Alþýðublaðið - 04.06.1958, Qupperneq 6
6
Alþýðublaði'ð
Miðvikudagur 4. júní 195(3
Útvarpsræða Gylfa Þ, Gíslasonar mennta málaráð'herra:
SKYLDI nokkur sá hugsandi
maður vera til í landinu, sem
hefur ekki gert sér grein fyrir
því, að nú á þessu vori varð að
grípa tii gagngerra ráðstafana
í efnahagsmáium þjóðarinnar
til þess að koma í veg fyr.r
samdrátt og jafnvel algera
(stöðvun útflutningsframleiðsl-
unnar? Ég held ekki. Ég er líka
viss um, að íslendingar eru yf.
irleitt svo greindir og svo fróð
ir um meginatr.ði efnahagsmál
anna, að þeir skilja, hvers
vegna ekki var hægt að halda
éfram á alveg sömu braut og
(haldiin hefur verið undanfarin j
á-r og í raun og veru var lagt
inn á 1951, þegar bátagjaldeyr- j
isskipulagið var tekið upp und-1
ir forustu háttvirts þingmanns j
Gullbringu- og Kjósarsýslu,
Ólafs Thors.
Mergurinn málsins er þessi:
Afli brásí í fyrra. Vegna þcss
urðu gjaldeyristekjur minni
en ella, Það tókst ekki að
halda fjárfestingu innan hæfi
legra takmarka frá þjóðhags-
legu sjónarmiði, fyrst og
fremst vegna þess, að efna-
hagskerfið hefur verið mein-
•gailað. Af þeim sökum varð
gjaldeyrisnotkun meiri cn
ella hefði orðið. Aflabresttir-
inn og fjárfestingin olli þess
vegna því, að miklu minni
gjaldeyrir en ella var til ráð-
stöfunar til kaupa á þeim vör-
um, sem einkum var ætlað að
færa útflutningssjóði og ríkis
sjóði tekjur. Þessar tekjur
brugðust. Það var því fyrir-
sjáanlegur mikill greiðslu-
halli bæði hjá útflutningssjóði
óg ríkissjóði á þessu ári.
Þróunln fiefðí leiff fil
afvfnnufeysis.
Hvað hefði gerzt, ef ekkevt
hefði verið að hafzt? Það er ó-
hugsand'i. að nokkrum komi til (
hugar í alvöru, að útflutnings-1
atvinnuvegirnir hefðu verið
stöðvaðir m-eð því að hætta að j
greiða lögjboðnar bætur á út-.
flut-ninginn eða að ríkissjóður
hefði hætt að i.nna af höndum
lögmætar greiðslur, svo sem
kaupgjald starfsmanna sinna.
Þetta h-efði auðvitað aldrei ver
ið gert. En fyrst raunverulegar
tekjur vantað-i, hefði ekki ver-
ið um annað- að gera er, að
sækja psningana í seðlabanlc-
a-nn. Það hefur verið gerf fyrr
undir slíkum kringumstæðum,
bæð;, hér og annars staðar.
Þetta hefðíi veri.ð leið hinnar
hreinu og órnenguðu verðbólgu.
Hver he-fði svo orðið afleiðíng
þessa?
Það hefði orð*;S mikill og sí
vaxandi gjaldeyrisskortur. í
kjölfar hans hefSí sisrlt vöru-
skortur, hann he-fði leitt til
svarts markaðar og vöruskort
urinn ®g svarti mar-kaðurinn
til h-vers ko*’nr braskvið-
skiota og óviðríð'irilegra og
óeðlilegra ví'rðh^kkana, sem
bitnað hefðu þyngst á þeirn,
sem eríiðasta hafa aðstöðuna
tij þess að bjar.ga sér undir
slíkum kringumstæðum, þ. e.
hinum efnaminni í þjóðíélag-
inu. Síðast en ekki sizt er
líklegast, að þessi þróun hefði
leitt til alvarlegs atvinnuleys
is vegna skorts á erlendum
hráefnum, reksrrarvörum og
byggingarvörum.
