Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Vestfirskar sagnir. (I. bindi, 2. hefti. Helgi Gnðmundsson hefi að. Útgefandi: Bóka un Guðm. Gamalíi ar. Rvk. 1933). renning. með þessu nafni. Sú saga er fjörlega sögð og bráð-skemti- tlg. — Enn mætti nefna „Gamlar sagnir frá Ilvallátrum vestra“, frá ýmsum em Snemma á s.l. ári kom út fyrsta hefti af bók þessari. Hefir rit- dómur komið um það hefti, t. d. í „Vísi“ í ág. s.l., svo að ekki skal rætt um það sjerstaklega hjer. Annað hefti af „Vestfirskum eru frá ýmsum tímum og tjölbreyttar að efni. — Þá eru aagnir um óvættina á Látraheiði, sem eru all-magnaðar, og finst mjer þær með þeim betri í þessu hefti. — Um síðara hefti „Vestf. sagna“, sem nú hefir verið nokkuð sagt frá, má segja það, að það er gott framhald af því fyrra. -— Má sögnum“ kom út rjett fyrir ' *!irleitt Sera sJer hinar bestn er, ems og frá est- Sagnasafn þetta nafnið ber með sjer fjörðum og Vesturlandi. Verður það því nýr þáttur í þjóðsagna- forða þeim, sem til er nú. Því að þótt miklu hafi verið safnað af ísl. þjóðsögurh undanfarið, vill svo einkennilega til, < að sögur Vesturlandi og sjerstaklega Vesi fjörðum hafa tiltölulega mjög fá- ar komið út á prent. Þaði má Pví teljast merkilegt starf, djarft og glæsilegt, að ráðast í að safna og gefa út þessar sagnir — einmitt frá Vestfjörðum, þar sem, í þessu efni, er um mjög auðugan garð að gresja. Safnandi sagnanna er Helgi Guðmundsson. Hann er ættaður og upp alinn á Barðaströnd. Hefir hann lengi verið í Barðastrand- arsýslu og safnað þar og víðar af Vesturlandi sögum og þjóðlegum fróðleik, enda hefir hann varíð til þess miklum tíma. Þessar sögur koma út í um, 96 blaðsíður hvert. Munu sa^na‘‘önnur iti Cr ^ar töma Út- SV0 að Þeir ei^- slík hefti eiga að koma út á ári, svo lengi sem endist. «■ Ekkí er það ofsagt, að allar eru sögur þær, sem út eru komni3| vel sagðar og skipulega. Sagná- ritarinn gerir sjer ekki sjersta^t far um að hafa „vestfirzkt" orð^- lag á sögunum, þóað þess kenni sumstaðar, enda væri það ekki lýti. En auðsjeð er það, að hann vandar mjög til heimilda að sög'* unum og temur sjer hina mestu nákvæmni.Vitnar hann meðal ann- ars í rit Gísla Konráðssonar.*) Auk þess hefir hann tekið nokkr- ar sögur orðrjettar að mestu levti upp úr handritum Gísla. Flestar eru sögurnar góðar, og er gleðilegt, að þeim hefir verið borgið frá gleymsku og dái. í 2. heftinu finst mjer einna skemti- legastar sögurnar um reimleika og óvættir. Má margar góðai; sögur nefna, en hjer verður aðeins drep- ið á þær helstu. — . 'f_ „Um forfeður Briemanna“ all-mikill sagnabálkur, sem segir mest frá trú manna á andríki síra Sigurðar Þórðarsonar á Brjáns- læk til að reka út illa anda og kveða niður aðrar óvættir. Sagnir þessar segja líka frá Gunnlaugi Briem, sýslumanni, og hvernig stóð á ættamafni því, sem hann tók upp fyrstur manna og nú er orðið útbreitt mjög. — Annar sagnabálkur, „Um síra Gísla Ólafs son í Sauðlauksdal“, segir mest frá afrekum og snarræði síra Gísla. — „Dalli“ heitir einn bálk- urinn, og eru þar margar góðar drauga- og reimleikasögur um drauginn