Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 1
I. Vikublað: ísafold. 21. árg., 23. tbl. — Sunnudaginn 28. janúar 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. R GAMLA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: Dansari til leigu Slcemtileg og fjörug talmynd, í 8 þáttum nm ást og gTÍmuball. Gerist í Vínarborg. Aðalhlutverk leika: Herbert Marshall. Sari Maritza. Charlie Ruggles. Á alþýðusýningu kl. 7. verður sýnd Greta Garbo-myndin Eins og þú vilt að jeg sje. Sýnd í síðasta sinn. Börnum bannaður aðgangur. iiiiiiiinimnMm»»niii»um»miniiiiiiiiimiHiimmiiiiiiiiiiiíiniii»iiM:mm»nim«iim»inii»i»ii*i«iiim»iiimnmmmm»iiM»i Á barnasýningu kl. 5, verður sýnd Stúikuverðirnir. Gamanleikur í 7 þáttum, leikinn af Litla og Stóra. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- f.ör systur minnar, Guðfinnu Halldórsdóttur. Jafnframt flyt jeg öllum þeim er styrktu hana á einn eða annan hátt í hinum erfiðu veikindum hennar, mínar bestu hjartans þakkir. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda Vigdís Halldórsdóttir. Það tilkynnist hjer með vinum og ættingjum að elsku litli drengurinn okkar, Einar Anton Carlsson, andaðist að heimili sínu í morgun. Reykjavík 27. janúar 1934. Margrethe Carlsson. Einar Carlsson. Sonur okkar Sigprður sem andaðist 21. þ. m. verður jarð- sunginn þriðjudaginn 30. þ. m. og hefst með bæn kl. iy2 á heimili okkar, Laugarnesveg 77. Ástrós Sigurðardóttir. Helgi Guðmundsson. LEIINOU tnUITittt I dag kl. 8 síðd. (stundvísl.). ,Maður og kona' Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 1 síðd. — Sími 3191. Hafníirðin^ar ! Get bætt við mtg fleiri smábömum og unglingum. UNNUR PÁLSDÓTTIR. Brekkugötu 12. SBOSBaaiææænn ææææææææææææææææææææææææææa Hensla í býsku. Bruno Kress, Fríkirkjuveg 3. Sími 3227. æææææææææææææææææææsææffiæææs (?aitdcfi»tón lím Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð, hlut- tekningu og vináttu við jarðarför Kristjáns Þorkelssonar frá Álfsnesi. Sigríður G. Þorláksdóttir og börn. Jarðarför konunnar minnar, Mettu Steinunnar Hansdóttur, fædd Hoffmann, fer fram miðvikudaginn 31. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar kl. 1 síðd. Akranesi, 28. jan. 1934. . Sveinn Guðmundsson. er sjerstak- lega gott. Það sem líma á með PHNOETIHON límíst fljótt og vel- ST»Vf!CR IKKE I TUBEH ‘NEFORHAKotf nt tN C.KOS Sk«N0iHAVitNo6FimKND IfH0l'a,St,<J6STtD K0BENHAVH c 8850 Heildsölubirgðir. H- Úlafsson & Bemhðft Ut§ala. Dömusokkar 1,00. Dömukjólar 15—20%. Blúsu- og Kjólefni afar ódýr. Kaffi-dúkur Tækifæriskaup Georgette fyrir hálfvirði. Enn fremur margt fieira Notið tækifærið. HólmFrfður Hristiðnsdóttir Bankastræti 4. MaBBH Nfjl Bll MBSraBÍ Ef^iiarisnmlíiiivlsslhað Bráðfjörugur þýskur tal- og hljómgamanleikur frá Ufa. Aðallilutverkin leika hinir ágætu og vinsælu skemt.iieikavar Renate Miiller. Georg Alexander. Ida Wiirst og Otto Wallburg Skreitnin dregur dilk á eftir sjer stundum, þegar afbrýð- issemi er annarsvegar; það fá menn að sjá í þessari skemti- legu mynd. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Kappakstursofurhuginn. Bráðskemtileg og fjörug mynd í 8 þðttum. Aðalhlutverkið leikur Reginald Denny. Sírni 1644. H I j ó m s v e i t Reykjavíkur Mey|askemman óperetta í 3 þáttum eftir Dr. A. Willner og E. Reichert. Músík eftir Franz Schubert. íslensk þýðing á texta og ljóðum eftir Björn Franzson. Sýningar á miðvikuclag, 31. janúar, og fimtudag, 1. febrúar kl. 8 síðd. í Iðnó. Songstjóri Dr. Fr. Mixa — Leikstjóri Ragnar E. Kvaran. Undirleikur Hljómsveit Reykjavíkur. Aðgöngumiða á fimtudagssýninguna má panta í síma 3191 á miðvikudag kl. 4—7. Leikf jelagsverð. Útselt á frumsýningu, pantaðir aðgöngumiðar sækist í í Iðnó á þriðjudag kl. 4—7. Leikskrá með öllum ljóðunum, og þrjú þektustu lögin á nótum, með íslenskum textum, verða seld þeim, sem óska með miðunum. ©§OI 2 0 0 (fTfc'fef yj^ fanc/ §ý/t rmtJc/aýó /i/jóm /ei/ci í dag frá kl. 3—5 ar r-‘ 0 I © 0 0 /. C. KOMZAK:..... 2. JOS. STRAUSS:.. 3. F. E. AUBER:... 4. E. URBACH:..... 5. C. FRIEDMANN: .... 6. C. Morena:..... 7. u) SVENDSEN:... b) PUGNA NI- K REISLER 8. F. LEHÁR:...... Bataria-Marsch....... Wiener Kinder........ Schwarze-Domino...... MendelsohnsRosengarten Slavische Rhapsodie no. 2 Extravaganzen........ Romance :.......... Preludium und Allegro Eva................ SCHLUSSMARSCH. ifW)' >©5 Walzer Ouverture Fantasie Potpourri Violin-Solo J. Felzmann Potpourri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.