Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Há sölulaun verða greidd þeim sem selja hátíðarblað Morgunblaðsins á morgun. — Komið snemma á afgreiðsluna. F. f. L. Vikan 15.—21. júní. Afli hefir verið góður undan- farið norðan lands, og eins hafa þeir fáu togarar veitt vel, sem enn eru að veiðum. Sama og ekkert er enn af- greitt af sólþurkuðum fiski, og dauf eftirspurn í markaðslöndun Skrlfstofnmaðiir ðskast þarf að annast brjefaskriftir á þýsku og ensku. Skrifleg umsókn merkt „Skrifstofumaðura, ásamt meðmælum og launakröfu, sendist A. S. í. fyrir 25. þ. nu Aðalfnndnr Fjelags íslenskra loftskeytamanna verður haldinn í Varð- arhúsinu sunnudaginn 29. júní kl. 14. STJÓRNIN. um. Talið er, að útlit sje fyrir, að svipað verði verð á síld í ár eins og í fyrra. Mun skella hurð tiærri hælum, að síldarverksm. ríkisins á Siglufirði geti tekið til ?tarfa á rjettum tíma. Enskar kðfnr nýkomnar í mjög stóru úrvali. Stúlkur. Nokkrar handfljótar og lægnar stúlkur. óskast í vinnu til miðvikudagskvöldls í Prentsmiðjuna Acta. — Upplýs- ingar þar í dag frá kl. 5—8 síðdegis. Hinn velþekkti Selfjallsskðll opnaðnr. Kær kveðja til allra góðra bílstjóra. Þar geta gestir ykkar notið fjallaloftsins. Afbragðs danspallur til afnota fyrir þá sem vilja. Gnðmnndnr H. Signrðsson. LÖGBERGI. Aðeins fáir dagar eftir til hátíðarinnar. Notið því tækifærið og kaupið í Versl. Vísir það sem þjer þurfið í nestið af niðursuðuvörum, ávöxtum, tóbaki og allskonar sælgæti, því að sjálfsögðu verða þessar vörur að miklum mun dýrari á Þingvöllum. Verslnnfn Vfsfr. Laugaveg 1. Sími 555. Lfstsýnfngn opnar Guðmundur Einarsson í dag kl. 10 f. h. Sýningin er í Listvinahúsinu við Skólavörðutorg og verður opin eftirleiðis daglega frá kl. 10—9. Fyrirliggjandi: Appelsínur 240 stk. Epli Delecious. Laukur. Nýjar ítalskar Kartöflur. Eggert Kristjánssou & Co. Þeir sem ætla að selja hátíðarblað Morgunblaðsins komi á afgreiðsluna sem fyrst 1 fyrramálið. Há sðlnlann. Veiðarfærav. „Geysir". 10-15 menn (unglingar) óskast til Þingvalla, til tjaldauppsetningar í 2 daga .(Sími 1643). Reykjavík — Þingvellir, ■ Guilfoss — Geysir — Hekla — Þórsmörk — Berg- þórshvoll — Goðafoss — Ingólfsstyttan — íslenski fán- inn — Frá Eyjafirði. Ýmiskonar postulínsmunir með myndum af þessum stöðum, fást aðeins hjá K. Einarsson & Ðjörnsson, Bankastræti 11. Ferðatðskur fjölda tegundir. Ullarteppi sjerstaklega hentug í tjöldin á Þingvöllum, verðið mjög lágt, komið meðan úr nógu er að velja. Veiðarfæraversl. ,Geysirc Viðbúnaður hefir nú verið í algleymingi þessa viku undir Al- þingishátíðina, og segir ýmsum þung hugur um, að eigi geti alt farið fram með þeirri reglu, sem ætlað er. Einkum kvíða menn erf iðleikum á flutningum milli R- víkur og Þingvalla, bæði vegna þess, að vegurinn er ekki góður, og líklegt, að bílar, sem verða til taks, sjeu í fæsta lagi fyrir allan þann mannfjölda, er kom- ast vill til Þingvalla á skömmum tíma. En ennþá