Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 4. febrúar. Staður og stund auglýst síðar. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við einhver , úr stjórn Taflfjelags Reykjavíkur íyrir föstudagskvökh Framhalc!§-aðalfundur Taflfjelags Revkjavíkur verður haldinn á taflstofu fjeiagsins, á föstudag klukkan 8Vo síðdegis. Stjórn Taflfjelags Reykjavíkur. r Utsala. í nokkra daga seljum við ýmsar vörur með sjerstaklega lágu verði, t. d. Kvensloppar hvítir frá 2,75, Telpukjólar hálfvirði, Telpupeysur hálfvirði, Kvenpeysur og veski mjög ódýrt, Storesefni x/z afsl, Silkiljereftsmunstruð 1.50, Tvist- tau y2 önnur br. frá 0.90 m., Tvisttau tvíbr. 1,85 m., Flaue! riflað áður 4 kr. m. nú 2.75 m., Flauel sljett 2.25 m., Sirts sjerstaklega ódýrt o. m. fl. VersL Nanna. Laugaveg 56. Til sölu með tækifæris verði, vegna burtflutnings, ágæt húseign við miðbæinn. A. S. í. vísai* á. Útsalan heldur áfram alla þessa viku. Sama lága verðið. K. Einar§§on & Björns§on Bankastræti 11. Fjörefni. 'í Mbl. þ. 24. þ. m. er þýðing á •grein úr ensku tímariti, sem segir frá því, að barn hafi hlotið bana <af of stórum skamti D-fjörefnis, • sem því liafði verið gefinn í trásssi 'við forskriftir læknis. Atvik þetta sýnir, hve háska- 'legt það getur verið að sýna skeyt- ingarleysi í meðferð efna, sem gefin eru að læknisráði, og er því alvarleg bending til fólks nm að grípa ekki fram fyrir hendur lækn fis í notknn slíkra efna yfirleitt. Bn samfara þessari rjettmætu • og nauðsynlegu viðvörun, er því haldið frain, að meðal fólks sje sjerstaklega ríkjandi tilhneiging til þess að taka of mikið af fjör- »efnum. Þessi staðhæfing kemur mönn- um einkennilega fyrir sjónir, þeg- <aj’ víst er, að fjörefnaskortur er • eitt þeirra viðfangsefna í heil- ’fforigðismálum þjóðanna, sem mikil •rækt hefir verið lögð við upp á -.síðkastiS, með fræðslu um nyt- ■semi fjörefna, og hvatningu til tfólks um að áfla sjer þeirra í • daglegi’i fæðu. Og fólk mun því spyrja, hyernig :á því standi, að það sem í öðru •orðinu er talin holl og heilsusam- leg næringarbót, er í hinu orðinu •sett á bélik með hættulegum lyfj- nm, sem gæta þarf sjerstakrar ná- ’kvæmni við í notkvm. Þessi tvískilriingur 'í fjörefna- málunum á rót sína að rekja til hinna öru og margvíslegu fram- ’fara, sein orðið hafa, á þékkingu ’manna á eðli f jörefnanna og fram- leiðsln ’þéirra. Pjörefrii, sem <eru mismnnandi •eðlis, eiga r'ót sína að rekja til 'uæringaréfna úr n'áttúrnnnar tskauti. Uppgötvun fjöré'fnanna varð af ’lireinni tilviljun, er menn fóru að gera víðtækar breyfingar í fram- leiðslu fæðutegundanna, til ýmissa þarfa, og jafnvel í hjegömlegum ‘tilgangi, og rændu þau þá jafn- framt þeim fjörefnum, sem þau ‘fólu 'í sjer. Þannig varð uppvíst að 'iiinn alræmdi beri-befi sjúkdómur hjá kornætum í Asíu stafaðí af 'fjörefnaskorti. Þegar farið var að neyta hrísgrjona án hýðis, sem ;þótti fínna. rarar. Pólk er hætt að nenna að hlusta á þá, en ekki verður ko'mist hjá því að heyra af og til nöfn Lenins. fStalins o. m. fl. Útvarpið •er éins og alt annað tekið í þjón- nstu hinna pólitísku æsinga, og það nær til allra hinna 65 miljóna íbúa í landinu. Bæði í Leningrad og Moskva er íult af fóllti á götunum. Einka- Ibifreiðir og leigubifreiðir sjást •ekki. Sporvagnarnir eru fullir og fólk hangir alls staðar ntan á þeim þar, sem það getur fengið handfestu og fótfestu. Það var því ekki furða þótt yfirvöldin gerðu mikið veður vvtaf því er þau Ijetu gera þar fyrsta neðanjarðar brautarspottann, sem á að ljetta umferðina fyrir hinar 3 miljónir íbúa í Moskva. i t.