Morgunblaðið - 11.12.1932, Side 2
2
MORGUNBLAÐJÐ
6-8 manna Hljómsueit spilar á „Café
í öag k\: 3-4'lz og 9-1TL 5imi:
Hvað ertu tónlist?
Töfraleiðsla,
eig'i lof^jörð
ljóð eða gleði?
Fyllra er þitt orð
en funatunga
seðsta óðs
allra skálda.
Þetta se^ir Matthías.
Hina æðstu allra lista geta
menn nú haft heima hjá sjer
á jólunum, á grammófón-
plötum sung'num og spiluð-
um af mestu snillingum
heimsins. Hina göfugustu og
feg'urstu tónlist höfum við
nú á boðstólum og getum
glatt hina mörgu viðskifta-
vini vora með því að stór-
kostleg verðlækkun er orðin
á plötunum, þar sem plötur
«r áður kostuðu 11.50 kosta
nú aðeins 8.75 og plötur er
kostuðu 7.50 kosta nú 6.00.
Hið mesta úrval á landinu
af stórum 0£ smáum verkum
snillin.e:anna.
H1 j óðf æra ver slun.
Lækjargötu 1. Sími 1815.
IfilBlrle
(miðlnngs og Iitil)
í
Kjólefni margar teg.
IT pphlutaskyrtuef ni.
Náttfataefni.
Greiðslusloppaefni.
Telpusvuntur
mikið úrval.
Barnasokkar í öllum
stærðum.
Y asaklútakassar
oe: margt fleira.
Verslnn
Karolfnn Benedikts.
Laugaveg 15.
Sími 3408.
Einar Brynjólfsson
Þjótauda.
Síðasta ’dag' nóvemberraánað-
ar arrdaðist að heimili síhu, Ein-
ar Brynjólfsson á Þjótanda við
Þjórsárbrú. Hann var fæddur
10. júní 1865 á Sóleyjarbakka í
Hrunamannahreppi og voru for-
eldrar hans Brynjólfur Einars-
son, bóndi þar og hreppstjóri um
mörg ár (d. 1930), og kona hans
Valgerður Guðmundsdóttir. Ólst
Einar upp með foreldrum sín-
um og átti ekki í æsku kost ann-
arar fræðslu en þeirrar, er börn
nutu þá undir fermingu.
Um , tvítugsaldur bilaði heilsa
Einars, svo að hann þoldi ekki
að ganga að erfiðisvinnu eins og
áður. Tók hann þá að leggja fyr-
ir sig orgelspii og lærði bókband,
og hugði að hafa það sér„í til
styrktar, ef hann næði ekki fullri
heilsu aftur. Þó mun hann ekki
liafa notið nema skamma stund
tilsagnar í þessum greinum, en
með framúrskarandi iðni og
vandvirkni vai'ð honum hvort-
tveggja að list, er stundir liðu.
Var hann „völundur í höndunum,
hagur á alla smíð, sem hann
lærði aðeins af sjálfum sjer. Sem
dæmi um hagleik hans, þykir
vert að geta þess, að um það
leyti, sem hann hóf að leika á
orgel, smíðaði hann sjer sjálfur
orgel að öllu leyti, stilti fjaðrirn-
ar tilsagnarlaust og þótti þetta
merkilega gert af ungling upp í
sveit, með litlum og ófullkomn-
um tækjum. Einnig tók hann að
gera við úr og klukkur, en þar
naut hann fyrst að föður síns,
sem var hinn mesti hagleiksmað-
iar, þó hann lærði aðeins af sjálf-
um sjer. Þegar orgel var keypt
í Hrepphólakirkju, tók Einar
að sjer að leika á það, og var
jafnan organisti þar á meðan
hann dvaldi í Hreppnum.
Vorið 1897 festi Einar kaup á
jörðinni Þjótanda við Þjórsár-
brú, og reisti timburhús þá um
sumarið skamt frá brúnni.
Skömmu fyrir jólin næsta vetur
giftist hann heitmey sirmi, Guð-
nýju, en hún var dóttir hjónanna
Hróbjartar Hannessonar og
Ástríðar Jónsdóttur, sem bjuggu
á Grafarbakkja í Hrunamanna-
hreppi. Settust ungu hjónin að í
nýja húsinu á Þjótanda og hafa
dvalið þar síðan. Varð heimili
þeirra brátt kunnugt, því að
margan bar að garði þeirra, enda
er það í þjóðbraut eins og kunn-
ugt er. Höfðu þau lengstum æf-
nar greið^sðlu með . höndum,
og þótti öllum gott við þau að
skifta. Þó mun það ekki hafa orð
ið þeim hjónum gróðavegur, því
að bæði voru þau höfðingjar í
lund og gengu lítt eftir gjaldi á
stundum fyrir það sem veitt var
gestum og ganganda.
