Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.06.1930, Blaðsíða 8
'í& _-^V ■' jm- A MORGUNBLAÐIÐ Þeir sem ætla að fá sjer myndavjel fyrir Alþingishátíðina, ættu að gera það meðan nógu e'r úr að velja. — Mikið úrval af KODAK VJELUM. Verð frá kr. 10.00. Kodaks, Bankastræti 4. Hans Petersen. lljer erum þess ðr* uggír, ad „Kodak“* fimlan sja hln besta, sem heimurinn hefir að bjóða Ef þessu væri ekki þannig varið myndu sjerfræðingar þeir, sem »Kodak« hefir á að skipa, fljótt komast að raun um það. Á bakvið »Kodak«-filmuna stendur hin stærsta og best úr garði gerða ljósmyndastofnun heimsins og heimsfrægir vís- indamenn, sem gert hafa að æfistarfi sinu rannsóknir og umbætur á Ijósnæmum efnum „Kodaklc-iilman þekkist nm aUan hsim sem óbrigðola filman i gnla pappahylkinn. Kodak Limited, Kingsway, London, W. C. 2, göngumöimum þessa máls bæði fyrir norðan og hjer syðra komið saman um, að halda aðalfund Skóg ræktarfjelags Islands á Alþingis- hátíðinni á Þingvöllum. Yerður það þá aðalfjelagið, en undirdeildir sjeu stofnaðar út um land, tilsvar- andi þeirri sem þe'gar er stofnuð á Akureyri. H. J. H. Baruadauðinn í Lybeck. 'rf*r> FABRtEKSMERK Munið að þetla erbesla og eftir qœðum ódýrasta súkkulaðið. Fyrirligggandi: Sardínur í olíu og tomat. Ansjósur. Beinlaus síld. Gaffalbitar. Kavias. Lifrarkæfa. Grænar baunir. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 (3 línur). Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni; Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindil Sparar fjel Seinni partinn í vetur var reynd bólusetning gegn berklum á ný- fæddum börnum í Lybeck-Yar uot- að svonefnt Oalmette-bóluefni, sem sett er saman af próf Calmette við Pasteurstofnuuina í París. Hefir bóluefni þetta áður verið re'ynt. án þess að sjáanlegt liafi verið að það hafi komið að sök. Prófessor Calmette. í Lybæk var byrjað á bólusetn ingu þessari síðast í febrúar í ár. Var haldið mjög fast að foreldr um að láta bólusetja nýfædd börn sín þegar eftir fæðingu og varna þess þar me'ð að börn þeirra sýkt- ust nokkurntíma af „hvíta dauð- anum“. Voru 246 börn bólusett þar til um miðján maí, en þá var alt í einu tekið fyrir bólusetningu þessa. Börn þau sem fyrst voru bólu- sett í febrúar höfðu sýkst og sum dáið og þegar lík þeirra sem dóu voru krufin, kom það I ljós að þau liöfðu verið alte'kin mjög mögnuð- um bérkíuiri, ekki einungis í lung- um og líSúm, heldur einnig um allan líkamann. Ög þegar bólusetn- ir.gunni var hætt um miðjan maí voru þrír f jórðuhlutar allra barn knna orðuir berklasjúkir, eða um 190. Heldur veikin áfram að út- breiðast iiieðal hínna bóluse'ttu barná og eru þau þyngst haldin sem týrst voru bólusett. 26 þeirra eru þegar dáin og voru þau flest- öll bólusett annað livort í febrúar eða byrjun mars. í Lybeck er órói mikill út af þessari skyndile'gu útbreiðslu berkl anna og hafa foreldrar krafið lækna reikningsskapár á opinber- um fundúm fyrir bólusetningunni, sem bersýnilega hefir haft nákvæm lega gagnstæð álirif við það sem hún átti að hafa. Æsingafundir hafa verið haldnir um þetta mál og hafa foreldrar féngið því fram komið að 2 af læknunum hafa mist stöður sínar. En læknarnir eru undrandi og ráðþrota. Þeir vita ekkert hvernig eitrið hefir komist í líkama barn- anna. Bóluefni Calmettes hefir fram til þessa reynst algerlega skaðlaust, enda þótt ekld hafi enn- þá komið fram hvern árangur það g(‘ti borið sem móteitur gegn berkl um. Hafa prófessorar sem með efni þetta hafa farið lýst því yfir, að efni það sem í Lybe'ck var notað hljóti að hafa blandast eitthvað, annað geti ekki komið til mála. En því miður er ekki hægt að rann- saka það, því ekki er einn dropi eftir af því. Er óvíst hvort að menn komist nokkurn tímann til botns í þessu alvarlega máli, en rannsókn lieldur þó áfram. Stofnnn fjelags til veiðiskapa-r í Grænlandi. Beykjarpfpnrnar