Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 4
4
Togarar
lil útlanda.
Kosninfrablað Hermanns birtir
greinarkorn í laugardagsblaðinu
með þessari fyrirsögn og telur áð’
Sjálfstæðismenn sjeu að fremja
hjer þjóðarskömm og sparka í ísl.
iðnaðarmenn. Og hr. skólastjóri
Helgi H. Eiriksson minnist á þetta
mál í sunnudags ilorgunblaðinu,
■og telur óviðeigandi, að slík vinna
sje látin fara út úr landinu, án
:sýnilegrar ástæðu.
Með því að máli þessu liefir
’vgrið hreyft frá svo gjörólíkum
liliðum, og að það hefir vakið
töluvert umtal í bænum, þó að
þar hafi ekki alt verið af sann-
girni mælt, þykir mjer rjett að
upplýsa málið, enda kunnugastur
því, af mönnum þeim, sem við það
■eru riðnir. Jeg tek það þó fram, að
jeg geri það ekki til að verja út-
•gerðarmenn í ]>essu máli, þess
þart' ekki með, en jeg geri það
vegna þess, að jeg vænti einhvers
árangurs af umrœðum um ]>að, ef
þeir menn, sem nú hafa lireyft
því, meina nokkuð að vilja ráða
bót á því.
Máli þessu va’r fyrst hreyft við
mig með brjefi frá iðnrekendum
hjer í bæ. ]>. 1. okt. 193?, með
því að einmitt þá var verið að
senda töluverða vinnu út úr land-
inu á þennan hátt. Brjefi þessu
svaraði jeg 8. s. m. og færði þar
full rök fyrir þessari ráðstöfun,
■og neitaði að legg.ja til, að út-
gerðarmenn tækju á sig þann
mikla verðmun, sem hjer væri um
að ræða, nema undir þeim kring-
umstæðum, þar sem unt væri að
vinna hann npp á annan hátt. HiVis
vegar fjelst jeg á það. að á þessu
ætti að verða og yrði að verða
breyting í framtíðinni, og málinu
taldi mig fúsan um samvinnu til
framdráttar, gegn alveg ákveðn-
um tillögum um bætta aðstöðu
hjer og niðurfærslu á óeðlilega
háum útgjöldum, þar með, t. d.
bæði þyngdartollur og oft einnig
verðtollur á vörum, sem beint voru
notaðar við þennan iðnrekstur. En
það undarlega skeður, að síður
hefir malinu ekki verið hreyft af
þessum sömu iðnrekendum. og
•skilyrðin eru öll óuppfylt enn,
nema hvað eitt þeirra, um bættar
vjelar til plötusmiðju, eru á upp-
.siglingu. Hins vegar hafa sum hin
skilyrðin verið þyngd, útgerðar-
mönnum til óþurftar að miklum
mun.
Næjst er málinu hreyft af „Lands
sambandi Tðnaðarmanna“ með
brejfi til mín dags. 5. sept. s.l. Er
þar skorað á mig að kippa þessu
máli í lag, að svo miklu leyti, sem
í mínu valdi stæði, enda er þar
•og fullyrt, að viðgerðir geti farið
fram hjer jafnódýrt og vel óg
erlendis.
Vegna fjarveru hafði jeg ekki
tíma til að svara erindi þessu fyr
en 6. okt. En þá benti jeg sam-
bandinu á þann mikla misskilning,
sem hjer ætti sjer stað í máJi
þessu, og bauð formanni þess, að
fullvissa sig um þetta með skjal-
legum samanbnrði hjer á skrif-
stofn minni. Jeg tjáði honum enn-
Jxemur, að jeg væri mjög fús að
íæða málið, ef það gæti leitt til
þess að finna einhverja viðunandi
leið fyrir alla aðila. En það sama
skeður hjer, að málinu er enn
ekkert sint,. fyr en nú, að það er
látið í veðri vaka í grein skóla-
stjórans, að útgerðannenn eigi
sök á því, ef þessu verði ekki
kipt í lag.
Jeg hefi tekið þetta fram, til
að sýna að ályktun þessi er ekki
rje.tt, og að þeir verða ekki með
nokkuvri sanngirni .sakaðir um að
vinnu þessari er ekki haldið inn-
anlánds.
Pjú-ir þá sem raunverulega trúa
því, að ísl. iðnrelceudur í þessum
greiuum, geti kept við eidenda
samyerkamenn sína um verð og
tíma, ætla jeg að setja hjer fram
þr.jú eftirfarandi dæmi, og er
hVerjum þeirn, sem raunverulega
hefir liug ;i því að bæta þetta á-
stand, heimilt að fullvissa sig um
]>að hjer á skrifstofu minni, að
jeg fer lijer með rjett mál.