(Pridtjof Lange í ,,Aftenposten“). Mörg fleiri dæmi mætti nefna, sem sýna að gerbreytingar í mat- aræði hafa orsakað alvarlegan fjörefnaskort, svo sem niðursoðið grænmeti og mjólk til notkunar í hernaði og leiðöngrum, víðtæk smjörlíkisnotkun í smjörs stað o. s. frv. Öll slík umrót í lífi þjóðanna háfa lagt sinn skerf til þess að þekkingu manna á fjörefnnnum fleytti fram. Og þegar hugvit mannsins beinist í ákveðna átt, sem varðár ált mannkynið, eru framfarir óstöðvandi. Við þekkinguna á eðli fjörefna Vaknaði hvötin til að einangra þau frá næringarefnunum í sem ríkustum mæli og framleiða í hreinni mynd, ef unt væri. Nú er svo komið, að fjörefni eru einangruð úr auðuguir lindum, ■svo sem þorskatýsi, og framleidd ný efni, með stóraukið fjörefna- magn. Einnig- hefir tekist að fram- leiða fjörefni í eínum, sem ekki virtust liafa vott þeirra í sjer, og þannig er til orðið efnið, sem talið er að hafi orðið barninu að bana, hið geislaða. ergosterot, sem er þrungið af ' D-f jörefnum. Hjer er þá komið að skýring- unni á því, hvers vegna fjörefnin hafa fengið á sig tvenskonar mynd. Meðan þeirra var aflað úr fjör- efnaríkum næringarefnum, hafa ekki Iieyrst raddir um það, að þáu ylli nokkru tjóni á lífi manna. Má í því efni benda á þorskalýsið, eitthvert fjörefnaríkasta næring- arefnið sem þekkist. Þess hefir verið neytt, án íhlutunar lækna eða annara lieilbrigðisfræðinga um aldir, og er þess ekki getið, að um ofneyslu hafi verið að ræða. Hjer að lúta ritgerðir próf. P. Poulsens, hins norska fjörefna- fræðings. Hin auðguðu efni, sem vita- skuld eru fyrst og fremst fram- leidd til að nota undir læknis- hendi í alvarlegum sjúkdómstil- fellum, liafa stundum reynst hættuleg í stórum skömtum. Þetta á sjerstaklega við D-fjörefnið, sem er framleitt, við geislun á efrium ergosterol með útfjólubláum geisl- uin. — Hið óþrotlega skrif og skraf um fjörefnin, hefir komið eins og demba yfir fólk, og því er ekki að undrá, þótt það hafi valdið glund- roða og truflun í liuga almennings um notkun fjörefna. Ummælin um skaðsemi fjörefna, sem vitnað er í hjer að frainan, eru síst til þess fallin að greiða úr þeirri flæltju. Hjer á landi er það staðreynd,' að fólki er það t.il heilla, ef þorska lýsis er neytt frá blautu barns- heini. Sumir knnna að verða þess aðnjótandi að fá nægju sína af A- og D- fjörefnum í daglegri fæðu, en hinir eru eflaust fleiri, sem fara á mis við þáð. Pólk ltann því að spyrja, hvern- ig það eigi að rata á meðalhófið í neyslu þorskalýsis, og við þessu þai’f að gefa greið svör. Vjer eigum að láta reynsluna oss að kenningu verða, og um hana eru læknar vorir best hæfir til frásagnar. En jeg vil þó að endingu benda á yfirlýsingar norsks læknis í þessum efimm. Próf. T. Prölieh, við barnadeild ríkisspítalans norska, er hefir gefið sjúkum og hraustum unglingum lýsi í 12 ár. Skamturinn hefir verið þrjár te- skeiðar, eða 15 grömm, á dag, og kvaðst hann ekki liafa orðið þess var, að börnin fengju kvilla, sem stöfuðu af of miklum fjörefnum. Fullorðnu fólki hefir verið gefið alt að þrem matskeiðum, eða 45 grömm á dag. Ásgeir Þorsteinsson. Stjórnmálaumræður í útvarpið. Prá útvarpsráðinu hefir blað- inu borist eftirfarandi: í Mbl. 18. þ. m. er fyrirspurn t.il útvarpsráðsins, sem í aðalatrið- ir.u er um það, hvaða gætur lít- varpsráðið hafi á því, að þeir menn, sem taka þátt í stjórnmála- umræðum í útvarpið, komi þar fram með fullum rjetti. Um þetta gildir sxí samþykt út- varpsráðs, „að hver ræðumaður, sem tek- ur