Morgunblaðið - 05.01.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐ.IÐ Miðvikudagur 5. jan. 1938. 0 Odýrar cg sprnnandi sögu- j bækur fást á Frakkastíg 24. —! Hmn Faruk, hefir í hyggjn að góðu lagi til sölu með tækifær-, kvænast á næstunni. Konungurinn isverði og notað karlmannsreið ^ er búinn að panta morgungjöf hjól ódýrt. Hörpugötu 23 —, lianda drotningarefninu hjá gim- inn ungi konungor Egypta, Skerjafirði. Munið ódýru brauðin. Rúgbrauð................0.50 Normalbrauð.............0.50 Franskbrauð 1/1.........0.40 do. i/o..............0.20 Súrbrauð 1/1............0.30 do. i/2..............0.15 Kringlur kg. á..........1.00 Skonrok, smátt..........1.00 Tvíbökur mjög góðar . . 2.00 Vínarbrauð allar teg. . . 0.10 steinasala í París. Gimsteinasalinn er sjálfur kominn til Cairo með gimsteina-úrval. Eru það 175 gim- I steinar, sem vega samtals 10.5 kg. i og eru metnir á 7210 sterlings- . pund. i * Svíar hafa komist að þeirrí nið- urstöðu, að hjólreiðamenn eigi sök á miklu fleiri umferðarslysum en ölvaðir bílstjórar. Ennfremur er það svo í Svíþjóð að 12 sinnum ... .... . , , tlein umferðarslys verða a þjoð- Auar kokur með sjerstak-! ... , , i vegum uti, en í bæunum. lega lágu verði. Fjelagsbaka- ríið, Klapparstíg 17. Sími 3292 Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gunnar Guðmundsson. Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4 e. h, Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Kjötfars og fiskfars, heima- tiibúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. * A næstunni verður haldið upp- boð í London, þar sem seldir verða sjaldgæfir baugar. Á meðal þeirra hringa, sem selja á, er hringur sem Neró keisari skreytti fingur sinn með, er hann horfði á Rómaborg' brenna, segir danskt blað. * í samningi þeim, sem Shirley Temple hefir gert við fjelag sitt, er J>að tekið fram, að hún 1 » aíUr&tvœ&i' Lítið herbergi óskast, sem Fæðí. Nokkrir menn og kon- hentugt er fyrir vinnustofu. — ur geta komist að í fæði, gott Tilboð sendist til Morgunbl. og ódýrt. Mun ódýrara fyrir konur. Sjerborð. Laufásveg 14. fyrir föstudagskvöld Vinnustofa. merkt: megi ekki klifra upp í trje. Danskt blað, sein segir frá Jjessu ákvæði í samningnum, bætir því við að Jjetta hafi verið alveg ó- þarft ákvæði Shirley sje þegar komin á græna grein. * Dagblað eitt í Svíþjóð efndi til kosninga urn hver væri vinsælasta sænska leikkonan. Flest atkvæði hlaut Ingrid Bergmann, sem fekk 15.208, og þarnæst Greta Garbo 10.949 atkvæði. * Nokkuð sjaldgæft verkfall átti sjer stað í smábænum Mur- on í Rochefort, þar sem öll barna- skólabörn neituðu að koma í skóla. Börnin heldu því fram að kennari J>eirra væri latur og ómögulegur í alla staði svo ekkert væri hægt af honum að læra. Foreldrar barnanna stóðu með þeim í Jjessu verkfalli með þeim árangri að hörnin höfðu sitt fram. Kennar- anom var sagt ii])p stöðu sinni um óákveðinn tíma til að byrja með og annar kennari fenginn í stað- inn. * Eftirfarandi auglýsing var í dönsku blaði núna fyrir jólin: „Ungur einmana bankaritari æskir oftir að komast í kynni við velnppalda unga stúlku í þeim tilgangi að skemta sjer með henni á gamlárskvöld. Hjónaband væri hugsanlegt síðar“. * Rússar halda því fram að þeim hafi tekist að gera kafbáta þannig úr garði, að þeir geti siglt með j farþega og vörur undir Norður- pólsísinn