Morgunblaðið - 26.11.1933, Page 9

Morgunblaðið - 26.11.1933, Page 9
Fundarályktanir fiskifræðinga. Um samvinnu þeirra er rannsaka þorskinn. Tíma I I ót á Spáni. Ef þingkosningarnar fara þannig, að ekkí er hægt að mynda þingræðis- stjórn, virðist óhjákvæmilegt að ein- veldi komi í staðinn. Nú er Ámi Friðriksson magist- er nýkominn heim úr ferð sinni til Danmerkur, en þangað fór liann, sem kunnugt er, til þess að sitja funcl fiskifræðinga er einkum liafa þoyskrannsóknir með hönd\im. Frá ferð sinni og fundum fiski- fræðinga þessara liefir liann skýrt Morgunblaðinu svo frá: Á fundi alþjóða liafrann.sókna- manua í París í. sumar, var það ákveðið, að þeir menn sem hafa þorsltrannsóknir með höndum í Evrópu skyldu koma saman á, fund og leggja ráðin á um það, hvernig þorskrannsóknum skuli haga nsestu árin. Fundur þessi var svo haldinn ' Pliifn dagana 7.—11 nóvember. — Þar áttu að mæta menn frá Eng- landi, Fralcklandi, Þýskalandi, ís- Jandi, einn frá hvoru landi, en tveir frá Noregi og Danmörku- Frá Noregi komu 4, en Frakkin kom ekki. Möskvastærð 'i botnvörpu. Norðmenn fjölmentu svo á fund þenna vegna þess, að þeir leggja á það hina mestu áherslu að g-erð- ar verði ráðstafanir til þess að fyrirskipa meiri möskvastærð á botnvörpum en nú tíðkast- Iveraen kapteinn, kunnur Norðurhafsfari, e: var meðal norsku fulltrúanna, fullyrðir, að í Barentshafi taki botnvörpungar alt að því 90% af ungviði þorsks, sem þar er í uppvexti. En norður í Barents- hafi eru miklar uppeldisstöðvar fyr ir norska þorskstofninn. Allir fundarmenn voru vita- skuld á eitt sáttir með það, að varðveita þurfi þorskuugviðið. En jeg fyrir mitt leyti. segir Á. F., var á móti því, að fvrirskipuð vrði stæklcun á mctekastærð botn- vörpunnar lijer- Hjer við land er margmenn sleipshöfn á togurum og botnvörpu útgerð dýr. Botnvai’pan þarf því að vera mikilvirk Á hinn bóginn e,- ekkert sem bend,r til o? ;s að botnvarpan geri þorskstofni okk- ar nokkurn miska. Var sú ályktun gerð á fund- inum. að best myndi á því fara, að hver þjóð ákveði, samkvæmt ummælum vísindamanna 'sinna, hvaða möskvastærð skyldi leyfð. Samanburður á aldri og þroska þorska, um öll höf. Ákveðið var á fundinum, að safna skyldi ákveðinni tölu þorska í öllum löndum þar sem þorsk- veiðar eru stundaðar og gera á þeim nákvæmar aldursrannsóknir, svo hægt sje að fá vitneskju um mismunandi stærð og- þroska þorsksins eftir aldri. eftir því hvar haun elst upp. Voru allir ásáttir um, að til aldursákvarð- ana eru kvarnirnar hentugastar- En til þess að hafa af þeim rann- sóknum sem víðtækust not, taka menn upp rannsóknir og reikn- ings aSferð Á. Fr., er hann ný- lega hefir fundið upp. Aflaskýrslur þurfa að segja til um fiskmergð. Rætt var um það á fundinum m. a. að nauðsyn hæri til þess; að aflaskýrslurnar væm þannig úr garði gerðar, að þær gæfu til kvnna um fiskimergðiua í sjón- nm. Aflamagnið út af fyrir sig- veltur svo mikið á því, hve veið- in er mikið stunduð. Norðmenn t. d- hafa í sínum skýrslum hve mörg dagsverk hafa farið til veiðanna. Og Englend- ingar tilfæra t. d. hve margar khikkustundir togararnir toga. En af því er hægt að gera samanburð á því hve mikil er fiskmergðin; eftir ]>vi sem meira veiðist. á sömu tímalengd, þeim mun meira er af fiski í sjónum- Svo nákvæmir eru enslrir sjó- menn í tilgreining á tíma þeim sem þeir toga á hverjum stað, að mið þau er þeir sækja eru metin eftir því fiskmagni sem á þeim reynist vera ár eftir ár. íslenskar aflaskýrslur tilfæra ekkert um þetta, og eru því lje- legri rannsóknargrundvöllur, en skýrshu- annara þjóða. Enn frem- m* þarf að bæta þær skýrslur sem lijeðan koma til