þátt í stjórnmálaumræðum í útvarpið, hafi frá formanni flokks síns eða miðstjórn sam- þykki til að koma fram í flokks ins nafni“ . Þetta á einkum við almennar stjórnmálaumræður. En sjeu um- ræður bnndnar við einar bæjar- stjórnarkosningar, eins og nii var síðast., og þar sem kjörlistar liggja fyrir, gegnir sjerstöku máli að því leyti, að slíkar umræður þurfa ekki að fara beint ef-tir flokkum, heldur eru þær fyrst og fremst l)i;p(lnar við listana og þau sam- tök manna, sem að hverjum lista standa, hvort seiii það eru skipu- lagðir stjórnmálaflokkar eða ekki. Að því er snertir rjett E-listans í þessum umræðum, skal bent á það a) að listinn var löglega fram borinn og gildur tekinn af kjör- stjórn; þetta hlaut, að gefa að- standendum listans fullan rjett til að vera með í umræðunum. h) að ræðumenn þeir, sem töluðu af list- ans hálfu, stóðu allir á listanum; það eitt lilaut að vqra útvarps- ráðinu nægileg trygging fyrir því, að þeir kæmu fram og mættu lcoma fram seni fulltrúar fyrir list- ann. c) að þeir kölluðu sig sjálfir „þjóðernissiniía"; það stóð ekki í valdi útvarpsráðs að hindra þá í því, þó að einhver hefði óskað þess, enda voru ekki borin fram við litvarpið nein mótmæli úr neinni átt gegn því, að þeir mættu nefna sig þessu nafni. Engin mótmæli komu heldur fram gegn því, að þeir tækju þátt í umræðunum, og umræðustjóri út varpsins kendi ræðumennina yfir- leitt hvern við sinn lista eingöngu, en ekki við flokkana, ræðumenn E-listans eins og hina. Reykjavík, 22. jan. 11)34. Pvrir liönd útvarpsráðsins. Helgi Hjörvar form. Ódýr tíska. Hálsbönd, armbönd, eyrnahring- ir o. fl. úr slípuðu spegilgleri er nýjasta tíska erlendis. Það besta er, að það er lílca óvenju ódýr tíska. Hepni í happdrætti. í norsku blaði var um daginn sagt frá fálieyrðri hepni manm nokkurs í jólahappdrættinu norska. Hann keypti 10 hálfseðla og fekk vinning á alla seðlana, alls 27.250 krónur.. Rauðhærð á einni nóttu. Það kemur fyrir að menn verði gráhærðir á einni nóttu af ein- hverju hryllilegu, sem fyrir þá kemur. En að menn verði rauð- hærðir á einni nóttu er sjald- gæfara; nema það þá verði með hjálp duglegrar hárgreiðslukonu. Þetta kom þó fyrir unga stúlku í ítalíu, sem heitir Evelina Sign- orelli. Kvöld eitt kom hún heím frá vinnu og kveikti á lithim ..brassero“, smáofni, sem liægt er að bera með sjer, og hitaður er með trjekolum. Áður en hún iagð- ist til svefns, slökti hún á ofn- inum. En lílriega hefir logáð á- fram í kolunum, og af því myrid- ast einskonar gasreykur, sem breiðst hefir út um herbergið. Yíst er það, að um morguninn fanst stúlkan meðvitundarlaus í rúmi sínu. En brátt tókst að vekja hana til meðvituridar. Tólcu foreldrár hennar þá eftir því, að hár henn- ar var orðið ljósrautt. — Þannijr hafði gasið brevtt háralit hennar um nóttina.. Þýskir flóttamenn niega hverfa heim aftur. Hinn 17. janúar gaf riöhring út yfirlýsingu um það, að ekkert væri á móti því, að Þjóðverjar, sem hafa flust úr landi, hverfi heim aftur. Þó er það tekið fram, að' glæpamenn og menn sem ekki hafa þýskan ríkisborgararjett sje ekki taldir þar með. En ef þeir samt sem áður liverfi aftur til Þýskalands, verði glæpamennirnir afhentir rjettvísinni og liinir settir- í fangabúðit’, þangað til ákvörðnni vei’ður tekiu um það livað við þá skuli gera. Menn, sem hafi rekið fjandsamlega undirróðnrsstarfsemi gegn Þýskalandi erlendis, géti ekki bnist við öðru en fá makleg raáiágjöld ef þeir komi til Þýska- lands, segír Göhring.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.