vona menn, að góð- viðri renni upp hátíðardagana og það bæti upp þau óþægindi, sem hátíðargestir kunna að vebða fyrir. Gott veður á Þing- völlum gerir öllum glatt í geði — það, og það eitt, mun verða þess megnugt að koma öllum sem þangað sækja í hátíðaskap. Innan um alt umtalið um há- tíðina slæðist umtal oft og ein- att um hinar nýafstöðnu kosn- ingar, og spádómur um, hvernig þær hafi farið. Ef litið er á kjör- fylgi flokkanna við síðasta reglu legt landskjör 1920, er það óneit anlega líklegast, ao sinn maður- inn hafi komist að af hvorum Jista. Til þess að tveir hafi kom- ist að af lista Sjálfstæðisflokks ins, þarf kjörfylgi þess flokks að hafa aukist hlutfallslega mik- ið meira en fylgi sósíalistanna. — Vitaskuld væri það í alla staði rjettmætt að svo hafi farið, En vart er hægt að treysta því, að Sjálfstæðisfl. hafi feng- ið yfir helmingi fleíri atkvæði, en Jón Þorláksson fjekk 1926 Hann fjekk þá 5501 atkv., en Jón Baldvinsson 3164. Nú hafa um 23.000 atkv. verið greidd, — Til þess að 2. maður af lista Sjálfstæðismanna komist að, mun listi sá þurfa a. m. k. tvö- falda atkvæðatöluna 5500. Hin myndarlega landssýning Heimilisiðnaðarfjelagsins var opnuð í vikunni í Mentaskólan- um. Er þar gott og mjög fróð- legt yfirlit yfir heimilisiðnaðinn í landinu. Sýnllegt er, að áhuga- menn og konur eru um allar -veitir, er hlúa vilja að heimilis- iðnaðinum, þrátt fyrir fólkseklu og önnur vandræði. Upp af rótum heimilisiðnaðar- ins á að rísa hvatning til manna og einkum húsmæðranna um það, að íslensk heimili verði með íslenskum þjóðlegum svip. Að því stuðlar sýning sem þessi. Hún hlýtur og að gefa mörgum sem þangað koma margskonar leiðbeiningar í tóvinnustarfinu. Einmitt þarna ættu menn að geta fundið hverskonar varning helst er hægt að vinna úr inn- lendu efni í svo stórum stíl, að úr því gætu orðið verulegar tekjulindir fyrir þjóðina. Landssýning Heimilisiðnaðar- fjelagsins er ennfremur góð bending til manna um það, hve ' fáránlegt aflagi það er, að hafa ekki komið hjer upp almennri alhliða sýningu, þar sem sýnt er alt er sýnt verður frá atvinnu- og menningarlífi voru. Hjer sem oftar Sýnir það sig, að kven- þjóðin íslenska stendur framar en karlmennirnir, að víðsýni og viljafestu. Útflutningurinn fyrstu 5 mán- uði ársins hefir numið tæplega 61/2 milj. króna, og er það 1 —2 milj. kr. minna en tvö undan farin ár. En fiskbirgðir í land- inu voru 1. júní í ár 257 þús. skpd., voru í fyrra 200 þús. skpd. og árið 1928 á sama tíma 172 ■ús. skpd. Bðkasafn U1 söln. 800—900 bindi; þar m. a. Lær- dómslistafjelagsritin, Klausturpóst- urinn, Ármann á Alþingi og yfir- ltitt flest ísl. tímarit gefin út á 19. öldinni. Afgreiðsla þessa blaðs vísar á seljanda. Hessian. Bindigarn. Saumgarn.. Merkiblek. Trolltvinni. L. Andersen. Sími 642.. Austurstræti 7. Ullarballar. Saltpokar. fyrirliggjandi L. Andersen. Sími 642. Austurstræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.