alþjóðarannsókn- anna á þann hátt, að tilfæra afla hvers fjórðungs á landinu. eins og gert er í „Ægi“. Þá var og meðal anuars ákveð- ið á fundinum að fiskifræðingar skýldn leit.a samvinnn við veður- fræðingana, og annast um liita- mælingar í sjó á fiskimiðum, svo luegt verði að rannsaka samræmi milli djúphitamælinga og afla- magns, milli aflamagns og veðr- áttunna r. Yfirleitt má segja, að fiskifræðin verðj umfangsmeiri með ári liverju — leggi undir sig fleiri og fleiri Það eru nú alvarleg tímamót á skiftast í lýðveldismenn og kon- Bpáni. ytjórnmáladeilunum svipar ungssinna. Þá eru það hinir svo mest til þess sem var í apríl 1931, nefndu regionalistar og sjálfstæð- þegar Alfons konungur varð að ismenn í Kataloníu, Baskahjeruð- flýja land. unum og Galicia. Það er því alt Kosningar fóru fram 19. nóv. á ringulreið í stjórnmálunum. En kosningalög eru þannig þar í Fyrstu kosningarnar eftir bylt- landi, að frambjóðandi þarf að fá inguna fóru fram fyrir 2% ári, ákveðna hundraðstölu greiddra 0g úrslit þeirra báru auðvitað atkvæða til þess að vera kosinn, svip af byltingunni. Þingið var en sökum þess livað hún er há, ftir því og að undanfömu hefir en margir flokkar höfðu fram- landinu verið stjómað af sam- bjóðendur í kjöri, varð kosning steypustjórn frjálslyndra og jafn- ógild í öðru hvoru kjördæmi. í aðarmanna. Ráðuneyti Anzana þeim kjördæmum þarf því að var djarftækt; það setti nýja og kjósa aftur og á sú kosning að „radikala“ landbúnaðarlöggjöf og fara fram á sunnudaginn kemur- það hnekti valdi kaþólsku kirkj- Hægriflokkarnir hafa unnið unnar- f þessu sambandi má geta mjög á, það sem komið er, en sum- þess, að Spánn er líklega kaþólsk- asta landið í Evrópu — jafnvel cftir byltinguna. Byltingunni var stefnt gegn Alfons konungi vegna þess að hann hafði stutt Primo de Rivera, en henni var all.s ekki beint gegn kirkjunni. Verið getur, að það hafi verið nauðsynlegt að hnekkja valdi kirkj unnar nokkuð, reka Jesúíta úr landi og gera ýmsar aðrar várúð- ^arreglur — í stuttu máli: tak- imarka stjórnmálaáhrif klerka- jstjettarinnar. En það var klaufa- jlegt af valdhöfunum að særa trii- ’ artilfinningar fólksins. St jórnin hefði átt að koma í veg fyrir að anarkistar rændu og brendu klaustur og kirkjur. Amiað víxlspor stjórnarinnar var það, að ráðast á trúbragða- kensluna. Prestum var bannað að kenna. Og- þetta er gert í landi þar sem annar hvor maður er ólæs og óskrifandi, og þar sem mesti liörgull er á kennurum- Það hefði verið hetra að stjórnin hefði ekki látið sjer jafn óðslega gagnvart Alcala Zamora forseti. j-ann.sóknasvið, enda verður mönn- þ. ætla að engin stjórnmálastefna kirkjunni. uni það a: ljósara með degi hverj- fái nægilegt fylgi í þinginu til um. Itve geisimikla „praktiska“ J þess að liægt verði að mynda þýðingu fiskirannsóknirnar liafa (þingræðisst jórn. Það væri líklega fyrir allar fiskiveiðaþjóðir. En Anzana og ráðherrar hans vildu koma á gagngerðri breyt- íngtt. Af því myndaðist afturkipp- Fornleifarannsóknir í Heiðabæ. | hið versta, sem fyrir landið gæti I komið, því að Bpánn þarf nú á jsterkri stjórn að Jialda eigi síður ■en ýmsar aðrar þjóðir, og þó sjer- |staklega vegna þess, að stjórnleys ______ ! ingjar hafa altaf verið öflugir þar Það eru nú þrjú ár síðan farið ,í !aluli' Fyrir'nokkurum mánuðum var að gi'afa upp rústir Heiða- (reyndu þeir t- d. að steypa hinu bæjar í Danmörk, og þessum rann sóknum var haldið áfrarn í sumar. Eru nú rúm þúsund ár síðan bygð var í Heiðabæ. í sumar hafa fund- ist þar rústir margra - íbúðárhúsa og í þeim matarker, bikarar, geymsluker og margt annað. Enn fremur fansf þar smiðja. Rann- sóknirnar