Morgunblaðið - 26.11.1933, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
i
Hjer með tilkynnist vinum og- vandamönnum að hjartkær
eiginmaSur minn, Símon Jónsson, andaðist að heimili okkar,
Klapparstíg 25, laugardaginn 25. þ. m., eftir langa og erfiða
banalegu. — Jarðarför hans verður auglýst síðar.
Kristín Eiríksdóttir-
Þökkum öllum er sýndu okkur hluttekningu og vinarhug
við fráfall og jarðarför drengsings okkar.
Ólöf Guðmundsdóttir. Sigurður Hallbjarnarson.
— Ví-íidái
HfUrmiföag&MjómlsUtar
i ðctg &l.
M. SCHRÖDER: .....
E. WALDTEUFEL:....
C. M. v. WEBER:...
E. d’ALBERT: .....
a) SAINT SAENS:..
b) BACH-GOUNOD; ...
J. BAIER: ........
E. v. DOHNANYI-
L DELIBES: .......
SCHUBERT-BERTÉ: ...
J. STRAUSS: ......
S C H L
Mein Vaterland,........ Marsch
Himmelfunken............ Walzer
Oberon.................. Ouverture
Tiefland,.............. Fantasie
Der Schuian [ Cellosolo:
Ave Marie í V. Cerng
Die Puppenfee.......... Potpourri
Nailawalzer,........... Planosolo:
C. Billích
Dreimáderlhaus,........ Potpourri
AnderschönenblauenDonau Walzer
USSMARSCH.
Iniiflulniiigsliöftiii
gera þfótfiiftni milfóiiaifón.
.) óhann Ólafsson stórkoupm. er
einn þeirra manna, sem hefir kynt
sjer einna rækilegast hvernig
innflutningshöftin eru fram-
kvæmd, og hvaða tjón þjóðin líð-
ur við höftin.
Um þetta efni hefir hann sagt
blaðinu svo frá:
Hlutverk verslunar
stjettar í þjóðfjelag-
inu: Eá sem beinust
og best verslunar-
sambönd-
Til þess að gera sjer grein fyr-
ir þjóðartjóni því, sem af höftun-
um leiðir, þarf maður að atlmga
livernig verslun landsmanna hefir
verið undanfarin ár.
Eins og allir vita, var mestöll
utanríkisverslun okkar við Dan-;
mörku eina, alt fram á stríðsár. í
ófriðnum teptust að miklu leyti
sambönd okkar við Danmörku. Þá
]>urftum við að leita til annara
þjóða. Þetta varð til þess, að við
fengum beinni og betri verslun-
arsambönd- Áður voru því nær
allar vörur keyptar í Danmörku,
livaðan svo sem þær voru upp-
runnar. Á þær lagðist óþarfur
flutnings- og milliliðakostnaður,
er gerði vörurnar okkar dýrari.
Alt frá því á ófriðarárunum
íiefir íslensk verslunarstjett öt-
ullega að því unnið að afla sjer
beinni og betri verslunarsambanda
í öllum greinum, svo vörur þær
sem hingað flytjast hafa fengist
með batnandi kjörum.
ísland hluti af Dan-
mörku-
En í þessu mikla og fjölþætta
starfi íslenskrar verslunarstjettar,
að fá sem beinust og best við-
skiftasambönd í hvívetna, reka
menn sig þráfaldlega á þann
þröskuld, a'ð úti um heim skoða
framleiðendur og kaupsýslumenn
ísland sem hluta af Danmörku,
svo vörur þær, sem til íslands eru
seldar verða í augum manna háð-
ar umboði danskra umboðssala-
Verksmiðjur úti um heim telja
sjer skylt, að nota sjer »ína.
dönsku umboðssala til viðskifta
við ísland. Bein viðskifti fást oft
treglega-
Verðmunur á vörum, sem
framleiddar eru víðsvegar út um
heim og fluttar eru til Danmerk-
ur, eða keyptar af dönskum milli-
íliðum er mjög mikil; og á verði
Áaranna, er þær fást beint frá
| ffamleiðendum. Getur sá verð-
, munui' numið 15—109%.
Sum ár 'iefir verið keypt svo
' mikið af vörum til íslands um
Danmörku, að verðmunur þessi
hefir numið 2—3 miijónum króna
yfir árið. Hrekkur sú upphæð
langdrægt til að greiða vexti og
afborganir af ríkisskuldum okkar-
Skaðsemi haftanna:
Þau girða fyrir bein,
i
hagkvæm kaup.
Nú er að athuga hvernig höft-
in verka í þessu sambandi.
Þegar innflutningshöftin voru
lögleidd var tekin upp sú regla
að neita fjölda heildsala alger-
lega um innflutningslevfi á sum-
um verðmiklum verslunarvörum-
Með því móti var þvergirt fyrir
það, að íslensk verslun gæti not-
fært sjer þau viðskiftasambönd,
sem menn höfðu afiað sjer víð.s-
vegar um heim.
Því, eins og kunnugt er, er það
ókleift með öllu, að fá verksmiðjur
tii þess að afgreiða vörupantanir
til smásala, nema með svo háu
verði, að hagnaður sje vafasamur,
samanborið við, að skifta við urn-
boðsmenn og milliliði verksmiðj-
anna.
En innflutningsnefndin tók frá
uppliafi ekkert tillit til þessarar
algildu verslunarreglu, heldur
skamtaðj hún af handahófi inn-
fiutningsleyfi til smásala fyrir
vöruslöttum, sjem með engu móti
gátu fengist keyptir með hag-
kvæmu verði- Þetta varð til þess,
að lieildsöluverslanir, einkum á
Noiðurlöndum, sem- áður höfðu
engin afskifti : eða ágóða af ís-
lenskum vörukaupum, fengu nú
tækifæri til þess að leggja á vörur
þær, er hingað flytjast, til eig-
inhagsmuna, en tjón fyrir íslensku
þjóðina, er fekk innflutning sinn
dýrara verði en áður.