frægu eru nú komnar aftur. Margskonar gerðir og verð* lopaHsnusii Austurstræti 17. Nokkrir menn lijer í Reykjavík hafa tekið sig saman og ætla að stofna fjelag til þess að reka veiði- skap í Norðaustur-örænlandi. Er tilgangurinn aðallega að veiða refi og hvítabirni, en jafnframt á að lcggja stund á það að flytja lifandi sauðuaut hingað til lands. Gera for göngumenn ráð fyrir því að kaupa vandað íshafsskip og hafa 10 menn við veiðarnar árlangt. Hafa þeir gert áætlun um það að kostnaður við veiðarnar verði 35 þús. kr. á ári, en tekjurnar 130 þús. kr. Kostn aður við skipið er þó eklci talinn í áætlun þessari. Gért er ráð fyrir að náist 150 lifandi refir, 150 tófu- skinn og 40 bjarndýraíeldir; auk þess selir, rostungar, úlfar, hjerar og sauðnaut. Þykjast menn vita með vissu að veiðin geti aldrei orð- ið minni en þettá, sje'rstaklega á fyrsta ári, þegar veitt er á þeim síóðum þar sein veiðiskapur hefir ekki verið stundaður áður. Norðmenn hafa stundað veiðar á Austur-Grænlandi í nokkur ár og hafa liaft góðar te'kjur af þvi, eins og sjá má á því, að nú eiga þeir um 80 veiðimaimakofa í kringum Frauz Jósefsfjörð. Forgöngumemi þessa nýja fyrir- tækis hafa sent lit ávarp til ým- issamanna lijer í bænum méð áskor- un um að þeir leggi fram blutafje. Tglja þeir óráðlegt að byrja með minna en 100 þús. krónum. Hlutir verðá 100, 500 og 1000 krónur að upphæð og liafðir svo lágir til þess að sem flestir geti lagt í fyrir- tækið. Vjelareimar og Verkfœr nýkomið. Verslun Vald. Ponlsen Klapparstig 29. Simi 24. Nýir ávextir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — Grænlandsþrætan. Þegar jeg las Morgunblaðið, sem flutti grein Ó. L. liáskóla- kennara, virtist mjer, se'm þessi liöf. sje nú farinn að átta sig á því, að hann hefir frá byrj- un ætlað sjer sjálfum vérk, sem honiun var ofvaxið. Kenningar hans um nýleudustöðu fóru mjög í bág við almennar skoðanir, en eftir því, sem deilan varð yfir- gripsmeiri, varð mönnum þó ljós- ara, að höf. vildi ekki taka rök- semdum í þessu málefni. Tónn og stíll í skrifum hans urðu þegar fram í sótti óboðleg. Skal jeg .ein- ungis nefna- eitt dæmi þar sem O. L. reynir að koma því á framfæri, að jeg geti ekki rætt mál „fræði- Iega“ o. s. frv. En jeg liygg, að íslenskir lesendur muni alment skilja það því bétur, sem lengra sækir fram, að þekking þessa rit- höfundar, er langt frá því að rjett- læta stórmensku lians gagnvart mjer nje öðrum, enda má vel taka það fram að mjer er ekki kunn- ugt um nein vísindalég afreksverk hans. Hefi jeg á öðrum stað getið ]>ess að meðferð lians á takmörk- un rjettarsvæðis vors hefir fengið rjettlátar umsagnir bæði hjer og annarstaðar. Þær örfáu líuur, sem liinn „íræðilégi“ fórnaði til skýr- ingar um „landið“ ætla jeg víst, að munist lengi, Og leyfi jeg mjer í þessu efni að vísa til rjettarsögu O. L. sjálfs. En þótt dæmalaus megi heita ritstaða Grænlandsmálsins hjá þess úin liöfuudi, tekur þó langt yfir Ijettúð sú öll e'r kemur fram hjá O. L., er hann beitir stöðu sinni til þess að tilkynna öllum heimi fullkomið rjettleysi vor íslendinga um hin fornu landnám vor fyrir n vestan. Horfur tímanna eru á papn vég, að búast má við stórat- burðum hvaðanæfa og ekki síst þar' sem mikil méginlönd liggja að, svo sem þar er rjettarstaða liins forníslenska ríkis ltemur til greina. Er það sannarlega mikil áhætta fyrir hvern sem er, að veikja almenuingsálit vort og trú um rjéttlát málalok vor, ef til kæmi nokkur sú alþjóðadeila sem lyti að sögurjetti vorum vestra. Hefir úylega verið gefin út sú tilkynning frá Danmörku að sam- bandsríki vort telji sjer heimilt að ráðstafa Grænlandi. Áreiðanlegt er, að engar vin- stoldir munu fylgja þeim tillögum hvort er frá hr. Ó. L. eða öðrum fara í þá átt að gera oss sjálfa rjettlausa í þessum efnum. E. B. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.