Alþýðublaðið - 13.06.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg.
Föstudagur 13. júni 1958.
130. tbl.
ar óe
r í gær
mæla úlvíkkun
landhelginnar.
BONN, fimmtudag (NTB—
RBUTEB.). Rí'kisstjórn Vestur-
Þýzkalands hefur borið fram
mótmæli við íslenzku stjórnina
vegna hinnar fyrirhuguðu út-
færslu landhelginnar og telur
að hún brjóti í bág við alþjóða
lög. Þjóðverjar leggja til að
haldin verði mðstefna þei.rra
þjóða, sem hagsmuna eiga að
gæta í þessu máli og fundin
iausn, sem allir geti sætt sig
við. Sjévarútvegsm'álaráðherr-
ann þýzki lét í ljós ótta við a#'
ákvörðun íslendinga gæti orð-
ið til þess- að fleiri þjóðir gripu
til svipaðra ráðstafana, t. d.
Norðmenn og Danir. Hann
kvaðst þó vona að samkomulag
næðist á þeirri ráðstefru, sem
forsætisráðherra Dana, H. C.
Hansen, hefur lagt til að hald-
in verði.
Vestur-Þýzkaland getur fali-
izt á að landhelgi verði ákveð-
in tólf sjómílur, sagði ráðherr-
ann.
Fjöldi manns drepnir og særðir
Blskup eyjarinnar kennir Bretum um ástandið,
NICOSIA., fimmtudag. ((NTBj\ReiIter). — Fjöldi manits
lézt og meiddist í átökum á Kýpur í dag. f borgunum Nicosia.
Famagusta og.Limasol kom til reglulegra bardaga milli Grikkja
og Tyrkia. Enski landstjórinn, Sir Hugh Foot, fyrirskipaði
strángar öryggisráðstafanir til þess að hindra frekari blóðs-
úthellingar. í Nicosia og Famagusta er nú í gildi strangt út-
göngubann.
Staðgöngumaður Makarios
erkiibiskup, Anthinus biskup,
sendi í dag harðort skeyti til
brezkra stjórnmálamanna og
bað þá um að vinna að því, að
Englendingar hlutist til um
málefni Kýpur í réttlætisins
nafni og leiði til lykta hið
hörmulega ástand á eynni.
BRETAR BERA ÁBYRGÐINA
Biskupinn heldur því fram,
að brezka stjórnin beri á-
byrgð á þeim átökum, sem
orðið liafa síðustu daga, eða
síðan Tyrkir hófu skipulagð-
ar óeirðir. Hin svívirðilega
framkoma hrezku öryggis-
þjónustunnar hvetur Tyrki
beinlínis til glæpsamlegs at-
PARIS, fimmtudag. (NTB-Reuter). — J. Soustelle fyrr-
um lands.ti.óri í Algier og núverandi pólitískur ráðgjafi vel-
ferðarnefndarinnar fyrir Algier og Sahara, kom í dag til
Fai’isar til fundar við de Gaulle, en á miðvikudag deildj hers-
höiðinginn á velferðarnefndina vegna gagnrýni, sem þar kom
fram á stjórnina í París. Soustelle kom til Parísar að boði de
Gaulles.
UM sama leyti hélt Lionel
Chassin herforingi blaðamanna
fund og tilkynnti að stofnuð
- ust: Þjóðhreyfingin frá 13. maí
hef.ðu verið samtök, sem nefnd-
og væri hlutverk hennar að að-
stoða og starfa fyrir stjórnina.
’ Hreyfingin kennir sig við þann
dag, þegar herforingjarnir í Al-
sír létu til skarar skríða að
- velta stjórninni í París og'
koma de Gaulle til valda.
hæfis, og frá því á laugardag
hafa Tyrkir brennt og rænt
hús grískra borgara, drepið
og ráðizt á varnarlaust fólk,
segir í skeyti biskupsins, sem
stílað er til Butlers, sem gegn
ir embætti forsætisráðherra í
fjarveru Macmillans, Hugh
Gaitskells, erkibiskupsins í
Kantarahorg og alheims
kirkjuráðsins.