liafa leitt í ljós, að inn- an víggifðingánna, sem enn sjer móta fyrir, hefir verið þjettbygt, en húsin hafa verið lítil og ekki þiljuð sundur. Niður við höfnina fundust þó rústir stærri húsa- I sumar hefir einnig verið graf- ið í rústir annarar víkingaborgar í Danmörlc hjá ánni Treeue. Þar hefir fundist sams konar hvisa- skipan og í Heiðabæ og enn fremur mörg brot úr krúsum og krukkum, sem eflaust hafa flust þangað frá Rínarlöndum frísneskum kaupmönnum. unga lýðveldi og ætluðu að setja i nýtt stjórnarfyrirkonlulag í stað-, inn. Hreyfingu sína kalla þeir' „ff’jálslyndan kommúnisma“. Hún j er alspönsk í eðli sínu og hefir; ekkert samband við Moskva, enda j I þótt þriðja Interuationale hafi 11 rej’nt ' að ná átuðnjn gsmönnum ; J hennar á sitt band. Spönsku stjóm j leysingjarnir hafa verið alveg sjerstæðir fram að þessu, en eigi að síður eru þeir liættulegir. Sein- ur meðal þjóðarinnar. Trúarofs- asta uppreisn þeirra var vel undh\i,m liefir jafnan verið ríkur húin. Og það væri vatn á þeirra 1 meg henni, og hann espaðist við myllu ef veik stjórn væri mynduð hinar ótímabæru og fljótfærnis- Lerraux fyrv. forsætisráðherra. og hver höndin upp á móti annari. Andstæðingar þeirra eru skiftir í ótal flokka- Til þeirra má telja kommúnista og jafnaðarmenn, því að stjórnleysingjar eiga sífelt í höggi við þá, og drepa hvorir með ^ menn fyrir öðrum. Svo eru það borgaraflokkarnir, sem aftur legu aðgerðir stjórnarinnar. Mót- stöðumenn hennar tóku höndum saman til þess áð vernda trúar- brögðin. Það kom fljótt í ljós við borga- og’ sveitastjórnakosningar hvað ástandjð var breytt, og Zam- ora forseti neyddist til þess að láta stjórnina fara, enda þótt hún hefði meiri hluta í þing*inu. Jafn- aðarmenn urðu óðir og uppvægir út af því að stjómartaumarnir vovu dregnir úr þeirra liöndum, og era nú í andstöðu við st.jórnina- Lerroux stjórninni, sem kom á eftir, steyptu hennar eigin stuðn- ingsmenn. Það varð hneykslisfund- ur í þinginu; menn kölluðu liver annan „höggorma“, svikara o. s- frv. En upp úr því var skipuð svv lýðveldismannastjórn, sem nú situr undir forsæti Martinez Bar- vios. Og hún var sett á laggirnav* til þess að rjúfa þingið og láta. nýjar kosningar fram fara. Konur hafa kosningarrjett. Lýðveldismenn eru skiftir í marga flokka sem hatast og herj- ast iunbyrðis. Þeir eru því ekki líklegir til þess að fá samfeldan. meiríhluta í þinginu- En hægri flokkarnir hafi fengið nýjan stuðn ing þar sem kvenfólkið er. Það liafði nú í fvrsta sinni kosningar- rjett og konurnar eru yfirleitt trúáðar og á bandi klerkaflokks- ins. — Það er enginn efi á því að mest mun bera á hægrimönnum á næsta þingi. En þeir hafa þó tæp- lega jafn mikið fylgi og vinstri- menn hafa haft- Og talrist ekkí að mynda hreinavi meirihluta í þinginu, þá er vvti urn þingræðið á Spáni. Þá kemur annað hvort vinstri eða hægri manna einræði von bráðar. En hætt er við að það leiði til horgarastyrjaldar og að þá muni Katalonía algerlega slítæ sambandi við ríkið. (Að mestu eftir frjettabrjefi frá Madrid í Aftenposten). Launauppbót talsímakuenna- Sex þm. í Nd., þeir Jóli. Jós.r Hav. G-, Bernh. Stef., Finnur J-r Jak Möller og Vilm J. flytja svo- hljóðandi þál. tillögu: „Alþingi ályktar að heimila rík- isstjórninni að greiða talsímakon- um við langlínumiðstöðvar lands- símans og aðstoðarmönnum við skeytaafgreiðslu sömu launaupp- hót og nú hafa varðstjórar við skeytaafgreiðslnna og langlínu- miðstöðvar og eftir sömn reglum“. Tillagan er fram borin til þess að bæta úr misrjetti því, sem nú ríkir í launagreiðslum til þessa; starfsfólks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.