Þetta, sem ég hef nú sagt,
Munurinn á þessu og
-Ef reiknað er út meðaltal
þeirra bóta, sem gert er ráð
fyrir að greiða á- alla gjaldeyr-
eru' ómótmælanlegar staðreynd 'isöflunina á þessu ári, kemur í
ir, enda játaði málsvari Sjálf-
stæðisflokksins í fjárhagsnefnd
neðri deildar, háttvirti 9. "land
kjörinn þingmaður, Ólafur pró.
fessor Björnsson, við umræð-
urnar um efnahagsmálafrum-
vörur og erlend þj-ónusta hækk
að hlutfailslega jafnt. Nú hækk
ar nauðsynjavara og náms- og
áSeisss ká\
ljós, að þær nema um 55% af
gjaldeyristekjunum .Þjóðarbú-
ið greiðir því þei-m, sem afla
gjaldeyrisins, 55% maira fyrir
hann en svarar til gengis þess,
sem skráð er á honum í bönk-
v-arpið, að hér væri rétt skýrt unum. Þess vegna liggur í hlut
fr'á staðreyndum. | ar;ns eðli, að ekki er hægt aS
Það, að vilja ekki að;hafast neitt selía .Þ^nan gjaldeyri þeim
í efnahagsmálum þjóðarinnar Bem vll^a kaupa hann, fyrir það
nú á þessu vori, var að vilja 5011 S r,a er f..?511/51?'
annað tveggja: Stöðvun útflutn Þ]
íð að meðaltak 55% me.ra en
hann er skráður á í bönkunum,
og þeir, sem nota 'hann, verða
að sjálfsögðu að greiða það fyr-
ir hann, sem hann kostar. Þess
vegna er það aðalreglan, að
Ríkisstjórnin hefur gert þá
skyldu sína að leggja fram til-
lögur um þær ráðstafanir, sem
hún tald.i ó'hjákvæmilegar. Það-
d'rógst því' miður mikh.i lengur
en vonir höfðu stað.ð til, enda
þurfti tiliit til margs að taka og'
margs að gæta. En Sjáifstæð.s-
flokkurinn he-fur ekki gert þá
kerfi, þar sem greitt er al- skyldu sína að segja þjóðinni,
mennt yfirfærslugjald, 55%, hvað hann hefði viljað gera.
jafnhátt meðaltali útflutnings Hann hefur bókstaflega ekkert
bótanna, og síðan lággjald á jákvætt ha'ft t:l málanna að
sjúkrakostnaður minn en svar-
ar til m-eðaltalshækkunarjnnar,
en ýmis miður þarfur varning-
ur hins vegar meira.
Hið nýja í þessum ráðstöf-
unum er, að í stað flókins
kerfis yfirfærslu- og inn-
flutifingsgjalda kemur einfalt
nauðsynjavörur og hágjöld á
óhófsvörur til þess að vega
þar á móti.
ingsframleiðslunnar og greiðslu
þrot ríkissjóðs eða verðbólgu,
vöruskort, svartan markað,
brask-verðhækkanir og atvinnu
leysi. Ég trúi þv.í ekki, að nokk
ur ábyrgur íslendingur hefði
talið það verjandi að sitja auð-
um höndum og hafast ekkert að
undir slíkum kringumstæðum.
áflar afvinnugreinar
seifar við sama borð„
Hvað var það svo, sem ríkis-
stjórnin lagðj til að gert yrði?
Allir vita, að ef þeir, sem
afla þjóðarbúinu erlends gjald-
eyris með útflutningí afurða,
sigl'ingum, þjónustustörfum eða
á annan hátt, fengju greitt það
gengi fyrir gjaldeyrinn, sem
bankarnir skrá, þá mundi svo
að segja öll gjaldeyrjsöflun
þegar í stað leggjast niður, því
að á henni yrði stórkostlegt
tap. Það er langt síðan gengi
það, sem bankar-ndr skrá, hætti
að vera raunverulegt. Það hef-
ur ekki verið raunverulegt síð.
an bá-tagj-aldeyrisskipulagið var
tekið upp 1951. Nú lét ríkis-
stjórnin sérfræðinga reikna út,
hversu háar bætur þyrft-i að
greiða á þann gjaldeyri, sem
aflað væri, ti-1 þess aö gjald-
eyrisöflun.n stæðj undir kostn-
aði. Á grundvelli þeirrar niður-
stöðu, sem þeir komust að,
lagðd ríkisstjórnin til, að á meg
inhluta útflutndngsins eða um
4/5 hluta hans yrðu greiddar
80% bætur, ]5. e. á afurðir báía
og botnvörpunga og landbúnað-
arfurðir, á lítinn hluta hans,
þ. e. s-unnanlandssíldina, 70
bætur, en á annan útflutnin^
og aðra gj-aldeyrisöflun 55%
bætur, að frá-töldum þó þeim
gjald-eyri, sem er]-endii.r aðilar,
svo sem varnarliðið í Keflavík,
selja bönkunum, en á þann
gjaldeyri eru engar feætur
greiddar.
unnðr.