HÖRÐ ÁTÖK
Tveir Grikkir féllu og margir
særðust í hörðum átökum
grískra manna og tyrkneskra
skammt frá Nicosia. Tyrknesk
ur maður á mótorhjóli hóf skot
hríð úr vélbyssu þegar bardag-
inn var hvað harðastur. Brezka
öryggislögreglan greip í taum-
ana og þyrilvængja var send á
vettvang til þess að flytja hina
særðu á brott,
í Nicosia varð lögreglan að
beita kylfum og táragasi til
þess að dreitfa hópi manna, sem
gerði sig líklegan til þess að
ráðast á lögreglustöð. Hópur
þessi kom frá því að hiýða á
foringja tyrkneska minnihlút-
ans á Kýpur, dr. Kutchuk,
halda ræðu á fjöldafundi í An-
kara. Þegar er ræðunni hafði
verið útvarpið, flvkktust
hundruð tyrkneskra kvenna að
lögreglustöð einni í Nicosia og
kröfðust þess, að Tyrkir, sem
þar eru í haldi, verð: iátnir
um á föstudag og mur. lausir. Hafa þeir verio teknir
ýmsar jþœr ráðstafanir, sem fastir í óeirðum undanfarinna
síðar á að bera undir þjóðar-1 daga.
atkvæði. Þessar tillögur hefur Konur og börn grýttu lög-
de Gaulle undirbúið undanfar- reglustöðina.
in ár. I Framhald á 5. síðu.
í Parí
sleppa sætum sínum í hinwm
ýms,u velferðarnefndum, sem
stofnaðar hafa verið undan-
farið.
De Gaulle heldur fund með
nánustu samstarfsmönnum s;n-
Chassin sagði blaðamönnun-
um a-5 kraftaverkið í Alsír yrði
einnig að gerast í Frakklandi.
Hann sagði enn fremur, að hlut
verk þessarar hreyfingar væri
að aðstoða stjórnina í því starfi
hennar að endurreisa andlegt
og efnahagslegt líf Frakklands.
Þegar hér var komið ræðu
Chassins, reis upp ungur
maður |í salnum, greip stól
og þeytti honum í hershöfð-
ingjann og hrópaði: „Fasistil*1
Manninum var snarlega vikið
út fyrir.
Leon Delbecque, einn af leið
andi foringjum velferðarnefnd-
arinnar í Alsír, fór til Alsír í
dag, en hann hefur undanfarið
átf viðræður við ýmsa franska
stjórnmáamenn og aðra framá
menn. [
I París er því haldið fram
■ að de Gaulle hafi lótið svo
ummælt við meðráðherra
sína, að framvegis yrðu allir
franskir liðsforingjar að
Fangi sfrfkur frá Lifla-Hrauni
Var ekki fundinn seinnt í gærkvöldi.
,$elfossi' var hleypf af
stokkunum í Alaborg í fyrradag
Skip Eimskips eru þá aftur orðin 9;
hið tíunda kemur væntanfega 1960.
NÝJU SKIPI Eimskipafélags íslands var hleypt af stokk-
unum í Álaborg í fyrradag. Það hlaut nafnið „Selfoss“. Fór
nafngjöfin fram við hátíðlega athöfn um fjögur leytið, og frú
Krisíín Ingv>arsdóttir, kona Einars Baldvins Guðmundssonar
hrl., formanns stjórnar Eimskipafélags íslands, skírði skipið.
Hún rnælti um leið: „Heill og hamingja fylgi skipi, skipstjóra
og skipshöfn alla tíð.“
Hinn nýi Selfoss, sem hleypt , verða þau níu og loks tíu, er
var af stokkunum í fvrradag, væntanlegt skip kemur 1960.
er væntanlegur til Islands í des
ember næstkomandi. Hann er
3500 tönn (DW) að stærð, 302
fet á lengd, 50 fet og 5 þuml-
ungar á breidd, 29 fet og 6 þuml
ungar á dýpt. Lestarrými hans
er 196 þús. rúmfet, þar af 100
þús. rúVmtfeta fryfstirými.
liA' M.’j
TIUNDA SKIPIÐ
SMÍÐAÐ í SÖMU STÖÐ
Þetta skip er smíðað í Aale-
borgs Værft í Álaborg. Þar
verður einnig smíðað annað
skip fyrir Eimskipatfélag ís-
lands næstu ár. Á það að verða
tilbúið érið 1960. Þegar það
skip er komið til landsins, eru
skip Eimskipafélags íslands
komin upp í tíu aftur. Þau eru
nú átta í notkun, etftir að tvö
gömlu skipin höfðu verið seld
úr landi. Með nýja Selfoss
POUJADE LÆTUR
TIL SÍN HEYRA.