Dalla, sem birtist í ýms- um myndum. Þær ná alt frá byrj- un 19. aldar til vorra daga (1925). — Sagan „Jón deggur“ er um einkennilegan og sjervitran um- vonir um þetta þjóðsagna safn, „Vestfirzkar sagnir“. Jeg sakna þess aðeins sem Breiðfirðingur, að sjá ekki sögur úr bygðarlagi mínu, Breiðafjarðareyjum, enn þar mun vera talsvert slíkra sagna. — Vænti jeg þó að sjá þær í ein- ^iyd'.jwu síðari heftunum. *—* Jeg v<*it ®tað af viðkynningu, að safn- andi þessara sagna hefir hinn mesta áhuga á söfnunarstarfi sínu og leggur í það hina mestu alúð, og má því búast við, að safnið verði, "Bíðð' tímanum, stórt og fjöl- skrúðugt, en af þeim hluta þess, sem útVr.-kominn, má ráða í það, hvesniálfr^.haldið verður. En um það, Smn af er má segja, að þar fyigi| fáð vandvirkni og skipuleg y en með því er mest feng- ÞeSs *fer að vænta, að þetta ann- að hefti fái eins mikla útbreiðslu og 8ið tyrra.. Er það hyggilegast, að þeir, sem keypt hafa fyrsta heftið, kaupi einnig þetta hefti Bæjarstjóri á Akureyrf. er kosinn Steinn Steinsen. Akureyri, FB. 27. jan. Bæjarstjóri var kosinn Steinn Steinsen verkfræðingur með 7 at- kvæðum. Jón Sveinsson fekk 3. Einn seðill var auður. — Samþykt var að greiða fráfarandi bæjar- stjóra full laun til 1. júlí. Forseti bæjarstjórnar var kosinn Sig. Ein- arsson Hlíðar með 6 atkvæðum. Fimm seðlar voru auðir. Skrimslið í Loch Ness er nú orðið að sel. ist safnið heilt og órofið. Jóhann G. Salberg stud. jur. *rs — ■sM *. ' m w t? Flugvjel frá Rússum á! grunsamlegu ferðalagi. Æ : í* :* ____ isi- Kalundborg 27. jan. FÚ. DnlarfuH flugvjel hefir sjest á sveýpi midaníarið hingað og þang að í Finnlandi. Rannsókn hefir verið fyrirskipuð í málinu, og er sagtr áð - nú hafi tekist að finna hver flugvjelin var, en yfirvöld- in vilja ekki láta neítt ákveðið uppi wh málið. Menn þykjast þó vita, að þetta hafi very) ;,ruysnesk flugvjel, sem þarna vag ^.sveimi, og er ýmsum getum leitt. að því, hverra erinda hún ha|iJVerið þar. srrs.: ■' Um miðjan janúar kemur sú fregn frá London, að f jöldi manna sem hafa sjeð skrímslið í Loch Ness, haldi því nú fram að það sje gríðarstór selur. Þykir hann hinn mesti vágestur fyrir veiðina í vatninu og kröfðust íbúarnir þar um kring þess hástöfum, að reynt væri að skjóta hann þegar í stað. Bretar krefjast jafnrjettis um innflutning til Frakklands. KRISTILEGT BÓKMENTAFJELAG REYKJAVÍK hefir gefið út þessar bækur 1932: 1 Árbók 1932 2 Móðir og barn 3 Hallarklukkan I. kur I 1Q22* 1 Árbók 1933 2 Trúrækni og kristindómur 3 Hallarklukkan II S a m t a 1 s 4 8 3 blaðsíður. S a m t a 1 s 5 9 2 blaðsíður. Árgjald styrktarfjelaga er 10 krónur. Nýir styrktarf jelagar 1934 eiga kost á að fá allar þessar bæk- ur fjelagsins fyrir einar 15 krónur. Gerist styrktarfjelagar nú þegar. Snúið yður til bókaversltm- ar Sigurjóns Jónssonar, Bankastræti 14, Rvík. Pósthólf 12. Sími 4754, er annast afgreiðslu á bókum fjelagsins. Kýkomið niikið af vorui Afmæli Vilhjálms fyrv. '* o keisara. r.nv'5’* -—•— London 27. jan. FÚ. Lögreglðffifenn klæddir brúnum skyrtum rtfddtlSt í nótt inn í hús ■ . Þ í Berlín, þar