1. Sumarið 1932 var boðin lijer
út vinna í einu af þeim skipum,
er síðar voru send út til viðgerð-
ar. Lægsta tilboð í þessa vinnu
Jijer var lcr. 19182.00 og kröfðust
verksalar 40 virkra daga til að
framkvæma verkið á, með rjetti
til að framlengja tímann í lilut-
falJi við viðbættar viðgerðir frá
útboðinu. Tilboðunum var hafnað,
og nákvæmlega sama verk var
framkvæmt erlendis um sumarið
i'yrir kr. 11908.00 eða kr. 7.274.00
minna en lægsta. tilboð lijer. En
viðgerð öll tók ytra 8 daga. í
ofanálag vil jeg taka það fram,
að verkb.jóðendur gengu þess ekki
duldir, að tilboð þessi voru svo
niður pínd, að þeir gátú engan-
yóginn komist frá þeim nema irteð
stórtapi, hvorki um verð nje tíma,
og voru því í raun og veru því
fegnastir, að tilboðunum var hafn-
að.
2. Sania sumar r<u* leitað tiJboða
lijer í viðgerð á öðru skipi, og
var lægsta. tilboðið kr. 26.630.00.
Þessi vinna var framkvæmd er-
lendis það saina sumar fyrir kr.
9300.00, eða kr. 17330.00 minna
en tilboðið lijer heima. Auk þess
var unnin í þessu sama skipi við-
gerð á botni þess, fyrir kr. 11400.-
00, er ekki var boðin út hjer, en
sem með sama mismun á verði
hefði kostað hjer kr. 27.670.00.
Þannig varð allur kostnaður þar
kr. 20.700.00, en liefði kostað hjer
kr. ÓÖ.OOO.OO eða kr. 34.300.00
meira hjer en þar. — Þetta til-
boð var ekkert sjerstaklega niður-
pínt, en þó skal þess getið, að
I*ándsmiðjan var ein meðal I>jóð-
enda. og ekki sá Jægsti.
3. í sumar sem ]eið voru teknar
hjer út þiljur úr lierbergi á skipi,
ryðbarið og málað á baðvið, þilj-
urnar settar inn með nýju gólfi,
og veggþiljur gljáaðar en loft
og gluggar málað. Varð allur
kostnaðurinn um kr. 1800.00. Ná-
kvæmlega sama verk Ijet jeg gera
erlendis á sama tíma, í samskonar
skipi fyrir kr. 665.00.
M0 RGU‘N BLAÐIÐ
Jeg Jæt þetta nægja, en nóg er
af að taka. En jeg vildi mega
beina þeirri spurningu til þeirra
manna, sem óbrjálað vilja hugsa
þetta mál, er unt að krefjast þess
með nokkurri sanngirni, að þjóð-
rækni manna sje á svo háu stigi,
að þeir umhugsunarlaust hafni
slíkum möguleika á niðurfærslu
útgjaldaliðs hjá þrautpíndu at-
vinnufyrirtæki, og það þá helst,
ef engi skilningur kemur á móti.
Sje það svo, þá eru engir þeir
menn, sem jeg vinn fyrir gæddir
þessum kostum, því þeir liafa tví-
mælalaust, sem betur fer, haft á
því annan slcilning, og það ekki
livað síst þeir, sem reka bæjarút-
gerð eða samvinnuútgerð og tel
jeg þá enganveginn verri menn
fyrir það.
Hitt er annað mál, að við svo
Tiúið má ekki standa til lengdar,
en jeg neita því, að útgerðarmenn
eigi einir að bera þá byrði.
Síðastliðið haust flutti jeg inn
dálítið af keðjum til viðgerðar á
vjelsíma í t.ogurunum, og var ætl-
unin að láta þessa viðgerð fara
fram hjer heima. Mjer til mikillar
undrunar þurfti að greiða af þessu
ekki einasta þyngdartoll, heldur
líka 15% verðtoll. Jeg átti lengi
í stappi um þetta viði tollstofuna,
og síðast við tollstjóra, er úrskurð-
aði að tollinn bæri að greiða. Hinn
17. nóv. skrifaði je gsvo fjármála-
ráðuneytinu, lýsti fyrir því mál-
inu, og fór fram á, að tollurinn
vrði eftirgefinn þar, sem annars
að varan yrði endursend og við-
gerðin látin fara fram erlendis. í
tvo mánuði rúma hefir ekki unnist
tími til að taka ákvörðun um mál-
ið. Skipið sem varan átti að fara
í, er löngu farið til útlanda, og
viðgerð þessi framkvæmd þar. En
af kosningablað Hermanns vildi
gera iðnaðarstjettinni þann greiða,
að fá fjármálaráðherra sinn til að
afgreiða málið á þann hátt, að af-
nema verðtollinn, skal verða unn-
ið að því hjer með íslenskum'
höndum að koma því fyrir í skip,
er tækifæri gefst, en takist þetta
elcki verður varan send aftur út,
þegar jeg þyldst hafa beðið nægi-
lega lengi eftir svarinu. En þó í
smáu sje, þá má hjer marka hinn
rjetta skilning ]>ess opinbera á
iðnaðannálunum, eða að minsta
kosti þeim hluta þeirra, sem að
út>'egnum snýr.