PARÍS (NTB). Foringi
flokks franskra borgara, sem
þykja skattar næsta óþarfir og
jafnvel skaðlegir, bóksalinn
Pierre Poujade lýsti því yfir á
flokksþingi í gær, að flokkiir-
inn yrði nú að taka til íhugun-
ar að vinna að því að stófnað
verði allsherjar velferðarnefntl
í Frakklandi. Hann bað einnig
um fullt umhoð til- þess að ráða
einn framtíðarstarfi flokksins.
Meðal stjórnmálamanna í Par
ís er það almenn s/koðun, að
þingflokkur poujadista muni á
næstunni fylkja sér að baki de
Gaulles. Þeir greiddu honum
allir atkvæði á sínum tíma.
Mikil aukniíig á kola og ýsu í
Faxaílóa við íriðunar aÖgerðirnar
IVlaría Júfía nýkonriin úr leiðangri.
MARÍA JÚLÍA kom úr rannsóknarleiðangri á Faxaflóa
um síðustu mánaðamót. Var unnið að fiskmerkingum og öðr-
um rannsóknarstörfum, en undanfarin ár hafa verið farnir
slíkir rannsóknarleiðangrar fjórum sinnum á ári.
í FYRRADAG strauk fangi
frá Litla-Hraunj og var ekki
fundinn seint í gærkvöldi. Mað
urinn var að vinna úti á túni
ásamt nokkrum fleiri föngum'
undir stjórn verkstjóra eins, en
annar verkstjórinn á vaklinni
var veikur. Um kaffileytið var
hans saknað fyrst.
Var fyrst leitað heima við, en
þegar hann fannst ekk'. var
gert aðvart um strok hans til
Ssltfoss og' settur vörður á
brúna. Það mun hafa verið um
seinan og hefur fanginn kom-
izt til Reykjavíkur og þar sást
til hans í gærdag. Ekki var
hann þó fundinn seint í gær- i
kvöldi.
í SPARIFÖTUM
Athugun le.ddi í ljós, að
fanginn haf&i klæðzt spariföt-
um innan undir vinnuföt sín.
Hefur hann gengið eitthvað á-
leiðis til Selfoss og m. a. far.ð
úr vinnufötunum. Sóst til hans
á leiðinni, þar sem hann gekk
hratt, en ekki hefur fólk átrað
sig á því, að um strokufariga
værtf að ræða. Forstjór, Litla-
Hrauns, Helgi Vigfússon. tjáði
blaðinu í gær, að fangi þessi,
sem er rúmlega tvítugur að
aldri, hefði verið mjög rólegur
og ekki tal.n ástæða til að gæta
hans sérstaklega framar öðrum.
Hins vegar eru hafðar stranga
gætur á þeim föngum, sem
struku í fyrra. (
í förinni voru merktir 500
skarkolar, 400 þorskar og 400
ýsur.
• ' 1 : ■ ■
MIKILL AFLI
Farið var í Garðssjó, á Bolla
svið og út í Miðnessjó einnig'.
Fékkst mikill afli af þorsk: og
ýsu. Virtist vera mjög mikill
Brelar sigruðu úr-
valsliðið, 3:0.
BREZKA liðið Bury sigraði
úrvalslið Suðvesturlands í
knattspyrnu í gærkvöldi, skor-
uðu þrjú mörk, en úrvalið
ekkert.
Leikurinn fór fram á íþrótta
leikvanginum í Laugardal.
Völlurinn var nijög háll vegna
rlgningar og háði það leikmönn
um nokkuð,
Snemma í fyrri hálfieik varð
Ríkharður Jónsson að yfirgefa
völlinn vegna meiðsla, í siað
hans kom Helgi Björgvinsson
frá Akranesj inná.
Dómari var Hannes Sigurðs
son. Áhorfendur skiptu þús-
undum.
sjónum. Leiðangurinn
fiskur í
tók 4 daga. María Júlía er far
in út aftur og er nú við land-
helgisgæzlu.
Bourguiba ræðir
samvinnu við
Frakka.
TÚNIS, fimmtudag. (NTB-
Reute). — Bourguiba, forseti
Túnis lýsti því yfir í ræðu í
dag. að Túnisbúar vildu gjarn-
an halda uppi góðri samvinnu
við Frakka, en þó því aðeins,
að Frakkar virtu heiður og
rétt Túnisbúa. Ræða hans
fjallaði einkum um efnahags-
vandamál Túnis og samband
þess við Frakkland.
Málsmetandi menn í Túnis
hafa látið í liós áhyggiur út .af
deilum de Gaulles og velferð-
arnefndarinnar í Algier og
telja, að þær geti leitt til þess
að stiórnin í Pafís dragi að
taka ákveðna afstöðu til Tún-
is.