Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Útgeí.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rttatjðrar: Jön Kjartansson, Valtýr Steíánsson. Ritstjðrn og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E3. Hafberg-. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 3700^ Heimaslmar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3045. B. Hafberg nr. 3770. Áskrif tag jald: Innanlands kr. 2.00 á mánuSÍ. Utanlands kr. 2.50 á mánuðác í lausasölu 10 aura eintakiö. 20 aura metS Lesbók. „Útlendingar". Er kosningunni var lokið að kvöldi þess 20. janúar bjuggúst Framsóknarmenn við því, að þeir hefðu fengið 1700 atkvaeiðí. 'fen fylgi þeirra reyndist allmikið minna. Þeir fengu um tOO atkv. minna en þeir bjuggust við. Síðan hafa Framsóknarmenn birt ýmiss konar hugleiðingar í blöðum sínum um kosningu þessa. M. a. hafa þeir, eftir nokkrar bollaleggingar, komist að þeirri niðurstöðu, að þeir hafi beðið ó- sigur við kosninguna. Þurfti ekki mikla skarpskygni til að finna það út. En sennilega dylst þeim enn að nokkru, hve gersigraðir þeir eru hjer í bænum. Með 1700 atkvæðum hefðu þeir staðið í stað, frá því 1930, saltran- borið við aðra flokka, og með tj,l- liti til fólksfjölgunarinnar í bæn- um. Rjeni fylgi þeirra annað kjör- tímabil eins og á því nýliðiilt, verður Framsóknarflokkurinn hjer í bænum við næstu bæjarstjórnaj., kosningar kominn niður í nokkur hundruð. Er ekkert líklegra, en að svo fari. , Eitt af því, sem Framsóknar- menn hafa fundið út eftir kosn- ingarnar, er það, að þeir sjeu eins- konar útlendingar í Reykjavíkur- bæ. Er virðingarvert, að þeir skuli hafa öðlast þessa þekkingu á sjálf- um sjer. En til að bæta fyrir sjer, þykj- ast þeir ætla að sjá um, að bæjar- aukist. En reynslan talar óneitanlega öðru máli. Framsóknarmenn lögðu árið sem leið, eftir því sem þeir sjálfir hafa sagt, um 80 þúsurid krónur í kynningarstarf við i>æ.i- armenn. Árangurinn er, að um 700 manns, er þeir töldu sína flokksmenn, hverfa frá þeim. Hafa ekki þolað viðkynninguna. Þekkja Framsóknarmenn orðið of vel. — Flýja úr flokknum fyrir bragðið. Þetta ætti að geta orðið Hrifl- ungum lærdómsrík vísbending ttm, að fara varlega í það, að láta reykvíska kjósendur kynnast sjor of vel. Sem sagt. Haldi áfram viðkynn- inga’rstarf Hriflunga við Reyk- víkinga, er ekkert líklegra en F-amsóknarflokkurinn hjaðni nið- ur hjer í bænum. TVÖ BLÖÐ af Morgunblaðbiti (I og II) koma út í dag, bláð í’ er 8 síður, blað II er 4 síður. Frá áreksfri ffiiákti togaranna. Mennimii* sem býörguðusl velktust lengi i sjóiiuni. mr logarinn Euthania ikið skemtlur. honum brátt bjargað upp í skip- ið. En loftskeytamaðurinn hjelt með annari hendinni í björgun- arbátinn, er var á hvolfi, en hinni hendinni hjelt hann í hönd skipstjóra, Velktust þeir svona í sjónum alllengi. En loks náði til þeirra kaðal- endi, er gefinn hafði verið út frá Euthania. Segir loftskeytamaðurinn þá við skipstjóra, að nú sje kominn til þeirra björgunarkaðall. Var hann þá tilfinningalaurs orðinn í höndum og fótum sökum kulda. sín að fprðast árekstur. Síðan Slepti hann takinu á bátnum og vissi ^ ^jpstjóri ekkert um sigl- ! vafði kaðlinum utan um hand- Frá togarastrandinu fyrir vestan bárusl blaðinu frekari fregnir í-^æ* frá frjettaritara blaðsins ár Þingeyri. VeðiíóÍrar bjart, þegar á- reksturinn varð. Skipstjórinn á Eytl^apia, Fisher að nafni, var ekkí á stjómpalli, er slysið vildi tjl. Hafði hann skömmu áður gengið til káetu sinnar. Pn rjett áður en hann fór þang^, Jh^fði hann breytt um stefnu. ..Jlafði hann sjéð togar- ann Sabik áður en hann fór af scjórnpaJ^v °S bent þeim á, sem við st^ppjjsjkipsins tóku, að gæta ingu skipanna fyr en áreksturinn vafðn^g stefni Euthania stóð í gegnum skipshliðina á Sabik, legg sjer. En um sama leyti misti hann meðvitund og var meðvitundar- stjornborðsmegin, skamt aftan! laus dreginn upp í Euthania. við miðju. Sabik sökk ti þrem mínútum ef^r að áreksturinn varð. Fráaögn loftskeyta- mannsins frá Sabík. Frá því var sagt hjer í gær, að tveir af skipshöfninni á Sa- bikSkömust lífs af, en 12 drukn- Uðu. pjv/ Annar þeirra, sem komst lífs af af Sabik, var loftskeytamað- urinn, Samuel Abraham að nafíii. llann lá í gær á sjúkrahúsinu á Þíngeyri, til að jafna sig eftir volkið. Frjgttaritari blaðsins náði tali af honum í gær, og var frásögn hangjá þessa leið: Þeg?ir ^reksturinn varð, var búar kynnist þeim betur. Með því íeB ásamt {2- vjelstjóra, John móti halda þeir að fylgi þeirra Thomás Lame, að koma upp á Skildi þar með skipstjóra og honum, því að skipstjóri: náð’i aldrei í björgunarkaðalinn. Þrír stundarfjórðungar liðu frá því Sabik sökk, uns loft- skeytamanni var bjargað. Báðir voru þeir syndir, skipstjtóri og hann. Skipstjórinn hjet Frank Walker, en stýrimaður Gerrod. Nokkrir skipverja voru sof- andi, er slysið bar að höndum. Allir 12 voru þeir Englending- ar, er druknuðu. Togarinn Euthania kom upp að bryggju á Þingeyri í gær. — Kafari frá Ægi athugaði í gær skemdimar á Euthania. Stefni skipsins er allmikið beyglað, og stafar nokkur leki af beyglum þeim. Einnig er leki í lest tog- arans. En ekki var fullrannsak- að, er blaðið átti tal við Þingeyri í gær, hvemig í þeim liggur. Bæ j arst j órnarkosning þilfar. Þegar ‘við sáum, hvað verða vildi, að ekip okkar var að því komið að sökkva, hlupum við j Seyðisfirði. upp á bátaþilfarið stjómborðs-| megin. ; lÚrslít Við áreksturinn höfðu böndinj bæjarstjórnarkosningaima f sem bundin voru í framstefni bátsins slitnað, og var báturinn Seyðisfirði urðu þau, að listi Sjálf- því laus a| frámanverðu. .stæðismanna (A-listi) fekk 203 at- Þarna* ípð björgunarbátnum kvæ^i k°m a^ 4 mönnum, þeim komu og skipstjóri og stýrimað- Jónssyni, fyrv. bankastj., ur. Þessir fjórir menn sneru nú Sigurði Arngrímssyni, kaupm., að því í dauðáii^ jpfboði að leysa Theodór Blöpdal og Jóni Jóns- björgunarbátinn að aftanverðu. syni 1 Firði. . En meðan þeir voru að því, B-listinn (kommúnistar) fekk seig skipið niður, og rjett í þeim 34 atkvæði, og kom engum manni svifum að björgunarbáturinn að. var laus, sökk Sabik. G-listinn (sameining Framsókn- Æn |>áturinn sogaðist ekki nið- ar og jafnaðarmanna) fekk 263 uf', um leið og skipið sökk, en atkv. og kom að 5 mönnum, þeim hann fyltist af sjó og aldan Haraldi Guðmundssyni alþm. og hvolfdi honupi. bankastjóra, Karli Finnbogasyni, Um stýrimann höfðu þeir eng- kennara, bræðrum tveim: Emil og Gunnlaugi Jónassonum, og Guðmundi Benediktssyni. ar#egnir, hvað af honum varð, en 2. vjelstjóri lagði til sunds og náði í planka, er flaut þar rjett hjá. Hjelt hann sjer í plankann, Sumargjöfin. Munið eftir að- er ljetti honum sundið, svo hann alfundi hennar í Kaupþingssaln- gat synt að Euthania, og var um kl. 3 í dag. Franska stjómin segir af sjer vegna almennrar óánægju ut af Staviski hneykslinu. Chautemps. London 27. jan. FÚ. Chautemps-stjórnin í Frakk- landi er fallin. Ástæðan er vax- andi andúð almennings gegn henni út af Staviski-málunum, og hefir stjórnin ekki getað staðist hana, þótt hún hefði með góðum árangai haldið áfram þeim störfum, sem fyrverandi stjórnir urðu að ganga frá, sem sje að rjetta við tekja- halla fjárlaganna. - Andúðin gegn Ghautemps-stjóm inni spratt aðallega