frá Rússlandi til Ame- i'íku. Kafbátar þessir eiga að liafa með sjer mikið af sprengiefni til þess að sprengja ísinn þegar þurfa þykir. * Verið er um þessar mundir að æfa leikrit í London, sem samið var sjerstaklega fyrir ungu prins- essnrnar Elisabeth og Margaret. Allir leikendurnir eru börn og það þykir prinsessunum vænst um. * Fótgangandi menn, sem ganga hægar en sem svarar 5 km. á klukkustund, geta átt á hættu að verða sektaðir um 60 dollara í ríkinu New ’Westminster í Kana- da. Þessi lög um gönguhraða gilda þó aðeins meðan igengiS er yfir brúna yfir Fraserána, ákvæðið er sett til að koma í veg fyrir að o£ margt manna sje á brúnni að þarf- lausu. * Siggi: — Jeg hefi eignast litla systur, Mummi, en jeg vildi nú heldur að J)að hefði verið hróðir. Mummi: — Getið þið ekki skift á lienni og strák? Siggi: — Ertu frá þjer, við er- um biiin að hafa hana í lieila viku. ** æææsifiæ br,ææ æææ síeís ítæs sííw Hjálpræðiaherinn. Síðasta jólatrjeshátíð verður haldin fimtud. þ. 6. jan. kl. 8 síðd. —- Veitingar. Aðgangur fyrir börn 35 aura, fullorðna 60 aura. — Allir velkomnir. Betania. Eins og að undan- förnu hafa kristniboðsfjelögin iSamkomu fyrir gamalt fólk .næsta sunnudag 9. janúar kl. 2 e. h. Fjelagsfólk vitji að- göngumiða fyrir gesti sína mið- .vikudag og fimtudag og föstu- ; dag eftir kl. 3 í Betaníu. Friggbónið fína, er bæjarins Desta bón. j Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, teki'ð móti gjöfum, áheitum, árstillögum' MORGUNBLAÐIÐ með morgtmkaffinih MmrnesfrmrmKmMmaxi* 5altkjöt. Sfi •fi K5 KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073 og 3147. Geng í hús og þvæ þvotta. — Vönduð vinna. Sírni 1307. ! Unglingsstúlka óskast í vist nú þegar með annari. Upplýs- lingar Inglfsstræti 21 A. Fjölritun og vjelritun. Friede- Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — Sími 2250. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti: 19. gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. SEBEi KOL OG $AL1 sími 1120 ANTHONY MORTON; ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 30. dögum sínum saman. Fauntley lávarður var ánægður yfir þeirri hugmynd. Eftir hans skoðun var Lorna dutlungafull og lieldur eigingjörn nútímastúlka, og þess vegna gaf hún ekki Mannering ákveðið svar við þeirri spurningu, sem hann bar upp við hana, aðeins með nærveru sinni í húsinu. En það varð alt að ganga sinn gang, því að hann hafði nóg að gera með að græða meiri peninga og kanpa fleiri demanta. * * Allir voru sannfærðir um, að Mannering væri flug- ríkur. Nánustu vinir hans efuðust ekki einu sinni um það, að hann hefði grætt svo mikið fje á veðreiðum, að hann gæti áhyggjulaust leyft sjer að lifa því lífi, sem hann gerði. Loks átti hann oft góð viðskifti á kauphöllinni, enda sýndu Klobber-hlutbrjefin það hest. Mannering hafði meira vit á fjármálum en nánustu vini hans hafði órað fyrir. Og með sjálfum sjer var Mannering skemt. Haun hafði að vísu grætt nokkur hundruð á Klobherhluta- brjefum, en sá gróði var ekkert á móti þeim gróða- orðstír, sem hann hafði aflað sjer hjá vinum sínum með því að láta þá græða þúsundir. Það hafði komið af stað svo miklu umtali um auðæfi hans, að hann var nærri því sjálfur farinn að trúa því. Hann hugsaði með kæruleysi til framtíðarinnar. Honum fanst lífsins reglur fáar og óbrotnar. Hann