vetri ræddu þeir Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri og Jón Rögnvaldsson skóg- ræktarmaður í Fífilgerði, sín á milli nm stofnun fjelagsskapar, sem starfaði fyrir skógrækt á ís- landi. 1 tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis, mun nokkur vakning hafa komið meðal landa vorra í Vesturheimi, um að styrkja skóg- ræktina á íslandi ,var jafnve'l nokk uð um það ritað í íslensku blððiö þar vestra. í tilefni af því ritaði SigurðBR Sigurðsson grein í blaðið Löberg, þar sem hann stuttlega skýrir frá skógræktarmálunum á íslandi fyt og nú, og hverjir möguleikar vaarf þar fyrir hendi. Nokkru seinna barst Sig. Si#- urðssyni brjef frá B. Magnússyut, St. James Man. Kanada. í þv| brjefi skýrir hann frá því, að meðal Vestur-íslendinga sje ná stofnað fjelag, kallað „Vínlands- blómið“, sem hafi það einkamark- mið að efla skógræktina á Islandi. Um sama mund barst ríkisstjórn iuni brjef frá New York „Bird and Tred Club“, þar sem fjelagið býðst til, í tilefni af Alþingishá- tíðinni, að gefa landinu trjáplönt- ur til gróðursetningar á íslandi. Brjefi þessu mun þó hafa verið svarað á þá leið að heppilegra myndi að fjelagið útvegaði trjá- fræ, sem hentugt væri til sáningar á íslandi. Af því, setn hjer að framan stutt lega er skráð, leiddi því beint að athuga hvort ekki væri tímabært að efla til stöfnunar landsfjelags- ins: „Skógræktarfjelag íslands." Eftir að þessi undirbúningur að stofnun Skógræktarfjelags íslands hófst, hafa nokkrir menn á Akur- eyri stofnað Skógræktarfjelag og þess verið getið í dagbloðum. En i áður en þetta fór fram hafði for-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.