Morgunblaðið - 26.11.1933, Page 1
6amla Bíó
Qötust ákar.
Gamanleikur og talmjmd í
8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
BUSTER KEATON.
ANITA PAGE.
CLIFF EDWARDS.
Myndin sýnd í dag á öll-
um sýningum kl. 5, 7 og 9.
LIIIFJELJ.fi tnUITUÍt
í dag.
Nónsýning klukkan 3.
Lækkað verð!
Galdra-Loftur
Síðasta sinn.
Kvöldsýning ld. 8 síðd.
„Stundum kvaka
kanarífuglar“.
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aðgöngumiðar fyrir báðar
sýningarnar í Iðnó í dag
eftir kl. 1 síðd.
Sími 3191.
Barna-ballkiölar
í miklu úrvali og í öll-
um stærðum- Kjólarn-
ir eru til sýnis í glugg
anum núna- Gerið ,4vo
vel að gera pantanir
yðar tímanlega, þar eð
stutt er til jóla. ——
Höfum einuig ávalt
besta úrval bæjarins af
kvennærfatnaði, eftir
nýjuKtu tísku
•é
,Smart
Hafnarstræti 8.
Húsmæðir!
Ef þjer viljið fá veru-
lega góða kjötseyðis-
teninga, þá biðjið um
I Efnagerð
Rfeaglsverslunar nmslns
tilkynnír:
Hin þegar kunnu hárvötn vor eru nú fyrir
hendi í smekklegum glösum með áskrúf-
aðri hettu.
Framleidd eru:
Eau de Portugal
Eau de Quinine
Eau de Cologne
Bay Rhum
ísvatn.
Stærðir og smásöluverð:
900 gr. glas .. kr. 9.45
450 — — .. — 5.70
250 — — .. — 3.60
125 — — .. — 2.25
Aðeins selt verslunum, rökurum og hár-
greiðslustofum í heildsölu. Kaupum aftur
tómu glösin á 15, 25, 35, og 50 aura, eft-
ir stærðum.
Hárvötnin eru einkar
hentug til tækifærisgjafa.
Yerslanir!
tryggið yður Hárvötn, Spönsku
ilmvötnin og Bökunardropa í
tæka tíð fyrir jól.
Sendum gegn póstkröfu út um land.
Afengisverslun ríkisins.
Fielag íslenskra hiúkrunarkvenna
haldur aðalfund sinn í K. R.-húsinu (uppi) mánud. 27. þ.
m. kl. 9 síðdegis.
Dagskrá samkvæmt fjelaoslögum.
STJÓRNIN.
Tilkynniag frá barnablaðinn „£skan“
Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að ef fólk utan af landi
hefir beðið einhverja hjer í Rvík að borga blaðið fyrir sig, þá væri
rojög æskilegt, að sú greiðsla gæti komið næstu daga, svo hægt verði
a'ö senda jólabókina með jólapóstunum er fara hjeðan 7. desember.
Sýniiigin
á Chrysanthemum og Begonia (Jólagleði) frá Reykjum
í Mosfellssveit, er í dag í
Itlóm & Avexfir,
Hafnarstræti 5.
Nýja Bii
Þáttnr úr lífi
fegurðardrottningarinnar.
Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkið
leikur hin undurfagra leikkona Joan Bennett ásamt Spencer
Tracy og James Kirkwood. — Mýndin er saga umkomulausrar
stúlku, sem verður fégurðardrottning og hlýtur ríkt gjaforð.
Þetta er liugnæm og spennandi mýnd sem allir hafa gott af
að sjá- — Börn fá ekki aðgang.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og' kl. 9.
Barnasýning kl. 5:
Fjalla-Eyvindur
Fyrir börn og fuUorðna.
Simi 1544.
MELROSE GJÖRÐI TE AÐ
ÞJÓÐAR.DRYKK ENGLENDINGA
ba
LILJA
KRISTS KONUNGS DRÁPA
BRÓÐUR EYSTEINS ÁSGRÍMSSONAR
Lilja er fegursta helgikvæöi íslenskrar kristni, listræn æfi-
saga Kiists og lýsing endurlausnarinnar, auöskilin hverjum
manni að efni'og mdli, þótt aldir skilji oss og höfundinn,
„Allir vlldu Lilju kveöiö hafa4*
segir mdltækið. Lilja á ekki síður oð vera í höndum hvers íslend-
ings en Passíusálmar Hallgríms.
Útgáfunni fylgir æfisaga bróður Eysteins eftir Guðbrand Jónsson,
sem gengur frd útgáfunni: verður æfisagan sögð nokkuð önnur en
hingað til hefir verið.
Verður þetta tuttugasta og fjóröa útgáfa Lilju.
Útgáfnn verður hin prýðilegasta - sjerstaklega ætluð til gjafa -
og verða ekki prentuð af henni nema 150 tölusett eintök. -
Verð kr. 10.00.
Bókin kemur út í byrjun næsta mánaðar.
Menn geta skrifaö sig fyrír eintökum f
BÓKAVERSLUN SIG. IÍRISTJÁNSSONAR
BANKASTRÆTI 3. REYKJAVfK.