Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 5
Sunnudag 22. júní 1930. 5 Mafirversln Tfiinasar iðnssenar hefir ávalt nægar birgðir af: Nautakjöti, af ungum gripum. Alikálfakjöti. Grísakjöti. Dilkakjöti, frosnu og Nýjum laxi. Laugavegi 32 Sími: 2112. Laugavegi 2. . Sími: 212. Drífsmda kaffið er drýgsl Fnlt hfis matar - og finnast margar dyr á - hefir ráð til lækninga á öllum fótasjúkdómum. Hvert sjúk- dómstilfelli er nákvæmlega rannsakað og lækningunni hagað samkvæmt ströngustu vísindalegum reglum. Biðjið um ókeypis ráðleggingar, sem mælt er með af læknum víðsvegar um heim. Hjákranardeildin, Austurstræti 16. Símar 60 og 1060. N Ý R L A X I Alikálfakjöt ---------- Reyktur áll ------ Rejer Radísur Pork and Beans NAUTAKJÖT Saltkjöt. --- Hunang. Sandwich Spead Nýir og niðursoðnir ávextir Smjör Egg Ostar. AFAR MIKLAR BIRGÐíR AF ALSKONAR VÖRUM. B'jölbreytt nesti á Þingvallahátíðina. Verslnnia Kjöt og Fisknr Sími 828 á Baldursgötu. Sími 1764 á Laugaveg 48. TUTernriettnr „Framsúknar“. í»að hefir oft verið sagt um Framsóknarflokkinn, að nafnið bæri hann ofurliði. Nafnið er í sjálfu sjer fag- urt. En landinu og þjóðinni er lítið gagn í tómu nafninu. Ef stjórnmálaflokkur sá, er þetta nafn kaus sjer, hefði bor- ið giftu til að halda fram til sigurs öllum þeim hugsjónum, er góðir Islendingar telja best hæfa slíku nafni, mundu allir fegurstu og göfgustu framtíðar- draumar þjóðarinnar hafa rætst smátt og smátt og halda áfram að rætast. Og þá er vafalauat, að einungis einn stjórnarflokk- ur væri til, skipaður öllum besta kjarna þjóðarinnar. — Og auk þessa kjarna, fámennur flokkur sósíalista og kommúnista. Hefir þá Framsóknarflokkur- inn kafnað undir nafni? — Al- veg áreiðanlega! Besta og eina sönnun þess, 'hve afskaplega flokkur ||)essi hefir brugðist |)eirri köllun, er upphaflega virðist að hafa vak- að fyrir honum og nafnið bend- ir til, er það, hve fámennur hann er }>rátt fyrir skrum og hug- sjóna-„reklame“, kostað af rík- isfje og útbreitt af hundruðum ósvífinna, kjöftugra bitlinga- |>ræla. Þessi ógeðslega útbreiðslu- starfsemi Framsóknar er að því leyti lík ofsóknar-starfsemi Jesú- ítanna á miðöldunum, að ríkið er látið borga brúsann, og hver sá, er ekki svínbeygir sig fyrir „kenningunni", er tafarlaust dauðadæmdur frá allri j)átttöku í opinberum störfum, og hverj- um þeim embættismanni, er dirf- ist að hreyfa andmælum, vægð- arlaust hrundið úr embætit. Svo virðist nú, sem þær fáu hræður, sem æstar eru með stjórninni, hafi gjörsamlega glatað allri skoðun á þjóðmálunum. Þeirra pólitík er orðin að trúarbrögð- um. Jónas er þeim það, sem Allha er Múhameðstrúarmönn- um og Tryggvi er þeirra Múha- með — og þó í ljelegra lagi hvað dýrkunina snertir, því „almætti“ Jónasar skyggir alstaðar á. Mikill meginþorri allra svo- kallaðra Framsóknarmanna eru annað tveggja, Sjálfstæðismenn eða sósíalistar í eðli sínu. En nú er annað tveggja, bitlinga- vonin eða oftrúin á Jónasi, sem kæfir niður heilagan eld sann- færingarinnar í brjóstum þeirra. Og enn er þriðja orsökin til þessa Framsóknarbrjálæðis. — Fjöldinn, sem þegar hefir þeg- ið bitlingana, er knúinn áfram með hnútasvipu flokks- og skoð- anakúgunar til að játa opinber- lega „hina einu sönnu trú“, jafn- vel þótt samviskan kvelji þá og þá klígi og bjóði við lofgjörð- arhræsninni. Ekkert er það mál til á dag- skrá Framsóknar, sem nokkru máli skiftir, er ekki sje líka efst á dagskrá ýmist hjá Sjálfstæð- ismönnum eða jafnaðarmanna- flokknum. En jafnframt er hitt marg- sannað, að eigi Sjálfstæðismenn frumkvæði að einhverju þjóð- nytjamáli, sem í raun og veru Alþlngishátíðln. ' Allir sem fara austur á Þingvöll þurfa að fá sjer nesti og það fæst best og fjölbreyttast í Matarverslun Túmasar lónssonar. Laugavegi 2. Laugavegi 32 Sími: 212. Sími: 2112. Alþingishátiðin. Allir sem eru ráðnir til að gæta náðhúsanna á Þing- völlum um Alþingishátíðina, eru beðnir að koma til við- tals kl. 8—9 sunnudaginn 22. Vesturgötu 45. Toors of Eurooe. In conjunction with the sailing of the R. M. S. „Bri- tannia“, leaving Reykjavík on 5th July, a tour of Europe has been organized by Thos. Cook & Son, visiting London,. Amsterdam, Cologne, The Rhine, Munich, Oberammergau,. witness the Passion Play, Innsbruck, Lucerne, Interlaken and Paris. Mr. & Mrs. Emile Walters will act as leaders of the above tour. For further informations please apply to: Beir H. Zoega. Agent for: Thos. Cook & Son, London. Filmur. Við viljum benda viðskiftavinum okkar á að birgja sig upp meði Filmum hjer á staðnum, vegna þess að verð á filmum verður óhjákvæmilega tals- vert hærra á Þingvöllum og svo getur einnig orð- ið tafsamt að komast að — og fá fljóta af- greiðslu þar. Útsölustaðir okkar verða hjá hr. Jóni Guðmundssyni, veitingamanni og hr. Einari Halldórssyni, Kárastöðum. Illingwoths filmur (bláu pakkarnir) eru bestar og ódýrastar. SportTðrakis Reykjavíknr. (Einar Björnsson). Rlliooislítiiil er í nánd. Kaupið hátíðarskóna hjer, ávalt sama lága verðið t. d. kven-lakkskór frá kr. 12.90. Mikið úrval af ljósum og dökkum dömuskóm með háúm'og lágum hælum. Skóbnð Vestnrbæfar. Vesturgötu 16. N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.