Fyrstu árin á Þjótanda var
Einar við allgóða heilsu og gekk
þá að allri yinnu. En brátt bil-
aði heilsan og þoldi hann ekki að
leggja hart að sjer. Var það eink
anlega giktin, sem þjáði hann,
svo heita mátti, að hann tæki
aldreiiá heilum sjer síðari hluta
æfinnar. En að bókbandi og
orgelkenslu starfaði hann flesta
vetur fram undir síðustu ár.
Með konu sinni eignaðist Ein-
ar 4 börn: Ástbjart, Guðmund,
Ólaf og Dagnýju, öll efnileg og
mannvænleg. En hjónin urðu fyr
ir þeirri miklu sorg að verða að
sjá á bak þremur barna sinna
með stuttu millibili núna fyrir
fáum árum. Er Ólafur einn lífs
og heima á Þjótanda, giftur
Ingileif Guðmundsdóttur frá
Seli í Holtum. Barnamissirinn
tók mjög á þau hjónin og .var
Einar aldrei samur maður síðan.
Einkanlega mun hann hafa
larmað. dóttur sína, sem var
augasteinn hans, elskuleg stúlka
og öllum hugþekk, sem kyntust
lenni. Andaðist hún seinni hluta
vetrar 1929 eftir .langa van-
heilsu. Upp frá þeirri stundu
mátti svo heita, að Einar bæri
aldrei sitt bar. í ágústmánuði í
fyrra fjekk hann aðkenning af
heilablóðfalli og náði aldrei
íeilsu eftir það sa-jbua-.é vbgx
heilsu upp frá því. Mun hann
3ví hafa þráð hvíldina, og hugs-
að til ástvinafundanna hinum
megín. Var hann jarðsunginn
frá dómkirkjunni í gær og hvíl-
ir við hlið barna sinna í gamla
drkjugarðinum.
í gððann iðlabakstur
tarf hesta bðkunarefni.
Hveiti
2 úrvals teg.
Rúsínur
Kúrennur
Bl. sulta 2 teg.
Flórsykur
Púðursykur
ljós og- dökkur.
Strausykur
Syróp
Möndlur
sætar o.s,- biti;ar
spténdar og hakkaðar.
Succat
Cardemommur •
heill og st.
Hjartarsalt.
Egg, bökunar 15 au.
Ný íslensk.
Ný strokkað
rjómabússmjöí.
Smjörlíki allar teg.
Ger 3 teg.
Eggjaduft.
K e x
í súkkulaði tertu.
Bropar
Vanillu
. Möndlu
Cardemommu
Romm
Alnikan
essensar. i
V anillestengur |
oif sykur. í
P^merarsbörkur
Pottaska. ■
Kókósmjöl.
/?? 0 r ý n
nsmæðnr!
dólimottnr [og Gangadregla fðið þ|er í
mestn, bestn og ðdýrnstn úrvali hjð
0. ELLINGSEN.
%
Jólagjafir
kaupið þjer bestár og ódýrastar í
Verslnnin G0ÐAF0SS.
S'á, þetta ritar, kyntist
Einari Brynjólfssyni árið 1910„
og hefir þekt hann jafnan síðan.
Og sú viðkynning er mjer óbland
in ánægja. Einar var einn af
jessum fágætu mönnum, sem óx
og hækkaði við nánari kynningu.
Þó að hann væri það, sem kallað
er sjálfmentaður maður, duldist
engum, sem átti tal við hann, að
hann var sannmentaður maður,
og altaf ljúft að miðla öðrum af
fróðleik sínum. Hann var gædd-
ur miklum og góðum gáfum, víð-
esinn mjög og fylgdist vel með
3eim málum og stefnum, sem efst
voru á baugi í hvert sinn. Gati
3vl ekki betri skemtun nje áJ-
nægjulegri, en að ræða við Ein-
ar í góðu.tómi. Hann var dreng-
ur góður og vinfastur, vandur að
virðingu sinni og svo prúðmann
egur í allri framkomu, að orð
var á gert.
E. E. S. j
Svo sem:
Naglaáhöld,
Burstasett,
Dömuveski,
Dömutöskur,
Seðlaveski,
Peningabuddur,
Púðurbox,
Ilmvatnssprautur,
Ilmvötn,
Púður og Crem,
Hálsfestar,
Skrautskríni,
Rakvjelar,
Myndarammar.
Silf urplettborðbúnaður:
Kaffistell, BlekstatiV og Vasar.
Laugaveg 5.
Sími 3436.
1ETILZINK nýkomið.
ÚTGERÐARMENN! Spyrjist fyrir nm veröið.
0. Ellingsen.