Iðnrekendur einir eiga ekki ó-
skifta sök á þeim erfiðleikum, sem
myndar hið mikla verðhaf á milli
hins erlenda og innlenda iðnaðar.
Sumum af þessum erfiðleikum
verður aldrei rutt úr vegi, t. d.
fjarlægðinni frá hráefnamarkaðin-
urn, artnað. svo sem skilningsleysi
V’
hins opinbera á þýðingu þessarar
stjettar, sem best kemur fram í
hinni erfiðu aðstöðu sem henni er
sköpuð hjer í hvívetna, má laga,
en það verður ekki gert fyr en
þeir menn, sem raunverulega bera
liag hennar fyrir brjósti taka sam-
an höndum um að gera það. Þeg-
ai svo er komið mun ekki standa
á útgerðarmönnum að ,mæta þeim
á miðri leið og ljá þeim lið, því
að satt að segja hefir velvilji
Jieirrá til iðnaðarmálanna verið
miklu meiri e.n getan, eins og til
allra annara þjóðþrifamála, hvað
sem hver segir.
Reykjavík, 22. janúar 1934.
Gísli Jónsson.
„SovjefparadíslnM.
Það er nótt í Moskva. Yfir hinni
miklu Kreml-byggingu blaktir
rauði fáninn og huldir ljóskastar-
ar varpa á hann birtu.
Það eru nú 16 ár síðan bolsar
tóku völdin í Rússlandi. Og hverju
eru þeir nær.
Látum oss byrja á því fyrsta,
sem jeg tók eftir í Rússlandi, þeg-
ar jeg kom til Leningrad. Klukk-
an var um 14 eftir rússneskum
tíma þegar járnbrautarlestin rann
þar inn á stöðina. Alt um kring
var iðandi múgur manns, ein grá
benda: Grá sjöl, gráar húfur, grár
fatnaður með alls konar sniði, grá-
ar buxur, gráar skyrtur — jafn-
vel fótabúnaðurinn er grár. Ó-
j hreint, grátt og þefilt. Fyrst til að
j bvrja með hafði þessi sjón svo
I mikil álirif á okkur að við vorum
j mállausir. 5rið gátum ekki greint
| mann frá inanni, þetta var „fólk-
I ið“, verkamennirnir í Sowjet,
borgárarnir.
En smáin saman fómm við að
greina sjerstaka menn. Tvær ræf-
ilslegar kerlíngar sátu og hvíldu
sig á handbörum, sem 8 gamlir
múrsteinar voru á. Lítil stúlka,
með andlit eins og það væri mótað
úr steini. gekk lengi við hlið okk-
ar með útrjetta hönd og sagði
ekki orð. Pylgdarmaður okkar
skipaði Iienni að lokum að hypja
sig burtu og þá hvarf liún þegj-
andi inn pmanngrúann.
Fyrsti akstur um 'borgina sann-
færir mann um að þar sje alt í
niðurníðslu. Göturnar eru ósljettar
dg í, þær eru djúpar holur. Hús-
unum hefir ekki verið haldið við
árum saman. Þar eru sprungnar
rúður eða engar rúður. Glugga-
tjöld sjást afar óvíða.
Það var tekið vel á móti okk-
ur í Hotel Europa, stóru gistihúsi
með rúmgóðum herbergjum, en
auðsjeð var að því var illa við
haldið, og þar var svo slæmur
þefur að maður fekk velg-ju af.
Þessi óþefur var alls staðar í Rúss
landi. Við áttum fjórir að vera í
einu herbergi. Þar voru gluggarn-
ir ramlega negldir aftur, svo að
kærulausir gestir gæti ekki opnað
þá og hleypt út velgjunni.
Pæstir eiga meiri fatnað en
þann sem þeir liafa á kroppnum.
Úll er erfitt að fá og lmn er afar
dýr. Á stígvjelin er borinn ein-
hver áburður sem alls ekki er góð
lykt af. Þvott hengdan upp til
þerris sá maður afar óvíða og þeir
leppar, sem jeg sá, jafnvel í nýj-
ustu og bestu verkamannabústöð-
imuin, bentu ti| brjóstumkennan-
legrar örbirgðar. í Leningrad var
litið á mig sem yfirstjettar spjátr-
ung, vegna þess að jeg gekk í
gömlum sportfötum.
