Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
-l—........«■
»m - 'Mm
Staviskihneykslið
Fjársvik Sfaviskis iiáinii
liviiiilriilliiiii miljóna.
Yfírvöldanam löngu kunnugt um fjárglæfra hans.
Ilelstu æíiafriði.
Staviski.
Stórblöð álf'unnar haf'a síðast-
liðnar vikur ekki talað um annað
meira eu St.aviski-lmeykslið
franska. Pjárglæfrar í stórum stíl
eru ekki sjaldgæfir í Frakklandi.
Bn Staviski skaraði fram úr flest-
um eða öllum hinum mörgu fjár-
glæframönnum og konum þar í
landi. Það vantar jafnvel ekki
mikið á, að hann geti jafnast á við
Ivai' Kreuger, mesta fjárglæfra-
mann í veraldarsögunni.
Fjársvik Staviskis nema hundr-
Serge Alexandre Stavisky er
fæddur í Rússlandi árið 188-6. Fað-
v „ it hans var tannlæknir. Um alda-
mótin fluttist öll fjölskyldan til
Frakklands og fekk franskan
borgararjett.
15 ára gamall fær Serge Stav-
iski stöðu á leikhús-skrifstofu í
París. Þar verður hann fljótlega
uppvís að peningaþjófnaði. Faðir
hans endurgreiðir leikhúsinu upp-
hæðina, og Staviski keirist því hjá
hegningu.
• Nokkru seinna tekst honum að
hafa fje af forstöðukonu á frönsku
sjúkrahúsi. Staviski telur henni
trú um að hann hafi fundið upp
nýtt kvalastillandi meðal, en skort.i
fje til að framleiða það í stórum
stíl. Honuin tekst. þannig að lokka
forstöðukonuna til að leggja fram
fje til fyrirtækisins. En brátt kem
ur það í ljós, að þetta „nýja“
meðal var inorfin og þannig langt
frá að ver.a nýtt. Forstöðukonan
krafðist þó ekki þess, að Staviski
yrði refsað.
Árið 1912 er hann dæmdur í 15
daga fangelsi og þremur árum
seinna í 6 mánaða fangelsi, í bæði
skiftin fyrir fjársvik. ,
Eftir þetta setur Staviski á
stofn gimsteinaverslanir í le Toq-
uel, Biarritz og Cannes. En aðal-
í......... |
beri ríkisins opnar skjalaveski sitt |
og ætlar að loggja fram ávísun-!
ina, hið eina sönnunargagn á móti
Staviski. En ávísunin er horfin
og enginn veit hvað af henni er
orðið. Eftir þetta sjá yfirvöldin
sjer ekki annað fært en að láta
málið niður falla.
Árið eftir verður Staviski aftur
uppvís að fjársvikum. Lögreglan
umkringir bústað hans á meðan
jhann og vinir hans sitja að stórri
veislu. Staviski reynir að flýja, en
lögreglunni tekst að taka hann
fastan. Hann situr nú nokkra
, mánuði í gæsluvarðhaldi, en svo
■ tekst lionum að útvega sjer lækn-
! isvottorð, að hann geti ekki þolað
fangelsisvistina. Staviski er svo
látinn laus áður en rannsókn máls-
(ins er lokið. Á árunum 1926—1933
, er honum svo hvað eftir annað
J stefnt fyrir rjettinn, en liann svar-
aði stöðugt með læknisvottorðum,
Riddaralið heldur vörð fyrir utan þinghöllina í París meðan fjár-
svikamál Staviskis eru rædd.
uðum miljóna franka. En alvar- varan i g
imsteinabúðum hans var
legra en stærð þessarar upphæðar
ei afstaða yfirvaldanna til Stav-
þó ekki gimsteinar heldur kokain.
Að líkindum hefir hann grætt
fundinum í fyrrasumar tókst hon- stofuna að innleysa nokkur skuidá
I þar sem sagt er að hann liggi um með aðstoð góðra vina að fá brjef, 8 milj. franka að upphæð,
veikur á sjúkrahúsi og geti því alþjóðabankann í Basel til þess að en það kom þá í ljós, að lánstofan
ekki mætt. Og í hvert sinn heldur viðurkenna imgversku skuldabrjef gat það ekki og forstjóri hennar,
hann viðburðinn hátíðlegan með in. Staviski ætlaði svo að selja Tissier, þorði ekki annað, en skýra
stórum veislum, þar sem vinir þau í Frakklandi, en var þó ekki frá fjárglæfrum Staviskis.
hans, ráðherrar, þingmenn og hátt kominn svo langt, þegar hundinn | Lögreglan skarst nú í leikinn.