Þetta er kjarninn í þeirn ráð-
stöfunum, sem rí-kisstjórnm
gerði tillögur um. og allþingi hef
ur nú lögfest. En hverjar voru
tillögur stjórnarandstöðunnar,
hverjar voru tillögur Sjálfstæð-
isfiokksins? LeiðtogarSjá-l-fstæð
isflokksins láta þess ósjaldan
getið, að þeir njótj fylgis y-fir
40% a-f þjóðinni og flokkur
þeirra hafi 19 þingmenn. Þeir
eru alltaf að leggja áiherzlu á,
að taka verði tillit til skoðana
og vilja svo sterkrar stjórnar.
andstöðu.
Gylfi Þ. Gíslason.
með
Hið nýja í þessum ráðstöí'-
ununi er það, að nú eru allav
þær atvinnugreinar, sem afla
þjóðinni gjaldeyris, settar við
sama borð að því leyti, að
þær f-á nú allar greiddar bæt-
ur á þann gjaldeyri, sem þær
afla, og bótaflokkarnir cru
aðeins þrír. Áður var kerfið
þannig, að fjölmargar at-
vinnugreinar fengu engar bæt
ur og voru því að sligast, en
hjá hinum voru bótaflokkarn
ir hvorki meira né minna en
um 20.
gjaldeyririnn er seldur
55% yfirfærslugjaldi.
Hér er í raun og veru alls ekki
um að ræða neins konar skatt
eða álögur í venjulegri mevk
in-gu þessai'a orða, heldur það
e'itt, að bankarnir lá-ta greiða
sér jafnmikið fyrir þann
gjaldeyri, sem þeir selja, og
þeir aðilar fá, sem hann er
keyptur af.
Frá greiðslu 55% yfirfærslu-
gjaldsins eru þó gerðar tvær
mdki-lvægar undantekningar.
Til þess að stuðla að því, að
verðhæ-kkun brýnna nauðsynja
' i verði sem minnst, er ekki gtert
ráð- fyrir, að gr-eitt verði 55%
yfix'færslugj ald a-f þeim gj-ald-
eyri, se-m notaður er til kaupa
á þeim, heldur aðeins 30% yf-
irfærslugjald, og á hið sama við
um gjaldeyri fyrir náms- og
sjúkrakostnaði. Þessi gjald'eyr.
ir er því í raun og veru seldur
undir sannvirði, þetta jafngild-
ir niðurgreiðslu á þessum vör-
um og á náms- og sjúkradvöl
erlendis. Til þess að gr.eiða kostn
aðinn við þetta er svo á hinin
bóginn- lagt sérstakí innflutn-
ingsgjal'd, sérstakt hágjald, -á
n(okkrar vörutegundir, sem áð-
ur hafa verið Iátnar bera slík
gjöld, og svarar það til 140%
yfirfærslugjalds. í þessu er fólg
inn meginmunurinn á þessum
ráðstöfunum og gengisbreyt-
ingu'. Ef genginu hefðj verið
breytt, hefðu allar erlendar
Efnahagsmálin1, sem verið hafa
til úrlausnar á þessu vori, hafa
verið miltið vandamá-1. Foringj-
ar floklts, sem yfir 40% af þjóð
inni hefu'r kosið, eru ekki að-
ei-ns skyldir til þess að hafa
skoðun á því, hvernig ráða beri
fr-am úr slíkum málum, heldur
verða þeir og að móta tillögur
um lausn þeirra í aðalatriðum. 1
Að öðrum kosti gegna þeir ekki
lýðræðislegri skyldu sinni. Með
sama hætti má segja, að ríkis-
stjórn væri skylt að hlusta á
og íhuga tillögur stj-órnai'and-
stæðinganna og bera þær sam-
leggja, enga þá till'ögu flutt við
sex umræður málsins hér a al-
þingi, sem, snterti kjarna máls-
ins, og enginn forustUmaður
hans hefur markað nokkra
heildarstefnu í m'álinu.