Óþarflega- mikið flutt
inn af ýmsum vöru-
tegundum.
Þegar talað er um slæmar af-
leiðingar innflutningshaftanna
verður og að nefna það, að ýmsar
verslanir, sem aðallega versluðu
áður með vörur þær, er höftin
ná til, hafa vegna haftanna orðið
að sækjast eftir, að versla með
vörur, sem innflutningsleyfi liefir
fengist fyrir, ellegar engin höft
hafa verið á- Margt af bannvör-
unum eru fremur ódýrar liátolla-
vörur. En frjálsu vörurnar, sem
verslanir þessara hafa náð til, eru
dýrari í kaupum og þarf til þeirra
meiri erlendan gjaldeyri. — En
þegar verslunum fjölgar, sem
versla með sömu vörutegundir,
verður það til ]>ess, að alveg- ó-
þarfiega mikið iirúgast uj>p í land
inu af vörum þessum, til tjóns
fyrir þjóðina 'og verslunarjöfntið
landsins-
Þá er og þess að geta, að
misbeiting haftanna
hefir verið herfileg alt frá byrj-
un, m. a. vegna þess, að skýrslur
þær, sem innflutningsnefndin hef-
:r fengið frá kaupmönnum, hafa
frá öifdverðu verið ófullnægjandi,
enda hefir nefndin hirt lítið um
að kynna sjer hvort skýrslurnar
væru rjettar eða ekki. En í mörg-
um tilfellum liefir nfendin ekki
veitt leyfi sín í samræmi við
rjettar skýrslur er lienni hafa bor-
:st. Aftur á móti hafa stjórninála-
fylgi og kunningsskapur ráðið
nokkru um það, livernig innflutn-
ingslevfi hafa verið veitt-
Gjaldeyrisleyfin, g.ef-
in að mánuðum liðn-
um, auka áhættu og
gera vöruna óþarf-
lega dýra.
Þegar innflutningsleyfi hafa
verið veitt fyrir t- d. vefnaðar-
vöru, hefir gjaldeyrisnefnd jafn-
an neitað um nauðsynlegan gjald-
evri, f.vr en eftir 3—6 mánuði,
eftir að innflutningur hefir feng-
ist. Hefir þetta stuðlað að því, að
kaupmenn hafa orðið að eiga á
hættu um það, hvernig gengi hinn-
ar erlendu myntar yrði að þeim
tíma liðnum, og hafa því orðið
að sæta lakari kjörum með kaup-
verð.
En stöku óhlutvandir menn hafa
blátt, áfram getað notað gja]deyr•-
ishömlurnar til þess að fá vör-
urnar að láni, sagt sem svo, við
erlenda viðskiftamenn, að vegna
Rannsóknir, sem Vitaminrannsóknastofa ríkisins í Dan-
mörku nýlega hefir gert á Svana-vitaminsmjörlíki og vana-
legu smjörlíki blandað 5% af smjöri sannar þetta:
Það er vafalaust hvort vanalegt smjörlíki blandað ca. 5%
af íslensku smjöri inniheldur nokkur A-vitamin (fjörefni).
Rottuungarnir, sem fóðraðir voru á því, veiktust af vita-
minskorti, vesluðust upp og drápust.
Svana-vitaminsmjörlíki sýndi sig að innihalda jafnmikið
A-vitamin og danskt sumarsmjör og rottuungarnir sem
lóðraðir voru á því VEIKTUST EKKI, en rtáðu eðlilegum
þunga og þroska á tilsettum tíma.
Fengum með síðustu skipum feikna úrval af eftirtöldum
vörum:
Möppur, allar hugsanlegar gerðir.
Verslunarbækur, svo sem: kvartbækur, höfuðbækur, kassa-
bækur, dálkabækur, journalar, kladdar. Ágætis pappír.
Stílabækur og glósubækur, þær bestu í bænum.
Vasabækur, um 100 tegundir, þar á meðal sjerlega þægi-
legar lausblaðavasabækur.
Brjefsefnakassar, sjerstaklega smekklegir.
Skrifblokkir, ágætis pappír, lágt verð.
Ljósmyndaalbúm, Frímerkjaalbúm, Possie-bækur,
fjölda teg.
SpiJ, 15 tegundir. Ágætis spil fyrir eina krónu.
Skrifundirlegg, mjög smekkleg, allar stærðir.
Ritvjelapappír, góður og ódýr.
Kalkerpappír, fyrir ritvjelar og blýant, margír litir.
Afritabækur, allar stærðir.
Mynda-innrömmunarpappír, allir litir.
Serviettur, einlitar og munstraðar, 20 tegundir.
INGÓLFSHVOLI-SÍMI 2]f4'
g'jaldeyrisliaftanna gætu þeir ekki amr, sem hata getað staðið ) skil-
greitt vöruna fyr en eftir svo og ' mn veiáð, ineð gjaldeyrishömlun-
svo langan tíma. En sumir þessara um þvingaðar inn á lánabrautina,
manna hannig'
a
þann hátt orðið að sæta
stæðir, að engin!
trygging er fyrir því, að þeir lakari kjörum, en ella
Jgeti greitt vörurnar á tilteknum
tíma.
Aftur á. móti hafa þær versl-
Kolaskipið David Dawson fór
lijeðan í’ eær.