I Moskva var ldæðnaður fólks
nokkru bet.ri. Þar sáust t. d. all-
margir með' Alpahúfur, og það er
hámark tilhalds í Rússlandi. Ungri
stúlku var gefinn útslitinn kjóll
frá Noregi og varð hún klökk af
þakklæti. Skóli nægjuseminnar er
harður. Og enn verða' menn að
þrauka, því að enn þarf margar 5
ára áætlanir til þess að bæta úr
fataskortinum.
f klæðaverksmiðjunni Krasnoje
Suamja eru 11.000 verkamanna.
þar af 87% konur. Þetta er ein-
hver stærsta klæðaverksmiðja í
lieimi, var okkur sagt, og þar
vinna menn 7 stundir og hafa eina
stund til matar. Þar er unnið all-
an sólarhringinn. Þrískiftur vinnu-
tími. Forstjórinn er kvenmaður.
Viö dyrnar á hverjum vinnusal
stendur gríðarstór te-eldavjel. Þeg
ar matmálstími kemur, setjast
verkakonurnar niður milli vjel-
anna, dúka og bands o. s. frv. og
borða sneið sína af svörtu brauði,
sem þyrfti áreiðanlega eitthvað
annað ofan á en verksmiðjuryk og
bómullarhnökra.
Þessi verksmiðja, eins og flestar
aðrar verksmiðjur,* hefir bygt íbúð
ar hús fyrir verkafólk sitt. Hiisa-
leiga fyrir )>á. sem hafa 100—150
rúbla kaup á mánuði. er 40 kopek
fyrir fermetra. Sá. sem hefir hærra
kaup verðnr að greiða hærri húsa
leigu. í hverri byggingu er kaup-
fjelagsverslun, talsíini og símstöð,
salur með vöggum fyrir smábörn,
sjerstakur garður fyrir stærri
börn, sem ]>ó hafa ekki náð skóla-
skyldualdri, fundarsalur, sameigin
legt eklhús, ]>vottahús o. s. frv.
Byggingarnar eru úr ljelegu efni
og Ijeleg einángrun. Rafmagns-
leiðslur eru svo að þær myndi
bannaðar í Noregi. Málning hörmu
leg. \*íða eru tvöfaldir gluggar og
bilið á millí þeirra notar fólk til
]>ess að geyma þar kálhöfuð, og
]>að eru oftast nær einu glugga-
tjöldin. Herbergi eru lítil, en nægi-
lega stór fyrir húsgögnin, sem
eru rúm, stóll og borð. Ekkert er
þar til prýðis.
Heimilislífið er upphafið. Bæði
maður og kona vinna, „og ef til
vi 11 ekki á sama tíma — maðurimi
á nóttunni, konan á daginn. Helgi-
dagar hafa verið afnumdir. Það
er unnið 5 daga í viku, en 6. dag-
urinn er frídagur. En fjölskyld-
urnar hafa ekki frí sama daginn.
Jafnvel hinar litlu tveggja,
þriggja og fjögra herbergja íbúðir
eru ekki lieimili. Það eru aðeins
lierbergi með svo og svo mörguin
rúmum. 1 einu rúminu, að minsta
kosti. er sofið allan sólarhringinn.
Matreiðsla á heimilunum þekkist,
ekki. Fólkið kaupir mat sinn í
sameiginlegu eldhúsi og borðar
hann í sameiginlegum matsal. —
Vinnulaunin eru sniðin þannig að
menn geti rjett aðeins lifað á
þeim, en alt þar fyrir utan er
óguðlega dýrt, Ef einliver á pen-
inga getur hann fengið keypt
meira brauð en skamtur hans er,
en það kostar mörgum sinnum
meira.
Dag og nótt fyrir þjóðliátíðar-
dagana standa langar raðir fyrir
utan kaupfjelagsverslanirnar, og
inargir renna ágirndaraugum til
þeirra, sem koma þaðan út með
blóðugt kjötstykki í höndunum ó-
innpakkað. Pappír er eltki til. Það
er sagt, að pappírsframleiðslan
aukist stöðugt og sje nú meiri en
á keisaratímiinum, en pappírsþörf-
in hefir aukist meira. Skólaskylda
er í landinu, svo að það þarf ó-
grynni af pappír í skólabækur og
skrifbækur o. s. frv.
Á öllum götuhornum, við allar
út.idyr á verkamannabústöðunum,
utan við verkamannaklúbbana og
óteljandi stöðum öðrum eru hátal-