Eg þori að fullyrða, að eng-
inn stór og ábyrgur flokkur í
nokkru n'ágrannalanilanna
mundi leyfa sér slíka fram-
komu undir ámóta kringum-
stæðum, Hvarvetna í lýðræð-
isríkjum telja stærstu flokk-
arnir sér skylt að marka
skýra s-tefnu í helztu málun-
um, sem til úrlausnar eru.
Þeir telja það skyldu sína við
kjósendurna. En hér á Islandi
Ieyfir stærsti stjói'nmálaflokk
ur landsins sér að bafa alls
enga jákvæða stefnu í einu
helzta vandamálinu, sem er á
döfinni, beldur lætur sitja við
neikvæða gagnrýni, scm er í
raun og veru ekkerí annað
en hávært lýðskrum.
Hóðgun vi§ kjésendur.
Þsssi fram-koma Sj'álfstæðis-
flokksins, stærsta flokks iands-
ins, er í raun og veru frekleg
móðgun við íslenzka kjósend-
ur. Við 1. umræðu efnahags-
frumvarpsin's í neðri deild voru
þi ngmsnn Sjá-lfstæðisflokksins
spurðir, hvort þeir teldu að nú
hefði átt að breyta gengi. krón-
unnar fremur en að gers ráð-
stafanir eins og þær, sem ríkis-
an við sínar. eigin fyrirætlanir. | stjórnin lagði til. Þeir fengust
ekki tii þess að svara þessu á-
kveðið. Þsir voru spurðir, hvort
Og kjósendurnir í landirui
e'iga heinlínis rétt á því að fá
að vita, hvað ríkisstjórnin
vill og hvað stjórnarandstað- .
an vill, til þess að -geta mynd
að sér skoðun á því, hvor
stefnan sé réttari, og dærnt
síðan ut frá því í næstu kosn-
ingum. Þetta er grundvöllur
alls lýðræðis. Sú ríkissstjórn,
sem svíkst um að gera þær
ráðsíafanir, sem hún telur
nauðsynlegt að gera til þess
að efla þjóðarhag, bregst
skyldu Sinni.
Það ætlast enginn til þess af
stjórn-arandstöðu, að hún geri
shkar ráðstafanir. Það er ekki
hennar hlutverk. En þao er
skylda hennar að segja, hvað
hún vildj láta gera. Annars er
leikreglum lýðræðisins ekki
fylgt. Ef hún gerir þaö ekki,
bregst (hún skyldu' sinni. Sú
stjórnarandstaða, sem gerir
engar tillögur, þegar veriö er að
framkvæma mikil'vægar ráðstaí
an'ir, bregst skyldu sinni jafn-
hrapallega og sú ríkisstjórn
raundi gera, sem léti sjálfar ráð
stafanirnar ógerðar, því að hvor
ugur aðilinn gegndi þá lýðræð-
islegu 'hlutverki sínu.
þeir teldu bótaupphæðirr.ar of
háar, þannig að þeim, sem
gjaldeyrisi.ns afla, væri æílað
of mikið. Þeir kváðust ekki
hafa aðstöSu til þess að gera sér
grein fyrir því. Þeir voru spurð-
ir hvort þeir vildu fl-okka yf:r-
færslu- og innflu'tningsgjpldin
öðruvísi. Því var svarað játandi,
án þess að segja hverni-g. Þ.eir
voru spurðir, hvórt beir teldu
I þessar ráðstafan-ir vera byrðar
á þjóðina í hei-ld. Við því fékkst
ekki ákyeðdð svar, en formæl-
andi Sjáifstæðisifl-okksins í fjár
hagsnefnd neðri deildar, Ólafur
Björnsson prófessor, sagði hins
vegar, að það værj hrein bá-
bilja, að með gengisbreytingu
væru lagðar nokkrar byrðar á
þjóðina í heild. Slík ráðstöfun
heffi'i aðeins í för með sér tekju
fhitning milli at'vinnugrein? og
tsétta. Hitt fékk-st hanri þó ekki
I til að já-ta, að sé þetta rétt, að
þv.í er gengisibreytingu snertir,
á það ekki síður við um þessar
ráðstafanir. Þó var má'lflutnÍRg
ur hans það miklu heiðarlegri
en annarra málsvara Sjálfstæð
isflokksins, að hann játaði ber.
um orðum-, að ýmis helztu riý~