settir lögreglumenn eru saman var endi á glæpaferil hans. En Staviski tókst að flýja. Eftir
komnir. j Mest kveður að fjárglæfrum langa leit fann lögreglan hann í
Á þessum árum var Staviski Staviskis í bænum Bayonne í Suð- Chamonix. — Lögreglumennimir
tíður gestur í spilabönkunum við ur-Frakklandi. Hann setti þar á urðu að brjótast inn í húsið, þar
Miðjarðarhafið. Einu sinni vann st.ofn handveðlánastofu og aflaði sem hann bjó. Samkvæmt frásögn
hann 1 milj. franka á einni nóttu. sjer fjár til þess á þann hátt að lögreglunnar skaut Staviski sig,
Það kom í Ijós, að hafm hafði not- hann gaf út skuldabrjef gegn veði þegar hann sá að í þetta sinn var
að spil, sem voru merkt. Hann í þeim gripum, sem veðsettir eru flótti óhugsanlegur. Andstæðingar
var þó ekki kærður fyrir þetta, á veðlánastofunni. í Frakklaridi frönsku stjórnarinnar, einkum
en honum var bannaður aðgangur et siður að afla handveðlánastof- kommúnistar og konungssinnar,
að hluteigandi spilahanka. Það um fjár á þennan hátt. En Stav- halda því fram að lögreglan hafi
leið þó ekki á löngu áður en iski gaf út skuldabrjef fyrir 500 inyrt Staviski til þess að koma í
Staviski fekk aftur aðgang að milj. franka. íbúarnir í Bayonne veg fyrir að hann ljóstaði upp um
spilabankannm.. Honum hafði eru aðeins 50.000 að tölu og það öll þau stórmenni, sem líafi verið
nefnilega t.ekist að útvega sjer Hggur í augum uppi að Staviski í vitorði með honum.
lögregluskjöld og skírteini fyrir hefir gefið út skuldabrjef fyrir ^ ■ ------
því, að hann væri háttsettur lög- langt um stærri upphæð en sem, Það er enginn vafi á því, að
reglumaður, Alexandre-Sasja áð svarar verðmæti þeirra gripa sem | Staviski liefir notið stuðnings
iskis. Margsinnis hefir hann orðið stórfje á ólöglegri kokainverslun.
uppvís að fjársvikum og verið Smátt og smátt tekst lionum að
dæmdur í fangelsi. Að refsingar- a^a síer íjar- Hann umgengst nú
tímanum loknum byrjaði hann höfðingja og stórmenni í París, á
strax að nýju. Glæpaferill hans' baðstöðunum við Miðjarðarhafið
var vfirvöldumtm kunnur, len þr^tt, Atlantshafið. Hann stofnar
fyrir það gerðu þau ekkert til hvert hlutafjelagið á fætur öðru
þess að hindra fjárglæfrastarfsemi 0í? falsar skuldabrjef. En altaf er
hans. Þvert á mót.i veittu þau hon- sv0 uni hnutana buið, að hátt-
um að minsta kosti óbeinlínis settir menn sitja í stjórnum hluta- [
st uðnin" fjelaga hans, eða eru á annan hátt í
__ ___ riðnir við f jármálastarfsemi hans. i
Fjárglæffar Staviskis eru svo Árið 1925 er Staviski sakaður
margbrotnir, að hjer verður að- um að hafa falsað ávísun á.
^eins skýrt frá nokkrum aðalat- franskan banka. Ávísunin var 6000
riðum. Þar við bætist að margt frankar að upphæð, en Staviski
viðvíkjandi fjársvikum Staviskis hafði bætt við tveimur núllum,
er stöðugt á huldu. ,Hann mætir í rjettinum. Sakaá-
nafni. Og enginn þorði að neita veðsett.ir voru á lánsstofunni. —
þesspm hát.tsetta lögreglumanni Þrátt fyrir þet.ta t.ókst honnm að
aðgang að bankanum. Það er fnll- selja öll þessi skuldabrjef, Ástæð-
yrt, að einn af yfirmönnunum í an til þess er ef til vill meðfram
frönsku lögreglunni hafi útvegað sú, að Dalimier þáverandi atvinnu-
Staviski liigregluskjöldinn og málaráðherra og seinna nýlendu-
framannefnt skírteini.
Á síðastliðnum árum, á meðan
yfirvöldin hafa framannefnd saka-
mál gegn Staviski t.il rannsóknar,
hefir hann framið fjárglæfra í
stórum stíl. M. a. keypti hann
baustið 1932 svo að segja verðlaus
ungversþ skuldabrjef. Á Strésa-
málaráðherra kvatti vátryggingar-
fjelogín frönskú til þess að kaupa
skuldabrjef veolána -— í Bayonrie.
f lok ársins sem leið fóf marga
að gruna,, að eitthvað væri þogið
við skúldabrjef veðláhastofurmar
í Bayonne. Forstjóri eins vátrygg-
margra áhrifamikilla manna, Sum-
ir, t. d. Dalimier o. fl., hafa þó að
líkindum verið í góðri trú. Dali-
mier hefir þó orðið að segja sig
úr stjórn Chautemps. Aðrir hafa
vafalaust verið í vitorðí með Stav-
iski ög þegið mútur af honum.
Borgarstjórinn í Bayonne o. fl.
hafa þégar verið teknir fastir.
Fjárglæfrar Staviskis hafa vak-
ið mikla gremju í Frakklandi, og
tvisvar leitt til alvariegra æsinga
og götubardaga í Farís (utan við
ingarfjelags í Bayonné bað láns- þínghúsið o. v.). í þinginu hefir
Éllilllill
Upptæk skjöl 0g bækur flutt frá banka Staviskis á Place St. Georges.
Lík Sfaviskis borið út úr húsinu í Chamonix.