ætlaði sjer að taka það, sem hann gat frá hverjum sem hann gat, ef það ekki var viðkomandi til tjóns. Greifafrúin af Kenton hafði t. d. lifað og erft tvo eiginmenn og var vellauSug. Hún hefði sjer að skað- lausu getað keypt tíu sinnum dýrari demanta en Kia- skartgripinn, og sama var að segja um alla, sem óaf- vitandi hjálpuðu honum, til þess að halda bankainn- stæðu hans í lagi. * * Fyrsta mánuðinn liafði óvarfærni af hans hendi hjer um bil kostað hann frelsið. Hann hafði sem sje ekki áttað sig á því, að Charlie Dray var fimur vasaþjófur og hafði hnuplað mörgnm steinum úr Kia-skartgripn- um, Jjegar hann var að kenna honum að opna lása. Síðan hafði lögreglan tekið hann, en til allrar ham- ingju hafði hann ekki getað gefið viðunandi lýsingu á Mannering, þar sem hann var dulbúinn. En Mannering hafði orðið mjög gramur við Charlie og hjet því með sjálfum sjer að hefna sín á honum við tækifæri. * * Sem T. Baron liitti hann auðvitað marga misjafna menn. Suma gat hann talað hreinskilnislega við og treyst, en aðrir sátu á svikráðum við hann og biðu aðeins eftir tækifæri, til þess að fá svo mikið að vdta um hann, að þeir gætu grætt á því að gera lögreglunni aðvart um hann. En hann gaf aldrei neinnm heimilis- fang sitt og forðaðist að tala oftar en einu sinni við sama manninn, ef hann fann, að hann gat ekki treyst honum. * * Það var síðast í júlímánuði, að hann heyrði getið um Rosaperlurnar. Fyrir þremur árum hafði þessum perlum verið stolið frá hinum rjettmæta eiganda í Ameríku, en síðan var eins og þær hefðu horfið af yfirborði jarðar. Þær höfðu verið mesti dýrgripurinn í safni eigandans, Randenhergs, sem átti gimsteinasafn, er næstum gat staðist samkepnina við safn Fauntleys. Hann hafði komið með hring til hilmara eins, sem hann var vanur að fara til, þegar um smávægilega hluti var að ræða. Hilmarinn sá strax, að hringurinn var verðmeiri em alment gerðist og sagði glottandi: — Jeg yrði ekki hissa, þó að þjer kæmuð einn góð- an veðurdag með Rósaperlnrnar. — Iivað er J)að ?, spurði Mannering nieð grófrii röddu. — Veistu það ekki, sagði hinn. — Þá ættir þú að fara til Sep Lee. Það er sniðngnr náungi! Mannering dró derhúfuna lengra niður fyrir augu, og ljet eins og hann hefði ekkert heyrt. En orð hilm- arans höfðu vakið eftirvæntingu hans. Hann mintist ]>ess að hafa einhverntíma heyrt talað nm Rósaperl- urnar. Þar var laglegan feng að fá! Hann spurðist fyrir á nokkrum stöðum, og alt benti til Jiess að hilmarinn lxefði haft rjett fyrir sjer. Heitan góðviðrisdag síðast í ágúst gerði Mannering sjer ferð á skrifstofu Severell fjelagsins, sem liafði með höndnm peningaviðskifti og hafði jafnan hönd í bagga alstaðar Jiar sem um einhver veruleg fjárhættu- mál var að ræða. Þar spurði hann eftir Mr. Septimus Lee. Ritarinn, sem tók á móti Mannering, þekti hann í sjón, og meðhöndlaði hann með þeirri virðingu, er sæmdi jafn vel þektum manni og honum. Það var- engin nýlunda, að auðugir menn kæmu í heimsókn til Septímusar Lee. En enginn v-issi nokkurntíma um er- indið nema hann sjálfur. * * Lee var Gyðingur, lítill og hokinn í herðum, með : ])unt, svart hár og langt og bogið nef. Hann mældi Mannreing með hvössu augnaráði, er hann fekk sjer- sæti og kipti skálmunum gætilega upp.. — Kannist þjer við mig, Mr. Lee?:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.