Morgunblaðið - 31.12.1932, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 31.12.1932, Qupperneq 8
£ MORGUNBLAÐIÐ GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu Bókav. Sigfíísar Eymundssonar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Laugavegs Apótek. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskíftin á liðna árinu. Heildverslun Axel Heide. B GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum liðna árið. SilkibvMn. =□ r8 GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðekiftavinum sínum Slátvrfjelag SuAurlands. ÍOOOc mm GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Gísli & Kristinn. Öska öllum íslenskum bókamönnum GLEÐILEGS NÝÁRS &><<>> GLEÐILEGT NÝÁR! W Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. W Brauns Verslun. GLEÐILEGS NÝÁRS óska jeg öllum viðskiftavinum mínum með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Bergsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. J í lionum. Neðan til við túnið voru mörg trje og stór, rekatrje, sem liöfðu verið dreg'in á lancl með háflóði. Þar rann einnig iítill læk- ui í alldjúpri lægð, niður túnið og út í ósinn. Yfir lækinn var Iögð brú, sem gerð hafði verið af járnplötum úr skipi. Hjefir sjór- inn skolað þeim járnplötum á land sem svo mörgu öðru. Niðri í lægð- inni sást hrúgald noklruð, er líkt- ist til að sjá olíutunnu, en þegar að var gáð, reyndist þetta ryðgað tundurdufl, fornfálegt að gerð og | mjög farið að Iáta á sjá. Það vah af alt annari gerð en tundurdufl þau, sem notuð voru í ófriðnum mikla, og stundum rak hjer við land eða fundust af skipum, fyrstu árin eftir stríðið. Er ekki ósennilegt, að það hafi verið frá rússnesk-japanska stríð- inu 190(6, en þá voru slíkar víg- vjelar fyrst notaðar í hernaði, svo að verulega kvæði að. Kemur það 'og vel lieim, þar sem reköld þau, er skolast á land á Ströndum, koma með Pólstraumnum að norð- lí^n og austan. Síðar um daginn, er vjer sát- um í stofu og hlustuðum á dans- lög frá Englandi gegnum viðt.æk- ið, barst talið að skipsströndum og því um líku. — Furufjörður er besta höfn á Ströndum, önnur en Þaraláturs- fjörður, sem er lífhöfn, þegar inn á hann er komið, sagði Árni bóndi. Annars er örðugt að tuka land hjer um slóðir .fyrir ókunnuga, því að oft verða sker fyrir skipi. — Hefir ekkert skip strandað hjer í FUrðufirði? — Jú, einu sinni. Það var í maí- mánuði 1930. — Hvernig atvíkaðist það? —- Hann skall á alt í einu með hörkubyl og* ofsaroki. Helst veðr- ie heila nótt, en daginn eftir slot- aði bylnum, þótt vindur væri þá enn allhvass. Sást þá skonnortá upp við land, hjer út með Núpn- um. Fórum við Olafur þangað og er við komum út þar, sem Ofæra heitii’, sáum við skipbrotsmennina. Rjett utan til við Ófæruna stend- ur gömul beit.arhúsatótt.Yfir hana höfðu þeir tjaldað með seglum og höfðust þar við. Hafði stýri skonn- ortunnar bilað og skipið rekið stjórnlaust upp að landi í norð- austahstorminum. Svo hafa þeir varpað akkerum, er þeir sáu land og yfirgefið skipið, því að þeir hafa búist við að það mundi reka upp í fjöruna, á hverri stundu. En fyrir undursamlega tilviljun híttu þeir þarna á eina staðinn í firðinum, þar' sem er örugg líf- lending, vegna þess að klettar skaga þar fram, sem draga úr sjóganginum. Hvar sem þeir hefðu reynt að ná landi annars staðar mundi enginn þeirra hafa komist lífs af. Þeir komu nií heim til skiftis. 'Allir vildu þeir eigi frá hverfa, því að þeir óttuðust að skipið mundi reka upp í fjöruna, og vildu þá vera viðstaddir. Lítið varð úr samræðum við þá, því að þeir mæltu á frakkneska tungu, Þó gátu þeir gert sig skiljanlega með bendingum, að þeir óskuðu að skeyti væri sent eftir aðstoð. Varð þá að senda mann hjeðan, fyrst til Hrafnfjarðar og þaðan út að Hesteyri til að senda skeyti frá loftskeytastöðinni þar. Nokk- uru síðar kom vitaskipið Hermóð- ur og dró skonnortuna til Isa- fjarðar. Haustkvöld í Furufirði í glaða. tunglskini! f bládjúpi geimsins treður máninn marvaðann innan um blikandi stjörnur. Norðurljósin þjóta um . himinhvolfið, eins og himneskar dansmeyjar, er sveifla logandi geilsaslæðum yfir höfði sjer. Yfir bláhvít.ri bungu Drangjök- uls sindra fáeinar stjörnur eins og dauf kertaljós í stórri kirkju- hvelfingu. Það stirnir á ósinn og bárurnar við ströndina. Hjer og hvar á sandinum hyllir undir hlaða af rekatrjám. Hvílíkt umhugsunar- efni eru ekki þessi trje!- Einu sinni stóðu þau í stórskógum Sí- beríu, þar sem úlfarnir reika um vetrargaddinn, frávita af hungri, og ráðast á hvað sem fyrir verður,- þar sem stórárnar flæða yfir balrka sína að vorlagi, ryðjandi undan sjer himinháum jakaburði, með skruðningi og brestum, og- mölva alt, sem á vegi þeirra verð- ur. Þá brotna hin sterkustu trje, eins og eldspýtur og berast ú.t á sjó. Þar taka við þeim straumar og svo velkjast þau í Norður- Ishafinu innan um íshrönglið, óra- vegu — langan, langan tíma, unz þau að lokum ber einhvers staðar að landi. Ef nokkur staður er tilvalinn fyrir skáld, til að sökkva sjer niður í yrkisefni, þá er það Furu- fjörður á Ströndum. En til þe.ss að sökkva sjer niður í skáldleg viðfangsefni þarf allmikinn tíma, og hann var hjer ekki fyrir hendi Fagurt kvöld er fljótt að líða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.