sem upþgjafaliðsfor- ingjar hjeldu hátíðlegan 75. af- mælisdag Vilhjáflti^ fyrv. keisara. Engir voru þó teknir fastir. Göhring hefír fyrirskipað rann- sókn í málinu. Keisarinn hjelt hátíðlegan af- mæíisdkg sinn í dag í Doorn, og hörou margir ættingjár hans kom- ið þangað til hans í heimsókn. Jarðabók Árna Magnússon- ar, kirkjubækur og aðrar óprent- aðar heimildir. % Berlín 27. jan. FÚ. Breski sendiherrann í París hef- ir fengið frönsku stjórninni orð- sendingu frá bresku stjórninni út af innflutningi Frakka til Bret- lands. Blaðið Moming Post segir að í orðsendingunni sje það tek- ið fram, að Bretar muni ekki gera sig ánægða með óhagstæðari skilyrði en Frakkar hafa þegar veitt Bandaríkjunum og Rúss- landi. Hungursneyð á Kúba Berlín 27. jan. FÚ. Sökum yfirvofandi hungurs- neyðar á Kúba, hefir f jármálaráðu neyti Bandaríkjanna ákveðið að senda matvæli fyrir tvær miljónir dollara til Kúba. Verður þetta að eins bráðabirgðaráðstöfun, því hinn nýi forseti eyjarinnar hefir farið fram á það við Bandaríkja- stjórn að hún veiti 10 miljón doll- ara styrk til hjálpar þeim bág- stöddu, og þykir líklegt að stjóm- in verði við þeim tilmælum. Gamla konan í skógínum. „Daily Express“ segir frá uúd- arlegri konu, sem látin er fyrir skömmu, 77 ára gömul. Hún var efnuð vel og hefði getað lifað við bestu sældarkjör, en í síðustu 22 ár hefir hún alveg dregið sig í hlje og forðast öll mök við um- heiminn. Hún átti lítið hús, sem stóð úti í skógi. Kringum húsið voru háar járngrindur, og eins í kringum skóginn. í öll þessi ár hefir gamla konan aldrei stigið sín um fæti út fyrir skóginn, og eng- inn hefir heldur fengið að koma inn í hann. í þessi 22 ár hefir Alt til vjela Aukið öryggi á hafinu með „Völund“ mótor. 1 árs húsaleiga fyrirfram greiði jeg fyrir húsnæði; 4n herbergi og eldhús auk stúlkna- herbergis, með öllum nýtísku þægindum, í nýju steinhúsi, á skemtilegum stað (annað hvort 1 Vesturbæ eða við Tjörnina). Þarf að vera lauét til íbúðar 1. okt. næstk. Aðeins fjórir í heimilinu. — Tilboð sjeu komin til A. S. 1. fyrir 1. febrúar merkt: „Ársleiga'*. # # BlstihMiiðlrunarkDiiBstiiBi við Sjúkrahús Vestmannaeyja er laus frá 1. mars næsV komandi. Umsóknir sendist undirrituðum yfirlækni sjúkrahússins fyrir 20. ferúar. P. V. G. Kolka. í matreiðslu byrjar fyrst í febrúar. Helsa Thorlacius Bárugötu 13. 3DE 30 enginn sjeð gömlu konuna nema dyravörður hennar og kona hans. Skógurinn fyrir utan húsið var hreinasta Paradís fyrir fugla' og önnur dýr. Enginn gerði þeim mein. Og á veturna var það mesta yndi gömlu konunnar að fóðra dýrin. Sjerstakt dálæti hafði hún á íkorna. Var það af því, að hún þóttist þess fullviss, að maður hennar, sem var dáinn fyria mörg- um árum, hefði eftir dauðann tek- ið á sig mynd þessa litla og fagra dýrs. Á legstein hans, úti í skóg- inum, hafði hún líka látið höggva BON AMI sápan er óviðjafnanleg á: Glugga Spegla. Glerflísar. Baðker. Þvottaskálar. Fæst víða. Heildsölubirgðir: H Úlalsson S Bernhðft Ð =iai=3E o 30 út mynd af manni sínum með íkorna á öxlinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.