af því, a8 % menn óttuðust, að láta ætti 6a- reitta þá fjármálaspillingu, sem talið var að ættr sjer einnig stað á hæstu stöðum þjóðfjelagsins. Oll stjórnin fór á fund Le Brum forseta kl. 4,45, til þess að a£- lrenda lausnarbeiðriir síriar. Forsetinn bað Chautemps aÖ rnynda nýja stjórn, en hann hefxr færst undan því. Það er talið líklegast að Herri- ot eða Daladier myndi stjórn, og ef til vill verður fullnaðarákvörC- un tekin um það í kvðld. Dómur undirrjettar í máli Lárusar Jóhannes- sonar gegn Áfengisverslun ríkisins. Síðastliðið vor höfðaði Lárus Jóhannesson hrm. mál gegn Á- fengisverslun ríkisins út af því, að hann taldi hana hafa farið út fyrir settar reglur um álagningu á „Spánarvínum" svokölluðu. f lögum um einkasölu á áfengi, er npphaflega voru sett 1921, en end- urnýjuð með nokkurum breyting- um 1928, er svo fyrirmælt, að á áfengi það og vínanda, er versl- unin selji megi leggja 25—75%. En af reikningum Áfengisversl- unarinnar kom það í ljós, að verslunin hafði ekki haldið sjer innan þessara takmarka, heldur hafði álagning sum árin farið langt fram úr því, sem einkasölu- lögin mæla fyrir. Gerði Lárus þær kröfur á hendur versluninni, að hún endurgreiddi viðskiftamönn- um sínum, þ. e. kaupendum vín- arma, fjárhæð er samsvaraði því, er meðalálagning hefði farið fram yfir 75%. Að vísu höfðaði Lárus að eins eitt mál, fyrir Guðmund Þórar- insson á Seyðisfirði, en talið var að hann hefði aflað sjer umboða frá miklum fjölda viðskiftamanna og næmu kröfur hans á hendur versluninni því samtals mikilli fjárhæð. Pjetur Magnússon hrm. flutti málið af hálfu verslunarinnar og fjármálaráðherra, sem einnig var stefndur í málinu. Aðal varnarástæður stefnds í málinu voru þær, aS Áfengis- verslunin væri ékki bundin við ákvæði einkasölulaganna, um á- lagningu á vínin, heldur aðeins við ákvæði laga frá 1923, um undanþágu fyrir „Spánarvínin“ frá bannlöggjöfinni, en þau lög mæla svo fyrir, að ekki megi leggja þær hömlur á sölu eða meðferð vínanna, að þær geri und anþáguna að engu. Dómnr fjell í undirrjetti í gær og fór á þá leið að Áfengisversl- unin og ríkissjóður voru alger- lega sýknuð. Var röksemdafæral* verjanda í öllum höfuðatriðum tekin til greina. Lárus Jóhannesson áfrýjaði dómnum í gær. Flóðið í Kína. Hörkufrost auka vandfæðúi. London 27. jan. FU. Énnþá er ekki hægt að segjft með vissu um það, hversu mikil tjón hafa hlotist af vatnavöxtun- um í Gulu ánni. Fregn frá Shang- hai segir, að sennilega hafi farisfe nokkrar þúsundir manna, og að enn þá fleiri muni vera húsviltir. Hörkufrost eru á svæðinu sem flóðrð hefir gengið yfir, og mikill jakaburður í ánni, er hefir tálm- að mjög allri hjálparstarfsemi. — Flutningaskip, sem voru með fatn- að og matvæli, hafa brotnað í ísn- um á ánni. Menn óttast það, að ástandið eigi enn eftir að versna' þarna, vegna frostanna, og vegna þess, að flóðið er enn þá sífelá að aukast. Nazistar skipuleggja verkamannafjelög sín. London 27. jan. FÚ. Nýju skipulagi hefir nú verið komið á verkamannafjelög Þýska- lands. Þau hafa starfað í þrennum deildum: daglaunamenn, iðnaðar- menn, og aðrir verkamenn. Fram- vegis á það skipulag að vera á þessum málum, að verkamenn skiftist í 19 starfsdeildir, svipað- ar og gildi miðaldanna, voru, og á að vera sjerstök yfirskrifstofa fyrir hverri deild, og svo undir- skrifstofur í hverju hjeraði. — Allir riieðlimir þessara verka- mannadeilda eiga að vera Naz- istar. Bridge er vinsælasta spilið í Englandi. Hve útbreitt það er sjest á því, að á árinu 1933 voru seldar þar 12 miljónir bridgespila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.